Ísafold - 10.05.1913, Blaðsíða 4
148
ISAFOLD
Hinn 13. maí næstkomandi
verður verulega gaman að lifa, þvi þá byrjar
feikna-mikil og merkileg útsala í
fatasöludeild Edinborgar.
Meðal ótalmargs annars má af kjörkaupnnum þar bemla á:
Áður: Nú: Áður: Nú:
Stór sjöl . . 31,00 — 19,00 Drengjakápur . 8,50 — 4.25
— . . 28,00 — 15,00 Karlmannakápur . 32,25 - 19.25
. . 18,50 — 9.25 Drengjaföt . 16,50 — 11,00
Dömukápur . . 42,00 — 21,00 Drengja sportföt . 18,85 — 7,00
— . . 22,00 — 11,00 — 6,25 — 3.95
— . . 30,00 — 15,00 Kjólatau . . 1,70 — 1,00
Telpukápur . . 11,00 — 5,50 Karlmannafatatau . 6,50 — 3.5o
• • 9.35 — 4.75 Manchett-skyrtur . 4,25 — 2,00
— . . 7,00 — 3,50 Karlmannshnttar . 3,00 — G75
1
Skófatnaður næstum gefins.
Allar vörur á útsölunni verða seldar með frá 3o°/0 til helmings afslætti frá vana-
verði, og er því um meira en vanalegan hvalreka að ræða.
Útsölur vorar frá fyrri árum eru góðkunn.ir, og allir hafa hlakkað til þeirra eins
og stórhátíða. En ekki mun þessi útsala standa þeim fyrri að baki.
Verzíuttin Edinborg
Nýja húsið
Hjálpræðishersins.
10 aura í afmælisgjöf.
Einn stein í bygginguna.
Reykjavík gengur í broddi fylk-
ingar.
Atján ára afmæli Hjálpræðishers-
ins verður haldið í þessum mánuði,
og við það tækifæri ætlum vér að
koma á hvert heimili hér í höfuð
staðnum og bjóða nokkrar smáar
10 aura bækur til styrktar bygging-
arsjóðnum. Stundum eru peningar
gefnir í stærri stíí, oft til lítilsverðra
fyrirtækja. Hér er tækifæri til að
gera gott með smá-aurunum. — Ef
ein bók verður keypt á hverju heim-
ili, nemur upphæðin, sem kemur
inn, alt að 250 krónum. — Þar á
móti, ef hver maður yfir 14 ára ald-
ur keypti eina bók, verður árangur-
inn í minsta lagi 3 sinnum meiri.
— Við komum þá þ. 13. og 14. þ.
tn. Gerið þá svo vel og ta'Hð vel
á móti okkur, eins og vant er, og
kaupið bókina.
Þetta er fyrsta tilraunin fyrir þær
» 5000«.
Fyrir hönd Hjálpræðishersins.
Virðingarfylst.
N. Edelbo, stabskapt.
2 duglegir drengir
(14—16 ára) óskast til hjálpar við
garðyrkju frá 12. mai til 1. júlí.
Kjör: fæði, húsnæði og 4 kr. um
vikuna.
Óskar Halldórsson
garðyrkjumaður, Klapparstig 1 B.
Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönn-
um, að okkar hjartkæra móðir og eigin-
kona, Sesselja Þórðardóttir, andaðist að
heimili sínu, Ási við Laugaveg, þann 7. þ.
mán. Jarðarför hennar fer fram laugar-
daginn 17 þ. mán.
Börn og eiginmaður hinnar látnu.
og fulikomnara þegar þessu lífi lýkur.
Því að einnig þetta er óaðskiljanlega
samvaxið trúnni á guð, sem Jesús Krist
ur hefir vakið í sálum vorum með opin-
bérun sinni
Einhlita sönnun fyrir tilveru annars
lífs veit eg enga aðra en Jesúm Krist.
‘Hvernig verður hann mór það?
Eg sé Krist fyrir augum mér. í
honum hefir guð komið á móti mór.
1 honum hefir fyrst opinberast mér
það sem eg ekki gat til náð með skynj
an minni, lifandi persónulegur guð,
æðri andlegur heimur, ósýnilegt ríki
eilífra krafta með eilífu takmarki Það
sem engin vísindi gátu fært mór heim
sanninn um — og ekki heldur ósannað
mór — að þessi heimur, sem vór lifum
í, á ekki forgengilega tilveru sína undir
sjálfum sór, heldur er að eins örlítill
sýnilegur hluti óendanlegs og ósýnilegs
guðs-heims, það er orðið mér óbifan
leg vissa í Jesú Kristi. En frá sömu
stundu er mór ómögulegt lengur að
binda tilveru Jesú sjálfs við þennan
forgengilega heim. Þótt hann að eðli
til só af þessum heimi eins og vór, þá
lifir hann þó og hrærist í æðri tilveru,
sem ekki er af þessum heimi. Hann
er svo innilega sameinaður þeim guði,
sem eg hefi lært að trúa á, að mór er
um megn að greina þá hvorn frá öðr
um. Því að það í Jesú, sem opinberar
mór guð, eru ekki hinir eða þessir eig-
únleikar hans, heldur vera hans í heild
i
sinui. En einmitt þess vegna fæ eg\
ekki hugsað mór hann sern endan :
legt verkfæri eilífra guðlegra áforma.
Hann er verkfæri guðs, en þ ið er hann
orðinn með þeim hætti einum, að guð
s j á 1 f u r h e f i r h j á h o u u m g r ó ð-
sett sitt eigið eðli.
í Jesú hefi eg fundíð guð — og
þessi Jesús ætti að vera dáinn, að vera
grafinn, að vera dauður? I honum
hefir guð látið geisla eilífðar sinnar
skína fram — og hann ætti um aldur
og æfi að vera hættur að vera til 1
ísrael trúði því forðum, að sá, er sæi
guð, hlyti að deyja. Vór trúum því
ekki. Að sjá guð er að lifa.
Alt, sem í mór er, rís öudvert gegn
þeirri hugsun, að Jesú só dauður. Eg
get ekki hugsað mór hann öðru vísi
en lifandi um alla eilífð ásaint hinum
eilífa, lifanda guði. Hér komast engar
efasemdir að. Skjóti þeim upp eitt
augnablik, falla þær jafnskjótt um koll
af sjálfu sór. Eg get ekki annað en
trúað því, að Jesús lifir. Þess vegna
halda upprisu-frásógur guðspjallanna
og vituisburður Páls um það efni sínu
fulla gildi fyrir mig í meginatriðinu,
að Jesús hefir birzt lærisveinum sínum
lifandi eftir dauða sinn, þrátt fyrir
alla guðspjalla-gagnrýni og ósamhljóðan,
sem þar kann að eiga sór stað viðvíkj-
andi aukatriðum frásagtianna. Hann
sem »leiddi i ljós líf og óforgsngi-
leika með fagnaðarerindi sínu«, hann
lifir þótt hanu deyði, — lifir að
eilífu.
Með þessari trú er mikið unnið.
Hún er meira að segja hinn mesti á
vinningur fyrir trúarlíf kristins manns.
Því að fyrir hann getur hann játað:
Eg trúi a eilift líf.
E11 hverju er e g bættari fyrir það?
Guðfræði eldri tíma setti upprisu Krists
og upprisu mannanna í nánasta sam-
band hvort við annað: Jesús lifir og
eg með honum. Nýja guðfræðin gerir
nákvæmlega hið sama. Hún setur líka
líf sjálfra vor í nánasta samband við líf
Jesú í. eilífðinni. Einnig hún játar:
Jesú iifir og eg með honum.
Á hverju byggist þetta »og eg með
h o n u m« 1 Það byggist á því, að trú
aður kristinn maður sannreynir í hjarta
sínu orð Jesú f Jóhannesar guðspjalli:
»Hver sem trúir á mig, hefir eilíft líf«,
Hann finnur hjá sór starfandi krafta,
sem Kristur hefir gróðursett hjá hon-
um og ekkl eru af þessum heimi, krafta
eilífs lífs. Hann veit sig fyrir Krist
vera guði sameinaðan, og sameinaður
guði sór hann heiminn allan blasa við
sór í Ijósi eilífarinnar. Hann getur í
enn dýpri merkingu en hinn gamlí
sóngvari sagt: »Hafi eg þig, hirði eg
eigi uin neitt á jörðu. Þótt hold mitt og
hjarta tæríst, er guð bjarg hjarta mfns og
hlutskifti mitt um eilffð«. Hann veit
sig með óbifanlegri vissu vera orðjnn
handhafa guðs náðar — og það er Kristi
Carlsberg ölgerðarhús
mæla með
Carlsberg skaítefri
alkoholfátækt, ekstraktríkt, ljúffengt, endingargott.
Carlsberg skattefri Porter
ekstraktríkastir allra Portertegundn.
Carlsberg gosdrykkjum,
áreiðanlega beztu gosdrykkirnir.
# sfeinfjús
og aðr.tr byggingir utmhúts er
Jlaíí’s
Disfemper
vöru-
merki
sá langbezti í sinni grein, auðveldur að nota, hrein-
legur og haldgóður. Hann verður eitis harður og
steinn, þolir bæði frost og regn, breytir ekki lit við
aldurinn og sprirgur ekki né flagnar. — Hann er líka
hentugur á múrstein, timbur og járn-
klædd hús. — Sérstök tegund er ætl-
uð til utanhúss nota. Búinn til hjá
SISSONS BKOTHERS & CO., Ltd. HULL.
Frekari upplýsingar hjá umboösm.
KR. Ó. SKA.OFJÖRÐ, Patreksfirði.
Dvelur i Rvik írá 22. mai til 9.júni.
11®$* ‘**,fir*
W0S-
„BALTIG“ skilvindan
er fyrsta flokks skilvinda, smíðuð úr bezta sænsku stáli, með nýjustu
endurbótum. Skilur mjólkina niður í 0,09%. Eudingarbezt — og því
ódýrust — og auðveldust í meðförum. íslenzkur leiðarvísir með hverri
vél. »Baltic« H skilur 35 potta á klukkustund, kostar 35 kr. Nr. 1
skilur 90 potta, kostar 90,00. Nr. 2 skilur 130 potta, kostar iiokr.
Einkasali:
Jakob Gunnlögsson, Köbenhavn K.
Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður
altaf fyrirliggjandi
hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28.
að þakka, — og hann veit, guð
hafa ákveðinn eilífan tilgang með sig.
Þess vegua hlýtur hann að segja og
getur hann sagt: Jesús iifir og eg
með honum! Eg trúi á eilíft líf einn
ig mór til handa!
Með þesstim hætti frelsar Jesús oss
frá dauðanum. Vór losnum auðvitað
ekki við hinn jarðneska dauða, en hann
skelfir oss ekki framar. Vér vitum, að
bak við hann liggur eilífðiu. Skelfing
dauðans er að engu gerð fyrir oss.
Dauðinn er afmáður. Og það eigum
vér Kristi að þakka.
Þunga sektarmeðvitundarinnar léttir
Jesús af oss. Ógnavald syndarinnar í
lífi voru brýtur hann a bak aftur.
Skelfing dauðans gerir hann að engu.
Þ e s s v e g n a er Jesús Kristur
frelsari vor.
J. H.
Uden KonkurcMtce!!
Til laveste Prisor
leverer vi fCycler og pamtlipe Uesorvodele*
de bedste I Symiiskirier — —
Konstrnk- j Koto<;raI ijipparHtor 0« Tilbehör.
tioner i l Gramopboner.Plador i nlle Sprog.
Endvidere samtl. Varer i den tyske Kortevare-
industrio, sfttisorn L’re, GuMvaror, Læder,Manu-
taktur. Papir. Jærn oy; Porc -læn, Kontoruten-
cilier etc. ForlftnR: vort K atjiIokKmtisok franco
Detbillige Indköbhos os, foröger Fortjenesten
Tusind Heserenser fra allo Lftnde staar til Tjen-
oate. Exporthaus M. Liemann
Berlin C. 2ó. GrunLvgt 1888
iRiGliufyrirfasíur i
cdcÍQÍ
á Hvílnsiummlag kl. 7 síðd.
Efni: Heilagur audi starj hans
0% eðli. Amlinn sem Julltrúi Jielsara
vors d pessari jörðu panqað til hann
kemur.
Á aunan í Hvítasunnu kl.
7. síðd. verður svarað ýinsum tvírað-
nm spurninqum l Biblínnni.
Allir velkomnir.
O. J. Olsen.