Ísafold - 07.05.1913, Side 3

Ísafold - 07.05.1913, Side 3
í SAFOLD 145 TH. THORSTEINSSON Ingólfshvoli -- Liverpool -- Austurstræti 14 Vefnaðarvöruverzlunin i Ingólfshvoli. Það er víst, að engin hérlend verzlun hefir jafn stórt, fjölbreytt og gott úrval af allri Vefnaðarvöru. Verzlunin skiftir milliliðalaust við beztu erlendar verksmiðjur og sökum hinna góðu innkaupa sér hún sér fært að selja hina velþektu vönduðu vöru með sama verði og áður, þrátt fyrir verð- hækkanir og farmgjald. Hér skal talið lítið eitt af þeim vöruteg. er verzlunin hefir að bjóða: I ároft bl’ óÞveSið °-r7 0.19 kvlvllj 0.23 0.26 0.28 bl. þvegið 40 teg. gróft og fínt 28" 32" 36" br. frá 0.24 til 0.65. Laka- léreft bl. og óbl. 18 teg. 54" 72" br. frá 0.45—1.25, óbl. frá 0.15 — 37. Fiðurheld léreft 0.33—0.38. Hvítt Bomesi 0.34—0.65. — Piqué 0.26—0.48. Mislit Bomesi 0.33—0.36. Dúkadreglar 0.80—2.35. Handklæðadregill 0.18—0.54. þerridregiar. dÁnol 1)1(1 velÞektu vönduðu rlUIIGI vaðm.v. hvít og misl. frá 0.21-0.55. Morgunkjóla Flónel 0.30 -0.65. Tvietfau feikna,irval» alls ■ WIOIICIU um teg., ljóst og dökt, í svuntur, kjóla, skyrtur, Sængurver og fl. frá 0.16—0.65. Sængurdúkur einbr. og tvibr. 0.55—1.80. Nankin í erfiðisjakka 0.40—0.58. Vergarn afar gott i svuntur og kjóla. Sömul. í Vinnuföt frá 0.60 — 1.00. Verkmannafataefni mjög góð, margar teg., frá 0.88. Dagtreyju- og morgunkjóla- tau 60 teg., frá 0,32—0,50. Sirz dökk og ljós, frá 0.26—0.50. FÁftlirfall Lastit)g> Shirting, ruuuimu Ermafóður, Milli- fóður og fl. Gardinutau, afar ódyr, frá 0.18 —0.75. Draggardinuefni 0.20— 1.10. Musselin, uilar og bóm., frá 0.35 —1.20. Alklæði sv. 2.90 3.50. 3.90 4.75. Dömuklæðí sv. og misl. 1.50— 2.90, hið landkunna sv. Dömu- klæði á 2.90. Ensk vaðmái sv. og misl. 0.75 —1.25. Kjólatau, feikna úrval, einl. og munstr. um 90 teg., frá 0.65— 2.50. Cheviot, margar teg., frá 0.70—4.50 — ágætt reiðfata á 1.90 og 2.50. Hvít kjólatau 0.85—1.90. Flauel misl. 0.90—2.80. Silkiflauel góð 2.50—5 25. Kápu- og Dragtaefni gott úrval. Brunell 1.50 1.80. QJIIfí feikna úrval af einl. og wlll%l munstr. í Svuntur, Blús- ur og Kjóla, frá 1.25. Siikiborðar í slifsi, 85 teg., frá 0.55—1.5°. Silkibönd margir litir og breiddir. QjX| misl. Vor og Sumarsjöl, OJUIj frá —48.00. Sv. og misl. Cashmirsjöl 8.50— 29.00 með fallegu kögri. Frönsk sjöl 12.00—59.00. Langsjöl mikið úrval 0.90—21.00. Prjónasjöl og hyrnur, frá 0.55. góðar og ó- dýrar, Peys- Sokkar Prjónavörur ur, Bolir, Sokkar o. fl. kvenna frá 0.45—2.10. Regnkápur, fallegar, vandaðar, allar saumaðar, frá 11.90—28.50. Taukápur margar gerðir, frá 12.00 Hattar fyrir dömur og börn. Millipils frá 2.10—21.00. Blusur frá 2.35—24.00. Hanskar margar gerðir 0.45— 1.90. Skinnhanskarnir góðu á 2.00. Hvít nærföt mjög ódýr. Svuntur kvenna og barna, hvergi jafn góðar. Handklæði 20 teg. 0.25—2.55. Rekkjuvoðir frá 1.10. Rúmteppi hv og mislit. GÓlfteppi seld ódýrt. Prjónagarn 2.80 4.50 pr. pd. Vefjagarn, Bömullargarn. Borðvoxdúkar ódýrir. Vasaklútar feikna úrval. Smávörur, hvergi annað eins úr- val af öllu er þarf til sauma. Leggingar stærst úrval. Blúnduefni, Bróderingar. Saumavélar mjög vand- aðar, sem fengið hafa fleiri ára reynslu hér og góð meðmæli, frá }2 kr. til 125.00 hand- og stignar. Sérlega góð teg. með hraðhjóli á45.00 Prjónavélar sem verzl- unin hefir einkasölu á, hafa 14 ára góða reynslu hér. Biðjið um uppl. og sjáið vél- arnar. Fiður gufuhreinsað lyktarlaust 0.65 0.75 1.00 pd. og m. m. fl. fæst hjá Th. Th. Nýlenduv.verzl. ,Liverpool‘ Vesturg. 3. Þessi verzlun er orðin viðurkend í Reykjavik, og þegar þekt um land alt fyrir að selja einungis góðar vörur með svo lágu verði sem frekast er unt. Enda hafa viðskiftin auk- ist svo dag frá degi, að á 4 síðustu árum hefir verzl- unin margfaldast. Liverpool selur margbreytt úrval af allsk. matvöru, svo sem: Hafra- mjöl, Grjón, 3. teg., Hveiti frá 13 aur. til 18 aura. Þar á meðal okkar al- þekta Gerhveiti. Sykur, allar teg., hvergi ódýrari. Kartöfiu-, Riis-, Sago-, Bankabyggs- og Rúgmjöl, Baunir heil., hálfar, Viktoríu, brúnar og hvítar. Hansnamatur: Bygg, Maismjöl, Mais heill. Krydd alls konar, bæði til mat- ar og bökunar. Rúsinur, Sveskjur, Fikjur, Döðlur, Korennur, Bláber, Kirsuber, Apricos ur o. fl. Saft, sæt og súr, Edik, Kjöt- og Fisksósur, Pickles, Asiur, Capers, Víking mjólk, Sjókólaði fjölda teg., Cacao 3 teg. frá 1 kr. The 4 teg., Famos og Oxo. Kofíi, brent og óbrent, hvergi á landinu jafngott. „Falka smjörlíkið“ al- þekta fæst hvergi nema í Liverpool. Plöntufeiti, Svínafeiti, Tólg. Hvergi meira úrval af reyktum vörum: Pylsur, Rulleskinke, Siðuflesk saltað og reykt, Fillet, Síld. Ostar eru lang beztir og ódýrastir í Liverpool. Þar fástMysu-,Mejeri ,Nýmjólkur-,Steppe- Gouda-, Ejdam-, Schweizer- ogRoque- fordt-ostar. Kex og Kaffibrauð, 40 teg., sætt og ósætt. Niðursoðnar vörur, svo sem fiskur, allskonar Kjöt og Kál- meti, ætíð nægar birgðir. ^4.vexti og Grænmeti fær verzlunin með hverri skipsferð. Aext- ir í dósum: t. d okkar velþektu Jarðarber, Perur, Plómur, Apricosur, Ananas. Góðar Kartöflur fást altaf í verzluninni. Sælgæti fáið þér hvergi í meiru úrvali. Brjóstsykur 20 teg. Tóbak alskon., Vindlar, Vindlingar, Reykjarpípur. Leir og Giervara ogGler- húðuð áhöld ótrulega ódýr. Sjóraenn! Hvergi meira úrval af sjófatnaði og öllu sem þér þurfið. Utgerðarmenn! Engin verzl- un jafn birg af öllu til botnvörpu- veiða, svo sem Vírum, Köðlum, Netum, Bobbinum, Tvinna, Línum, Hnífum o. fl. Vagnhjólin frá Liverpool eru orðin þekt um alt land, fást af öllum stærðum. Bæjarbúar koma ætíð fyrst í Liverpool. Sveitamenu gjörið hið sama. Fataverzlunin í Austurstræti 14. Engin verzlun á landinu hefir jafn fjölbreytt úrval af öllu er Karl- menn og Drengir þurfa til klæðnaðar. Karlmannaföt Svört, Blá og Mislit, feikna úrval. Sniðið og frágangur sérlega góður. Verð frá 11,50 til 45,00. Drengjaföt af Öllum stærðum, margar gerðir, t. d. Matrósafót misl. og blá frá 3,50—15,50. Sportföt 3 gerðir frá 4,95—19,50. Jakkaföt með stuttum og síðum bux- um. Svört, blá og misl. frá 9,50—29,00. Fermingarföt ágæt frá 17,00—30,00. stakar Buxur, margar teg. Karlmanns frá kr. 3,90—10,50 Drengja frá kr. 1,10— 4,90 Reið-Buxur eða Sport-Buxur, enskar, Sérlega gott snið frá 7,50—26,00 Reiðjakkar frá 11,00—3500 Regnkápur, allar stærðir, frá 12,00—35,00. Regnhlifar. Göngustafir. Nærfatnaður Enskur og Danskur margar. teg. Skyrtur eða Buxur frá 1,25—6,25. Milliskyrtur, dökkar og ljósar. Karlmanns frá 1,25—3,25. Manchettskyrtur misl. frá 2,90—6,00 Hvítar frá 3,75—6,00. Sokkar, ullar og baðmullar, feikna úrval frá 0,30—2,75. Peysur Karlm. og Drengja. Hálslin, 4-falt úr hör. Xclymte Flibba Karlm. og Drengja, hvíta og misl., sem auðveldast er að halda hreinum og endast bezt. Linir Fiibbar og Brjóst. Leikfimisbolir og Sundfót. Vasaklútar, hvítir og misl. Silkiklútar fallegir. Axlabönd margar teg. frá 0,50—4,50. Hanskar, Buddur, Veski, Vasahnífar, Skinnjakkar, Skinnvesti. Slifsi og Slaufur, stórt og fallegt úrval. Höfuðföt: Harðir hattar mjög góðirfrá 2,90-7,90 Pipu-Hattar frá 12,00—16,50. Linir Hattar. Skygnishúfur. Enskar Húfur frá 0,45—3,25. Drengja-Höfuðföt Vinnuföt, mjög vönduð, ýmsar teg. afar ódýr. Trollarabuxur. Fataefni mikið úrval 2,75—8,75 al. Saumastofa, er hr. Jón Fjeldsted veitir forstöðu. Vín og ölverzlun Th. Th. Ingólfshvoli (kjallaranum). Langstærst úrval af ágætum vímím frá stærstu vínhúsum í Danmörku, Englandi, Þýzkalandi og Frakklandi. Hringið upp 167 eða skrifið og mun yður þá sent verða hvaða vín eða öltegund sem þér óskið eftir. Mjöðurinn er góður og verðið er mjög sa.nngjarnt.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.