Ísafold - 03.05.1913, Blaðsíða 3

Ísafold - 03.05.1913, Blaðsíða 3
ISAtfOLD 139 Nýkomið í Bankastræti 7: Porteratau, margar tegundir. Porterastengur. Draggardinutau og stengur, marg.ir stærðir. Rúllu-gardínuefni og stengur. Borðdúkar. Borð- voxdúkar, hvítir og mislitir. Voxdúkar á barnavagna, með ýmsum lit. Dívanteppi, Handtöskur, Ferðakotfort og margt fleira. Komið og lítið á — það borgar sig! Þorvaldur Sigurðsson & Kristinn Sveinsson. Fyrsta flokks kárnppsetniug, höfuöböð, sem eyða flösu og hárroti. Antllitsböö með massage. Manicuro. Enníremur bý eg til úr hári: Btikle- hnakka, lausar búklur, fléttinga og snúninga. Einnig hár við fslenzka búning- inn. Sötnuleiðis útvega eg eftirpöntun: úr- festar, hálsfestar, armbönd, eyrnalokka, kransa, rósir og bókstafi úr hári. Kristín Meinholt, Laufásveg 17. TJugíýsingar í miðvikudagsblaðið óskast á þriðjudag um í)ád. vegna pósta. Hifsíj. Allra blaða bezt Allra frétta flest Allra lesin mest er ISAFOLD Kemur út tvisvar í viku alt árið, 104 blöð alls. Allir, sem vilja fylgj.ist með þjóðmálum, haida ísafold, rvaða flokks sem eru. Kaupbætirinn betri sögur en nokkurt annað blað flytur. Kostar aðeins 4 kr. Lang- ódýrasta blað landsins. Ekkert heimili lands- ins má sjálfs sin vegna vera án lsafoidarl — LIFEBUOY SOAP (LIFEBUOY SÁPAN) fer víðsvegar um tii þess að bjarga lífi manna og hefir hún tvöíalt afl í sjer fólgið til þess. Hún bjargar lífi manna með hreinlæti og með þvi að sótthreinsa um leið allt sem hún hreinsar. Bíðið ékki pangað til heimilið er eyðiiagt af sjúkdómum, en munið eptir því, að það er betra að fyri' byggja sjúkdómana en að lækna þá og að LIFEBUOY SAPAN er meira en sápa eingöngu, en kostar þó engu meira. Hún er jafngagnleg og góð til andlits—og handþvotta og til að nota hana sem baðsápu eins og til venjulegrar not- kunar á heimiiunum. Nafuið LEVER á sápunni er trygging fyrir breinleik hennar og kostum. Útungunarvél og hænstiahús er til sölu á Laufásvegri 17. Peningabvtdda fundin í gær- kveldi í Austurstræti. Ritstj. vísar á finnanda. Veski með peningum og skjöl- um, er fundið. Vitja má í Kvöld- roðann á Grímstaðaholti. 2 herbergi nteð eldhúsi og geymslu óskast til leigu frá 1. okt. næstkomandi. Tilboð, merkt K, sendist á skrifstofu ísafoldar. Orðabók Jóns Ólafssonar. Þeir sem hafa boðsbréf óendursend, sendi þau sem fyrst, svo að byrjað verði á prentun 2. heftis. 11-iii—m—it JL I i f Hvítasunnuskór, Sumarskór stórkostlega mikið úrval nýkomið í skóverzlun Sfefáns Gunnarssonar, JTustursfræti 3. y □ □L □ IE=]|[=]|[^=]| Línoteum-Dúka þurfa allir að fá sér núna um krossmessuna. Þeir fást beztir og í stærstu úrvali (30—40 tegundir) hjá P.Sigurðsst/ni & Hr.Sveinssyni . Bankastræti 7. matmahúsinn i kveld. Þar bregðar mörgn fyrir og misjöfnn, eftir hlutverkaskránni að dæma: Heimastjórnar-Dabbi, Sjálf- stæðis-Gndda, Porni, Fóki og Lalli, sira Einar vixlnbiskup, raddir frá fnrðnströnd- nm, orðabók Jóns Ólafssonar, Nonni o. «., 0. fl. Dönsku leikendurnir, Boesensflokkurinn, byrjar að leika á fimtndag hið nafnfræga leikrit Ibsens: Rosmersholm. Farþegar á Botnln ank þeirra, sem áður er getið, voru Þuríður Þórarinsdóttir, kona Gnðm. Jakobssonar trésmiðs, ásamt yngsta syni þeirra. Tveir synir þeirra hjóna, Eggert og Þórarinn koma heim sfðar i ár (1. júni). Hafa stundað nám við sönglistarskólann i Ehöfn og ætla að efna til hljómleika i snmar hér i Rvik og ef til vill vlðar. Ferming hefir farið fram i Dómkirkj- nnni tvo daga i þessari vikn. Á snnnu- daginn fermdi sira Jóhann 39 hörn, en i fyrradag (uppstigningardag) fermdi sira Bjarni 36. En á morgun fermir slra Ólaf- nr frikirkjnprestur 76 börn. Guðsþjónusta á morgun: í Dómkirkjunni kl. 12 Jóh. Þorkelsson (altarisganga) — kl. 5 Bjarni Jónsson í Frikirkjunui kl. 12 Ól. Ól. Hafnar-verkfallið. Von mun nú nm, að bafnar-verkfalls deilan jafni sig, með því að yfirverkfræðingurinn Kirk hefir tjáð sig fúsan til að láta sér nægja 10 tlma vinnn á dag alment. Er þá aðal-misklíð- arefnið horfið. Knattspark háðn Frakkar af lierskipinn Lavoisier og Fótboltafélag Rvíkur með sér á sunnndaginn á Iþróttavellinnm. Fengn hvorir um sig 4 vinDÍnga. Þetta þótti góð skemttín. Á morgnn kl. 4 munn þeir liklega reyna sig aftar. Söguleg kappglima verðnr háð í Iðnað- armannahúsiun næstk. þriðjndagskvöld. Á henni stendnr svo, að glimufélagið Ármann hefir skorað á glimnflokk Ung- mennafélagsins að glima við sig. En milli þessara félaga hafa orðið skærnr all-miklar í seinni tíð. að frelsa mennina frá glötuninni. Sou- urinn heilagur og hreinn tekur á sig sekt mannanna. Sonurinn líður þá hegningu, sem mennirnir höfðu til unnið. Sonurinu fullnægir kröfum guðlegs róttlætis. Alt þetta gerir hann með dauða sínum á krossinum. Nú fyrst getur kærleikurinn komizt að, og að því leyti sem mennirnir tileinka sór í trúnni þessa verðskuldun Krists, geta þeir orðið náðar guðs aðnjótandi. — Þetta er sú mynd friðþægingarkenn- ingarinnar, sem venjulegust er á pró- dikunarstólunum, innan kirkju vorrar. Þó eru til aðrar myndir hennar, og í sumu tilliti frábrugðnar hinni, þótt nið- urstaðan só ein og hin sama. Þar er hið kröfuharða, ósveigjanlega réttlæti guðs sett í sambaudi við r e i ð i hans. Guð getur ekki fyrirgefið nema hann áður hafi friðþægður verið, þ. e. reiði hans að engu gerð með móðgunarbót um. En friðþægður verður guð okki nema með fórn eins og þeirri sem Kristur færir honum í dauða sínum. í frá þeirri stundu sem lornin hefir framborin verið, er reiði guðs að engu gerð, svo að hann getur látið mönn- unum náð sína í tó. Hið algengasta er þó, að reynt hefir verit að sameina báðar þessar myndir kenningarinnar. »Hvað veldur? Guðs róttláta reiði! Hvað ræðtir ? Guðs eilífa mildi!« segir Valdimar Briem í sálminum (sálmabók nr. Áskoranir islenzkra kvenna til Alþingis, með undirskriftum, séu komnar til Sambandsstjórnar K. R. F. í. fyrir i. júlí þ. á. Utanáskrift: Frú Lovísa Fjeldsted, Lækjargötu io b. Reykjavik.________________________ Fullorðin stúlka, eða ung- lingsstúlka fermd, óskasf í vist 14. maí til Árna kaupm. Eiríkssonar, Vesturgötu 18.___________________ Piltur, ungur og reglusamur, sem reiknar og skrifar vel, óskar eftir atvinnu nú þegar. Meðmæli, ef ósk- að er. — Ritstj. visar á. Duglegur vagnhestur ósk- ast til leigu 3 vikna tíma. — Sima- númer 194 eða 97. Páll Fialldórsson. Reykjavik Theater. Fritz Boesens Theaterselskab hegynder en kortere Forestillingsrække Torsdag 8 og Fredag 9. Mai Kl. 8‘/2 med Rosmersholm af Henrife Ibsen. Billetter til disse Forestillinger kan forudbestilles i Isafolds Boghandel. Billetpriser: 2,00—1,50—1,00. Mun hvorntveggju i mun að »bera skjöldinn* og tækifæri þvi hið bezta að sjá kappglimn, sem kveður eitthvað að. Enda hin einasta á þessum vetri. Járnbrautar-skemtiför geta menn fengið sér ókeypis á morgun frá kl. 4 með því að mæta úti á Bræðraborgarstíg. Frá eldgosinu. Þeir Andrés augnlæknir, Eggert Briem og Guðjón Sigurðsson koma i kvöld austan frá eldgosinu. Þeir hafa komist lengra og nær gosinu en nokkurir aðrir. Mun Isajold í næsta bl. skýra nánara frá för þeirra. 145). En í trúfræðinni hefir þetta ekki viljað lánast, því að trúfræðilega skoðað er hér annarsvegar að ræða um persónulega geðshræringu (reiði guðs), en hins vegar um ópersónulegt frum- tak (réttlætið) er stendur eins og lög- mál yfir guð og meinar honum að gera það sem föðurhjartanu væri ljúfast. En hór skal ekki farið frekar út í þau efni. Það sem hór skiftir mestu er það, hvort þessi kenning fullnægi trúarþörf vorri eða ekki. Henni hefir verið það til gildis tal- ið, að hún setti oss svo eftirminnilega fyrir sjónir voðastærð synda vorra. Því ber ekki að neita, og það eins þótt ekki vérði seð, að hún í því til- liti taki verulega fram /msum öðrum úrlausnar tilraunum eiukum frá síðari tímum. En hvað er að öðru leyti um hana að segja 1 Öll þessi kenning kemur manui ein- livern veginn svo ókunnuglega fyrir sjónir við náuari athugun. Það veitir svo erfitt að koma þar auga á hinn persónulega guð, — að eg nú ekki nefni hinn lifandi persónulega guð, föðurinn, sem kemur á móti oss í Jesú Kristi. Þessi reiði guð, sem ekki get- ur án verið tnóðgunarbóta — hve er hann ólikur föðurnum, sem Jesús opin- berar oss og kennir oss að ákalla! Mór dettur í hug dæmisagau um glat- aða sonitin, þar sem Jesús hefir eitt skifti fyrir öll sagt álit sitt á þessu máli — hvílíkt regindjúp er staðfest milli kenningar hans þar og þessarar kirkjulegu kenningar! Hve verður sú nauðsyn, sem hór á að vera á frið- þægingu, eingöngu ytri nauðsyn. Að guð hljóti að heimta, að sekur syndar- inn auðmýki sig fyrir honum, að guð geti ekki fyrirgefið nó vilji það nema hann finni í mannshjartanu skilyrðin fyrir slíkri náð, alvarlega sektartilfinn ingu, einlæga iðrun og lifandi þrá eftir samfélagi við guð —, það skilur hver maður. Hitt verður ekki jafnskiljan- legt, að til þessa gerist þörf slíkrar fórnar sem dauði Jesú var. Manni detta 1 hug fórnarhugmyndir ísraels- þjóðarinnar og ýmsra annara þjóða á enn lægra trúar þroskastigi. Og hvern- ig hefir heilagur og gæzkuríkur guð nokkuru sinni getað bundið fyrirgefn- ing sína því skilyrði, að saklaus líði fyrir seka? Eini sýnilegi tilgangnrinn slikrar kenningar er sá, sem áður var drepið á, að setja oss voðastærð synd- arinnar fyrir sjónir svo ægilega sem frekast verður. Að öðru leyti verður hún óskiljanleg. Þó kemur manni hitt enn ókunnug- legar fyrir sjónir, að algóður og gæzku- ríkur guð só bundinn af refsiþyrstu róttlætinu. Hvað verður hór af per sónulegum guði, af vilja hans, af hjarta hans? Só brotið á móti boðum hans er honum nauðugur einn kostur, að refsa! Hór er ekkert spurt um tak- mark nó tilgang, um ástæður nó hvat- ir; alt verður að lúta bláköldu rétt- lætinu. Guði sjálfum er þetta þvert um geð; hann elskar mennina, honum blæðir í hjarta við tilhugsun þessa, en hann m á t i 1 — má til að full- nægja bláköldum róttlætiskröfunum hvað sem það kostar. Sá guð, sem þannig lætur kúga sig af róttlæti, sem honum sjálfum er annarlegt, — hann á að vera sá guð sem Jesús Kristur nefndi föður sinn og bauð oss að ákalla sem föður? í heiminum þar sem enginn ríkir nema um stutt áraskeið, setja menn- irnir að vísu lög, sem hegna verður eftir. En með réttlætinu er hór þó ekki girt fyrir náðina. Dómarinn dæm- ir samkvæmt lögunum, en yfir honum stendur annar, sem samkvæmt stöðu sinni getur úrskurðað, að dóminum skuli ekki fullnægt, refsingin skull falla niður. Jafnvel mennirnir láta þannig á 8tundum æðri hliðsjónir ráða meiru en þau lög, sem þeir hafa sjálfir sett. En drottinn allsherjar, sjálfur kærleik- ans guð, ætti að vera bundinn? Hann sem einn lifir og ríkir að eilifu og er sjálfum sór eilíft lögmál, hann einn ætti ekki að geta gefið upp sakir vegna róttlætisins ? Og hvað verður svo loks úr frelsar- anum sjálfum eftir þessari kenningu? Hvað verður úr lífi hans? Megin- erindi hans í heiminu hefir eftir þessu verið það að frambera lif sitt sem sekt- arfórn og líða refsingu í annara stað. Hann kemur í heiminn til að deyja. Hvað verður af því, sem öllu öðru fremur tekur huga vorn fanginn þar ssm hann er, — honutn siálfum, hjarta hans, vilja hans, kærleika hans og trú- festi? Hvað verður af starfsemi nans meðal maunanna, kærleiks- og líknar- verkum hans, pródikun hans, trúar- legum og siðferðilegum áminuingum hans? Það verður alt að teljast til aukaatriða i samanburði við þetta eina meginatriði, lífsfórnina miklu á krossinum. En er það róttur kristin- dómur? Nei, engin sú kenning, sem dregur á nokkurn hátt úr gildi opin- berunarstarfs Jesú, eða kemur í bága við það sem Jesús hefir sjálfur opin- berað oss um guð sinn og föður sinn verður kristileg talin. Sú staðreynd, að kenning þessa má rokja langt aftur í tímann, sumar rætur hennar jafnvel til postulatímans, og að ýmsir hinna ágætustu manna kristninuar hafa getað aðhylzt haua, það saunar ekki, að hór só um sannkristilega kenningu að ræða; það er einvörðungu sönnun þess hve ófullkominu skilningur manna á fagn- aðarerindi Jesú hefir verið öldum sam- au. Sýnir það meðal annars afleíðing- ar innblásturskenningarinnar gömlu. Fjöldi góðra og guðhræddra manna af öllum stefnum hafa á vorum dög- um snúið baki við þessari »blóð-kenn ingu«. Mönnum skilst nú betur eu áður, hve áríðandi það er, að guð standi oss fyrir.sjónum sem persónulegur guð, að sambandið milli hans og vor só per- sónulegt samband, og að vór lítum á syndina sem persónulega sekt. Mönn- um skilst nú betur en áður, að það sem mestu skiftir er ekki það hvernig guð hafi eiuu sinni getað fyrirgefið seku mannkyninu, heldur hitt: hvernig hann geri það nú, — hvernlg eg og þú getum losnað undan fargi sektar vorrar. Að það getur orðið fyrir full- tingi Jesú Krists, án þess að ríða i bága við það sem hann hefir opinberað oss um föðureðli guðs, muu eg reyna að sýna frarn á í næstu huðleiðingu minni. J. H.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.