Ísafold - 15.01.1913, Blaðsíða 2

Ísafold - 15.01.1913, Blaðsíða 2
14 ÍS AFOLD láns, heldur eftir nothæfi) og gjaldið þvi langt frá því að verða tilfinnan- legt. Verði aftnr mikil eftirspurn eftir þessum svæðum til bygginga, þá mun eigandi jafnan sjá sér hag í að selja þau til bygginga og flytja svo stakksæðið eða kálgarðinn þangað, sem lóðin er nógu ódýr. Þetta verður hann að gera og gerir, hvort sem lóðargjald er eða ekkert lóðar- gjald. Hvað er t. d. orðið af öllum stakkstæðunum og kálgörðunum, sem voru hér í miðbænum fyrir 10—20 árum ? Alt komið vestur á holt og inn á sanda, — ekki vegna hárra lóðargjalda, heldur af eðlilegri og sjálfsagðri rás viðburðanna. Og skemtigarðarnir. Hvað er orðið af Melsteðsgarðinum gamla ? íslands- bankahúsið. Og svo fer um aðra. Ef menn telja sig hafa ráð á að halda skemtigarða á þeim stöðum í bænum, þar sem lóðir eru svo dýrar sem byggingarlóðir, eins og nú í miðbænum, þá hafa þeir sömu menn áreiðanlega ráð á að gjalda lóðargjald af þeim, ej þeir eru nothæfir til bygginga. Eg þekki enga borg, sem nokkuð er úr grasi vaxin, þar sem einstakir menn telja sig hafa ráð á að halda stóra skemtigarða á þeim stað í borginni, sem lóðir eru dýr- astar •— nema máske einstöku auð- kýfingar; en þeir hafa þá líka ráð á að borga lóðargjaldið. Það er eins og með hver önnur þægindi, sem menn veita sér; einn telur sig hafa ráð á að hafa 1000 kerta gas- ljós i húsi sínu, annar að eins 100 o. s. frv. Hver einstakur verður að eiga við sjálfan sig, hve miklu hann getur og vill kosta upp á lífið. Um spildurnar við Lækjargötu verða auðvitað að gilda sérstakar reglur. Bærinn krefst þess, af bruna- málaástæðum, að þeim sé haldið óbygðum. Þær geta því eigi orðið nothæfar til bygginga og kemur því ekki til tals að virða þær sem bygg- ingarlóðir. Þá segir Þ. J. Sv., að húsaleiga muni hækka. Þetta er ekki alveg rétt, svo alment sagt. í útjöðrum bæjarins er lóðaverð það lágt, að þótt lagt væri á 2°/0 lóðagjald, mundi gjaldið ekki verða hærra en lóðar- gjaldið er nú á þeim stöðum. Þegar nær dregur miðbænum verður hækk- un meiri og í miðbænum mest. Það mun rétt að lóðargjaldshækkunin mun verða látin koma fram í hækk- að menn létu á sér skilja nokkurn vafa um að slíkur mentamaður gæti talist fyllilega beilbrigður á sálinni. Þegar t. a. m. heimspekisprófessorinn danaki Sophus Heegaard kom fram með trúar-yfirl/sing sína í formálanum fyrir »Uppeldisfræði« sinni, fanst jafn- vel öðrum eins öðlingi og Höffding prófe8Sor ástæða til að minna á mál- tækið gamla um »heilbrigða sál í heil- brigðum líkama« (Heegaard var sem sé þá farinn að heilsu)! Nú á tímum er ekkert algengara en að viðurkendir vísindamenn — þótt ekki sóu guðfræð- ingar — sinni trúmálum, riti heilar bækur um þau efni, eða taki opinber- lega þátt í umræðum um þau mál, eða taki verklega þátt i kirkjulegri starf- semi 0. s. frv., eins og það þykir ekki lengur neinum undrum sæta, þótt viðurkendur vísindamaður eða rithöf- undur og skáld skipi sér í fylkingu kirkjunnar manna. Á stúdentsárum mínum var ekkert algengara á vörum ungra mentamanna, þegar trúmál bar á góma, en hrotta- legt tal, háð og spott. Nú á tímum þykir slíkt athæfi vottur um rudda- skap og ómentaðan anda, sem enginn sá, er meutaður vill teljast, lætur sér til hugar koma, hvað þá meira. Þá þótti ntörgum það ótvíræður flónsku- aðri húsaleigu. En húsaleigan hækk- ar auðvitað ekki vegna lóðargjaldsins nema á þeim lóðum, sem það gjald hækkar á, úr því sem nú er. Því hækkar húsaleiga ekki í útjöðrum bæjarins. Og tæplega á þeim lóðum, þar sem gjaldið hækkar lítið. Húsa- leiga hækkar í miðbænum og i nánd við miðbæinn. En hér verður vel að muna, að lóðargjaldið á að koma í staðinn fyrir útsvörin. Hverir nota nú miðbæjarlóðirnar? Kaupmenn, hálaunuðustu embættismennirnir og efnuðustu borgararnir. Einmitt sömu mennirnir, sem nú gjalda hæst útsvör. Eg geri ráð fyrir að út- svörin mundu lækka einmitt hjá s'ómu mönnum, sem húsaleigan hækkar hjá. Eg þykist þá hafa sýnt fram á, að lóðargjöldin komi ekki ranglátlega niður. Sammála erum við Þ. J. Sv. um að útsvarsniðurjöfnunin sé ill og ranglát. Því þá ekki breyta rang- lætinu í réttlæti ? Þ. J. Sv. virðist vilja láta leggja á ýms atvinnufyrirtæki og embættis- menn. Hvernig vill hann »leggja á« þau? Eru ekki einmitt lóðargjöldin góð og sanngjörn álagning? Þar sem arðvænlegast er að reka verzlun, þar eru lóðir dýrmætar, þar verða lóðargjöldin hæst. Með lóðargjöld- unum koma því einmitt arðvænleg- ustu fyrirtækin til að gjalda bænum mest. Embættismenn búa á dýrari lóðum en almenningur, því koma þeir til að gjalda honum meira en almenningur með lóðargjaldafyrir- komulaginu o. s. frv. Þá skal eg snúa mér að grein hr. Jóh. Jóh. Hann telur sig vera að svara ástæðum mínum í ræðuágrip- inu, en veigamikið finnst mér svarið hans ekki. Mest af greininni eru bollaleggingar um alt annað efni, ákúrur til bæjarstjórnarinnar fyrir ýmislegt, sem ekkert kemur málinu við og eg leiði því hest minn hjá hér. Sem dæmi »röksetndanna« hjá hr. Jóh. Jóh. skal eg nefna. Eg segi að lóðargjöld séu heppi- legur gjaldstofn, af því lóðunum verði ekki undan skotið. Hr. Jóh. Jóh. svarar því, að það komi undir hver eigi lóðina og, að á sumum eignum hvíli 3—6 veðréttirl Hvert fara menn með lóðina sína til þess að skjóta henni undan? Og hvern- ig fara menn að fela jörðina sjálfa undir veðböndum? Eg segi að útsvörin lækki þegar vottur og myrkrafylgis aS trúa á guð og annað líf; þeir sem gœtnastir voru, hóldu því fram, að hið eina sem vór áreiðanlega vissum um þau efni væri það, að vór vissum ekki neitt. Nú á tímum gengur trúaralda yfir stúdentaheiminn í flestum löndum mót- mælendatrúar. Yið flesta háskóla eru nú kristileg stúdentafólög sett á stofn og fjöldi stúdenta býr sig undir að gjörast trúboði meðal heiðinna þjóða að afloknu námi. Úr nýútkominni bók »Religiös Uro«, eftir norska fagurfræðinginn prófessor dr. Gerhard Gran (ritstjóra tímarits ins »Samtiden«) hefi eg sóð tilfærða svo hljóðandi lýsingu höfundarins á hinum uppvaxandi mentalýð fyrir og eftir 1880 og afstöðu hans til trúmál- anna (sjálfa bókina hefi eg enn ekki sóð): »Menn trúa því naumast nú hversu .glamuryrðin náðu þá tökum á hugsun ungra manna, — við vorum svo ótrú- lega grænir, einstaklega trúgjarnir og, eins og gefur að skilja, fundum við ósköpin öll til okkar. í raun og veru brast okkur að sjálfsögðu allan dýpri skilning á nokkurum sköpuðum hlut, en þóttumst svo sem geta talað með um hlutina, enda höfðum víð tileinkað okkur fjöldann allan nýrra hremm- lóðargjöldin komi. Hr. Jóh. Jóh. svarar, að niðurjöfnunarnefndin muni samt halda áfram að leggja á örvasa gamalmenni og ómálga börn. Svona eru röksemdirnar. Hverju er hægt að svara svona rugli ? Eg gæti frætt hr. Jóh. Jóh. betur um ýmislegt af þessu, sem hann er að tala um. T. d. veit eg að niður- jöfnunarnefndin hefir lagt á fjölda þurfalinga og jafnvel látna menn. En að það sé ástæða á móti lóðar- gjöldunum, það fæ eg ekki skilið. Mér finst það heldur vera enn frek- ari rök fyrir því að útsvarsniðurjöfn- unin sé óþolandi, röng og ranglát. Hið eina, sem í getur falist ein- hver ástæða, eru andmæli hr. Jóh. Jóh. gegn því atriði, að eigi sé ástæða til að gjöra greinarmun á bygðum lóðum og óbygðum. í fljótu bragði getur þetta virst rangt hjá. mér, en eigi þegar betur er gætt að. Lóðirnar á að virða, ékki tii banka- láns, heldur til lóðargjalda, þ. e. eftir nothæfi þeirra og notagildi. Verðið verður því það verð, sem lóðin er seljanleg jyrir. Þyki eiganda lóðar- innar of þungbært að halda henni vegna lóðargjaldsins, þá selur hann hana. Að einhvern langi til að liggja með'óbygða lóð »upp á spekulation* *, til þess getur bærinn eigi tekið til- lit. Þvert á móti, slíkar »lóðaspe- kulationir* eru bænum og bæjarfé- laginu til skaðræðis. Þær gera það að verkum: 1. Að stórum svæðum af byggingarhæfum lóðum inni í bænum er haldið fyrir mönnum óbygðum. Við það þenst bærinn út um holt og hæðir, vegalagningar, holræsagerðir, vatnsveita, götulýsing o. s. frv. verður við það bænum miklu dýrari en ætti og þyrfti að vera, svo dýrt, að bærinn rís ekkí undir. 2. Það leiðir af slíkum »lóða- spekulationum«, að saklausir borgar- ar verða að borga húsnæði sitt miklu hærra verði en sanngjarnt er, til þess að fylla vasa »lóðaspekúlantsins«. Tökum dæmi. Eg kaupi mér lóð, sem eg hygg að muni hækka í verði »upp á spekulation* fyrir t. d. 5000 kr., tll að halda henni þangað til hún hefir hækkað það í verði, að eg vilji selja hana, t. d. npp í 10,000 krónur. Eg geri ekkert við lóðina, bæti hana ekki á neinn hátt, held henni bara fyrir öðrum, sem vildu nota hana, ef þeir fengju hana, t. d. fyrir það. sem eg keypti hana. Svo kemur loks einn góðan veðurdag yrða. Erfiðleika, sem mönnum væri um megn að greiða úr, — um sllkt gat svo sem ekki verið að ræða. Það var sannfæring vor, að þess væri skamt að bíða, að mönnum tækist að fram- leiða lifandi frumhylfi (cellur) og þá væri lífið sjálft sama sem komið inn undir herradóm vorn. Hvað var um trúarbrögðin 1 Trú og siðgæði og öll mannkynssagan — ekkert annað en náttúru-afurðir líkt og blásteinn og sykur. Og trúarþörfin svo nefnda? — ekkert aunað en leifar af langfeðga-arfi, sem nú yrði naumast vart hjá öðrum eu lítt þroskuðum mönnum«. En svo hverfur hinn lærði höfundur frá liðna tímanum til hins yfirstandandi og fyll- ist undrun, er hann hugsar til þess, hve tímarnir hafa breyzt frá því er þá var; sérstaklega minnist hann á hina breyttu afstöðu manna til eilífðarmál- anna. í því sambandi eru þessi orð tilfærð úr bók hans: »Hávaða-stunur verksmiðj u-vélanna, hið mikla skrið meginhafs-eimskipanna, flug járnbrautarlestanna' yfir löndin, undrahraði ritsíma og talsímaskeytanna heimsendanna á milli, — öll þessi stórfelda starfsemi, öll þessi mikilfeng- legu afrek, sem einkenna lífið á vor- um dögum og móta það, — ekkert af þessu megnar þó að bæla niður hina maður, sem vill byggja á lóðinni og borga fyrir hana 10000 krónur. Eg sel. En hver borgar 5000 króna mismuninn, sem rann i minn vasa? Sá eða þeir, sem nota húsið, sem bygt var á lóðinni. Maður- inn, sem byggir, verður að fá vexti af því, sem byggingin með lóð kostar hann. Það fær hann með húsaleigunni. Húsaleigan felur þá í sér vaxtaborgun af 5000 krónunum, sem runnu í minn vasa. Og fyrir hvað fekk eg þæt? Fyrir að gera ekki neitt annað en að hindra aðrafrá að byggja þarna svo og svo langan tíma. Við, sem nú búum í Reykja- vík, ættum að finna þetta. Við erum nú með húsaleigu okkar að borga aftur peningana, sem runnu í vasa »lóðaspekulantanna« hér á »spekula- tionsárunum« eftir aldamótin. Við erum nú að borga þessum mönnum það, sem auðgaði pá í svip, en gerði engu öðru gagn, hvorki landinu í bænum né bæjarbúum. Eg efast um að fjárhagur manna hér væri nú svo þröngur, sem raún er á, ef vér þyrft- um ekki alt af mánaðarlega að vera að borga þenna lóða-»gróða« spekú- lantanna hér á árunum. Eg efast eigi um að nær alveg mundi taka fyrir þessar spillandi «lóðaspekúlationir« ef lóðargjaldið kæmist á. Og pá vœri mikið unnið. Og ranglátt er það ekki að leggja jafnt á óbygðar lóðir sem bygðar, þegar tillit er til þess tekið, að gjald- ið er að eins lagt fult á byggingar- hcefar lóðir. (Niðurl.) Umsækjendur um Garða hafa verið til nefndir m. a. síra Árni að Kálfatjörn, síra Þorsteinn Briem á Hrafnagili, Jakok Ó. Lárus- son cand. theol. og síra Guðm. Einarsson í Ólafsvik. Horfnir botnvörpungar. Tveir brezkir botnvörpungar hafa horfið með öllu hér við strendur í desembermán., annar frá Hull, en hinn (Romeo) írá Grímsby. Hefir ekkert til þeirra spurst síðan þeir létu í haf snemma í des. Einhver slæðingur um, að fundist hafi brak og þessh. vestur á Rauða- sandi og af því leiddar getur um, að Látraröst muni hafa séð fyrir minsta kosti öðrum botnvörpungnum. eilífu, djúpu spurningu mannssálarinnar: Hver er tilgangur lífsins? Hvar stönd- um vér í allri þessari hringiðu? Hvert stefnum vérl« —'— Breytingin er mikil frá því er var fyrir þriðjungi aldar. Heimurinn er áreiðanlega aftur að verða trúræknari. Áhugi manna á öllu því, er snertir andans ósýnilega heim, er stórum að aukast. Skilningur manna á því, að ekki megi láta ósint trúargáfunni, sem oss öllum er ásköpuð, eykst bersýni- lega ár frá ári. • .Hvað boða þessi tímanna tákn? Þau boða ótvírætt, að dagar efnis- hyggjunnar bóu senn taldir, en nýr dagur, hlýrri og bjartari, í upprás, — dagur trúarlegrar lífsskoðunar, með betri skilyrðum til að fullnægja þrá andans eftir ljósi, lífi og krafti — eftir guði. Trúin á mátt vísindanna til að ráða allar gátur tilverunnar fer sýnilega þverrandi og sú skoðun vinnur með hverju líðandi ári meira og almennara fylgi, að fleira só til milli himins og jarðar en vísindamennina dreymir um. Menn kannast fyllilega við, að hinar vísindalegu framfarir séu geysimiklar og undraverðar uppgötvanar þeirra. Menn kannast fyllilega við, að alt mannfólagið sé í feikna mikilli þakkar- skuld við vísindin, fyrir hin ómetan- Ýms erl. tiðindi. Vígdreki grandar skipi. Einn af nýjustu vígdrekum Englendinga, er nefnist Centurion, rakst í f. m. á ítalskt skip í Ermarsundi. Centurion fór með 20 mílna hraða er árekstur- inn varð og sökk ítalska skipið þegar. Á því voru 36 manna og létu allir lífið. Sjúk börn. í Bandaríkjunum ganga 20 miljónir barna á barnaskóla og telst svo til að af þeim þurfi 75%> eða 15 miljónir, á læknishjálp að halda. Af sjúkdómum barnanna eru tann- sjúkdómar langalgengastir, en talið er að fjórða hvert barn hafi einhvern augnasjúkdóm, en þó öllu fleiri kirtlabólga i kokinu. Miljónamæringur og vinnustúlka. Nýlega gekk bróðurson Andrew Carnegie, stálkonungs, sem svo er stundum nefndur, að eiga ungfrú Bell. Þessi ungfrú Bell hafði fyrir allmörgum árum unnið verksmiðju- vinnu í Pittsburg. Það fylgir sög- unni að gamli Carnegie sé harð- ánægður með þessa giftingu bróður- sonar síns. ReykiaYíkar-anná.11. Fisksala til Englands. Skúli fógeti hefir nýlega selt afla sinn fyrir 1028 st. pd. (ca. 18500 kr.), Eggert Ólafs- son frá Patreksfirði fyrir 960 st. pd. (17,280 kr.), Snorri Sturlusou fyrir 505 st. pd. (9090 kr.) Aflabrögð. Uppgripaafli talinn eink- um fyrir Vestfjörðum, þegar veður leyfir, en gæftir ekki góðar. JólagJaðning gerði Thorvaldsensfó- lagiö fátækum börnum í fyrri viku í Iðnaðarmannahúsinu, jólatré, veitingar, gjafir o. s. frv. Leikhúsið. Næsti leikur sem Leik- fólagið sýnir er þýzkur og heitir á frummálinu Zapfenstreich. Eru í honum mjög átakanlegar lýsingar úr þýzku hermannalífi. Aðalhlutverkin leika frú Stefanía (eina kvenmanninn í leiknum), Árni Eiríksson og Ándrés Björns3on. legu auðæfi og óumræðilega blessun, sem þau hafa flutt mönnunum. En alt fyrir það skilst mönnum uú, að til eru ýmsar þarfir, sem þeim hefir ekki tekist að fullnægja. Yór berum í brjósti tilfinningar, sem vísindin taka ekkert tillit til, þrár, sem þau láta ósint með öllu, hugboð, sem þau leiða gjörsamlega hjá sór. Úr áður nefndri Kirkjublaös-grein leyfi eg mór að tilfæra þessi orð: »Nú er avo komið, og það undan- tekningarlítið, að þeir, sem dýpst kafa og íannsaka, hugsa lengst og fastast, þeir reka sig á lokað hlið, þar sem engri tilrauna-athugun verður að kom- ið, þar sem engar ályktanir rök- fræðinnar duga lengur. Og þá geta eilífðarmálin ein tekið við. Og nú telja þeir, allir ágætustu heimspeking- arnir, sór síður en ekki óvirðing að reyna að skima inn á hið ókunna land, játa leyndardóminn, kannast við óslökk- vanlega, óviðráðanlega, meðfædda og gefna þörf og þrá mannsandans út yfir tíma og rúm hinnar sjáanlegu og áþreifanlegu tilveru«. Þetta er áreiðanlega hverju orði sann- ara. Um þaðgetur hver maður sannfærst sem hefir opnar hlustir fyrir tímans rödd. En hór má bæta við : Eilífðar- málin hafa naumast um langan aldur

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.