Ísafold - 10.05.1913, Blaðsíða 2

Ísafold - 10.05.1913, Blaðsíða 2
149 I SAFOLD Framhalds-skóli. Nokkrir kennarar halda framhalds-skóla í barnaskólahiisinu frá 14. maí til 30. júní, fyrir börn og unglingn. Skólagjald verður 1,50 kr. um vikuna og borgist fyrirfram. Námsgreinar verða þessar: Islenzka, náttúrufræði, saga, reikningur, danska og enska. Þeir, sem vildu nota framhalds-skóla þenna, gefi sig fram í kenn- arastofu barnaskólans, dagana 13. og 14. maí kl. 4—7 e. h. Árni Árnason frá Höfðahólum endurtekur fyrirlestur sinn um »húsaverzlunarsvindleríið« hér i bænum i Bárubúð kl. 5 12. þ. m. (annan í hvítasunnu). Húsið verður opnað kl. 4. Aðgangur kostar 25 aura, og verða aðgöngumiðar seldir við inngang- inn og svo út um bæinn samkvæmt þvi sem tekið verður fram í götu- auglýsingunum. Fyrirlesturinn verður mjög aukinn frá því sem áður var, og i sam- bandi við þetta mál vikið alvarleqa að réttarfarinu í landinu. Yfirlýsing. Að gefnu tilefni skal eg hér með lýsa yfir því, að grein mina i síðustu »ísafoid« 7. þ. m., hefi eg ritað sem kjósandi og privat-borgari þjóðfélags- ins, og án þess að nokkur stæði á bak við hana, eða vissi um hana fyr en hún birtist i blaðínu. Jafnframt skal þess getið, að eg hér eftir mun ekki rita pólitískar greinar í blöð eða tímarit, meðan eg er starfsmaður Landsbankans, og er það samkvæmt tilmælum banka- stjórnarinnar til min og annara fastra starfsmanna bankans. Reykjavík 9. maí 1913. 77. 7. Joíjnson. Nýja Bíó sýnir annan hvítasunnudag (12. mai) og næstu kvöld: Líng fyjörtu ftstar-sorQart. í 3 þáttum eftir Urban Gad. Myndin tekin í óvenju-fögrum hér- uðum á Þýzkalandi. Asta Nielsen sýnir í þessum leik nýja hlið á leiklistargáfu sinni. Pantið bílæti í talsíma 344. Op- inn hálf tíma á undan sýningum. Leikhúsið. Bosmersholm. Leikrit i 4 þáttum. Eftir Henrik Ibsen. Fritz Boesen hóf göngu sína á is- lenzku leikSviði fyrir tveim árum, með því að sýna oss Et Dukkehjem (Brúðuheimilið) eftir Ibsen. í fyrra var aðalleikritið En Folkejjende (þjóð- níðingurinn). Og að þessu sinni er það Rosm- ersholm, sem vígir leiksýningar hans. Ibsen og aftur Ibsen — aðal-snild- arverkahöfundur fyrir leiksvið nútím- ans, aðalatriðið, þungamiðjanl Því að það er eigi tilviljun, að Boesen byrj- ar bæði nú og í hitteðfyrra á Ibsens- leikntum. Til þess mun hugur hans starida, að sýna áhorfendum sínum það bezta, það sem mest hefir gildið í norrænum ieikritaskáldskap. Og vel sé honum fyrir það. Oft hefir »sfinx«-nafnið verið haft um Henrik Ibsen, — það er svo ilt að átta sig á leikritum hans í fljótu bragði. En af leikritum hans er Rosmers- holm áreiðanlega í þeim flokkinum, sem erfiðara er að átta sig á. Svo og svo mikið fer fyrir ofan garð og neðan við fyrsta lestur. — guði. Hann opinberar guð sem heilag- an guð, svo að vér komum auga á synd vora og sekt. Og hann opinberar oss guð sem kærleiksríkan föður, svo að vór þorum að treysta því, að oss sé fyrirgefning til boða. Alt líf Jesú op- inberar oss þetta, t.alar það, ef svo mætti segja, inn í hjarta vort. Hvert andartak hans fram í dauðann á kross inum er oss opinberun þessa. Hér verð eg sórstaklega að benda á píttu og dauða Jesú; ekki svo að skilja, að eg vilji slíta þennan síðasta þátt æfi Jesú úr sambandi við heildina. Hvers vegna Jesús pínist og deyr og / hvaða tilgangi, það verður oss þá fyrst augljóst, er vér athugum það með hliðsjón á lífi hans og starfi. Um bæði líf Jesú og dauða á það heima, að »manns-sonurinn er í heiminn kom- inn til að þjóna«. Lff hans er þjón- usta, dauði hans þjónusta. Og af kærleika og hlýðni innir hann þjón- ustuna af hendi. Eins og alt líf Jesú var þjónusta í tó látin af ósíngjarnri, fórnfúsri, hug- látsamri e 1 s k u, svo var einnig pína hans og dauði það. Bæði / lífi og / dauða vakir þetta eitt fyrir Jesú að . snúa hjörtum mannanna til g u ð s. Og þessum sama tilgangi helg- ar hann s/ðasta andartak sitt. Áð vísu er dauði hana óhjákvæmileg og óaf stýtanleg afleiðing þess, hversu líf hans bafði verið, En hann hefir þó jafn- Hvað þá heldur hjá þeim, sem ekki hafa lesið, en fá fyrstu kynni af leik- ritinu af leiksviðs-sjón. En síðar ber fyrir í huganum — þá þetta og þá hitt úr leikritinu með nýrri birtu, nýjum blæ. Það endur- lífgar sjálft sig í huganum og fæðir af sér nýjar og nýjar hugsamr, rótar um i heilabúinu, byltir til í þeirri »ruslakistu« og býr til ný sjónarhorri, hvert af öðru. Það hefir með öðrum orðum á sér einkenni hinnar sönnu, djúptæku listar, sem er meira en hismið »sem í dag lifir en á morgun er í ofn kastað«. Að fara að rekja Rosmersholm og skýra hann — þá dul ætla eg mér ekki. Það er bókaretni, en ekki stuttrar blaðagreinar. En um meðferð leiksins hjá Boe- sens-leikurunum er það að segja, að hún var tnikið sœmileg og hafði auð- sjáanlega verið á leiknum tekið bæði með ræktog alvöru, þótt misjnfn væri árangurinn í einstökum hlutverkum, Fritz Boesen lék sjálfur Rosmer. Hann reyndist þar sem ella áreiðan- legur leikari, sem tók skynsamlega á hlutverkiuu, en hann á nokkuð erfitt aðstöðu vegna sinnar eigin persónu. Rosmer er tiuganæmur »Aandsaristo- krat« — (hver getur komið með smellið íslenzkt orð um það hugtak?) — í marga liðu. Og hugsar maður hann sér nokkuð öðru- vísi í sjón, en Boesen á kost á að gera hann. Rebekka West, þessi óbeiui morð- ingi, var leikin af jungfr. Cörlu Miiller. Frá því hún var hér í hitt eð fyrra hefir hún lcsrt við kgl. leik- húsið, og leikið þar í vetur. Hún á miklu meiri leiktök nú en fyrir tveim árum. Hún sýndi það með þvi hve tiltölulega snoturlega hún lék þetta afar-erfiða hlutverk. Vitaskulc brast allmjög á leik hennar þann styrk og vald, sem maður lilýtur ósjálfrátt að gera ráð fyrir hjá Rebekku West, en á köflum, einkum í tveim síðustu þáttunum gneistaði fyrir sérlega góð- um tilþrifum. Kroll rektor lék hr. Olaj Petersen. I fyrri hluta leiksins leizt mér alls ekki á hann; fanst leikur hans inn- antómur, »orð, orð, innantóm«, pe'- sónuna vanta bak við. En í 3. þætti rættist betur úr honum. Ulrik Brendel (hr. Chr. Frier), »und- arlegi maðuri* n«, sem Ibsen í flest- um leikritum sínum þarf að koma að, var með gott gerfi og gott ímyndunarafl lýsti sér i þeim leik. Mortensgaard rit tjóri (Carl Lund- beck) var og allvel »hittur« Hlut- verk madömu Helseth (jungfr. Krygell) er ekki mikið, en hefði þó mátt gera meira úr því. Seinni hluti leiksins fór yfiileitt betur. Of mikið hik, of mikill fas- leikur, of mikið festuleysi yfir fyrri hlutanum. En akkur er að þvi að hafa feng- ið Rosmersholm í eigi verri útgáfu upp á leiksviðið. Listarviðleitnin er a ðsæ og getan virðingarverð. Ego. framt sjálfstætt gildi. Dauði hans er ekki einvörðungu óviðraðanleg afleið- ing; hann er jafnframt í fylsta sam- ræmi við vilja sjálfs hans. Með fullri meðvitund um hvað viðtaki gengur hann móti dauða sínum. Dauði hans er hin síðasta, mikilfenglega tilraun kærleikans til að vinna h j ö r t u m a n n a n n a. Það reynist hór í fylsta máta sannmæli, að »meiri elsku hefir enginn en þá, að hann lætur 1/f sitt fyrir vini sína«. Dauði Krists sem hin stærsta aug- lýsing þjónandi kærleika hans, verður oss, eins og alt annað í fari Jesú og framkomu, að opinberun guðs sjálfs. Það er kærleikur guðs, sem með þess- um hætti kemur á móti mönnunum fullur náðar, sjálfsafneitunar, fórnfýsi og miskunnsemi. En þessi þjónusta, sem Jesús innir af hendi, er ekki eingöngu k æ r 1 e i k s- athöfn. Hún er einnig og um leið h 1 ý ð n i s athöfn. Alt líf Jesú vottar það. Ætti eg að nefna einstakt dæmi því til sönnunar, þá nægir að benda á það sem gerðist í grasgarðinum. Krist- ur leggur út á píslarbrautina, af þv/ að hann veit, að þetta er vilji föðurs- ins. Hvers vegna vill faðirinn það? í hvaða tilgangi leggur hann slíkt á hinn saklausa, heilaga og hreina? Svar- ið er þetta: Sem erindreki guðs innir hann þessa þjónustu af hendi. Þegar Jesús gengur að guðs vilja út / pínuna Slysfarir. í Ólafsfirði druknaði fyrir nokkru maður einn Helgi Sigvaldason að nafni. Var nýbúinn að skjóta höfr- ung, en er hann ætlaði að festa í honum hvolfdi bátnum. Jónas Stejánsson bóndi á Krauma- stöðum í Þingeyjarsýslu beið fyrir nokkru bana þann veg, að hann varð undir torfi í heystakk. Einar Hjörleifsson skáld hefir beðið Isajold fyrir grein út af flimleik stúdenta og birtist hún í næsta blaði. Næsta blaðs verður maigt sem koma átti í þessu blaði að bíða, vegna þrengsla. ----------------;---- ReykjaYíknr-annáll. Aðkomumenn síðustu viku: sýslu mennirnir Björgvin Vigfússon, Páll V. Bjarnason og Sig. Eggerz (á heimleið úr þingaferðum). Prestarnir : Eiríkur Gíslason Þorst. Halldórsson og Magnús- Bjarnarson. Ennfremur Halldór Stefáns son hóraðslæknir. Bifreið, hina fyrstu hór í bæ, síðan Thomsens-bifreiðin sæla var á ferðinni eða á 11 i að vera það, róttara sagt, hefir Bookless útgerðarmaður / Hafn- arfirði haft með sór hingað og ekur nú oft milli Reykjav/kur og Hafnar- fjarðar, síðan batnaði færð. Sagt, að á 14 mínútum hún fari milli bæanna. Björn Kristjánsson bankastjóii fór utan / gær á Botníu til Danmerkur og Þýzkalands / bankaerindum. Hans er von heim aftur um miðjan jún/. Danskur rithöfundur allkunnur, skáldið A n d e r s W. H o 1 m var einn farþega á Sterling, kominn hing- að snögga kynnisför. Messað / dómkirkjunni á morgun : Kl. 8 s/ra Bjarni Jónsson. — 12 síra Jóhann Þorkelsson. Á annan kl. 12 s/ra B. J. (altarisg.). -----— 5 — Jóh. Þork. Messað í Fr/kirkjunni kl. 12 báða dagana (síra Ól. Ól.). Skipafregn: B o t n í a fór utan í gær. Meðal farþega, auk ráðherra og B. Kr. bankastjóra: frú El/n Sveinsson (biskupsfrú) snöggva kynnisför til K- hafnar, jungfr. Ragna Stephensen (til Kbafnar) og Þórdís Björnsdóttir (til Knglands), frú Br/et Bjarnhóðinsdóttir (áleiðis á kvennafund / Budapest), Jón Sívertsen verzl.m. (til Berl/n), Þórður Jónsson úrsmiður, Geir Konráðsson o. fl. Til Vestmanneyja fóru m. a.: Gísli Johnsen konsúll, Berrie stórkaupmaður, Valdimar Ottesen verzl.m., Árni Sig- fússon verzl.m., Anton Bjarnason kaup- maður, Sig. Sigurðsson apótekari, Sig. Lýðsson lögfr. S t e r 1 i n g fer vestur á Breiðafjörð 1 kvöld. S k á 1 h 011 kom úr strandferð / gærmorgun. og dauðann, þá er það síðasta og mesta áskorun guðs til mannshjartans um að ganga sór á hönd. I sinni dýrlegustu mynd skín kærleiksvilji guðs á móti oss í dauða Jesú, — / stórfeldari mynd var yfir höfuð að tala ómögulegt að opinbera hann. Því að það, að guð lætur einmitt Jesúm feta dauðans leið, einmitt hann, sem hann vissi vera sér hollari og huglátari en nokkurn annan, það sýnir kærleikans þrek á hæsta stigi. »Kristur er fyrir oss dáinn með an vér enn vorum / syndum vorum« — hvað ætti betur að geta sett oss fyrir sjónir ástarþel guðs? Vór sjáum því þar sem Jesús er — og hvergi dýrlegar en / pínu hans og dauða, — guð kærleikans og náðarinn- ar gagnvart oss syndugum mönnum. Hór er ekki um fræðslu að ræða eða kenningu einvörðungu; nei, Kristur sannar oss það, knýr oss til að kann- ast við það 1 hjarta voru. Hatm læt- ur oss ekki komast undau því að sjá guð náðarinr.ar með eigin augum. Eo það er meira en að fræða um guð, það erað opinbera guð. Fræðslan er fyrir höfuðið, opinberunin fyrir hjartað. En viljum vér nú með öllu þessu sagt hafa, að fyrir oss só þá ekkert annað að gera en að rétta fram hend- ina og hondla þennan kærleika guðs, eins og sumir af raönnum hinnar h u g- 1 æ g u (subjectivu) friðþægingar-kenn- 77/ söíu Nýlegt hús á góðum stað i bæn- um. Ritstj. vísar á. Eldgosið. Annan d. hvitas., kl. 9 síðd. verða sýndar ýmsar Ijósmyndir i Bárubúð, þar á meðal myndir af eldgosinu. Sjá götuauglýsingar Magnús Ólafsson. Jiæfa í l/2 og 1 punds dósum fæst hjá Guðm. Oísen. Gullbr.- og Kjósarsýslu kosningin. Þá hrotta-bábilju kvað Björn Grafhyltingur láta á »þrykk út ganga« i kjördæminu, að Isajold skuldi sér 3—400 kr. fyrir ritstjórnarstörf frá fyrri árum og sé nú að launa sér með því að rita grein eins og þá, sem Kjósaringur stóð undir í bl. um daginn. Jafn ósatt og skuldaskraf dbm. er, jafn satt er hitt, að sú grein er af Kjósaring rituð, einum merkasta manninum þar í sveit. ingar halda fram? Engan veginn. Til þess vitum vér það alt of vel, að vér höfum stygt kærleikans guð og að hjarta vort getur ekki öðlast fullkom- inn frið fyr en vór höfum fundið sól náðarinnar sk/na aftur yfir oss í full- um ljóma sínum. Nei, það sem vór vitum, af þv/ að Kristur hefir opin- berað oss það, er þetta, að guði mun farast við oss eins og föðurnum í dæmi- sögunui fórst við glataða sonitin — hann mun breiða út á móti oss faðm- inn, e f vór að eins leitum á hans fuud eins og glataði sonurinn. Því að þ a ð er ekki nema sjálfsagðtir hlutur, að vór getum ekki komið fram fyrir hann nema vór um leið játum sekt vora, höfum þann einlæga ásetning að forð ast eftirleiðis alt það sem vór vitum, að getur hrygt föðurhjarta lians, og biðjum hann af hjarta að taka oss aft ur í samfélag við sig. En að vór kom um þannig fram fyrir guð, er ekki sjálfum oss að þakka, heldur qr það verk guðs sjálfs, sem / Kristi het'ir opitiberað sig oss. Vór höfum þar sannfærst um sekt vora og synd — en vór höfum jafnframt sannfærst um, að oss er þrátt fyrir það óhætt að koma fram fyrir hann. Vér gerum engar kröfur er vér biðjum hann fyrirgefn ingar; bæn vor er öllu fremur grát beiðni um miskunn, sem vór vitúrn, að vór nöfum ekki verðskuldað. Hver sá er þannig kemur fram fyrir Duglegur trésmiður getur fengið ársvinnu, gott kaup í boði. Upplýsingar gefur Pétur Ingimundarson, Laufásveg 5. Jarðarför föður mins sál., Þórðar Jóns- sonar frá Gróttu, er ákveðin 14. þ. m. frá Fríkirkjunni / Reykjavík. Þurstöðum í Borgarhreppi. Guðrún Þórðardóttir. Jarðarför Guðnýjar litlu dóttur okkar, sem andaðist 6. þ. m. er ákveðin fimtu- daginn 15. þ. m. kl. 12 frá heimili okkar Laufásveg 14. Guðrun Eymundsdóttir. Halldór Sigurðsson. Hérmeð tilkynnist vinum og vandnmönn- um að móðir min elskuleg, Guðrún Odds- dóttir, andaðist29.apr.að heimilisínuLaugav. 24 B. Jarðarförin er ákveðin og á fram að fara frá heimili hinnar látnu miðviku- daginn 14. maí. Húskveðjan birjar kl. II ‘/n- Oddur Jónsson. 2 duglega flatningsmenn vantar á trollara nú þegar. — Talið við Jón Brynjóljsson, mótorista, Bröttugötu 5. Sjal hefir tapast á leiðinni milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Finn- andi skili í Læknishúsið í Hafnarfirði eða Tjarnargötu 5 B Rvík. Ný herbergi á góðum stað frá 14. maí. Steingr. Arason, Aðal- stræti 16. guð, hann má fulltreysta því, að guð muni ekki synja honum fyrirgefningar. Heilagleiki guðs krefst þess að sjálf- sögðu, að syndarinn skilyrðislaust við- urkenni guðs vilja sem mannanna æðsta lögmál, er hann þv/ sé skyldur að hlýða, að hann í hjarta sínu kannist við brot sín og iðrist þeirra, að hann komi sjálfur fram fyrir guð og biðjist fyrirgefningar og að hann só altekinn af inuilegri þrá eftir að forðast syndina framvegis. An þess að fullnægja þess- um skilyiðuni heilagleikans, getur mað- urmn ekki vænt sór fyrirgefningar. Eu o p i n b e r u n guðs í Kristi hjálpar oss til að íullnægja þeim. Og náð guðs í Kristi eykur oss jafnframt hug og djöit'ung til þess að nálgast guð með orólegt og kvíðundi hjarta vortog að biðja um fyrirgefningu; húu vekur hjá oss þá trú, að guð vilji fyrirgefa oss og s/ðan, er vór höfuni beðið hann, þá trú. að nú só fyrirgefning fengin, Gnð hafi / náð sinni bænheyrt oss. Hverjiun er svo þetta að þakka? Sjalfum oss eða hvað? Er með þessu gefil / skyn, eins og illgjarnar sálir hafa stundum verið að drótta að uýju guðfræðinni, að »hver niaður só sinn eigiu frelsari?« Þegar Jesús Kristur eða sá guð sem 1 houum opinberast mór, hefir þau áhrif á mig, að eg só synd míníi, finn til sektar minnar og játu það hreinskilnislega og af iðrandi hjarta, — þegar Jesús Kristur hefir

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.