Ísafold - 05.04.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 05.04.1913, Blaðsíða 4
104 ISAFOLD Niðursuðuverlsraiðjan Jsland', ísafirði. Haupmennf Ef yðar er verulegt áhugamál að geðjast viðskiftaröðnnum yðar, þá skuluð þér hafa á boðstólum niðursoðnar vörur frá nefndu firma, er hlotið hefir i. viðr.rkenningu fyrir vörugæði víða um lönd. Kaupið hinar heimsfrægn fiskibollur, Rjúpur, Lambakotelettur, Kindakjöt og Kæfu! Eflið innlendan iðnað! Aðalumboð fyrir Reykjavík og nágrenni H. Benediktsson, Reykjavík. Tlukaskip fer frá Kaupmannahöfn til Reykjavíkur nni 19. þessa mánaðar. • C. Zimsen. Lux G. B. er hið einasta verulega góð ' Ijós nútimans. LllX breytir nóttinni í dag. Leitið því úr nóttinni í daginn og notið Lux! Lux. Lux Lux! Einkasali fyrir ísland er: Guðmundur Böðva/sson, Reykjavík. „Skálholt" Með því að »Skálholt«, sem á að fara 15. þ. m., ekki mun geta tekið allar vörurnar vestur og norður, eru menn beðnir að koma með norðuilandsvörurnar svo snemma, að hægt verði að 'senda þær með »Ceres« 10. þ. m. til ísafjarðar og mun þá »Skálholt« taka þær þar. — Reykjavík 4. april 1913. C. Zimsen. að 1 djúpi sálar vorrar könnumst vér viö, að vilji guðs sé skuldbindandi fyrir oss. Vér finnum skuldbindinguna hvíla á oss. Vór vitum, að vór höfum tregð- ast við að fullnægja henni. Vér viss- um þrásinnis hvað oss bar að gera, en gerðum það ekki. Vér höfum brotið gegn guði. En á sama augnabliki, sem það er orðið oss Ijóst, að synd vor er óhlýðni við guð, þá vitum vór líka, að hún hefir sekt, þunga sekt, í för með sór. Annars væri hún ekki synd, því að aynd, sem ekki er saknæm, væri ekki synd. Vór erum sekir syndarar fyrir guði. Svo hljómar dómurinu yfir oss. Hór er engum blöðum um að fletta. Þetta ¦er ekki neitt, sem trúfræðingamir hafi frætt oss um. ÞaS er blátt áfram reynslu-staðreynd. Vór höfum ekki bygt það á biblíu-tilvitnunum. Og þó byggist það alt á biblfunni eSa honum, sem þar kemur á móti oss, heilagur og alhreinn, »fegurri en mannanna börn« meS »yndisleika útheltum yfir varir sínar«. En hve hefir trúfræðingunum orSið skrafdrjúgt um jafn einfalt mál og þetta! Hvílík flækja af spurningum og útlist- unum hefir spunnist út af þessu, er svo aftur hafa orðið aS hinu mesta ágreiningsefni! Menn hafa þráttað um hver só insta rót syndarinnar; hvert sé samband hennar viS synd Adams; hvernig maðurinn só ásigkominn, að hafa svo næma tilfinning fyrir skyldu sinni og geta þó ekisi fullnægt henni; hví guS hafi ekki skapaS manninn full- komnari en þetta; hvaS sú tilfinning sé róttnefnd, sem hreyfi sér hjá guði gagnvart mannlegri synd; hver sé af- staða guSs til syndaranna; hvort hann refsi og eftir hvaða mælikvarða; hvern- ig hann refsi og hvenær o. s. frv. Fæstar af þessum spurningum verSa taldar til trúarlegra hugSarefna, þær eru langflestar guðfræðileg íhugunarefni, sem skifta trúna litlu. Þó er ein þeirra áreiðanlega trúar- legs eðlis. Það er spurningin um r e f s- i n g u n a. Því að beinasta afleiSing þess, aS hafa kannast við sekt sína fyrir guði, er meðvitundin um að verð- skulda hegningu. Hvað hefir Kristur opinberað oss þar aS lútandi? Ekki neitt mat á saknæmi einstakra synda. Hann hefir opinberaS oss, að sórhver synd só brot á móti guSs vilja. En þessi guSs vilji er föð'urvilji. Hinn Beki stendur hér ekki gagnvart dómara, sem að eins lítur á fyrirmæli ópersónulegs lagabókstafs, heldur stend- ur hann hór sem brotlegt barn gagn- vart móðguSum f ö S u r. En þar sem hiS brotlega barn stend- ur hór gagnvart móSguðum föður, þar verSur spurningin, sem mest áherzla hvílir á, ekki hvort hann muni refsa, eða hvernig hann muni gera þaS, eða eftir hvaSa mælikvarSa. HiS brotlega Likklæði, Kransar. Llkkistur, Litið á birgðir mínar áður en þér kaupið annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis i kirkjuna Eyv. Arnason, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, bingholtsstræti 28. Duglegir umboðssalar óskast, til að selja nýjan fiskhreinsara (með einkaleyfi). Sendið 50 aura i frí- merkjum og yður verður aftur sent sýnishorn með nánari upplýsingum. A. P. Jacobsen & Co. Aarhus (Danmark). Aðalatvinna eöa aukatekjnr getur hver sem vill gert sér úr því, að selja vörur eftir hinni stóru verð- skrá með myndum. Vörurnar hafa mörg ár verið þektar að öllu góðu á Islandi, en þær eru aðallega: Sauma- vélar, stofu-vekjarar og vasaúr, ú'r- keðjur, brjóstnálar, albúm, hljóðfæri, rakhnífar, og véiar, sápa, leðurvörur, járnvörur, reiðhjól og hjólhlutar. Hjólaverksmiðjan »Sport«, Kaupmannahöfn B, Enghaveplads 14. Uden Konkurence!! Til laveste Priser leverer vi fCycler og samtlige Reservedele* de bedste ISymaskiner — — Konstruk- | Fotograf'iapparater og Tilbehör. tioner i löramophoner.Pladeri alle Sprog. Endvidere samtl. Varer i den tyske Kortevare- industrie, saasomUre, Guldvarer,Læder,Manu- 'í'aktur, Papir, Jærn Og Porcelæn, Kontoruten- silier etc. Forlangvort Kataloggratisogfranco, Detbillige Indköb hos os, foröger Fortjenesten TusindKeserenser fra alleLarule staar tilTjen- este. Exporthaus M. Liemann Berlin C. 25. Grunlagt 1888. dlcjœfur JisRiBáfur, 10—11 Reg. Tonn brúttó, með aldekki og nýjum 12 hesta afls Bolinders-mótor, fæst hjá Timbur-oghoíaverzí. Rvík. Þeir kaupendur ísafoldar hér í bænum, sem skift hafa um heimili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, i afgreiðslu blaðs- ins, svo þeir fái blaðið með skilum. bam, syndarinn, veit, aS vilji guS refsa, þá er hann í sínum fylsta rótti aS gera þaS. ÞaS veit enn fremur, aS refsi hann, þá gerir hann þaS í ákveSnum kærleikstilgangi, ekki af þvi aS ískald ar réttlætis-kröfur heimti þaS, heldur af því föSurkærleikurinn sjálfur heimt- ar þaS. ÞaS veit, að hvernig seni fer, verSur refsivöndurinn hér í föSurhendi. Tilhugsunin til refsingarinnar verSur hór því ekki þyngst á metunum. ÞaS sem hór verSur þyngst á metunum er þar á móti það, aS vita föðurauga fult hrygðar hvíla á sór, ¦—• aS vita sam- fólagiS við guð, föður Jesú Krist, rofið og geta aS eins sjálfum sór um kent, — aS vita sig vera orðinn viSskila viS hann, sem hjartaS þráir innst inni aS vera i samfélagi viS, af því að enga hvíld og engan friS er aS finna nema þar. Þetta er hrygSar- og sársauka- efniS mesta. En upp af því sprettur svo sú spurning í sálu vorri, sem yfirgnæfir allar aðrar spurningar í sambandi viS þetta: Hvernig get eg aftur sæzt við föSur minn1! Hvernig fæ eg losnaS undan því fargi sektar og syndar, sem hefir gert mig viSskila viS hann? En áSur en eg sný mór að þeirri þungvægu spurningu, vildi eg gera lít- ilsháttar grein þeirrar úrlausnar, sem lengst af hefir drotuandi veriS innan kirkjunnar. Eg á við hinn kirkulega friSþægingarlærdóm, sem því verSur, ef guS lofar, efni næstu hugleiSingar minnar. J. H. VERZL. AUSTURSTR. 18 TALSÍMI 316. Selur góðar vörur með lágu verði. Q, Nauðsynja\Törur: Kaffi, Sykur ódýrt, Margarine ágætt, U P< Niðursuða, Appelsínur, Kryddvörur, Syltetau, Saft, Sælgæti o. fl. j^ Kex, mörgum teg. úr að velja, Neftóbak, Vindlar, Cigarettur o.fl. a Málningarvöur, góðar, ódýrar. Sparið eyrinn — og kaupið. Asgrímur Eyþórsson. 6) Taísverí af fafaefnum tty- komið íií Ludvig Tfndersert Tiirkjusfræfi 10. n DAN éí Frá i. mai næstkomandi verður tekið við iðgjöldum til lífsábyrgðar- félagsins »Dan« heima hjá undirrituðum í Miðstræti 6 frá kl. 12—2 hvern virkan dag. Á öðrum timum dags tjáir ekkki að koma. Reykjavik^ þ. 27. marz 1913. TT. V. Tufinius aðalumboðsmaður lifsáb.fél. »Dan« á íslandi. Prjónavél á hverju heimili er hið gagnlegasta áhald, sem nnt er að útvega því: — Lindéns heimilisprjónavél, sem einkarétt hefir um allan heim, er einföld- ust, hentugust og ódýrust allra prjónavéla. A hana má jafnt prjóna munsturprjón og sokka, brugðna kvensokka, treyjur, nærföt, vetlinga o. s. frv. í fyrra hlaut vélin tvenn verðlaun úr gulli. Hún kostar að eins 55 kr. Hverri vél fylgir nákvæmur leiðarvísir. Einkasali Jskob Gurmlögsson, Köbenhavi K. Duglegir umboðsmenn óskast. Garlsberg* ölgerðarhús mæla með Carlsberg ^ skattefri alkoholfátækt, ekstraktríkt, ljúðengt, endingargott. Carlsberg skattefri Porter ekstraktríkastir allra Portertegunda. Carlsberg gosdrykkjum, áreiðanlega beztu gosdrykkirnir. 'OTtOMBHSfEDl < v * ÖmjflrHbíð fas$ etnungij fWi 1^^ Kaupmannahðfn o^Átx^um *^SK .• • i Ocmmðrku. «

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.