Ísafold - 03.05.1913, Blaðsíða 2

Ísafold - 03.05.1913, Blaðsíða 2
138 ISAFO Lt> Nýja B16 1. Villi leikfímiskennari. 2. Ast Hindúa-stúlku. Sjónleikur frá heitu löndunum í 50 atriðum. Pantið bílæti í talsíma 344. Op- inn hálf tíma á undan sýningum. Efling þýzka hersins. Fátt er það í seinni tíð sem vak- ið hefir aðrar eins umræður og eftir- tekt á stjórnmálahimni Norðurálf- unnar eins og her-efling sú er Þjóð- verjar hafa nú á prjónunum og ætla að koma í framkvæmd á næstu ár- um. Kanzlarinn þýzki, v. Bethmann Hollweg, lagði 3 frumvörp um þetta efni fyrir rikisþingið þýzka um miðj- an aprílmánuð. Umræður um þau standa nú sem hæst. Eins og stendur er nál. 300.000 nýliðum boðið út árlega til tveggja ára herþjónustu. Þessa tölu á að auka um 60.000. Tala undirforingja i hernum er nú 95.000 en á að verða 110.000. Tala yfirforingja er nú 28.000, á að verða 32.000. Alls eru það 336.000 manns, sem bæta á við herinn — »draga frá annari nytsamri vinnu«, eins og einn merk- ur höf. hefir komist að orði. Auk þessarar hermannafjölgunar standa til risavaxnar umbætur á her- tækjum, nýir kastalar o. fl. Lojt- hersveit á að stofna bæði í her og flota. Til hennar á að kaupa loft- hertæki fyrir eigi minna en nál. 130 miljónir marka. (117 milj. kr. eða nærri þrisvar sinnum þjóðarauð ís- lendinga). Til nýrra kastala við landamæri Rússlands á að verja um 200 milj. króna. Hin árlega útgjalda aukning við þetta nýja fyrirkomulag er talin verða: 1913: 54 milj., 1914: 153 milj., 1915: 186 milj. og jafnmik- ið úr þvi. En aukakostnaður í byrjun er áætl- aður nærri 900 miljónir kr. og helm- inginn af honum þarf að fá á þessu ári. Til þess að standast þessi nýju gríðargjöld hefir þýzka stjórnin lagt fram tvö skattafrumvörp. Annað er ætlað til þess að greiða 900 milj. byrjunar- eða stofnkostn- orðið eign djöfulsina. Til þess aö losa mennina undan valdi djöfulsins hafi Kristur lagt lífið f sölurnar fyrir þá á krossinum. Dauði Krists hafi verið lausnargjaldið, en það hafi geugið djöfl- inum úr greipum, því að hann hafi ekki varað sig á, að hór var um g u ð- mannlegt líf að ræða. Svo kendu ekki ómerkari menn en þeir kirkjufeðurnir írenæus, Orígenes, Gregorfus frá Nýzza, Ambrósíus, Leó mikli og Gregoríus mikli. Sumir þeirra halda því jafnvel fram, að djöfullinn hafi beinlínis verið prettaður um gjaldið og setið eftir með skaðann og skömmina, án þess að geta öðrum um kent en sjálfum sér; hann hafi ekki athugað öngulinn (hina guð legu náttúru Jesú), sem fólginn hafi verið undir agni hinnar mannlegu náttúru, sem hann ætlaði sór að hand- sama. Hve er þessi barnalega (nafva) hugsun afar fjarri öllu róttu, trúarlegu mati á sektinni og refsingunni! Hve hverfur einstaklingurinn hór gersam- lega í heildinni! Sektin, sem hvflt hafði á öllu mannkyni fram til daga Krists er hór í einni svipan látin þoka fyrir fullkomnu frelsi mannanna! Smámsaman verður þó önnur skoðun þessari yfirsterkari, sem só sú, að Kristur hafi ekki átt við Satau að skifta, heldur við g u ð. Guði hafi Kristur greitt lausnargjaldið, en ekki Satan, því að mannkynið hafi verið komið í sekt við guð með syndum sínum. aðinn, og gerir ráð fyrir * 1/a%—2°/o eignaskatti í tvö ár á allar eignir, er nema 10.000 mörkum eða meiru. Með þessu móti telst til, að inn fá- ist 950 milj. marka. Hitt frumv., sem til þess er ætl- að að standast hin auknu árlegu gjöld- in fer fyrst og fremst fram á, að »ríkja- tíllögin«, sem hin þýzku ríki leggja til ríkjasambandsins verði hækkuð um 1,25 mörk á nef árlega. Þann veg eiga að fást 83 milj. marka. Það, sem þá verður eftir, á að ná inn að- allega með erfðaskatti og stimpil- gjaldi. Árið 1909 var nýjum sköttum dembt á Þjóðverja, er numu 500 milj. marka, því wær eingöngu til þess að auka og bæta herinn. Af- leiðingin varð sú, að jafnaðarmönn- um, er voru móti þeim sköttum, fjölgaði um meir en helming við næstu kosningar á eftir, Þessi stór- auknu her-útgjöld, sem nú standa til, þykja likleg til þess að tylla enn betur undir jafnaðarmenn, en engin von þó talin um, að þeim verði hnekt. En þegar Þjóðverjar auka vígbún- að sinn svo mjög, er eigi við öðru að búast en að hin stórveldin muni þykjast þurfa að fylgjast með, svo Þjóðverjar verði þeim eigi ofjarlar. Allar horfur eru því á, að næstu ár beri í skauti sinu stórum aukin herútgjöld i Norðurálfu, og að vig- búnaðar-samkepnin séað komast á enn meira blómaskeið en verið hefir — þrátt fyrir alt hið mikla starf, sem friðarvinir um heim allan leggja i að reyna að linna þeim ferlíkis-skatta- bagga af sliguðum, stynjandi þjóð- unum. ... ■ • Stýrimannaskóliim. Burtfararpróf hafa verið haldin þar síðari hluta apríl-mánaðar, og þessir útskrifast þaðan: Hið minna íslenzka stýrimannspróf. Árni Sigurðsson, Akranesi . . 40 stig Guðm. Sveinsson, Önundarf. . 56 — Gunnl. Illugason, Rvík .... 56 — Magnús Sveinsson, Önundarf. 52 — Páll Jónsson, Rvík...........44 — Nr. 2 og 5 voru að eins einn vetur í skólantim. Hæsta aðaleinkunn er 63 stig, en til að standast prófið þarf 27 stig. Hið meira íslenzka stýrimannspróf. stig. Andrés Fr. Kristjánsson Dýraf. . 89 Arnbjörn Guunlögssou Rvík ... 93 Einar Guðmundsson Nesi.........103 Finnur Jónsson Rvík............ 98 Kristur hafi náð tilgangi sínum að frelsa mennina undan reiði guðs og af- leiðingum hennar, dauða og glötun, með því að færa guði að f ó r n hei- lagt líf sitt í dauðanum. Svo kendu þeir Gregoríus frá Nazíanzos og seinna Jóhannes frá Damaskus. En fyr hafði þessi óneitanlega margfalt aðgengilegri skoðun ekki orðið hinni yfirsterkari, en nýjum spurningum skaut npp í huga trúhneigðra manna, sem úr þurfti að greiða, Sérstaklega var það þó ein spurning, sem ónáðaði hugsandi menn þeirra tíma: Þar sem nú guð er annars vegar — hvers vegna gat hann ekki af náð sinni látið kröfur síðar á hendur mönnunum niðurfalla í stað þess að ofurselja saklausan son sinn eingetinn kvalafullum dauða? Við þessa og líkar spttrningar glíma mið- alda guðfræðingarnir, áu þess að kom- ast að nokkurri fastri niðurstöðu, alt þangað til A n s e 1 m u s erkibiskup í Kantaraboig (f 1109), eitt af glæsilegustu andans mikilmennttm inn- an miðaldakirkjunuar, kemur í lok 11. aldar fram með hið fræga rit sitt »C u r Deus homoh (þ. e. Ilvers vegna hefir guð gerzt maður?). I sambandi við þessa meginspurn- ingu: Hvers vegna hefir guð gerzt maður? reynir nú hinn lærði erkibisk up að afhjúpa hinn mikla levndardóm friðþægingariunar. Ferill hugsana hans, hvað þetta snert- Gísli G. Þórðarson Arnarf.......... 99 Guðjón Guðmundsson Rvlk .... 99 Guðm. Kr. Guðjóusson Rvík ... 86 Guðm. Jóhannsson Ytri Njarðvik . 97 Hafsteinn Bergþórsson Rvík ... 109 Jón Guðmundsson Rvík............... 90 Karl H. Jónsson Akranesi .... 87 Loftur Ólafsson Rvík............... 83 Ófeigur Guðnason Árnessýslu. . . 85 Ólafur Kolbeinsson ísafjarðars. . . 97 Nr. 1 og 9 voru að eins 1 vetur. Hæsta a&tieinkunn við próf þetta er 112 stig, en til að standast það þarf 48 stig- Skipaðir prófdómendur við bæði þessi próf voru þeir prófessor Eiríkur Briem og skipstj. Hannes Hafliðason. Próf í gufuvólafræði. Undir það próf gengu þeir, sem tóku hið meira stýrimannspróf. stig Andrós Fr. Kristjánsson ......... 7 Arnbjörn Gunnlögsson ....... .... 6 Einar Guðmundsson ............... 7 Finnur Jónsson................... 7 Gísli G. Þórðarson............... 5 Guðjón Guðmundsson .............. 8 Guðm. Kr. Guðjónsson ............ 7 Guðm. Jóhannsson ............. 9 Hafsteinn Bergþórsson ........... 8 Jón Guðmundsson ................ 10 Karl H. Jónsson ............... 6 Loftur Ólafsson ................ 6 Ófeigur Guðnason . .............. 6 Ólafur Kolbeinsson .............. 6 Hæsta aðaleinkunn við próf þetta er 14 stig, en til að standast það þarf 4 stig. Vélstjórapróf. stig. Brynjólfur B. Magnússon Rvík ... 55 Freygarður Þorvaldsson Eyjafirði. 63 Hafliði Jónsson Barðastr.sýslu ... 60 Jón Hjálmarsson Aðalvík ......... 50 Júlfus Kr. Ólafsson Rvík ........ 49 Markús Kr. ívarsson Árnessýslu 66 Hæsta aðaleinkunn við próf þetta er 77 stig, en til að standast það þarf 33 stig. Þettá er hið fyrsta vólstjórapróf sem haldið hefir verið hér á landi. Skipaðir prófdómendur við tvö síðast- töldu prófin voru þeir Knud Zimseu verkfræðingur og R. Jörgensen yfirvél- stjóri á björgunarskipinu „Geir'b Garðar—Hrafnagil. Sira Björn Stefánsson aðstoðar- prestur í Görðum hefir beðið Isajold geta þess, að hann geti eigi kannast við, að rétt sé farið með í síðustu ísafold, að setning hans i Grundar- þingaprestakall hafi að eins verið ráðgerð. Þvert á móti hafi biskup verið búinn að láta sig vita, að hann (Bj. St.) hefði sitt orð (biskups) fyrir því, að hann væri þar settur prestur og kveðst síra Bj. Stef. hafa verið búinn að gera ráðstafanir til flutn- ings norður. ir, er í fám orðum þessi: Alt mann- kynið hefir syndgað og með syndum sínum móðgað hátign guðs, — svift guð þeim heiðri sem honum einum ber. Slík hátignar-móðgun heimtar eitt af tvennu fylstu móðgunarbætur (s a t i s- f a c t i o) eða þyngstu hegningu (poe- n a). Hið síðara er hór óframkvæm- anlegt; því að það hefði hvorki meira né minna en gereyðingu alls mann- kynsins í för með BÓr; en það rækist aftur tilfinnanlega á tilgang guðs með sköpun mannanna, sem sé þann (eftir skoðun Anselmusar), að fá skipað aftur það rúm á himnum, sem autt só og óskipað síðan er englarnir hrösuðu forð- um, og heiður guðs só í veði ef þeim tilgangi verði ekki náð. Móðgunarbæt- urnar hins vegar verði að vera »meiri að mæti en alt sem til só fyrir utan guð«, þ. e. óendanlegs virðis, eins og sektin við guð só óendanleg. Hvernig áttu mennirnir (sem í ofanálag voru guði áður skyldir um öll sín góðu verk), að geta látið slíkar móðgunar-bætur í tó? Slikt gat enginn nema guð sjálf- ur. En nú hvíldi skyldan að inna þær af hendi á mönnunum, en ekki á guði. Eina leiðin út úr ófærunni verð- ur sú, að guð og maður sameinist i einni persónu. Þessi persóna, guðmað- urinn, g e t u r látið bæturnar óendan- legu í tó, af þvi að hann er guð. Hann v e r ð u r að láta þær í tó, af því að hann er maður. Og þá er meginspurn- Járnbrautin austur. Hvar á brautin að liggja? Nú, þegar nálgast fer framkvæmd á járnbrautarmálinu, fara auðvitað að koma fram nýjar uppástungur um aðr- ar leiðir heldur en þá, sem verkfræð ingarnir telja hina tiltækilegustu, og sórstaklega er ein leið, sem sýnilega verður beizt töluvert fyrir, bæði af Sigurði alþm. Sigurðssyni og öðrum, sbr. grein merkt »Gamma« í ísafold 12. f. m. Er þar gefið í skyn, að þessi leið hafi ekki verið rannsökuð: um Krýsivík og Selvog, upp Ölfusið að Ölfusárbrú. Enda þótt eg hafi ekki járnbrautar- málið til meðferðar fyrir stjórnarinnar hönd nú orðið, langar mig að segja fáein orð um þessa leið, með því að það var eg, sem fyrstur benti á Þiug- vallaleiðina sem bina beztu. Og eg verð að mótmæla, að Krýsivíkurleiðin og aðrar hugsanlegar leiðir hafi ekki verið athugaðar — en ekki mældar ná- kvæmlega, það er að eins sú leið sem eftir nákvæma íhugun hefir verið talin hin bezta, enda hefir fóð ekki hrokkið til meira. Frá Hafnarfirði er talað um að fara beint gegnum hraunið, suðvestur fyrir Sveifluháls að Krýsivík. Er þetta hór um bil 30 km. — 4 mílur — milli bæja (eyðibærinn Yígdísarvellir ekki með- taldinn) og virðist það strax nokkuð löng leið fyrir járnbraut gegnum jafn óálitlegt hraun eins hór er um að ræða. Reyndar hef eg ekki farið hraunið ein- mitt á þessum stað, heldur skamt fyrir vestan og skamt fyrir austan, og þar er það mjög svo slæmt fyrir járnbraut- arlagning. Frá Krýsivík eru 12 km. gegnum hraunið að Herdísarvík (að mestu leyti mjög slæmt yfirferðar), og þaðan 10 km. að Selvogi. Þaðan höf- um við 15 km. gegnum eintóma sanda að Hlíðarenda og aftur 8 km. að Hjalla. Og svo eru eftir 25 km. í beina línu gegnum Ölfusið að Ölfusárbrú, gegn um ágæta sveit. Alls verður þessi leið frá Reykjavík að Ölfusárbrú um 110 km., en það er 20 km. meira heldur en Þingvallaleiðin; er þetta næst- um 20 °/0 og þar af leiðir auðvitað, að byggingarkostnaðurinn eykst um 20 °/0 ef kostnaðurinn pr. km. braut er hinn sami báðar leiðir ; reyndar þyrftu ekki að vera nærri eins margar stöðvar eins og á hinni leiðinni af þvl leiðin er strjál- bygð, en eg er sannfærður um, að bygg- ingarkostnaðurinn yrði töluvert meiri pr. km. um Krýsivík heldur en um Þingvöll. Auk þess mundi reksturs- kostnaðurinn verða meiri 1 hlutfalli við Iengdina. Því er haldið fram, að Krýsivíkur leiðin só mishæða minni heldur en hin, og er það rótt að því leyti, að brautin þyrfti ekki að koma nema 200 m. yfir sjávarmál, en 250 á hinni. En aðal- ingu Anselms svarað: Guð hefir gerzt maður, til þess að guðmaðurinn geti int af hendi þessar móðgunarbætur í mannanna stað (satisfactio vica- r i a) með því að fórna guði. lífi sínu, er hefir óendanlegt gildi. Svo skarplega sem þetta kann að þykja hugsað, þá mun leit á öllu átak anlegri sönnuu en hér er gefin fyrir því, hve trúfræðilegar kennisetuingar eru háðar sínum tíma og sinna tíma hugsunarhætti. Það fær sízt dulist, að hór talar maður, sem hefir drukkið 1 sig germanskar réttarhugmyndir mið- aldanna. Engum öðrum gæti til hug- ar komið annað eins og það að skil- greina syndina svo sem móðgun guð- legrar hátignar, er heimti annaðhvort móðgunarbætur eða refsingu. Eða að hugsa sór þýðingu Krists fólgna 1 því einu að fullnægja kröfum móðgaðrar hátignar guðs og að endurreisa veg- semd hans meðal maunanna. Hvað verður úr 1 í f i Jesú eftir þessari kenn ingu? Öll áherzlan er lögð á dauða hans. Hvað vórður úr siðferðilegum framkvæmdum hans? Tilgangur hing- að burðar hans er sá einn að líða og deyja. Og umfram alt hvaðverðurúr synd og sekt einstaklingsins? Kristur er látinn deyja vegna guðs, miklu fremur en vegna mannanna. Og þó liggur þessi kenning Kant- araborgar-biskupsins til grundvallar friðþægingar-lærdómnum, eius og hon- atriðið er ekki að finna þá leið, sem gefur minstan hæðarmismun — ef svo væri, lægi leiðiti meðfram ströndinni allri, uui Garðskaga og Reykjanes, sn sú leið býst eg ekki við að nokknr maður vilji mæla með — heldur verð- ur að finna leið, þar sem hæðamismun- urinn verður ekki til fyrirstöðu fyrir lagning brautarinnar. Sömuleiðis er ekki ttm að gera einmitt að finna snjó- léttustu leiðina (hún liggur líka með- fram sjónum), heldur leið þar sem snjórinn verður ekki lestunum til fyrir- stöðu. En báðum þessum skilyrðum er fullnægt með Þingvallaleiðinni. Þeg- ar þar við bætist að engin önnur leið austur liggur jaftimikið um bygð eins og Þingvallaloiðin, þar sem hvergi er meira en 12 km. milli bæja, og það að eins f einum stað, finst mór það alveg augljóst að sú leið só sú rétta, og það bæði í »teknisku« og fjárhags- legu tilliti. Ef það er nauðsynlegt að fá Ölfus í járnbrautarsamband, eins og auðvitað væri æskilegast, þá mundi vera ntiklu betra að halda áfram með álmu úr Þingvallabrautinni frá Ölfusárbrú að Hjalla — i beinni línu 25 km. — og yrði með því brautin þangað jafnlöng, vafalaust ódýrari og að miklu meiri notum heldur en Krísuvfkurbrautin að Ölfusá. En ef menn vilja komast styztu jártt- brautarleið héðan að Ölfusá, þá liggur hún ttm Kolviðarhól og Lágaskarð eða heldur »Þrengslin« (sem ekki er eins hátt og Lágaskarð), 75 km. að Ölfus- árbrú, en hún liggur mest um óbygð og verður vafalaust tiltölulega dýr. Lágaskarðsleiðin og Krýsivíkurleiðin er hvergi neinstaðar hægt að koma járnbrautitini fram nema með gífurleg- um kostnaði. Eg efast um að nokkur maður muni brígzla mór um, að »hreppapólitík« hafi fengið ntig til þess að stinga upp á Þingvallaleiðinni árið 1909, þar sem eg aldrei hefi átt neina jörð eða aðra eign þar austurfrá, Og í því sem síð- an hefir komið fram f málinu er ekki neitt atriði, sem hefir breytt skoðun minni, hvorki um það hvar brautin eigi að Hggja né heldur um það, að fyrirtækinu só sjálfsagt að koma í framkvæmd sem fyrst. Reykjavfk, 26. apríl 1913. Th. Krabbe. ReykjaYikur-aniiáll. Aðkomumenn: Sira Ólafttr próf. Ólafs- son, Hjarðarholti, Ólafnr ísleifsson læknir frá Þjórsárbró. Aflabrögð. Botnvörpnngar hafa aflað allvel I seinni tíð, aðallega á Selvogsmið- nm. Nú eru ýmsir þeirra farnir austnr á Hvalbak, en aðrir vestur á Jökuldjúp. Alt í grænum sjó heitir flimleikur sá er stúdentar ýmsir ætla að sýna i Iðnaðar- um hefir verið fylgt fram innan kirkj- unnar fram á þennan dag. Menn hafa sorfið utan af hentii skörpustu brúnirnar, felt burtu sumt það er ógeð- feldast var mannlegri hugsun óg hjarta, reynt að gera hana trúarlegri og evan- geliskari. E11 meginkjarnatium hafa menn haldið. Þessa endurbættu út- gáfu lútersku trúfræðinganna á kenn- ingu Anselmusar höfum vór börn hinn- ar evangelisku kirkju, átt við að búa, einnig hór úti á íslandi. Allar okkar guðsorðabækur, barnalærdómsbækttr og sálmabækur eru gagnsýrðar af henni. Um fram alt Passíusálmarnir. Er sízt að furða þótt hún só orðin samgróin hugsunarlífi kristitis almennings, I sintti endurbættu útgáfu er kenn- ingin í fæstum orðum á þessa leið: Guð er algóður, en hann er jafnframt alróttlátur. En róttlæti guðs er blá- kalt dómararóttlæti. Hanu er bund- inn við ákvæði lögmáls síns og öll náð- un óhugsandi. Mennirnir hafa allir gerzt brotlegir við guð, og hið guðlega róttlæti hlýtur að hegrta þeim fyrir það. Refsingin, er samsvarar yfirtroðsl- um þeirra, er tímanlegur og eilífur dauði. En nú elskar guð mennina — hvernig ætti hann að geta steypt þeim í eilífa glötun ? Og hins vegar heimt- ar róttlæti hans, að kröfum þess só fullnægt. Fram úr þessu ræðst á þá leið, að guð ályktur I kærleika sínum, að senda son siun í heiminn, til þess

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.