Ísafold - 08.02.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 08.02.1913, Blaðsíða 4
44 ÍSAFO LD lífboð. í ráði er að gera bátabryggja á Sauðárkrók á næstkomandi sumri. Þeir, sem kynnu að vilja gera tilboð um bryggjugerðina og útvegun efnis til hennar, sendi tilboð sín sýslumanninum i Skagafjarðarsýslu fyrir 14. Passfusálmar fást í Niðursuðuverksmiðjan jsland1, ísafirði. Bókaverzlun ísafoldar. Talsími 361. Tiaupmenn ! Ef yður er verulegt áhugamál að geðjast viðskiftamönnum yðar, þá skuluð þér hafa á boðstólum niðursoðnar vörur frá nefndu firma, er ílolið hefir 1. viðurkenningu fyrir vörugæði víða um lönd. apríl þ. á. Tilboð um efnið eingöngu eða verkið eingöngu verða ekki tekin til greina. Teikningar af bryggjunni, lýsing af henni og skrá yfir efni tii hennar m. m. er til sýnis hjá Geir G. Zoéga, verkfræðingi í lleykjavlk, Eggert Laxdal, kaupmanni á Akureyri og sýslumanni Skagafjarðarsýslu á Sauðárkrók. Sýslumaðurinn í Skagafjarðarsýslu, 23. janúar 1913. Ttí. Guðmundsson. Isfélagið við Faxaflóa lætur byggja steinsteypuhús í vor 25 X al. vegghæð 12 al. Þeir, sem vilja taka að sér að byggja þetta hús, geta fengið upplýsingar hjá Trpggva Gunnarssi/ni. S.s. Douro fer frá Kaupmannahöfn um 20. febrúar næst- komandi aukaferð til Trangisvaag og Reykja- víkur. Tlfgreiðsía Sameitiaða gufuskipaféíagsins C. Zimsen. c3 i6liufyrirhsíur i cföeíel sunnudag 9. febr. kl. 61/2 síðdems. Efni: Guðspjónusta í helqidómi drottins 0g sólardýrkun meðal heiðingj- anna. Mynd af helgidómnum sýnd fyrir- lestrinum til skýringar. Allir velkomnir. O. J. Olsen. Sjómannahátíö verður haldin í húsi Hjálpræðishersins, Kirkjustræti 2, sunnudaginn 9. þ. mán. kl. 4 e. m. Sjómenn sérstaklega vel- komnir. Aðgangur ókeypis jyrir pá! Vakningarsamkomur á hverju kvöldi kl. 81/2 til 16. febr. er einungis ein bók, sem gerir til- kall til að vera innblásin; það er Opinberunarbókin, sem aldrei hefir verið í sérlegum hávegum höfð af öðrum en hinum og þessum sértrú- arflokkum. í gamla téstamentinu eru að vísu orð spámannanna látin vera töluð af sjálfum guði fyrir munn þeirra, en ritin, sem þessi spámanns- orð flytja, hafa lærisveinar þeirra saman tekið. En hafi nú höfundar biblíuritanna ekki verið sér neins sérlegs anda-innblásturs meðvitandi, þá getur auðvitað ekki heldur neitt valdboð seinni tíma manna úrskurð- að þeim hann. Hin alkunnu orð síðara Tímóteusarbréfs um »sérhverja guðinnblásna ritningu* (3,16) standa alveg fyrir þess reikning meðan ekki er sannað, að það rit sjálft sé guð- innblásið og tali því með guðlegu valdi. Að líkindum hefir aldrei óskeikulleiki nokkurrar heimildar, sem komið gat til mála að eigna þann eiginleika, verið öllu lakar rökstuddur en óskeikulleiki ritning- arinnar með innblásturs-röksemdinni. Jafnvel það, sem er áreiðanlega rétt í henni, sem sé áhrifavald orða biblí- imnar á ótal stöðum, hefir þó ekki meira sönnunargildi en svo, að eftir því mætti úrskurða fjölda góðra sálma og guðrækilegra bóka guðlegan inn- Skaftfellingamót verður háð þ. 15. þ. m. kl. 8 e. h. í „Hótel Reykjavík44. Þangað sæki Skaftfellingar (0: þeir, sem fæddir eru og uppaldir í Skafta- fellssýslum) — ef um hjón er að ræða verður eigi gert upp á milli þeirra. Samsætið hefst með átveizíu og verða þá fluttar ræður og kvæði. Síðan skemt sér við ýmislegt, dans o.fl. Þjóðlegf snið verður á mönnum og mat. Aðíröngumiðar afhendasthjá Vilbjálmi skósmið Jakobssyni, Aust- urstræti 5, Ólafi verzlunarm. Jóns- syni. Bankastræti 14 (J. Z.), og Helga verzlunarmanni Helgasyni, Sláturhús- inu, Lindargötu; kosta kr. 2,25. Þeirra skal vitja fyrir þriðjudag næsta (11. þ. m.). blástur vegna ómótmælanlegra áhrifa þeirra á hugsun og hjarta. En sé innblástursröksemdin lítilsvirði, þá eru hinar svo nefndu ytri röksemd- ir það ekki siður: aldur ritanna, kraftaverkin, spádómarnir Og sam- ræmið, — því að alt þetta hlýtur Hka að liggja undir rannsókn, eins og nú er kornið allri afstöðu vorri til ritningarinnar, enda lögðu jafnvel sjálfir rétttrúarmenn aldrei eins mikla áherzlu á þessar röksemdir sem á hina. En — alt er gott, ef endirinn er góður, kunna menn að segja. Er þá baráttunni lokið svo að tala megi um endi hennar ? Að sumu leyti, en að sumu leyti ekki. Að því er til vísindamanna kemur er baráttan á enda kljáð. í heimi þeirra eru úrslit hinna sögulegu biblíurannsókna viðurkend í öllum höfuðatriðum. Trúin á innblástur allra biblíubók- anna og guðlegan uppruna, — hún er fallin. Trúin á óskeikula biblíu, sem I öllum greinum hafi að geyma sannleikan fullgerðan, — hún er einnig fallin. En vísindin guðfræði- legu hafa ekki lagt árar í bát fyrir það. Bæði er sífelt haldið áfram rannsóknum biblíunnar, ef skekynni, að eitthvað í hinum fyrri úrslitum reyndist við nánari prófun rangt eða miður vel rökstutt, og því næst er Sfllubúð til leigu. í Hafnarfiröi er nýleg, björt og rúmgóð sölubúö til leigu með tækifærisskilmál- um. Fæst leigð frá 1. marz eða með litlum fyrirvara eftir þann tíma. Ritstjóri vísar á Fjármark Þórðar Magnússon- ar Busthúsum, er tvístíft aftan, biti framan hægra, 2 stig aftan vinstra. I Anledning af at mange tror at Frk. Directricen for det franske Hospital her i Byen skai være for- lovet, vil jeg som Ven af den franske Dame forsikre at Frk. Direc tricen slet ikke er forlovet med nogen her i Byen. En Ven aj den jranske Dame. Jörðin Hákot í Njarðvíkum fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Jörðinni fylgir: íbúðarhús úr timbri 9X11 áln., heyhlaða, hús fyrir kýr og sauð- fé, geymsluhús úr timbri, tún, sem liggur að sjó og gefur af sér 60— 70 hesta af töðu, ótakmörkuð beit þangfjár o. fl. hlunnindi. Um kaup- in ber að semja við Gísla Guðmunds- son, Suðurgötu 4, Hafnarfirði. \ 7ið sameigendur að jörðinni Nesi ’ í Seltjarnarneshreppi og ábú- endur kirkjujarðanna, bönnum öll skot á landi og fyrir landi téðjar eignar, nema með samþykki eigenda og ábúenda. Verði þessu banni ekki hlýtt leit- um við laganna. Nýjabæ 7 febr. 1913. í umboði eigenda og ábúenda Guðm. Ólafsson. Álþýðufræðsla Stúdentafélagsins: Bjarni Jónsson frá Vogi flytur erindi um: Viðskifti og umskifti sunnud. 8. febr. kl. 5 i Iðnó. sífelt verið að vinna úr þeim sann- indum, sem sögulegu rannsóknirnar hafa í ljós leitt, og álitið er, að séu svo vel könnuð sem verður. Að þessu hvorutveggja eru nýguðfræð- ingarnir að vinna. En fyrir utan musteri vísindanna eða I forgarði þess, stendur fjöldinn þeirra manna, sem enn eru bundnir hlekkjum erfikenningarinnar og brest- ur skilning á því hvílíkar skyldur sannleiks-rannsóknirnar leggja mönn- um á herðar, sem elska sannleikann vegna sannleikans sjálfs. Þeir láta getsakirnar enn dynja á nýju guð- fræðingunum; eigna þeim hinar syndsamlegustu hvatir, brigzla þeim um efasýki, vantrú, hroka og margt annað ljótt. En meðan þeir láta ópin dynja sem hæst: Þið eruð að svíkja af okkur guðs orð, — þið eruð að ræna kristinn almenning heilagri ritningunni! þá halda ný- guðfræðingarnir áfram sínu kyrláta, en illa þokkaða, starfi og hugga sig við þá hugsun, að þótt svo kunni að reynast, að drottinn sjálfur sé hvorki nýju né gömlu guðfræðinnar megin, þá sé hann þó ávalt sannleikans megin. En hvað hæft sé í getsökinni um biblíuna og kristinn almenning vildi eg, ef guð lofar, láta vera efni næstu hugleiðingar minnar. J. H. Kaupið hinar heimsfrægu fiskibollur, Rjúpur, L<ambakotelettur, Kindakjöt og Kæfu! Eflið innlendan iðnað! Aðalumboð fyrir Reykjavík og nágrenni H. Benediktsson, Reykjavík. TÍO dar\$ka smjöriitó erbetf. BiðjiÖ um tequrydimar JSóley* „lngóffur’* MHehiaw«9a Jsafokf* SmjöHibið ieinungi5 fra« Offo Mönsted Vr. fCoupmannohðfn ogfírósu m • i Danmörku. c Trávaruaktiebolaget Axel E. Nilsson (stofnað 1893) Halmstad, Sverige. — Simnefni: Axelenilsson. Mesta timburverzlun þar. Egin skógar, sögunarvélar og heflismiðjur. Þur viður ætíð fyrirliggjandi. Carlsberg- ölgeröarhús mæla með Carlsberg M»“k skattefri alkoholfátækt, ekstraktríkt, ljúffengt, endingargott. Carlsberg skattefri Porter ekstraktríkastir allra Portertegunda. Carlsberg gosdrykkjum, áreiðanlega beztu gosdrykkirnir. Nýtt. Nýtt. Gatstungualurinn (Hulstingsyl) Le Roi er nýjung, sem er þunga síns verður í gulli. Þúsund st. seld á einum mánuði. Eftirspurn feikileg. Hin bezta uppgötvun við handsaum, hvort heldur er i leður, skinn, segldúk eða þessháttar. Hann saumar gat- stungu (Hulsting) eins og saumavél. Verð með 3 mismunandi nálum, vax- þræði og öllu tilheyrandi 2 kr., 3 st. kr. 5,25. Aukanálar 20 aur. Knippi af vaxþræði kr. 1,00. Einkaumboðs- maður fyrir ísland er: Martin Haldorsen, kaupm. Bergstaðastræti 38, Rvik. Tals. 337. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðiir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. xJlgœtur JisRiGáiur, 10—11 Reg. Tonn brúttó, með aldekki og nýjum 12 hesta afls Bolinders-mótor, fæst hjá Timbur-og kolaverzl. Hvík. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá i. Aali Hansen, Þingholtsstræti 28. Frimerker Brukte islandske k j ö b e s til höie priser. Indkjöbspriskurant gratis. Tilsalgs haves islandske SKILLINGfS fri- og tjenestemerker, 20 aur violet, o. fl. — Priser paa forlangende. Olaf Grilstad, Trondhjem. Þeir kaupendur ísafoldar hér i bænum, sem skift hafa um heimili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, i afgreiðslu blaðs- ins, svo þeir fái blaðið með skilum. Ritstjórar: Olafur Björnsson og Sigurður Hjörleifsson. Talsími 48. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.