Ísafold


Ísafold - 05.04.1913, Qupperneq 3

Ísafold - 05.04.1913, Qupperneq 3
IS AFOLD 103 Eimskipaféíag Isíands. Skrifstofa tjtutafjársöfnunar Eimskipaféíags ístands Jiafnarsíræti Í6 (uppi). Opin fyrst um sinn á virkum dögum kl. 6—8 síðd. Þar geta. menn skrifað sig fyrir hlutum, fengið allar upplýsingar viðvík- jandi félaginu o, s. frv. ReykjaYikur-anDálL Alþýðufræðslan. A. Courmont háskóla- kennari flytur á morgun erindi, er kann nefnir: Gubrún Osvifursdóttir og William Morris. Hr. Courmont mælir á islenzku. Aflabrögð mega allgó?( heita upp á síð- kastið. Botnvörpungarnir eru að koma inn öðru hvoru með þetta '60—50,000 fiska — eftir 10—14 daga útivist. 4>il- skipin hafa og aflað bærilega. En mest veltur auðvitað á, að gæftir og fiskur fylgisí að í þessum mánuði. Dánir. Agúst Schevíng Vigfússon kvænt- ur sjómaður (frá Vestmauneyjum), 24 ára. Dó 29. marz í Vífilsstaðahælinu. Guðsþjónusta á morgun: I Dómkirkjunni kl. 12 Bjarni Jóosson. -----------kl. 5 Jóh. Þorkelsson. í Fríkirkjunni kl. 12 Ól. Ól. Glimur. Uugmennafél. Rvíkur efndi til glímu i gærkvöldi í Iðnaðarmannahúsinu. Meðal annars var þar háð bœndaglíma af tveim 12 manna flokkum. Glímurnar fóru vel úr hendi og þóttu góð skemtun. Slys vildu tíl tvö, einn glimumanna (Björnstjerne Björnsson) handleggsbrotnaði og annar (Ólafur Gislason) fekk blóð milli liða. — En bót í máli að féiagið á dálítinn slysasjóð. Hjúskapur. Gestgj. Þorfinnur Jónsson Tryggvaskála og ym. Steinunn Guðna- dóttir s. st. Gift 2. aprll. Sjálfstæðisfélagsfundur er i kvöld í Báru- búð. Á dagskrá er: Samg'öngumál. Málshefjandi er Sveinn Björnsson. Spítalaskipin frakkuesku La France og Notre dame de la Mere eru bæði nýkomin hingað til lands. Skipafregn. Skálholt og Hólar fóru frá Khöfn í gær. Oeres kom til Vestmanneyja í morgun. Eer þaðan upp úr hádegi. Meðal far- þega: frú Trolle með börnum sinum. Laust prestakall. Holt undir Eyja- fjöllum. Eyvindarhóla-, Ásólfsskála- og Stóradalssóknir. Heimatekjur: 1. Eftirgjald eftir prestssetrið ásamt eyðijörðunurn Gerðakoti og J/2 Vallna- túr.i og með reka á Holts- fjörum......................kr. 175,00 2. Eftirgj. eftir hjáleigur — 820,18 3. Tekjur af ítökum . — 10,00 4. Prestsmata .... — 246,00 Samtals kr. 1251,18 Komandi prestur verður að sætta sig við, að uudan hans umráðum verði teknar hjáleigur prestssetursins aö nokkru eða öllu leyti, ef ástæða þyk- ir til. Lán til íbúðarhúss hvílir á presta- kallinu, upphaílega 4600 kr., og voru eftirstöðvar þess í árslokin síðustu kr. 3135, er ávaxtast með 4 af hundraði og endurgreiðist með jöfnum árlegum afborgunum, kr. 165 um árið. Prestakallið veitist frá fardögum 1913 Umsóknarfrestur er til 19- maí næst- komandi. Trésmíðafélag Reykjavíkur boðar alla trésmiði borgar- innar á fund,sem halda á sunnu- dag 6. apríl kl. 4Y2 e. h í Iðnaðar- mannahúsinu (uppi). Rætt verður mikilsvarðandi málefni, sem varðar alla trésmiði. Mætið stundvíslega. St.jórn trósmíðafélagsins. 9 SjÖf» margar fallegar tegundir nýkomnar. Þar á meðal hin góðkunnu Kassimirsjöt. Ennfremur feiknin öll af annari Uefnaðarvöru. Verð og gæði alkunn. Verzí. Björn Kristjánsson. Skyr (frá Einarsnesi) fæst dag- lega í Bankastræti 7. Einnig ný- mjólk á sama stað. Gfullpíla hefir tapast á götun- um (austurbænum) merkt: Helga. Finnandi beðinn að skila gegn fund- arlaunum í bókverzl. ísafoldar. Allra blaða beast || Allra fsétía flest I í Alira lesin mest er ÍSAFOLD Kemur út tvisvar í viku alt árið, 104 blöð alls. Aliir, sem vilja fylgjast með í þjóðmálum, halda ísafold, hvaða fiokks sem eru. Kaupbætinnn betri sögur en nokkurt annað blað flytur. Kostar aðeins 4 kr. Lang- ódýrasta blað landsins. Ekkert heimili lands- ins má sjálfs sín vegna vera án isafoldarí — I húshaldinu, eins og á öðrum svæðum mannlífsins, • er framsýnnin holl og góð. Látið ekki leiðast til þess að eyða fáeinum aurum minna í svipinn með pví að kaupa sápu af lakari tegund, sem að lokum mun verða yður tugum króna dýrari í skemdu Imiog íat- naöi. það er ekki spar- naður. Sannur sparnaður er fólginn í þvi, að nota 7 i )'\}\ /m hreina og ómengaða sápu. ÍÆfJ ' Sunlight sápan er hrein og ósvikin. Reynið hana og varðveitið fatnað yðar og húslín. s»33axiwrffíKnBa^f*HBr«KBrea' wwweiŒayaBraTOwrw r.-ix1 ^’warcnrt'! ;r^c~aíæ'í; ,í'^hk««eisi(b» l Jarðyrkjuverkfæri íls0 k°sZ\ slyitflur, kvíslar, ristuspaða o. fl., grjótverkfæri alis konar, skilvindur af beztu tegund, mjög ódýrar, selur f'orsteinn Tómasson. Pétur Jóhannsson bóksaii á Seyðisfirði óskar beinna viðskifta við alla korta- útgefendur, (bréfspjalda) á landinu, ef ekki er þegar samband fengið við þá. Góð skil og greið! Virðingaifyist, Pétur Jóhannsson. Gerlarannsóknarstöðin í Reykjavík, Lækjargötu 6 tekur að sér alls konar gerla rann- sóknir fyrir sanngjarnt verð, og er venjulega opin kl. n—2 virka daga. Jafnframt útvega eg, sem aðalum- boðsmaður á íslandi fyrir sjónfæra- verksmiðju C. Reicherts í Wien Austnrriki, hinar beztu, ódýrari smá- sjár (Microskop) með innkaupsverði, og hefi sýnishorn af þeim á rann- sóknarstöðinni. Gísii Guðmundsson. Húsvöu og duglegr stúlka, vön matartilbúningi, óskast frá 14. mai. Hátt kaupi Frú E. Hallgrímsson Vesturgötu 19. Fátæku fólki í HeiSsiihælinu gef eg í haust 80 kr., ef vel gengur sala á Ljósi mínu í sumar. Rvík 5. npríl 1913. Einar Jocliumssou. BMaaMW—— Aluðar þakkir flyt eg öllum þeim, er sýndu mér samuð i legu mannsins míns, Halldórs Þórðarsonar, og við jarðarfor hans. Smiðjustig II. Jóhanna Guðmundsdóttir. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, sem heiðruðu minningu Hans sál. Jónsson- ar með nærveru sinni við jarðarför hans. Börn og tengdabörn. Hér með tilkynnist að bróðir minn, Águst V. Scheving, andaðist í Vifilsstaðaheilsu- hæli 30. þ. m. Jarðarför hans fer fram mánudaginn. 7. þ m. kl. 12 á hád. frá dóm- kirkjunni. Rvik 5. april 1913 Páiina V. Scheving. Jarðarför fru Sigríðar sál. Snæbjarnardóttur getur, vegna for- falla, ekki farið fram mánudaginn 7. april, eins og áður auglýst var hér i blaðinu, heldur ver^ur henni frestað þangað til mánudaginn 14. april. Innilegt hjartans þakklæti votta eg öllum, sem sýndu mér samuð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mins hjartkæia eigin- manns, Bjarna Björnssonar. Eskihlið, 4. apríl 1913. Júlíana Guðmundsdóttir. Vinnukonu og ungiing vantar frá 14. mat. Laufásveg 14. Aöalfundur i heilsuhælisdeild Reykjavíkur verður haldinn mánndaginn 7. apríl kl. 9.. síðd. í Bárubúð (uppi). Dagskrá samkvæmt 12. gr. deild— arsa m þyktnrin n ar. Rvík 4 aptíl 1913. Sæm. BjarnhéðinBSon. Peningabudda (með hanka) fundin, með minnisblaði og nokkrum aurum; er i afgreiðslu ísafoldar. Tilboð um mótorferðir til Reykjanesvita 1913. Þeir sem kynnu að vilja taka að sér flutning á kolum, steinolíu o. fl. til Reykjaness, 2 ferðir, aðra i iniðj- um tnai, en hina í júli, eru beðnir að senda mér tilboð um það fyrir 30. apríl. Nánari upplýsingar fást hjá undiirituðum, í Duusverzlun í Keflavík og hjá P. J. Thorsteinsson & Co. i Getðum. Th. Krabbe. cZiBliufyrirfasíur i Jiaíeí sunnudag 6. apríl kl. 7 síðd. Efni: Gáta díiuðans. Hvað er sálin? Hvar er hún niilli dauðans 0$ upp- risunnar ? Allir velkomnir. O. J. Olsen. hiun fyrst og fremst. Frammi fyrir persónu »manns-sonarins« er ómögulegt að nema staðar án þess um leið aS kenna hugboSs um, að maSur standi ft-arnmi fyrir heilögum manni, sem ekk- ert ilt hefir nokkuru sinni orSiS við- loðandi. Og hver sá, er áSur hefir þess vis orSið, að hór opinberast guð eins °g afstaða hans er gagnvart oss, hann hlýtur að segja: Sá kærleikans guð, sem hór gefur mér að skygnast inn í hjarta sitt, er jafnframt heilagur guð. En eins og heilagleikinn í fari hins óviðjafnanlega mannvinar varð ekki til þess aS hrinda mönnum frá honum, heldur miklu fremur dróg alla þá, er korni’ð höföu auga á kærleiksþel hans, enn fastar að houum, svo er því eins tariS, með föðurinn, sem Jesús opinber- °ss. Heilagleiki hans er enginn ís kaldur heilagleiki, er hrindir frá sór, heldur heilagleiki, sem eykur á þrá nymnsins eftir samfólagi við hann; því , nni leið og manninum verður það Ijost, hversu allur óhreinleiki hjartans , ytur aö fjarlægja hann slíkum guði, Þa kennir hann hughoðs um, að ein- nngis eldur hins guðlega heilagleika al brent hroðann burt úr sálu hans, en það er aftur skiiyrði fyrir öllu sam- elagi við föðurinn. Með öðrum orðum: a heilagleiki guðs, sem Jesúsopinber h1 2 3 4 *,,088 1 hfi sínu, er ekki deyðandi, i 6 llr hfgandi heilagleiki, fast samgró- eerleika guðs og í hans þjónustu. Sá guð, sem Jesús Kristur opínberar oss er k æ r 1 e i k u r, en hann er eins og allur sannur kærleikur jafnframt h e i 1 a g u r kærleikur. Það liggur beint í eðli kærleikans að vera heilag- ur. En er nokkurt nafn til i nokkuru tungumáli, sem fái betur útmálað þetta en einmitt nafnið » f a ð i r ? « Auð- vitað er þá átt við það nafn í sinni upphaflegu, óveikluðu merkingu, þar sem alt þetta fer saman : heilög alvöru- gefni, viturleg stjórnsemi, skynsamleg biðlund og takmarkalaus elska! Með þessu einu, að guð er heilagur kærleikur er vitanlega hvergi nærri talið alt það, sem Jesús opinberar oss um guð sinn og föður sinn. En þetta er ávali það, sem skiftir trúhneyða mannssáluna mestu, svo að hún getur fundið frið og hvíld í trúnni á hann. Sá sem í trúnni hefir höndlað guð sem heilagan kærleika, hann á það ljós yfir lífsbraut sinni, sem nægir, því að alt hið annnað, sem mannshjartað þráir í fari þess guðs, sem það gengur á hönd, svo sem almætti, alvizka, alnálægð, rótt- læti, trúfesti o. s. frv. leiðir að sjálf- sögðu af þv/, að hór er um g u ð 1 e g- a n kærleika að ræða. En um leið og opinberun guðs í Kristi flytur svo þá guðsþekkingu sem nægir oss, þá flytur hún oss einnig þá þ e k k- ingu á sjálfum oss, sem vór getum ekki án verið. Með því að sýna oss heilagan kær- leika guðs í- heilögu kærleikslífi sínu bregður Jesús því Tjósi yfir vort eigið líf, að vór komum auga á hinn ægilega veruleika í lífi sjálfra vor, sem vór nefnum s y n d. Fyrst frammi fyrir Kristi öðlast trúin fullkomna þekkingu á því hvað syndin er, eins og það er ljósið sem bezt fær komið oss í skilning um hvað dimman er. Oss er öilum ásköpuð tilhneiging til að bera oss saman við aðra menn, en afleiðingin af því verður sú ein, að vór drögum úr kröfunum til sjálfra vor. Gagnvart Jesú er aftur á móti engin hætta á neinu slíku. Frammi fyrir honum skilst oss fyrst hvað það er a ð vera hreinn — hreinn inn að insta afkima hjartans, hreinn jafnvel í allra minstu ’nugarhræringum, hreinn í instu hvötum sálarinnar, og þó frjáls og óbundinn í allri sinni breytni. Slíkur var Jesús. Mynd hans getur ekki orðið annað en dómur yfir sjálf- um oss. Frammi fyrir henni verður ekkert framar bjart á oss, jafnvel það, sem virtist vera það, verður dimt mið- að við ljómann, sem af henni leggur. Þar sjáum vór hve dimman er dimm. Þar finnum vór til þess, hve synd vor er mikil. Því að meðan vór horfum á haun, hljómar frá djúpi sálar vorrar rödd, sem ekki tekst að þagga niður: Eins og hann er, svo ættir þú að vera! Er það ekki undarlegt að svo skuli vera? Vór gætum þó afsakað oss með vantaudi hæfileikum, með ásköpuðum ófullkomleikum. En vór gerum það ekki. Það grípur oss með sannfæring- arvaldi, að alt hið heilaga líf Jesú er krafa til vor, sem vór fáum ekki á bug vísað. Vór finnum þá skuidbinding hvíla á oss að vera eins og hann var. Hvernig á þeirri tilfirmingu vorri stend ur, það skiftir minstu. Áðalatriðið er, a ð hún er lifandi í sálu vorri, a ð hún býr oss hrygð, og hana þvi dýpri sem vór erum sjálfir siðgæddari að hugar fari, og a ð hún gefur sjálfum oss sök á því, að vór erum ekki eius og hann var og vór ættum að vera. í fæstuir. orðum: frammi fyrir mynd Jesú verð- ur ófullkomleiki vor, borinn saman við fulikomleika hans, að synd og það synd, er hefir sekt í för með sór. En nú er þessi Jesús oss opinberun guðs. Einnig kristalskær hreinleikur hans opinberar oss guð. Svo hreinn, svo dýrðlegur er guð. En þá skilzt oss líka að krafan, sem hann gerir til vor, er krafa sjálfs guðs til vor, er skuldbinding, sem sjálfur guð leggur oss á herðar. Það sern veldur skilnaði milli guðs og vor er þetta, að vór- er- um ekki eins og Jesús var. Hvílíkt djúp er staðfest milli vor og hans! Hve óendanlegur sársauki hans yfir synd minni! Og só hreinleikur Jesú krafa guðs til mín, þá er líka óhrein- leiki minn sekt við guð. Sérhvert fót- mál, sem eg hefi vikið út af hreinleik- ans braut, það hefi eg vikið út af veg- um guðs. Hér verður mór það fylli- lega ljóst, að alt óhreint í fari mínu er frávik frá vegum guðs, óhlýðni við guðs vilja, glæpur gegn guði. En hvað e r það sem vér köllum synd? Er það fávizka? Er það vit- andi fráhvarf frá guði? Engum dettur í hug að lýsa syndinni, já öllum synd- um, sem fávizku eingöngu. Ekki ný- guðfræðingum fremur en öðrum, þótt alvenja sé að bera oss það á brýn. Annað mál er það, að til eru rótt- nefndar fávizku syndir. Eg hefi þar í huga óþroskaða menn með óljósri sið- ferðismeðvitund, sem enn hafa ekki lært að skynja það, að siðferðiskröfurn- ar eru kröfur g u ð s til vor. Frá vissu sjónarmiði mætti og segja um nálega allar syndir, að þær séu meðfram fá- vizku-verk, einnig þær sem jafnframt eru vitandi brot gegn guði. Því að hverjum er gefin fyllilega ljós siðferð- ismeðvitund? Hver er sá, er háfi guð og heilagleika hans og eilífðina sífelt fyrir augum ? En hór er ekki um hreina fávizku að ræða, heldur er hún samfara þekkingu, og henni oft all- ljósri. Yór eigum enga heimtingu á, að þessi fávizka verði oss til afsökun- ar reiknuð. Hvað guð sjálfur kann að gera á sínum tíma — um það get- um vór ekkert fullyrt. En á hinn bóginn bæði finnum vór og vitum vór, að synd vor er óhlýðni við guð* I>v! /

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.