Ísafold - 21.02.1913, Blaðsíða 3

Ísafold - 21.02.1913, Blaðsíða 3
ÍSAFOLD 59 vitað ábyrgist landssjóður ekld- ann- að en seðlafúlgu Landsbankans, en hinsvegar hugsa eg mér, að ennþá hfi sá drengskapur með íslenzku þjóðinni, að hún svívirði ekki þjóð- banka sinn og um leið sjálfa sig, með því að borga ekki, ef til kæmi, fyrir Landsbankann það sem nauð synlegt væri og geta leyfði. Að Þetta sé full trygging fyrir Lands- bankann get eg fært öflug rökfyrir, eí einhverjum dytti í hug að ráðast ^ þessa staðhæfing og um leið á vel- s*mi þjóðarinnar. Eða vill hr. bankaráðsmaður S. H. öeita þvi, að meiri hætta sé á, að hlutafélagsbankar verði gjaldþrota en Þjóðbankar? — Meðal annars af þeirri ®stæðu, að hlutafélagsbankar verða aðallega að hugsa um góðan hagnað fyrir hluthafa sína og þar afleiðandi y'erði 'að sæta óvissari tryggingum. fyóðbanki aftur á móti þurfi ekkiað hugsa svo mikið um það, heldurhitt, að gagna þjóðinni. Eg skal að eins með fám orðum heina fyrirspurn til bankaráðsmanns- tns og fjármálanefndarmannsins Sig- urðar Hjörleifssonar, sem eg vona til að hann svari mér reiðilaust, en með skýrum orðum: Hvernio hugsar kann sér að Jœri, ej pað kæmi ein- kverntíma ýyrir, að klutabankinn yrði ?jaldprota og veðin. sem hann hefði tekið jyrir veðlánunum, hrykh ekki Jyrir pví, sem út á pau hejði verið tánað. Hvar mundi ábyrgðin lenda eJtir tillögum Jjármálanejndar ? — Að hlutabankar hafa orðið gjaldþrota má sanna hr. bankaráðsmanni S. H. með ótal dæmum frá útlöndum, ef hann skyldi efast um, að slíkt gæti étt sér stað. Enn fremur hefi eg á reiðum höndum dæmi fleiri en eitt og fleiri en tvö um það, að oft hefir komið fyrir, að bankar hafa lánað hærra út á fasteignir, en þeir siðar- meir við nauðungarsölu hafa getað fengið fyrir eignirnar. Auðvitað virðist svo, sem bankaráðsmaðurinn hafi flaskað á þessu í svargrein sinni í ísafold. Af því, sem hér er á undan ritað, vænti eg að lesendur ísafoldar, jafn- vel bankaráðsmaðurinn, muni fljótlega sjá, að vottorð nefndarmanna er deilumáli þessu að mestu óviðkom- andi og sannar ekkert. í grein minni í 20. tbl. Ingólfs f. á. er kornist Þannig að orði: »Annar liðurinn er aftur afar-athuga- verður. Þar er sem sé Landsbank- anum, sem er þjóðareign, gert að skyldu að ganga í sameiginlega ábyrgð með banka, sem er einstaklingaeign °g mestmegnis útlendinga, Jyrir öll- um verðbréjum veðbankans, sem út eru gefin«.. Ef S. H. svarar fyrirspurn minni hér á undan um ábyrgðina, þannig sem eg hugsa, — n.l. að efíslands- banki gæti ekki uppfylt skyldur sínar fy: yrði gjaidþrota) og veðin hrykki ekki fyrir lánunum, þá mundi ábyrgð- m áreiðanlega falla yfir á Landsbank- ann, að svo miklu leyti. sem Islands- hanki gæti ekki staðið í skilum — Þá leiðir auðvitað af sjálfu sér, að hin sameiginlega ábyrgð á verðbréf- unum nær einnig til sameiginlegrar ébyrgðar á veðunum, hvort sem ttefndarmennirnir hafa ætlast til þess eða ekki. Hr. S. H. tekur því næst fyrir annað atriði í Ingólfsgrein minni, þ. e- að starf veðbankans sé æðra og ^)eira, en nefndinni hefir þóknast að bnta almenningi, sem sé, að hann eigi líka að meta þau veð, er bank- jlrnir hafi lánað út á. Jafnvel þótt Petta komi í bága við i. grein, en Pð einkum við 2. grein í tillögum 'armálanefndarinnar, sem hljóðar Paönig: »2. Jafnóðum og bankarnir Ve'ta fasteignalán framselja þeir vcð- sliuldabréfin til veðbankans,1) er geldur fyir þau Julla uppliœð í veðbanka- suldabréfum sinunu1) o. s. frv. — Ea vil eg nú athuga og taka til greina Pej-ta síðasta nýmæli S. H., n.l. að Ve°bankinn eigi að meta þau veð, er ailkarnir hafi lánað út á. Fróðlegt v.æri. að vita, hvort nefndin í heild S1nni vpj samþykkja þessa umsögn eftir að hún hefir nákvæmlega 1 •*spað Þessa skýringu hans og um ,eið aAeiðingar þær, sem slíkt fyrir- omulag mundi hafa í för með sér. Letnrbreyting gerð af mér. — Sér ekki hr. S. H., að slíkt fyrir- komulag mundi hafa það í för með sér, að annaðhvort yrði bankarnir jafnan að ráðfæra sig við stjórn veð- bankans um það, hve hátt þeir mættu lána út á hvert veð, eða þá að lána upp á eigin ábyrgð og eiga það á hættu, að veðbankastjórnin gerði af- föll á verðbréfum þeirra. Ef bankastjórnirnar ættu jafnari að bera sig saman við veðbankastjórnina, þá þætti mér gaman að fá skýrt svar hr. S. H. (auðvitað reiðilaust og ögn skynsamlegt), hvers vegna honum og meðnefndarmönnum hans datt í hug að blanda bönkunúm hér inn í; þeir verða þá hvort sem er aldrei annað en óþarfur milliliður á millum lán- þega og veðbankans, sem engu ráða um lánin. Ef bankarnir aftur á móti lána upp á eigin ábyrgð, eiga þeir það á hættu, að stjórn veðbankans meti veðbréf þeirra lægra en þeir sjálfir hafa lánað út og hlyti þetta að hafa þær afleið ingar, að þeir yrði mjög varfærnir í þessum lánum og eðlilega varfærn- ari en nauðsyn bæri til, þar sem þeir jafnan eiga æðra mat vfir sér. Lánþegar fengi þvi lægri lán út á eignir sínar en þörf væri á. Eg fyrir mitt leyti verð að skora á hr. Sigurð Hjörleifsson að birta sem fyrst vottorð frá meðnefndarmönnum sínum um það, eins og hann kemst að orði. »að fjármálanefndin hafi ætlast til, að veðbankastjórnin1) dæmdi um þær tryggingar, sem henni væri boðnarc, og jafnframt skora eg á hann að skýra nákvæmlega frá, hvernig nefndin hugsaði sér framkvæmdina á þessu fyrirkomulagi. Hr. S. H. sýnir bezt og sannar, að grein mín í Ingólfi hefir ekki verið neitt »hégómabull«, (eins og hann svo kurteislega kemst að orði). Hún hefir þó komið þvi til leiðar, að hr. S. H. hefir fyrir sína hönd, og, að pví er hann segir, einnig fyrir hönd samnefndarmanna sinna, upplýst mál- ið með algerlega nýju atriði, sem hvergi hefir sést fyrri, en hvort þetta atriði, eftir að vera krufið til mergjar, verður betur þokkað af alþýðu en önnur störf nefndarinnar, er eftir að vita. Eg veit, að það muni særa íslenzka alþýðu þegar hún sér, að velferðar- mál hennar eru rædd í blöðum af reiðiþrungnum aulaskap og röksemda- laust, og telji slíkar ritsmíðar ekki svaraverðar, svo að eg leiði því, mál efnisins vegna, minn hest frá að svara hr. S. H. í sama tón, sem hann rit- ar grein sína. Þó vil eg lýsa yfir því, að eg ritaði grein mína í Ing- ólf ótilkvaddur af öllum og án þess að bera hana að minna eða meira leyti undir hr. bankastjóra Björn Kristjánsson, að eins spurðist fyrir hjá bankastjórum Landsbankans,hvort þeir hefðu ekki verið kvaddir til ráða af fjármálanefndinni og um tillögur þeirra. Samkvæmt þessu lýsi eg yfir því, að aðdróttun sú, er liggur í þessari setningu S. H.: »Satt að segja tel eg það furðu gegna að hr. Ó. G. Eyjólfsson skyldi láta nota sig til þess að skrifa slíka greinc, (sbr. ísa- fold, 13. tbl., bls. 50, 1. dálki) er á engum rökum bygð, og höfundinn ósannindamann að þessu. Eg verð áreiðanlega ekki ódýrari en hr. banka- ráðsmaður S. H., ef báða ætti að kaupa. Ó. G. Eyjóljsson. Vesta komin á flot. í gærmorgun náði björgunarskipið Geir Vestu á flot og býst við að koma henni inn á ísafjörð í dag. Ekkert hægt að segja um enn, hversu miklar eru skemdir. Fádæma-afli heflr verið í Vestmanneyjum und- anfarna daga á mótorbáta. Aflast þetta rúm 35000 fiskar á dag og er talið meira en dæmi eru til annars. Allra blaða bezt Allra frétta flest Allra lesin mest er ÍSAFOLD Kemur út tvisvar í viku alt árið,* 104 blöð alls. Allir, sem vilja fylgjast með í þjóðmálum, halda ísafold, hvaða flokks sem eru, Kaupbætirinn betri sögur en nokkurt annað blað flytur. Kostar aðeins 4 kr. Lang- ódýrasta blað landsins. Ekkert heimili lands- ins má sjálfs sin vegna vera án lsafoldarl — SUNLIGHT SOAP I húshaldinu, eins og á öðrum svæðum mannlífsins, er framsýnnin holl og góð. Látið ekki leiðast til þess að eyða fáeinum aurum minna í svipinn með pví að kaupa sápu af lakari tegund, sem að lokum mun verða yður tugum króna dýrari í skemdu líniog fat- naði. það er ekki spar- naður. Sannur sparnaður er fólginn í þvi, að nota hreina og ómengaða sápu. Sunlight sápan er hrein og ósvikín. Reynið hana og varðveitið fatnað yðar og húslín. Veðbankatillögur fjármálanefndar og bankafræði Björns Kristjánssonar og Ó.G. Eyjólfssonar. Það er eins og einhver eðlisávis- un hjá bankast]óra B. Kr., um að hann muni hafa reist sig fullhátt í þessu veðbankamáli. Goðgáin sú, ættjarðarsvikin og fjármálaglapræðið, að ætla hinum helga Landsbanka, þar sem B. Kr. er bankastjó-i, að vera í simábyrgð við hinn vanhelga hluta- banka, íslandsbanka, og stofna með því til taps svo miljónuin króna skifti fyrir landið og Landsbankann, alt þetta sem fjármálanefudarmenn- irnir yfirleitt, og eg sérstaklega, hafa verið rógbornir um, er alt í einu orðið hjá bankastjóranum að SVO- litlum skoðanamun,sem hon- um þykir varla taka því að gera að opinberu umtalsefni. Aðstaða þeirra manna, sem fara með rangar sögur, verður lika áreiðanlega til muna hægri, ef þeir fá að vinna verk sitt i friði og eru ekki ónáðaðir með jaeinum mótmælum. Eðlisávísun bankastjórans virðist vera alveg auðsæ, en enn þá er sá þröskuldur, er aðgreinir hugboð bankastjórans írá skynsamlegri íhug- un og rökfærslu, því miður alt of hár. A stúdentafundinum var þvi haldið fram af þeim félögunum, B. Kr. og Ó. G. E , að af tillögum fjármála- nefndar leiddi samábyrgð Landsbanka og íslandsbanka, bæði á veðum þeim, er þeir afhentu veðbankanum trygg- ingu í og sömuleiðis á veðbanka- bréfum Veðbankans. A skoðun þeirra um þetta efni var þá ekki hægt að sjá neinn mun, euda tók B. Kr. í inngangsræðu sinni að sér allar rang- færslur Ó. G. E. i Ingólfi. Hins vegar talaði B. Kr. sérstaklega um samábyrgðina ímynduðu á veðbanka- bréfum Veðbankans, en Ó. G. E. einkum um samábyrgðina á veðunum. AJtur mótmælti eg bæði samábyrgðinni á veöunum og samábyrgðinni á veð- skjölum Veðbankans, pví, að slikt hejði nokkru sinni verið Jyrirhugað, eða að tillögur Jjármálanejndar gæju tilejni til slíkrar skýringar, en um það vildu þeir engum sönsum taka. — En nú víkur svo undarlega við, að þeir fé- lagarnir virðast ekki lengur geta orð- ið samferða i fullyrðingum sinum. B. Kr. virðist ekki lengur kannast við fullyrðinguna um samábyrgðina af veðunum, en heldur dauðahaldi í samábyrgðina á veðskuldabréfum Veð- bankans, en Ó. G. »E. segir: »pá leiðir auðvitað af sjálju sér, að hin sameiginlega ábyrgð á veðbréjunum nær einnig til sameiginlegrar ábyrgðar á veðunum«, og reynir með þessu til þess að vera sjálfum sér sam- kvæmur. Mér kemur ekki alveg á óvart að rökfærsla bankastjórans er komin út á þá braut, sem hún er komin. Eg kannast við að eg gaf honum ofur- lítið tilefni til þess með síðustu grein. Eg lét mér þar nægja að minna bankastjórann á viðtal hans við einn af fjármálanefndarmönnunum á síð- astliðnu vori, sem sagði honum að með tillögunum væri til engrar samá- byrgðar stofnað milli bankanna, og þá vitanlega he^dur ekki til samá- byrgðar á veðbankabréfum Veöbank- ans og að fá um þetta almenna yfir- lýsingu meðnefndarmanna minna í niðurlagi þeirrat yfirlýsingar, sem þeir gáfu 14. þ. m. Eg hugði að þetta gæti verið B. Kr. nægiteg við- vörun, ef hann væri fær um að taka á móti nokkurri viðvörun um þetta. Þess vegna sneri eg mér aðallega að því, að hrekja fullyrðing- una urn samábyrgðina á veðunum, sem Ó. G. E. hafði haldið fram, en lét hitt fremur mæta afgangi. Eg kaus helzt að bankastjórinn hefði vit á og lund til þess að afla sér upplýsinga um það, sem hann hafði algerlega misskilið — enda var tími kominu til þess fyrir hann, bankastjórann og alþingismanninn — og ekki þyrfti að verða um þetta meiri blaðadeila, en ef það tækist ekki, með þeirri bendingu sem eg gaf honum, vildi eg fá hann til þess að lýsa skoðun sinni að fyrra bragði, vildi fremur að hann sjálfur lýsti opinberlega bankaviti sínu, eins og hann hefir gert með þessari grein hér í blaðinu, en að eg þyrfti að gera það. Og svo stóð svo sér- staklega á að eg hafði reynt banka stjórann að því að standa ekki við skuldbiudingu sína, sem hann hafði undirskrifað í votta viðurvist, og þá þóttist eg ekki mega treysta því að hann færi rétt með fullyrðingar sín- ar á Stúdentafundinum, ef þær væru hraktar með svo gildum rökum, að hann teldi sér haganlegra að standa ekki við þær. Eg tel bankastjóra B. Kr. engu bættari með því þótt hann drótti því að mér, að eg skilji ekki mun- inn á því, að tveir bankar standi í samábyrgð fyrir veðskuldabréfum þriðja banka, eða að þeir standi í samábyrgð hvor gagnvart öðrum á lánum, sem þeir hvor um sig veita sjálfir. Eg þarf engrar hjálpar banka- stjórans til þess að skilja þetta. En eg hefi verið og er að reyna til þess að hjálpa honum til þess að skilja, að fyrir hvorugu þessu er gert ráð í tillögum fjármálanefndarinnar. Rangfærsluna um fyrirhugaðasamá- byrgð bankanna á veðbankabréfum veðbankans byggir B. Kr. á orða- lagi 3. liðs í tillögunum, á orðun- um: með ábyrgð hlutaðeigandi banka. í þeim orðum felst ekki annað en það að gert er ráð fyrir að bank- arnir riti á veðskuldabréf sín sknld bindingu um að þeir beri allan kostn- að og öll útgjöld, Veðbankanum að skaðlausu, er leiða kynni af veðsetn- ingunni, (skadeslös Transport). Þetta er aukatrygging, viðbótartrygging fyrir veðbankann og þá um leið þau bréf, sem hann gefur út, en að þetta þýði samábyrgð bankanna er ekki annað en hjákátlegar hugsmíðar þeirra B. Kr. og Ó. G. E, en skemtileg- astar fyrir það, að þeir hafa fundið þær upp hvor í sínu lagi I Setning- in: Trygging hlutaðeigandi banka- stjóra t. d. þýðir ekki: samábyrgð hlutaðeigandi bankastjóra. Hlutaðeig- andi banki táknar þarna þann banka, sem í það skiftið skiftir við Veð- bankann, þann bankann sem í það skiftið á hlnt að máli. Hann tryggir sitt veð með áritun sitini. Þetta virðist heldur einfalt og óbrotið og ætti ekki að vera tiltakanleg áreynsla á imyndunaraflið að skilja það, þó ekki hnfi ennþá tekist að koma því inn í höfuðið á bankastjóranum. Það annað, sem bankastjórinn færir til, máli sínu til stuðnings,. virðist mér ennþá bágbornara en það, sem þegar hefir verið lýst og alls ekki ómaksins vert að vera að rökræða það. Og sama má segja um það, setn Ó. G. E. segir um þetta efni. En einhverjum kynni að verða skilningsauki að því að at- huga hvaða ábyrgð hér er um að ræða, er tilrætt er um ábyrgðina á veðbankabréfunum. Abyrgðin er á árlegu vaxtagreiðslunni og útborgun bréfanna, jafnóðum og þau væru dregin út. Þessi ábyrgð hvílir á Veðbankanum, sem aftur hefir, auk veðanna, skuldbindingu bankanna 4 skaðlausri greiðslu þeirra á vöxtum og afborgunum. Að sjálfsögðu yrðu bankarnir að gera veðbankanum full reikningsskil einu sinni á ári, og er meira en ólíklegt að þeir mundu ekki standa í skilum, en um skraf herra Ó. G. E. um vanskil eða fjár- þrot Islandsbanká ætla eg ekki að tala að þessu sinni, vegua rúmleysis í blaðinu, en gert skal það verða hið bráðasta að hægt er. En tækist svo afarólíklega til, að annarhvor bankanna stæði ekki í skilum, þá yrðu veðin að sjálfsögðu tekin af honum og öðrum falin innheimta á vöxtum og afborgunum. Eins og allir geta séð er hér um enga sam- eiginlega (solidariska) ábyrgð að ræða, alt skraf um hana tómt rugl, út í bláinn, hvort sem það er B. Kr. eða Ó. G. E. sem tneð það fer. Til enn frekari skýringar leyfi eg mér hér að birta yfirlýsingu með- nefndarmanna minna um deiluatriðin og geta menn af henni séð að þeir eru mér allir sammála um þessi efni: Að gefnu tilefni lýsum vér undir- ritaðir því yfir, 1. að vér hugsuðum oss greiðslu vaxta og útdreginna veðbankaskuldabréja hins nýja Vzðbanka Isiands, er um ræðir l tillögum vorum til lands- stjórnarinnar, pannig jyrir komið, að hvor bankinn, sem viðskijti hejði við Veðbankann, hejði reiknings- færslu peirra lána, er hann veitti, eins ejtir að veðskuldabréjin væru ajhent Veðbankanumgegnveðbanka- bréjum, tækju við vöxtum og aj- borgunum aj' skuldunautum, og legðu pað fé á sérstaka konto jyrir Veðbankann, pannig að petta jé væri til taks hjá hvorum peirra til pess að greiða eigendum Veðbanka- bréjanna vexti og borga út pau veðbankabréj, sem út eru dregin, sem ékki getur Jarið jram úr ajborg- unum peim, sem peir taka við. Þannig ber hvor bankinn eingöngu ábyrgð á peim lánum, sem hann hefir afhent til Veðbankans, en alls ekki neina sameiginlega ábyrgð á veðbankabréfunum gagnvart eig- endum peirra. Þeir eiga aðgang- inn að Veðbankanum, hann ajtur að bönkunúm, hvorum peirra jyrir %

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.