Ísafold - 05.04.1913, Blaðsíða 3

Ísafold - 05.04.1913, Blaðsíða 3
ISAFOLD 103 Eimskipaféíag ísíands. Skrifsfofa f)íufafjársöfnunar Eimskipaféíags ísfands Tfafnarsfræti 16 (uppi). Opin fyrst um sinn á virkum dögum kl. 6—8 síðd. Þar geta. menn skrifað sig fyrir hlutum, fengið allar upplýsingar viðvík- jandi félaginu o, s. frv. ReykjaYíknr-annáli, Alþýðufræðslan. A. Courmont háskóla- kennari flytnr á morgun erindi, er bann nefnir: Guðrún Osvífursdóttir og William Morris. Hr. Courmont mælir á íalenzku. Aflabrögð mega allgóo" heita upp á si3- kastið. Botnvörpnngarnir eru að koma inn öðru hvoru með þetta 30—50,000 fieka — eftir 10—14 daga útivist. Þil- skipin hafa og aflað bærilega. En mest veltur auðvitað á, að gæftir og fisknr fylgisí að í þessum mánuði. Dánir. Ágúst Scheving Vigfússon kvænt- ur sjómaðnr (frá Vestmanneyjum), 24 ára. Dó 29. marz í Vífilsstaðahælinu. Guðsþjónusta á morgun: I Dómkirkjunni kl. 12 Bjarni Jóosson. ------kl. 5 Jóh. Þorkelsson. í Fríkirkjunni kl. 12 Ól. Ól. Glimur. Uugmennafél. Rvikur efndi til glímu i gærkvöldi i Iðnaðarmannabúsinu. Meðal annars var þar báð bœndaglíma af tveim 12 manna fiokkum. Glíuiurnar fóru vel úr hendi og þóttu góð skemtun. Slys vildu til tvö, einn glimumanna (Björnstjerne Björnsson) handleggsbrotnaði og annar (Ólafur Gislason) fekk blóð milli iiða. — En bót í máli að féiagið & dálitinn slysasjoð. Hjúskapur. Grestgj. Þorfinnur Jónsson Tryggvaskála og ym. Steinunn Guðna- dóttir s. st. GKft 2. apríl. Sjálfstæðisfélagsfundur er í kvöld í Báru- Mð. A dagskrá er: Samgöngumál. Málshefjandi er Sveinn Björnsson. Spitalaskipin frakkuesku La France og Notre dame de la Mere eru bæði nýkonun hingað til lands. Skipafregn. Skdlholt og Hólar fóru frá Khöfn í gær. Ceres kom til Vestmanneyja í raorgnn. Eer þaðan upp úr hádegi. Meðal far- þega: frú Trolle með börnum sínum. Laust prestakall. Holt undir Eyja- fjöllum. Eyvindarhóla-, Asólfsskála- og Stóradalssóknir. Heimatekjur: 1. Eftirgjald eftir prestssetrið ásamt eySijörSunum Gerðakoti og J/2 Vallna- túni og með reka á Holts- fjörum.......kr. 175,00 2. Eftirgj. eftir hjáleigur —820,18 3. Tekjur af ítökum . — 10,00 4. Prestsmata .... — 246,00 Samtals kr. 1251,18 hiun fyrst og fremst. Frammi fyrir persónu »manns-sonarins« er ómögulegt &ð nema staðar án þess um leið að kenna hugboðs um, að maður standi frammi fyrir heilógum manni, sem ekk- ert ilt hefir nokkuru sinni orðið við- ioðandi. Og hver sá, er áður hefir þess vis orðið, að hór opinberast guð eins °g afstaða hans er gagnvart oss, hann hlýtur að segja: Sá kærleikans guð, sem hér gefur mór að skygnast inn í hjarta sitt, er jafnframt heilagur guð. En eins og heilagleikinn í fari bins "viðjafnanlega mannvinar varð ekki til þess að hrinda mönnum frá honum, heldur miklu fremur dróg alla þá, er komið höfðu auga á kærleiksþel hans, enn fastar að houum, svo er því eins larið, með föðurinn, sem Jesús opinber- *r oss. Heilagleiki hans er enginn is- ^a'dur heilagleiki, er hrindir frá sér, "eldur heilagleiki, sem eykur á þrá ^annsins eftir samfólagi við hann; því a° um leið og manninum verður það jost, hversu allur óhreinleiki hjartans j»Jtur að fjarlægja hann slíkum guði, Pa kennir hanu hugboðs um, að ein- ungis eldur hins guðlega heilagleika ai brent hroðann burt úr sálu hans, en Það er aftur skilyrði fyrir öllu sam- leiag! við föðurinn. Með öðrum orðum: »a heilagleiki guðs, sem Jesús opinber h , ,088 l h'fi sínu, er ekki deyðandi, inn i r líf8andi heilagleiki, fast samgró- n kærleika guðs og í hans þjónustu. Komandi prestur verður að sætta sig við, að uudan hans umráðum verði teknar hjáleigur prestssetursins að nokkru eða öllu leyti, ef ástæða þyk- ir til. Lán til íbúðarhúss hvílir á presta- kallinu, upphaflega 4600 kr., og voru eftirstöðvar þess í árslokin síðustu kr. 3135, er ávaxtast með 4 af hundraði og endurgreiðist með jöfnum árlegum afborgunum, kr. 165 um árið. Prestakallið veitist frá fardögum 1913 Umsóknarfrestur er til 19- maí næst- komandi. Trésmlðafélag Reykjavikur boðar alla trésmiði borgar- iiinac á fund,sem halda á sunnu- dag 6. april kl. ^x/% e. h. í Iðnaðar- mannahúsinu (uppi). Rætt verður mikilsvarðandi málefni, sern varðar alla trésmiði. Mætið stundvíslega. Stjórn trósmíðafólagsins. J* S/ðí margar fallegar tegundir nýkomnar. Þar á meðal hin góðkunnu Hassimirsjöí. Ennfremur feiknin öll af annari Vefnaðarvöm. Verð og gæði alkunn. Verzí. Björn Hrisfjánsson. Skyr (frá Einarsnesi) fæst dag- lega í Bankastræti 7. Einnig ný- mjólk d sama stað. 3E SE Gullpíla hefir tapast á götun- um (austurbænum) merkt: Helga. Finnandi beðinn að skila gegn fund- arlaunum í bókverzl. ísafoldar. Sá guð, sem Jesús Kristur opinberar oss er k æ r 1 e i k u r, en hann er eins og allur sannur kærleikur jafnframt h e i l a g u r kærleikur. Það liggur beint í eðli kærleikans að vera heilag- ur. En er nokkurt nafn til í nokkuru tungumáli, sem fái betur útmálað þetta en einmitt nafnið J> f a ð i r 1« Auð- vitað er þá átt við það nafn í sinni upphaflegu, óveikluðu merkingu, þar sem alt þetta fer saman : heilög alvöru- gefni, viturleg stjórnsemi, skynsamleg biðlund og takmarkalaus elska! Með þessu einu, að guð er heilagur kærleikur er vitanlega hvergi nærri talið alt það, sem Jesús opinberar oss um guð sinn og föður sinn. En þetta er ávali það, sem skiftir trúhneyða mannssáluna mestu, svo að hún getur fundið frið og hvíld í trúnni á hann. Sá sem í trúnni hefir höndlað guð sem heilagan kærleika, hann á það ljós yfir lífsbraut sinni, sem nægir, því að alt hiS annnað, sem mannshjartað þráir í fari þess guðs, sem það gengur á hönd, svo sem almætti, alvizka, alnálægð, rótt- læti, trúfesti o. s. frv. leiðir að sjálf- sögðu af því, að hér er um g u ð 1 e g- a n kærleika að ræða. En um leið og opihberun guðs í Kristi flytur svo þá guðsþekkingu sem nægir oss, þá flytur hún oss einnig þá þ e k k- ingu á sjálfum oss, sem vór getum ekki án verið. Með því að sýna oss heilagan kær- Alira blaða. bezt '-. Alii'a faétta flest AIIjnb. les&aa mest ISAFOLD Kemur út tvisvar í viku alt árið, 104 blöð alls. Allir, sem vilja fylgjast með í þjóðmalum, halda ísafold, hv.iða flokks sem eru. Kaupbætirinn betri sögur en nokkurt annað blað fiytur. Kostar aðeins 4 kr. Lang- ódýrasta blað landsins. Ekkert heimili lands- ins má sjálfs sín vegna vera án Isafoldarl — DC ac 3C 3ca •UNLIGHT SOAP I húshaldinu, eins og á öðrum svæöum mannlífsins, - er framsýnnin holl og góð. Látið ekki leiðast til þess að eyða fáeinuni aurum minna í svipinn með pví að kaupa sápu af lakari tegund, sem að lokum mun verða yður tugum króna dýrari í skemdu líniog íat- naði. J>að er ekki spar- Jí^-'t^^^- naður. Sannur sparnaður %' er fólginn í pvi, að nota hreina og ómengaða sápu. Sunlight sápan er hrein og ósvikin. Reynið hana og varðveitið fatnað yðar og húslín. ¦mjjuij 11 iiiiM«ra;QBBiraBB«a-iM»g5g3^:a^^ Jarðyrkjuverkfæri Z k0Z\ sk,óflur, kvislar, ristuspaða o. fi., grjótverkfæri alis konar, skilvindur af beztu tegund, mjög ódýrar, selur Þorsteinn Tómasson. Pétur Jóhannsson bóksali á Seyðisfirði óskar beinna viðskifta við alla korta- útgefendur, (bréfspjalda) á landinu, ef ekki er þegar samband fengið við þá. Góð skil og greið! Virðingaifylst, Pétur Jóhannsson. Gerlarannsöknarstöðin í Reykjavík, Lækjargötu 6 tekur að sér alls konar gerla rann- sóknir fyrir sanngjarnt verð, og er venjulega opin kl. n—2 virka daga. laínframt útvega eg, sem aðalum- boðsmaður á íslandi fyrir sjónfæra- verksmiðju C. Reicherts í Wien Austurriki, hinar beztu, ódýrari smá- sjár (Microskop) með innkaupsverði, og hefi sýnishorn af þeim á raniv sóknarstöðinni. Gísii Guðmundsson. ¦fc I II IIIMIHMIIIIMM ¦llllllMl IIIIIMIIWII1IMI.....111» 1 -- -------------------------------* Húsvön og duglef? stúlka, vön matartilbúningi, óskast frá 14. maí. Hátt kaupl Frú E. Hallgrímsson Vesturgötu 19. Fátæku fólki í HeiSsuhælinu gef eg i haust 80 kr., ef vel gengur sala á Ljósi mínu í sumar. Rvík 5. april 1913. Einar Jocliumsson. leika guSs r heilögu kærleikslifi sínu bregöur Jesús því Tjósi yfir vort eigið líf, að vór komum auga á hinn ægilega veruleika í lífi sjálfra vor, sem vér nefnum s y n d. Fyrst frammi fyrir Kristi öðlast trúin fullkomna þekkingu á því hvað syndin er, eins og það er ljósið sem bezt fær komið oss í skilning um hvað dimman er. Oss er öllum ásköpuð tilhneiging til að bera oss saman við aðra menn, en afleiðingin af því verður sú ein, að vór drögum úr kröfunum til sjálfra vor. Gagnvart Jesú er aftur á móti engin hætta á neinu slíku. Frammi fyrir honum skilst oss fyrst hvað það er a ð vera hreinn — hreinn inn að insta afkima hjartans, hreinn jafnvel í allra minstu hugarhræringum, hreinn í instu hvötum sálarinnar, og þó frjáls og óbundinn í allri sinni breytni. Slíkur var Jesús. Mynd hans getur ekki orðið annað en dómur yfir sjálf- um oss. Frammi fyrir henni verður ekkert framar bjart á oss, jafnvel það, sem virtist vera það, verður dimt mið- að við. ljómann, sem af henni leggur. Þar sjáum vór hve dimman er dimm. Þar finnum vór til þess, hve synd vor er mikil. Því að meðan vór horfum á haun, hljómar frá djúpi sálar vorrar rödd, sem ekki tekst að þagga niður: Eins og hann er, svo ættir þú að vera! Er það ekki undarlegt að svo skuli vera? Vór gætum þó afsakað oss með Alúðar þakkir flyt eg öllum þeim, er sýndu mér samúð i legu mannsins míns, Halldórs Þórðarsonar, og við jarðarför hans. Smiðjustig II. Jóhanna Guðmundsdóttir. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, sem heiðruðu minningu Hans sál. Jónsson- ar með nærveru sinni við jarðarför hans. Börn og tengdabörn. Mmanammmmm Hér með tilkynnist að bróðir minn, Ágúst V. Scheving, andaðist í Vifilsstaðaheiisu- hæli 30. þ. m. Jarðarför hans fer fram mánudaginn. 7. þ. m. kl. 12 á hád. frá dóm- kirkjunm. Rvik 5. april 1913 Pálína V. Scheving. Jarðarför frú Sigríðar sál. Snæbjarnardóttur getur, vegna for- falla, ekki farið fram mánudaginn 7. apríl, eins og áður auglýst var hér i blaðinu, heldur ver ur henni frestað þangað tií mánudaginn I 4. apríi. Innilegt hjartans þakklæti votta eg öllum, sem sýndu mér samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarfðr mins hjartkæia eigin- manns, Bjarna Björnssonar. Eskihlíð, 4. april 1913. Júliana Guðmundsdóttir. i heilsuhælisdeild Reykjavíkur verður haldinn mánndaginn 7. april kl. 9. síðd. í Bárubúð (uppi). D.igskrá samkvæmt 12. gr. deild- arsnmþykt.irinnar. Rvík 4. aptíl 1913. Sæm. Bjaruhéðinsson. Viniiukonu og ungiing vantar frá 14. mai. Laufásveg 14. vantaudi hæfileikum, með asköpuðum ófullkomleikum. En vér gerutu það ekki. Það grípur oss með sannfæring- arvaldi, að alt hið heilaga líf Jesú er krafa til vor, sem vér fáum ekki á bug vísað. Vér finnum þá skuldbinding hvíla á oss að vera eins og hann var. Hvernig á þeirri tilfinningu vorri stend ur, það skiftir ininstu. ASalatriðið er, a ð hún er lifandi í sálu vorri, a ð hún byr oss hrygð, og hana því dypri sem vér erum sjálfir siðgæddari að hugar fari, og a ð hún gefur sjálfum oss sök á því, að vór erum ekki eius og hann var og vór ættum að vera. í fæsturr. orðum: frammi fyrir mynd Jesú verð- ur ófullkomleiki vor, borinn saman við fullkomleika hans, að synd og það synd, er hefir sekt í för með sór. En nú er þessi Jesús oss opinberun guðs. Einnig kristalskær hreinleikur hans opinberar oss guð. Svo hreinn, svo dýrðlegur er guð. En þá skilzt oss líka að krafan, sem hann gerir til vor, er krafa sjálfs guðs til vor, er skuldbinding, sem sjálfur guð leggur oss á herðar. Það sem veldur skilnaði milli guðs og vor er þetta, að ver- er- um ekki eins og Jesús var. Hvílfkt djúp er staðfest milli vor og hans! Hve óendanlegur sársauki hans yfir synd minni! Og só hreinleikur Jesú krafa guðs til mín, þá er líka óhrein- leiki minn sekt við guð. Sérhvert fót- mál, sem eg hefi vikið út af hreiulcik- Peningabudda (með hanka) fundin, með minnisblaði og nokkrum aurum; er i afgreiðslu ísafoldar. Tilboð um mótorferðir til Reykjanesvita 1913. Þeir sem kynnu að vilja taka að sér flutning á kolum, steinolíu o. fl. til Reykjaness, 2 ferðir, nðra i miðj- um maí, en hina í júli, eru beðnir að senda mér tilboð um það fyrir 30. apríl. Nánari upplýsingar fást hjá undiirituðum, í Duusverzlun í Keflavik og hjá P. J. Thorsteinsson & Co. í Gerðum. Th. Krabbe. <5íi6liufyrirlasfur i sunnudag 6. apríl kl. 7 siðd. Efni: Gáta dauðans. Hvað er sálin? Hvar er hún milli danðans 0$ upp- risunnar ? Allir velkomnir. O. J. Olsen. ans braut, það hefi eg vikið út af veg- um guðs. Hér verður mór það fylli- lega ljóst, að alt óhreint í fari mínu er frávik frá vegum guðs, óhlýðni við guðs vilja, glæpur gegn guði. En hvað e r það sem vór köllum synd? Er það fávizka? Er það vit- andi fráhvarf frá guði? Engum dettur í hug ^ð lýsa syndinni, já öllum synd- um, sem fávizku eingöngu. Ekki ný- guðfræðingum fremur en óðrum, þótt alvenja só að bera oss það á brýn. Annað mál er það, að til eru rétt- nefndar fávizku syndir. Eg hefi þar í huga óþroskaða menn með óljósri sið- ferðismeðvitund, sem enn hafa ekki lært að skynja það, að siðferðiskröfurn- ar eru kröfur g u ð s til vor. Frá vissu sjónarmiði mætti og segja um nálega allar syndir, að þær séu meðfram fá- vizku-verk, einnig þær sem jafnframt eru vitandi brot gegn guSi. Þvi að hverjum er gefin fyllilega ljós siðferð- ismeðvitund? Hver er sá, er háfi guð og heilagleika hans og eilífSina sífelt fyrir augum? En hór er ekki um hreina fávizku að ræða, heldur er húu samfara þekkingu, og henni oft all- ljósri. Vór eigum enga heimtingu á, aS þessi fávizka verði oss til afsökuu- ar reiknuð. Hvað guð sjálfur kann að gera á sínum tíma — um það get- um vór ekkert fullyrt. En á hinn bóginn bæði finnum vér og vitum vór, að synd vor er óhlýðni við g«ð- Þv^

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.