Ísafold - 16.04.1913, Blaðsíða 3

Ísafold - 16.04.1913, Blaðsíða 3
I ÍSAFOLD 139 Til íslenzku þjóðarinnar. Eftir að Hjálpræðisherintj hefir starfað um 20 ár hér á íslandi með trúmensku og sjálfsafneitun, höfum vér, eins og mörgum er kunnugt, mikla þörf á nýju húsi í höfuðstað landsins, sem rúmað gæti: aðalstöð, gistihæli, vinnustofu og samkomusal o. m. fl. Oss hefir lengi verið ljóst, að gamli kastalinn hafi endað þjón- ustu sina, en samt höfum vér komist af, með því að setja bót á bót ofan. — En það getur ekki gengið lengur á þennan hátt. — Það er brýn nauð- syn á að byggja nýjan kastala, sem getur nokkurn veginn hæft miðhluta borgarinnar. Þess vegna skrifum vér þessar línur, sem hvöt og bæn til íslendinga um stuðning. 11. maí 1915 eru 20 ár liðin síð- an Hjálpræðisherinn byrjaði starfsemi sína hér á íslandi, og dirfumst vér að segja, að þessi ár höfum vér haft það takmark fyrir augum að vinna þjóðina og landið fyrir Krist, undir margbreyttum kringumstæðum í heiðri og vanvirðu, vondu og góðu umtali — að vísu fátækir, en höfum þó gert marga ríka, ætið höfum vér leitast við að mýkja og draga úr sorg, neyð og söknuði af öllum teg- undum. Það mundi vera oss fagnaðarefni, ef unt væri að hafa lokið bygging- unni og geta vígt hana á fyrnefnd- um hátíðisdegi, en til þess verðum vér að minsta kosti að fá 5000 krónur að gjöf frá landsbúum, auk þeirrar fjárhæðar, sem von er á frá öðrum hjálparlindum. Ymsar áætlanir höf- um vér gert um þessar 5000 krónur, sem vér munum gera almenningi kunnar þegar fram iiða stundii, og treystum vér hluttekningu og hjálp- semi landsstjórnarinnar, lögreglunnar og annara leiðandi valdhafa, og von- um vér þá að geta gert ráð fyrir styrk, samvinnu og áhuga manna af Öllum stéttum og á öllum aldri. Fyrir hönd Hjálpræðishersins. Reykjavík í apríl 1913. Virðingaríylst. N. Edelbo, leiðtogi Hjálpræðishersins á íslandi. * * * Framanritað ávarp væntum vér að njóti stuðnings almennings í kaup- túnum og sveitum. Olajur Björnsson, Þórh. Bjarnarson, ritstjóri ísafoldar. biskup. Kristjdn Jónsson, Kristj. Þorqrímsson, háyfirdómari. Svensk v. Konsul. Björn Kristjánsson, Þorst. Gíslason, bankastjóri. ( ritstjóri. Siehv. Bjarnason, Asgeir Sigurðsson, bankastjóri. kaupmaður. Magnús Blöndahl, Tr. Gunnarsson, kaupm. fv. bankastjóri. J. Havsteen, Jóhann Þorkelsson, fv. arntm. dómkirkjuprestur. /. Jónsson, Jes Zimsen, docent. kaupmaður. Oddur Gíslason, Magnús Stephensen, yfird.lögm. f. landshöfðingi. Brlet Bjarnhéðinsdóttir, Ól. Ólajsson, ritstjóri. prestur. Morten Hansen, Ludvig Kaaber, skólastjóri. konsúll. Jón Jensson, Guðmundur Helgason, yfirdómari. Búnaðarfél. form. A. V. Tulinius, Ól. Johnson, yfird lögm. konsúll. A. Openhaupt, Fr. Friðriksson, umboðssali. form. K. F. U. M. Borgpór Jósejsson, Magnús Jónsson, bæjargjaldkeri. sýslum. Hannes Hajiiðason, Jón Hj. Sigurðsson, skipstjóri. héraðslæknir. Sveinn Björnsson, Benedikt Sveinsson, yfird.lögm. ritstjóri. Jóh. Jóhannesson, Magnús Helgason, kaupm. skólastjóri. Einar Þorgilsson, xAug. Flygenring, kaupm. kaupm. S. Bergmann, kaupm. ReykjaYíkiir-annáll. Arfurinn dularfulli, leikrit það er Hring- atúlkurnar ætla að leika i kvöld og næstn 2 kvöld, ef vel er sótt — er eftir dönskn skúldkonuna Emmu Gad og hefir marg- sinnis verið sýnt í Khöfu við mikla að- sókn. Engin hætta á öðru en að ánægju- legt verði i leikhúsinu þessi kvöld, ef að vanda lætur — um leik Hringsins. — Eins og skýrsla formanns Hringsins, frú Kristínar Jakohson hér i hl. ber með sér, hefir þetta félag siðastliðið ár styrkt berklaveika fátæklinga með hátt upp i 1000 kr. Drýgsti skerfurinn til þeirrar líknar er fenginn með sjónleikum Hrings- ins. Menn skemta sér — og likna um leið — með því að sækja þessa sjónleika. Húsfyllir ætti þvi að vera öll kvöldin. Brunabótavirðingar nýjar: Húseign L. Diohmanns við Lindargötu 14: kr. 22,545. Húseign Ólafs Kristjánssonar við Hánar- götu kr. 4812,00. Húseign nr. 20 b við Lindargötu 4499,00. Hjúskapur. Einar Ólafsson Hólm skósm. og Gislina Magnúsdóttir frá Patreksfirði. Gift 14. april. Lækjargatið, suður við Barnaskóla — þar sem Tjörnin með sogi miklu fellur i lækjarræsið — er, af ýmsum, sem snúið hafa sér til Isaf, talið stórhættulegt, eins og frá því er gengið. Ef börn kynnu að detta þar í Tjörnina er taiið gefið, að þau muni sogast inn i ræsið og er þá eigi fé bjóðandi i líf þeirra. Detta er hrunnur, sem hyrgja ætti á einhveru hátt, áður en harn dettur i! Myndir af höfninni fyrirhuguðu hér i Rvik hafa I s a f 0 1 d verið sendar. Er það uppdráttur af hafnarsvæðinu, — af hafnarmannvirkjum og loks af hafnarörm- unum og fyrirhugaðri kolahryggju. Þessar myndir eru á venjulegum spjald- bréfum og munu vafalaust verða mikið notaðar tii sendispjalda. Þau fást i hók- verzl. og kosta 5 aura. Nýjar verzlanir eru að spretta upp hér í bæ um þessar mundir. Veiðarfæra- verzlanir 2 eru nýstofnaðar, önnur (Verð- andi), af Pétri J. Thorsteinsson, hin af Th. Thorsteinsson. Þá hefir Th. Thorsteínsson flutt karl- mannsfataverzlun sina í stórhýsi það fyrir austan Hótel iteykjavik, er Einar Bene- diktsson lét reisa fyrir 2—3 árum, og borið hefir nafnið »tómthúsið« til skamms tíma. Hin nýja búð Th. Th. er hin skrant- legasta og ánægjulegt að sjá svo góða bæjarprýði á einhverjum fjölfarnasta stað borgarinnar. — í sama húsi hefir og Jón Hallgrimsson stofnsett fataverzlun. Þá er og ný verzlun komin í búð Nic. Bjarnason, vestast i Austurrtræti. Hún beitir: Nýja verzlnnin og er þar til sölu allskonar vörur, er kvenfólkið girnist. Loks er risin upp ný vefnaðarvöruverzl- uu í einu af Thomsenshúsum. Er það Carl Hemmert, sem hana rekur. Þetta er eigi litil verzluuarviðkoma á örstuttum tima — og muu þó eitthvað ótalið af nýjum verzlunum. Sjúkrahússjóður Rvikur var í árslok 1912 orðinn 17,735,32. Sumargleði stúdenta. Stúdentafélagið gengst fyrir því nú sem ella, að stúdent- ar höfuðstaðarins komi saman, kveðji vet- ur og fagni sumri á siðasta vetrardag. Þetta sinni er boðið upp á »ábæti« o: skopleiksbrot úr Rvikurlífinu (sbr. aug- lýsingu hér i blaðinu). Strandbátarnir. Hólar og Skálholt lögðu upp i fyrstu ferð slna í gær. Meðal far- þega á Hólum voru: Stefán Guðjohnsen faktor frá Húsavík, þeir bræður Eyólfur og Stefán Jónssynir frá Seyðisfirði, Þór- hallur kaupm. Danielsson frá Hornafirði 0. fl. 0. fl. Skipafregn. Sterling fór utan á mánudag með allmargt farþega. Til Yest- manneyja fóru m. a. Brillouin konsúll og Gunnar Egilsson framkvæmdarstjóri og margir verkamenn til Guano-verksmiðju fyrirtækisins. Gjafir og áheit til kvenfél. Hringurinn 1912. Fröken Anna Nielsen . . kr. 2,00 Konsúll Kr. Þorgrímsson — 3,00 Próf. L. H. Bjarnason . — 12,00 Kaupm. Olafui Ólafsson — 46,84 Adj. Þorl. H. Bjarnason . — 24,00 Árið 1912 hefir félagið borgað með sjúklingum kr. 942,40. Kr. V. Jakobsson. Málaravörur af öllu tagi, þar á meðal Terpentina pt. á 90, Fernisolían bezta pt. á 80 a. og alt annað þessu líkt. Afsláttur i stórkaupum. Verzl. B. H. Bjarnason. Ostar 3 teg., hver annari betri, ódýrastir í verzlun undirritaðs. Sömuleiðis Korsör-margarinlð víð- fræga og Palminið alþekta: »Kokke- pige«. Verzl. B. H. Bjarnason. Varzla bæjarlandsins. Þeir, sem vilja hafa á hendi vörzlu bæjarlandsins næsta sumar og hesta- gæzlu utan Laugarnesgirðingarinnar, sæki um það til borgarstjóra fyrir 2o. þ. m. — Skrifstofa borgarstjóra lætur í té allar upplýsingar. Hérmeð auglýsist, að eg Bjarg- mundur Sveinsson tek mér fyrir ættarnafn nafnið Kjarval, og skrifa mig hér eftir Bjargm. S. Kjarval. 2 herbergi til leigu í Brekku- götu 5. Hafnarfirði. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönn- um, að jarðarför konu minnar, Ingigerðar I. Helgadóttur, fer fram föstud. 18. þ. m. Húskveðja verðnr haldin kl. II. árd. á heim- ili hinnar látnu, Skólavörðustig 4 B. Það- an farið í Frikirkjuna. Þorlákur Oddsson, Skólavörðustig 4 B. Líkkistur, j;™ Litið á birgðir minar áður en þér knupið annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna, Eyv. Árnason, trésmiðaverksmiðja, Laufásveg 2. Fernisolia 63 aura potturinn í verzl. G. Zoega Boskinn maður, sem vill takast á hendur að bera ísafold í austurbæinn og líma upp götuauglýs- ingar fyrir ísafoldarprentsmiðju, ósk- ast til viðtals sem fyrst. Afgreiðsla ísafoldar. Uppboðs auglýsing. Laugardaginn þann 26. þ. m., kl. 12 á hád., verður opinhert uppboð haldið í Melshúsum á Seltjarnar- nesi og þar og þá seldir lausafjármunir allir til- heyrandi dánarbúi Jóns Jónssonar í Melshúsum, vagnar, aktygi, rumfatu- aður, rúmstæði, margskon- ar innanstokksmunir og búsáhöld, svo og 3 kýr, 1 hestur, loks gamla barna- skólahúsið, mjólkurskúr, o. fl. — Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu, 14. apríl 1913. Magnus Jönsson. 11 íegundir <J £ °Q O** þessi atmdfuðu ^ og margt fleira af vönduðum varningi í V 2 r Z lU tí G. Zoéga. «£» ce Tafaefnin, marg effirspurðu komu nú með síðustu skipum í klæðaverzlun Tf. Tíndersen & Sön. Tilboð öskast. Ákveðið er að byggja barnaskólahús úr steinsteypu í Borgarnesi næstkomandi sumar. — Stærð hússins 22X14 al. Uppdráttur af húsinu m. m. er til sýnis hjá * herra byggingarmeistara Rögnvaldi Ólafssyni í Reykjavík og skólanefndinni í Borgarnesi. Þeir, sem óska að taka að sér byggingu á nefndu húsi, sendi skrif- leg tilboð til skólanefndarinnar í Borgarnesi fyrlr 23. maí J>. á. Óskað eftir tilboðum í tvennu lagi: efni og vinnu. Borgarnesi, 14. apríl 1913. SRóíanefnóin. Tafsverf af fafaefnum ný- homið fif Ludvig Tfndersen Hirhjusfrsefi 10. Til Fermingarinnar B □ 5 hefi eg nú fengið einstaklega stórt úrval af fermiugarfötum í öllum stærðum, með ýmsu verði og eftir nýjustu sniðum, frá 14,50—25,00. Fataefni tvíbr., blátt og svart cheviot, einnig blátt og svart kamgarn gott í fermingarföt, Handa telpum: Náttkjólar, skyrtur, buxur og skjört. Einnig mikið úrval af kápum, i nýjustu sniðum og eftir nýjustu tízku. Höfuðsjöl og slæður úr silki frá 0,75 og 1,85. Brauns verzlun „Hamborg", Aðalstræti 9 Reykjavik. 0 □ 5 u\ Fundur í kvenfélagi Fríkirkju- safnaðarins fimtudaginn 17. þ. m á venjulegum stað og stundu. Áríð- andi mál á dagskrá. Af því að ekki gat orðið fundur um páskana, verður fundur haldinn í Kennarafélagi Kjósar-og Gullbringu- sýslu föstudaginn 15. mai kl. 12 í Flensborgarskólanum. Ögui. Sigurðsson. En yngre musikalsk Dame fra Kobenhavn kunde onske Ophold for Sommerferien i et dannet Hjem paa Island mod at undervise i dansk. Litteratur og Oplæsning. Eventuelle Billetter samt Opkræv- ning bedes tilsendt Frk. Joh. Petræus, Sofievej 8 Kobenhavn. Herbergi til leigu fyrir ein- hleypa á Laugaveg 32 B uppi.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.