Ísafold - 05.04.1913, Blaðsíða 2

Ísafold - 05.04.1913, Blaðsíða 2
102 I S A F 0 L D 'xy/lxxj/JXi ' Gotihliti lindarpetmar er fylla sig sjálfir (án sprautu) fást aðeins i Pappírs- og riífatigaverzíuti að þrátt fyrir ríkistiti'inn, setn ís- landi er þar ætlaður, á þegnrétturinn jafnan að teljast danskur, og þrátt fyrir ríkisréttindin íslenzku, eiga þegn- ar annars ríkis um aldur og æfi að hafa jafnrétti við oss á landhelgis- svæðinu íslenzka. Þeim, sem gangast fyrir nafnbót- um og fögrum titlum, kann að gang- ast bugur við rikistitilinn réttinda- snauða í i. gr. frumvarpsins, en firn mættu það heita, ef landsmenn al- ment vildu kaupa réttindamola þá, sem í þessu frumvarpi felast, því afarverði, að afsala öllu öðru í hendur Dönum til æfinlegra umráða. Vér höfum þolað útlenda yfir- drotnun um nærfelt 700 ár og ætt- um því að hafa þolinmæði til að bíða þess dags, sem Guðm. Hannes- son sá elda af. Vér þurfum engan sambandssáttmála til að taka efna- legum framförum og uppræta inn- lendar erfðasyndir i hugsunarhætti og stjórnarvenjum. Ef oss tekst að eignast tíðarhæf samgöngufæri á sjó og landi, rækta upp ræktarhæfa hluta landsins og færa bygðina saman um þá, eignast tryggilegan fiskiveiðaflota, ráða sjálfir samgöngum og viðskift- um vorum við umheiminn, og tryggja eignir vorar og Hf á eigin spýtur, — þá stöndum vér nær sjálfstæðistak- markinu með Gamla sáttmála einn að baki, en þótt Danir af náð og með nauðung fallist á pappirsgagn það, sem kallað er sambandslaga- frumvarp og að framan var nefnt». Ýms erl. tiðindi. Fall Frakkastjörnar. Bri- ands-ráðuneytið féll þ. 17. marz — var ofurliði borið í atkvæðagreiðslu í öldunga-deildinni, en ekki fulltrúa- deildinni. Er það fyrsta sinni í nærri 17 ár, sem öldungadeildin hefir felt ráðuneyti. Árið 1896 féil Bour- geois-ráðuneytið í þeirri deildinni, en síðan hefir það eigi komið fyrir. Kosningalögin urðu ráðuneytinu að falli. Briand hélt fram hlutfalls- kosningum og þær var fulltrúa- deildin búin að samþykkja alls 5 sinnum. En nú greiddu 168 þing- menn atkvæði móti þeim í öldunga- deildinni, en 128 með. Aðalþáttinn í falli Briands átti ráðherra-baninn gamli Clemenceau. Eftir atkvæða- greiðsluna er mælt að hann hafi sagt glottandi: Enn eitt ráðuneytis- fallið á minn reikning I Trumála-hugieiðingar frá nýguðfræðilegu sjónarmiði. VII. Hvað Kristur opinberar oss um guð og sjálfa oss. Eg benti á það í síðustu hugleið- ingu minni, að með tilveru Jesú Krists só oss ekki að eins gefin trúin á til- veru guðs, heldur Og trúin á tilveru þess guðs, sem Jesús kallar guð s i n n og föður s i n n. Þennan guð sinn og föður sinn hefir Jesús opinberað oss, og að því miðaði alt hans líf, alt hans starf til orða og verka, að koma oss í samfólag við hann, svo að hann yrði líka í sannleika guð vor og faðir v o r. En þá verður næsta spurningin, sem úr þarf að greiða, þessi: Hvað hefir Jesús opinberað oss um þennan guð sinn og föður, sem hann vill koma oss í samfélag við svo sem börnum við föður sinnf Það er ekkert lítilræði sem hin guð- fræðilegu vísindi hafa á öllum t/mum haft aö 8egja oss um eðli guðs og eigin- leika. Öll höfum við í æsku stritast við að læra útlistanir barnalærdóms- bókanna okkar á þessum efnum, og má vafalaust telja, að þessar útlistanir á veru guðs hafi orðið mörgum manni Lovísa Saxa-prinsessa, öðru nafni frú Toselli, gerði í miðjum marz tilraun til að drepa sig á eitri. Tilraunin rhistókst. Hún bar því við, að sér hefði verið neitað um að mega hitta börn sín, konungs- börnin saxnesku. Saxakonungur hefir nú samþykt að hún megi fá að sjá þau. Brezka parlamentið var sett þ. 10. marz. Konungshjónin voru viðstödd og flutti konungur sjálfur hásætisræðuna. Hné hún mest að ástandinu í Norðuráifu og viðleitni Breta að koma á friði. Mesta Ioftflug, er enn fara sögur af, gerðist þ. 11. marz síðast- liðinn. Frakkneskur flugmaður Per- reyon að nafni, flaug þá 6000 stikur í loft upp — nærri þrisvar sinnum hæð Oræfajökuls, eða sömu vegar- lengd í loft upp hér um bil eins og úr Reykjavík inn að Elliðaám. Fyrir tveim árum hafði enginn hærra flogið en 3100 st. — En í des. síð- astliðnum komst Garros flugm. 5600 st. í loft upp. Nýtt ofsóknar-fargan virð- ist Lögrétta vera að hefja gegn öðr- um Landsbankastjóranum, hr. Birni Kristjánssyni. Menn muna vafalaust ofsóknarleiðangurinn gegn Landsb,- stjórunum, er háður var í því blaði í fyrra, er gjaldkei/amálið var mest á döfinni. Rakalausar og viti sneidd- ar voru þær ofsóknir — enda duttu alveg um koll. Nú otar Lögrétta fram ofsóknar- totunni af nýju. Segir hún, að gang- verð veðdeildarbréfa sé nú eigi nema 93V2°/o — °g Þykir ferlegt! En ej sökin á því lægi hjá Landsbankan- um — þá eru það auðvitað báðir bankastjórarnir, sem ábyrgð bæru á því. En eftir því sem lsajold hefir tjáð verið af þeim, er vita um það, hefir Landsbunkinn aldrei greitt minna en 94°/o°gergarigyerð það eigihótilægra en búast má við eftir gangverði líkra verðbréfa á erlendum markaði, og Landsbankastjórninni því alls eigi sök á gefandi. En Lðgr. þarf um þessar mundii einkum að ná sér niðri á Birni Krist- d/rmætur stuðningur, er áhugi hans á eilífðarmálunum hafði leitt hann inn á þetta hugðnæma íhugunarsvæði. En gagnvart þessum margvíslegu útlistun- um er þess að minnast, að mjög mikið af þeirri fræðslu, sem þar er gefin, liggur alveg fyrir utan vébönd guðs- opinberunarinnar í Kristi. Jesús Krist ur hefir engan veginn lagt eins mikla áherzlu á þá hluti, eins og ætla mætti, er vér athugum hve mikil áherzla er á þá lögð í trúkenslubókunum okkar. Mikið af því eru frumspekilegar (meta- fýsiskar) íhuganir, tíndar saman víðs- vegar að úr bókum biblíunnar, og sum hugtökin, eins og t. a. m. þrenningar- hugtakið, koma alls ekki fyrir í ritn- ingunni spjaldanna á milli. Þegar eg virði fyrir mór hina einföldu og óbrotnu kenningu Jesú, þá dylst mér ekki, að það má meðal annars telja til yfirbu/ða hennar yfir alt annað, sem kent hefir verið um guð, að þar kennir engra frumspekilegra íhugana. Það sem Jesús leggur megináherzluna á í allri prédik- un sinni, — það sem hann opinberar oss um guð sinn og föður, er því sem næst einvörðungu hvílíkur hann sé að því er snertir afstöðuna til mín sem einstaklings, hv/líkt só hugarþel hans gagnvart hverri einustu mannssálu og þá um leið hver séu skilyrðin fyrir þv/ að komast í samband við hann. En einmitt þessu sórkenni allrar fagnaðar- erindis prédikunar Jesú er þaðaðþakka, jánssyni. Að boh hann frá I.ands- bankanum — virðist ver^ aðaláhuga- mál blaðsins um þessar mundir. — Burt með hann, hvað sem öðru líð- ur. Og nú hefir Lögrétta fundið átyll- una! Og hver halda menn að hún sé? Sú hin mikla goðgá, að B. Kr. hefir kosinn verið í stjórn eins stjórn- málafélagsins hér í bæ: Sjáljstœðisjé- lagsins! Já — fyr má nú vera dauðasynd- in I Nú vita kunnugir, að hr. B. Kr. færðist mjög undan því að taka sæti í þessari stjórn, en lét til leiðast að lokum, að eins til þess, að einhver úr gömlu stjórninni yrði í hinni nýju, en rneð þeim skilmálum, að verða laus við öll störj i stjórninni, svo sem frekast væri auðið. Viljann vantar ekki hjá Lögr., en hvílíkt getuleysí, hvílíkt átylluleysi, þegar blaðið fyrirverður sig ekki að bera annan eins erkihégóma fram sem afsetningarsök hjá B. Kr. — frá bankastjórastöðunni! ---------»>«<«--------- Sitt af hverju. Vínlausar veizlur hjá Bandaríkja- forseta. Hinn nýi Bandar/kjaforseti Woodrow Wilson hefir gert ýmsar breytingar frá þv/ sem áður hefir tíðk- ast / »hv/ta húsinu« / Washington. Sú breytingin, er mesta hefir eftirtekt vakið / Bandar/kjum og raunar um allan heim, er það, að Wilson hefir ákveðið, að aldrei skuli v/ndropi á borðum / veizlum sínum. Guðhrandarbiblía á 400 kr. Á bókauppboði, sem nýlega var haldið í Kaupmannahöfn á bókum Ludvigs Wimmers, norrænufræðings, var Guð- brandarbiblía keypt á 400 kr. Langlífi og hjúskapur. Það er nú komið upp úr dúrnum, eftir þv/ sem brezkum hagfræðingum telst til, að kvæntir menn eru langlífari en ókvæntir. Að meðaltali éiga þeir kvæntu að verða 5 árum eldri en þeir ókvæntu. Þá þykjast hinir sömu vitringar hafa komist á snoðir um, að ekkjumenn sóu ekki eins langlífir og piparsveinar — en að hjúskapur eða piparmeydómur hafi engin áhrif á langl/fi kvenna. Stærsta skip veraldar er / sm/ðum nú í Hamborg. Það heitir I m p e r a- t o r og er eign Hamborg-Amer/ku félagsins og á að fara fyrstu ferð sína núna / maí — til New-York. Það er 268 stikur á lengd — eða 13 stikum lengra en alt Austurstræti. Breiddin að vér getum lýst henni sem »elfu þar sem barnið getur vaðið, en spekingur- inn rekst á botnlausan hyl«. Guð opiuberast oss / Kristi eins og hann er gagnvart oss, þv/ að þetta eitt nægir fyrir oss til þess að vór aftur getum tekið rótta afstöðu til hans. Út frá þessum skoðunarhætti mætti lýsa öllu innihaldi opinberunarinnar í Kristi með þessum þremur ofðum: G u ð e r kærleikur; því að þetta er það sem vér sannfærumst um fyrst og fremst er vér virðum Krist fyrir oss. Þv/ segir og Lúter í einui af pródikunum s/num: »Líttu á persónu Krists, — hann kemur ekki fram öðru v/si en sem þjónn, boðinn og búinn að hjálpa hverjum manni, svo að hann þ/n vegna jafnvel lætur negla sig á krossinn og úthellir þar blóði sínu. Þetta sór þú með augunum. Þv/ næst heyrir þú með eyrunum ekkert annað en ástúð- legustu hughreystingarorð. Af þv/ get- urðu ráðið, að hann er þér sízt óvin- veittur, heldur vill þór / tó láta náð og velgerninga einvörðungu. Þ a r s e m þú nú heyrir og sér Krist, þar heyrir þú vissulega einnig og sór föður þinn birtast þór«. Þessi eru þau áhrif, sera persóna Jesú hefii' á oss öllu öðru fremur. Hann er allur og óskiftur / þessu eina, að hjálpa öðrum. Hana vill áreiðan- lega vera a 1 1 r a þ j ó n n. Hann sér er 21,3 stikur. Skipshöfnin verður 1100 manns, farþega tekur það 4100. Norðurálfn-auðurinn, þ. e. allar eignir Norðurálfu, er talinn vera 840 miljarðar króna. Af þessari fúlgu er 187 miljarðar lausafó og er það helm inei meira en fyrir rúmum 40 árum (1871). Verum samtaka Hvað rná höndin ein og ein allir leggja saman. M. J. Trésmiðafólag' Reykjavíkur stofnar til fundar fyrir alla trósmiði, utan fó lagsins sem innan á morgun —sunnu- dag 6. þ. m. Tilgangurinn er sá, að fá sem flesta trósmiði í félagið, og alla undartekn- ingarlaust til að bindast samtökum um ákveðið lágmark á tímakaupi, hvort sem þeir ganga / fólagið eða ekki. Auð- vitað væri æskilegast, að allir trósmiðir hór í bæ væru / félaginu, en hitt er 1/fsnauðsyn, að allir hver og einn ein- asti trósmiður sem fullfrískur getur talist, taki höndum saman við þann sem næst honum liggur og hjálpi honum jafnt og sjálfum sór til að reisa sig á fætur. Eg segi — liggur, af því að nú eru flestir trósmiðir hór í bæ að troðast undir. Umheimurinn, við- skiftavinirnir okkar eru að leggja oss flata undir sig, við megum ekki fara flatar en við erum komnir, þá náum við okkur ekki upp. Heimurinn er v/gvöllur þar sem allir berjast um gull, þv/ gull er líf — menn berjast fyrir lífinu. Kringum oss eru þéttar fylkingar og öflugir hringar með traustum sam- böndum og góðri stjórn, sem berjast fyrir sjálfa sig og fella þá sem minni- máttar eru. Þeir berjast með viti og fyrirhyggju. En hvernig förum við að trósmiðir? Stöndum grafkyrrir þar sem við er- um komnir, einn og einn og bíðum / rænuleysismóki eftir hverju áhlaupinu af öðru. Stór-skothr/ðir af tollum, sköttum, útsvörum, hreinsunargjöldum og öllu sem hægt er að hugsa sér, og þv/ sem ekki er hægt að hugsa sór, dynja á okkur eins og öðrum. En við þolum það ekki. Við föllum fljótt a f þv / að við stöndum dreifðir. Fyrir 6—10 árum var vinnukaup trésmiða h æ r r a að auratölu en uú. Þá var atvinna meiri og margir höfðu vinnu árið um kring. Álment kaupgjald var þá 40 aurar um kl.tímann. Nú er atvinnan stopul og meiri hluti trésmiða vinnur fyrir 35 aura um tím- ann. En hvað eru 35 aurar nú? Hór um bil sama sem .2 8 aurar að v/su ávalt syndarann / manninum, en hann sór líka ávalt manninn í synd- aranum. Hann er aldrei vonlaus um viðreisn nokkurs þess, er á vegi hans verður. Hann leitar einnig þeirra, sem allir aðrir hafa stmið við bakinu. Jafn- vel þeim, sem ekki æskja þeas, lætur hann kærleika / té og einlægt bróður þel, þótt hann viti, að hann fær eng- ar þakkir fyrir. Með þeim hætti verð- ur kærleikur hans leitandi, líknandi, fyrirgefandi og frelsandi n á ð. Með þessum hætti opinberar Jesús oss guð sem ást og náð. Ekki með orðum smumeinum, þótt vissulegahafi enginn dýrlegri orð talað / mannleg eyru um f ö ð u r i n n, en einmitt hann — heldur með gervöllu 1/fi s/nu. En »þar sem þú nú heyrir og sér Krist, þar heyrir þú vissulega einnig og sór föður þinn birtast þór«, eins og Lúter sagði. Vér sjáum Krist og í honum föður- inn. Það gr/pur oss með sannfæring- arvaldi, að »hann og faðirinn eru eitt«, vilji hans guðs vilji, verk hans guðs verk, hugsanir hans guðs hugsanir. Og þegar vér sjáum hann feta leiðar sinn- ar, síðasta áfangann með krossinn á herðum sór, trúan köllun sinni alt til s/ðasta andartaks, með það eitt fyrir augum, er oss megi verða til hjálpræð- is, þá er öll þessi óumræðilega elska hans eingöngu Ijómi hinnar guðdómlegu kærleiksdýrðar föðursins, sem sendi hann: Guð gefur oss þar að líta inn þ á. Svo mikið hafa penitigar fs-.llið í verði síðan. Það er skammsýni mikil að halda sór altaf við sama aurafjölda; eitthvað svipað þv/ að miða skýið við hrafninn. Eu hvað segið þið um það trósmið ir að vera n ú komnir u i ð u r f y r. i r þá auratölu sem þ á var, —- núna í dýr tíðinni. Það er engin lífsvon. Það er varla hægt að verjast kinn- roða, þegar maður segir frá því að kaupið sitt só miklu lægra en annara iðnaðarmanna. Hvað veldur þvi? Ekki eru trésmiðir svo miklir slóðar til vinnu, að þeir jafnist ekki á við aðrar stéttir. Er þá trésmíðaiðnaðurinn svo lítils virði eða óþarfur að við þurfum að ganga eftir mönnum með grasið í skónum til að þiggja vinnu okkar fyrir hvað lítið sem er? Nei, uei, tró- smíði er alveg óhjákvæmilegt. Engin þjóð getur verið án trésmiða. Það er annað — samtakaleysið er það sem veldur þessu. Þegar þessu hefir verið hreyft, hafa oft heyrst raddir í þá álit, að það væri lítt hugsandi að fá viunulaunin hækk- uð, menn yrðu þá af vinnunni og hefðu svo ekkert að gera, ef þeir væru ekki eins og vinnuveitandinti vildi — »nema þá með almennum samtökum« er svo oftast bætt við. Um það eru allir samdóma, að með almennum samtökum mætti það. En þv/ þá ekki að koma á alrúenn- um samtökum? Nú er ekki annað en koma niður í Iðnó á morgun og taka höndum saman. Eitt mál á dagskrá. Fundurinn þarf ekki að standa lengi. Sjáið ekki eftir þessum 2 klst. á morgun. Komið á fundinn og verið samtaka. Þar mun verða borin upp tillaga um lágmark á kaupinu, og farið eins vægt í sakirnar eins og auðið er með hækk- unina. En kaupið v e r ð u r að hækka; það er lífsnauðsyn. Það er eitt af þv/ aumasta, sem hugsast getur, þegar iðnaðarmenn skr/ða auðmjúkir að fótum vinnuveitandans og spyrja hann hve mikið hann vilji nú allra mildilegast borga sór. Það er þveröfugt. Vinnan er hið eina, sem við höfum að bjóða, flestir af okkur, og við eig- um að setja verðið á hana sjálfir. Við eigum að vera sanngjarnir, en ákveðnir og einarðir. Allir góðir menn hafa /mugust á mikilli skr/ðaudi auðmýkt; hún gefur 1/ka hugmynd um, að eif.thvað só bogið við þann mann, þótt það só allra bezti verkmaður. Menn spilla þv/ bæði fyrir sjálfum sór og öðrum með þeirri fram- komu. En »nú er úr deyfðardúr, drengjum mál að hr/fa sál«. Við skulum nú hætta að grafa grund- völlinn hver undan öðrum, en sameina okkur og vinnum hver öðrum gagn. Við getum það. Við verðum að eins að vera samtaka. Komið allir. Trésmiður. 'w- ‘ --------- í sitt eigið hjarta! En jafnframt segir hjarta vort oss, að ekki geti hjá þv/ farið, að það, hversu lífsferill frelsarans verður að blóðugum krossferli, hljóti að hafa verið samkvæmt guðs vilja í alveg ákveðnum kærleiks-tilgangi. Ann- ars hefði hann ekki látið alt þetta koma fram einmitt við hann, sem hann vissi sór svo órjúfanlega sameinaðan / fölskva- lausum kærleika og sonarlegri hlýðni. En svo rótt sem það er, að ástin og náðin eru það, sem mest ber á og á- þreifanlegast verður / þeirri opinberun guðs, sem Kristur flytur oss, þá er hitt jafnvíst, að þessi kærleikans guð, faðirinn, er jafnframt h e i 1 a g u r guð. Eg hefi áður bent á það, bvZ- líkur blær kristalskærs, siðferðilegs hreinleika só yfir Jesú, hvar sem á hann er litið. Hvergi er svo mikið sem eitt duftkorn sjáanlegt, er setji blett á hið hreina líf eða hina hreinu sál, sem það endurspeglar. Það er orð- in tízka að nefna betlimunkinn frá Assisi við hliðina á Jesú, — að tala um heilagan Frans svo sem hugsjónar- fyrirmynd heilagrar breytni. Nú — með samtíð hans að baktjaldi fæ eg skilið, að menn geti dáðst að Frans frá Assisi, en hitt skil eg ekki, að nokkur, sem báða þekkir, geti nefnt þá / sömu andránni Jesúm frá Nazaret og Frans frá Assisi. í fari jafnheilbrigðs anda og Jesús var, er ekkert sem minnir á katólskan betlimunk. En þ a ð var

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.