Ísafold - 10.05.1913, Blaðsíða 1
r
Kemur út tvisvar
í viku. Verð Árg.
4 kr., erlendis 5 kr.
eða l^dollar; borg-
ist fyrir m.iðjan jvjlí
erleníis fyrirfram.
LausasaJa öa.eint.
ISAFOLD
|H'II^H!'l|l i IIMIIÍM I
Uppsögn (skrifl.)
bundin við áramót,
er ógild nema kom
in sé til útgefanda
fyrir 1. oktbr. og
sé kaupandi skuld-
laus við blaðið.
ísafoldarprentsmiðja.
Ritstjópi: Ólafup Björnsson.
Talsimi 48.
XXXX. árg.
Reykjavík, laugardaginn 10. maí 1913.
38. tölublað
I. O. O F. «4599.
Alþýðufél.bókasaf'n Templaras. 8 kl. 7-9.
Augnlækning: ("keypi^ i Lækjarg. 2 mvd. 2—3
Borgarstjóraskrifstofan opin virka rlara 10—8
Bæjarfócetaskrifstofan opin v. d. 10-2 og 4—7
Bæjargjaldkerina Laugav. 11 kl. 12—3 og 5—7
Eyma- nef- halslækn. ók. Posth.str.14A fíd. 2-3
íslandsbanki opinn 10—2'/s og 5'/»—7.
K.F.TJ.M. Lestrar-og skrifstofa 8árd.—!0 siðd.
Alm. fundir fid. og sd. 8'/« slod.
Landakotskirkja. Guosþj. 9 og 6 á helgum.
LandakotsFpitali f. sjúkravti. 11—1.
Landsbankinn ll-2'/s, 5'/a-6'/t. Bankastj. 12-2
Landsbókasafn 12—3 og 5-8. Útlán 1—3.
Landsbúnaoarfélagsskrifstofan opin frá 12 2
Landsíéhiröir 10-2 og 5—6.
Landsskialasafnið hvern virkan dag kl. 12-2
Landsslminn opinn daglangt (8—9) virka daga
helga daga 10-12 og 4-7.
Lækning óheypis Þin?b.str.23 þd.og f-«l. 12—1
Náttúrugripasafnið opio l'/s—ii'/a á funnud.
Samabyrgo Islands 10-12 og 4—6.
Stjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4 dagl.
Talsimi Beykjavikur Pósth.3 opinn daglnngt
(8—10) virka daga; helga daga 10—9.
Tannlækning ókeypis Pósth.str. HBmd. 11—12
Vifilstaðahælið. Heimsóki artimi 12—1
Þjóðmenjasafnið opið þrd., Bmil. og sd. 12—2.
I ófriðarlok.
Balkan-ófriðurinn er nú auðsjáan-
jega á enda að kljást. Hertakn Skut-
ariborgar nf hálFu Svatfellinga scnni-
legn síðastí stórviðburðurinn.
Það vnr licrmAlaráðherra Svartfell-
ingn, Martinovitch, er réð fyrir liði
þeirra er borgin var tekin. En Essad
Pascha var fyrir liði Tyrkja. Hann
fekk að fara úr borginni eftir fall
hennar og er það af mörgum mælt,
að samantekin ráð hafi verið milli
hans og Svartfellinga að hafa þetta
svonn.
Eftir fall Skutari er sagt, að Essad
Pascha hafi þegar gert sig að drotn-
ara Albaníu og hugsi þar til kon-
ungdóms nndir vernd Tyrkjasoldáns.
Ýms erl.
Danskur prófessor fremur sjálfs-
tnorð. Einn af yngri lögfræðispró-
fessorum Dana, dr. L. ^A. Grundtvig,
framdi' þ. 28. apríl sjálfsmorð með
því að fleygjn sér ofan af hárri brú
fyrir framan braðlestina frá Gedser.
Gekk eimlestin yfir hann og skar
höfuðið frá bolnum og sömuleiðis
fæturna. Grundtvig hnfði verið bil-
aður nokkuð á geðsmunum í seinni
tíð, eigi sizt eftir ramma deilu, er
hann lenti i við dómsforseta hæsta-
réttar i vetur út af réttarfari í Dan-
tnörku.
Vilhelm Bissen, einhver frægasti
myndhöggvari Dana, er nýlega látinn.
Hann var sonur Hermans Bissen, er
um langt skeið var talinn beztur
myndhöggvari danskur.
Um eign á öðrum mönnum.
1
Martinovitch
sigurvegarinu frá Skutari.
En um endur-uppgjöf Skutari af
Svartfellinga hálfu er það að segja,
að svo þykir nú, sem þeir hafi aldrei
ætlað sér í raun og veru að halda
borginni áfram i sinni eign, en látið
svona borginmannlega til þess að
tryggja sér sem mestar bætur fyrir
að láta hana aftur af hendi. Hverjar
þær bætur séu, er ósímað enn. En
að öllum likindum munu það vera
bæði lönd og lausafé.
Stórveldin munu hafa í hyggju að
kalla saman bráðlega fund í Paris
eða London til þess að »skipa til« í
Norðurálfunni eftir Balkan sennuna.
Verður sa fuudnr hiður undir for-
ustu Breta.
Bissen myndhöggvari.
Eitt af listasmíðum Vilh. Bissen er
myndin af Absalon biskupi á Höj-
broplads í Khöfn, sem mörgum ís-
lendingum er kunn. — Bissen var
sérlega látlaus maður; vildi aldrei
þiggjn neinar orður né titla, þótt
honum byðist slíkt tugum sinnum.
Krupp hneyksli. Auðugasta fólk á
Þýzkalandi er Krupps fólkið, það er
á hinar risavf'xnu fallbyssu-verksmiðj-
ur. Kruppsíólkið hefir verið mjög í
hávegum haft 'af Þýzkalandskeisara
og ættjarðarást þess rómuð mjög.
En nýlega fletti þingmaður einn af
jafnaðarmannaflokki, dr. Liebknecht,
sonur hins fræga brautryðjanda jafn-
aðnrstefnunnar á Þýzkalandi, óþyrmi-
lega ofan af hátterni þess. Sannaði
hann, að Krupparnir hefðu skorað á
umboðsmann sinn í París að koma
inn í frakknesk blöð fölsuðum skýrsl-
um um vigbúnað Frakka, — þ. e. a. s.
um aukin fallbyssukaup þeirra — til
þess að geta ýtt undir Þjóðverja að
auka sin kaup á fallbyssum, sem öll
eru gerð við Krupps-verksmiðjuna.
Þessi afhjúpun hefir valdið hneyksli
miklu meðal Þjóðverja og sett Krupps-
verksmiðjuna hrottalega niður í áliti,
en Liebknecht vaxið mjög af.
Manuel, fyrrum Purtúgalskonung-
ur, lufir sér meyju festa nýlega.
Það er þýzk hei togadóttir af Hohen-
zollern ættinni. SjAlfur býr Manuel
nú ásamt móður sinni í Englandi.
Sumir þykjnst eiga aðra menn með
húð og hári. Eins og þeim sé heim-
ilt að takn fötin sin ofan af snagan-
ura og hafa í skítverk, ef þeir vilja,
eins sé þeim leyfilegt að taka gerfi
annara manna, rödd þeirra og tungu-
tak, og hafa fyrir umbúðir um hvers-
konar óþverra úr sálu sinni. Og eins
og þeim sé frjálst að afskræma föt-
in sin og ata þau, eins sé þeim heim-
ilt að afskræma gerfi, látæði og orð-
bragð annarra, jafnvel svo, að eng-
inn þekki þá frá sjálfum þeim. Láti
þeir einhvern mann í friði, þykjast
þeir gera það af náð; þeir geyma
hann þangað til síðar, hafa hann
»spari«. Sérstaklega finst þeim að
þeir eigi alla þjóðkunna menn:
»Þá æðri stétt,
alt, sem ofar var sett«,
embættismenn og stjórnmálamenn,
skáld, rithöfunda. Það eru alt eins-
konar »slitföt«, alveg sjálfsögð til
skitverka. Komist þeir í fjárþröng,
eða vilji þeir sýni af sér rausn og
afla fjár til einhvers góðs fyrirtækis,
kunna þeir undireins ráð: þeir tnka
gerfi annarra mannn, gera úr því
skripabúning, því fráleitari sem þeim
er ver til mannsins — og sýna sig
fyrir peninga. Og fólkið kemur —
Að visu mundi enginn fara fet, ef
þessir menn kæmu fram i gerfi
sjálfra sín, því flestir þekkja þær um-
biiðir og vita hvað er innan i. Hitt
vekur forvitni, að sjá þá í nýju gerfi.
Það er eins og gríuiudans fyrir fólk-
ið. —
Þó að þeir afskræmi einhvern á
leiksviðinu, geri hann að fifli, rang-
snúi verkum hans og geri honum
upp allar illar hvatir, þá finst þeim
hann skyldur að láta það hlutlaust,
og að það væri bæði heimskulegt og
hlægilegt af honum að hindra slikan
leik, þótt hann gæti. Því þegar ein-
hver sé smánaður úr hófi fram, þá
fari löngum svo, að margir vorkenni
manninum; þeir finni að meðferðin
sé ómaklega ill. Mannúðartilfinn-
ingin vakni, göfuglyndið komi fram
og þannig verði ýinsir til að hallast
á sveif með þeim sem níddur er,
einkum ef hann hefir vit á að vera
eins og lamb til slátrunar leitt. Það
geti aflað honum vinsælda, sem hnnn
megi þakka fyrir. Hins vegar vetði
því ekki neitað, að mörgum þyki
gaman að sjá aðra leikna grátt, ef
þeir þurfi ekki að óhreinka hendur
sinar á því sjálfir eða bera neina á-
byrgð á að það er gert. Allri þess-
ari ánægju spilli sá, sem hindrar að
hann sé sýndur á leiksviðinu, og
jafnframt kæfi hann í brjósti hvers
góðs manns þá velvild er honum
mundi hlotnast af því að lofa að
smána sig opinberlega; slikt sé óðs
manns æði. Það sé líka hart að meina
mönnum að afla sér fjár á þennan
hátt, einkum ef þeir leggi eitthvað
af því í guðskistuna. Þetta gæti með
tímanum orðið álitlegur atvinnuveg-
ur, ekki sízt fyrir ýmsa menn, sem
lítt eru hæfir til annarra starfa. Og
þarna fengju þeir óþrjótandi verkefni.
Fyrst mætti taka fyrir alla þá menn,
sem eitthvað hafa komið fram opin-
berlega, og því meira sem þeir hafa
gert, því meira er til að færa á verri
veg á leiksviðinu. Því fleiri Ijóð t.
d. sem eitthvert skáldið hefir ott,
því meira er efnið í afskræmisljóðin,
og því betra sem kvæði er frá skálds-
ins hendi, því naprara verður níðið
þegar öllu er snúið öfugt. Þegar
þjóðkunna menn þrýtur, þá má al-
veg eins taka ókunna menn. Þeir
ættu sízt að hafa á móti því að verða
kunnir. Á hverju heimili kemur eitt-
hvað fyrir, sem vel mætti sýna á
leiksviði. Verði t. d. bónda og hús-
freyju sundurorða, þá væri nógu
gaman að fá að sjá það og heyra
næsta dag á leiksviðinu, einkum ef
það væri nægilega afbakað: láta alt
heimilisfólkið koma þar fram, hvern
í sinu gerfi, svo að hægt væri að
þekkja hann aftur á götunni. Kostn-
aður þyrfti ekki að verða mikill við
slíkan Ieik, einkum ef fólkið, sem
leikið væri, vildi lána fötin sin og
svo húsgögnin.
Þá eru líka haltir og vanaðir og
allir sem þjást af ósjálfráðum kæk-
jum ágætt efni á leiksviðinu, ef vel
er á haldið.
Svo er sagt að sHkir flimleikir séu
taldir nauðsynlegir og keilsusamlegir
í öðrum löndum, ekki síður á Rúss-
landi en annarstaðar, og þvi sé sjálf-
sagt að herma þá eftir hér. Ýmsir
sem sjálfir hafa verið í öðrutn lönd-
um og séð. gamanleiki þar kannast
raunar ekki við að menn séu þar
smánaðir að ósekju á leiksviðinu, en
sé það gert á Rússlandi, verður auð-
vitað talið erfitt að neita því að það
eigi líka vel við hér.
Loks finst sumum það hart að
ekki megi nota eftirhermur til að
smana aðra menn opinberlega og
taka fé fyrir, þar sem þó sé farið
að rannsaka þær vísindalega. Þeir
munu hugsa sem svo, að ef eitthvert
efni hefir verið rannsakað og sýnt
að það geti stundum verið til hress-
ingar og lækninga, ef rétt er með
farið, en hið rammasta eitur ef sér-
stakrar meðferðar er ekki gætt, þá
eigi hverjum manni að vera heimilt
að eitra með þvi fyrir aðra menn.
Svona eru skoðanirnar.
En er það ekki eitthvað undarlegt
ef menn eiga fötin sín og geta bann-
að öðrum að ganga í þeim og ata
þau, en eiga ekki sjálfa sig, svip
sinn, látæði, rödd, orðbragð, svo að
hver sem vill má nota það eins og
honum Iízt? Er það ekki undarlegt,
ef sá sem semur leikrit getur bann-
að að sýna á leiksviðinu þær persónur
sem hann hefir hugsað upp, en ekki
bannað að sýna sjálýan sig þar? Er
það ekki undarlegt, ef höfundur get-
ur bannað að gefa út rit sem hann
hefir samið, en ekki bannað að gefa
út smánarútgáfu af sjálfum sér? Er
það ekki undarlegt að hugsa sér að
einkum gerfi beztu manna hverrar
þjóðar eigi að vera einskonar um-
búðapappir, sem hver ótíndur lodd-
arinn getur notað utanum illkvitni
sína og tekið fé fyrir?
Guðm. Einnboqason.
Þingmensku-afsal.
Það ætlar að skipast eigi lítið á
annan veg þingið 1913 en við var
búist í fyrra. Þrjár nýar kosningar
fara fram á þriðjudag, August Flyg-
enring hefir afsagt konungkjör og í
gær símaði Guðlaugnr Guðmundsson
bæjarfógeti til stjórnarráðsins, að
hann vegna heilsubrests samfara em-
bættisönnum segði aý sér pingmensku.
Það verður því ^. sætið, er skipa
skal af nýu, frá aukaþinginu i fyrra.
Utanfðr ráðherra.
Ráðherrann fór utan á Botniu í
gær á konungsfund með stjórnar-
frumvörpin. Hans mun von aftur
kringum land i miðjum júnímánuði.
Forlagið Norge,
sem ætlnr að gefa út bókina um
íslenzka atvinnuvegi og verzlun, eins
og áður hefir verið skýrt frá, biður
Isajold geta þess, að nú sé verið að
ganga frá bókinni og muni hún koma
út í sumar.
Trúmála-hugleiðingar
frá nýguðfræðilegu sjónarmiði.
IX. Jesús Kristur frelsari vor.
Þá leið, sem lengst af hefir farin
verið innan kristninnar, til þess að gera
sór grein þess, hvernig Kristur lóttir
af syndugum manni fargi sektar hans,
getum vér ekki farið, því að hún kem-
ur í bága við það, sem Jesús hefir
opinberað oss um fóðureðli guðs.
Hitt er þó jafnsatt eftir sem áður,
að eins og það er Kristur, sem sann-
færir oss um sekt vora, eins er það
haun, sem veitir oss þá fullvissu, sem
nægir oss, um, að jafnvel hinumd/pst
sokna Byndara standi náð til boða, fyr-
irgefning synda, uppgjöf saka. Alt
hans líf boðar mór þetta og dauði
hans staðfestir sannleika þess, svo að
þar kemst enginn efi að framar. En
skilyrðið fyrir þvf er það, að eg setji
mig sem sekan syndara andspænis sjálf-
um guði, sem í Jesú Kristi hefir opin-
berast mór sem faðir minn.
Þess betur sem eg virði fyrir mér
mynd Jesus eins og hún blasir við mór
í guðspjöllunum, þess betur sannfærist
eg um, að hann á brýnt erindi við
mig. Það skín berlega fram af öllu,
að hann álítur sig í heiminn kominn
syndugum mönnum til hjálpræðis
og heilla. Vór lesum dæmisögur bans
um skulduga þjóninn, um glataða son-
inn, um týnda sauðinn og tapaða pen-
inginn. Vór sjáum hvernig hann kem-
ur fram gagnvart Sakkeusi, gagnvart
bersyndugu konunni, gagnvart öllum
þeim sem standa lægst í almennings-
álitinu. Vór tókum að skitja orð hans
um hina sjúku, sem þurfa læknis við.
Vór heyrum sóguua um Faríseann og
tollheimtumanninn. Oss dylst ekki, að
einnig hór er brugðið upp Ijósi, sem
gerir oss auðveldara fyrir að greiða úr
vandaspurningu vorri.
Vér sjáum hversu hann fyrirgefur
syndir, t. a. m. lama manninum og
bersyndugu konunni. Hvernig gátu
þau öðlast fyrirgefningu hansí því að
vér erum ekki í neiuum vafa um, að
fyrirgefning hans hafi jafnframt verið
fyrirgefning guðs. Hvernig gátu þau
öðlast fyrirgefninguna,] Þau komu til
hans með iðrun í hjarta, með sálu al-
tekna af þorsta eftir náð. Þau komu
með hjarta þrungið af bæn um fyrir-
gefningu og af trú á náðina.
Mundi OS8 geta hlwtnast eitthvað
þessu líkt? spyr hjarta vort. Mundi
nokkur leið til, að faðirinn, sem vér
höfum bæði stygt og hrygt, vilji á
sama hátt fyrirgefa ossl Kristur segir
oss, að það só ekkert vafamál, heldur
áreiðanlegur hlutur. Hann er oss í
því tilliti sem öðru bein opinberun frá