Ísafold - 10.05.1913, Blaðsíða 3

Ísafold - 10.05.1913, Blaðsíða 3
ISAFO LD 150 Ql Allra blaðu bezt Allra frétta flest Ailra lesin. mest er ÍSAFOLD Kemur út tvisvar í viku alt árið, 104 blöð alls. Allir, sem vilja fylgjast með > þjóðmálum, halda ísafold, hvaða flokks sem eru. Kaupbætirinn betri sögur en nokkurt annað blað flytur. Kostar aðeins 4 kr. Lang- ódýrasta blað landsins. Ekkert heimili lands- ins má sjálfs sín vegna vera án lsafoldarl — 2714 Allar röksemdir viðvíkjandi Lifebuoy sápunni styrkja málstað hennar. Astæðurnar fyrir því, að þessu er þannig varið, stuðla mest og best að útsölu hennar. Þeir sem nota sápuna eru ánægðir með hana og Ijúka eindregnu lofs- orði á kosti hennar. t*að er hrein og ómenguð sápa, sem hefur jafnframt í sjer fólgin öflug og þægileg sótthreinsunarefni, sem koma að góðu haldi í þvottinum eða ræstingunni. LIFEBUOY SOAP (LIFEBUOY SÁPAN) er meira en sápa, en kostar þ’o engu meira. Menn ættu að nota hana í sjúkdómum, bæði hjúkrunarkonur og sjúklingar ættu að nota hana. Einnig þeir sem hraustir eru, munu með ánægju nota Lifebuoy sápuna og halda heilsu sinni. Fyrirbygging sjúkdómsins er betri en lækning hans. Verzlunin Edinborg. Nú er margt nýtt og gott og fallegt að sjá í Véla- og itorolíur. Gegn fyrirfram pöntun seljum vér þessar olíur hér á staðnum með hjásettu verði: glervörudeild Edinborgar Vér viljum aðeins nefna: Mit.irstell á kr. 8,50—45,00, Diskar, Skálar, Bollapör, brúnar og gráar leirkrukkur, Taiínur, Kartöfluföt, Steikaraföt, Mjólkurkönnur, Þvottastell, Kafflstell, Kökuföt, als konnr kinverskt leirtau, Smjörkúpur, Ostakúpur, Eggjahænur. Allar hugsanlegar tegundir af emalléruðum áhöldum, Gasvélar, Steinolíuvélar, Primusar, Taurullur, Þvottabretti úr gleri, blikki og tré. Myndarammar, Póstkortaalbúm, Saumakassar. Alt sem með þarf til að hreinsa og fægja innanhúsmuni. Oteljandi tegundir af barnaleikföngum. Cylinder Mótoroliu Extra kr. 44,50 pr. 100 kg. Cylinder Mótorolíu nr. 1 kr. 42,25 pr. 100 kg. Smurninga Mótorolíu kr. 39,00 pr. 100 kg. Eimvéla smurningaolíu kr. 38,25 pr. 100 kg. Yerzlnn B. H. Bjarnason Pantid í tíma. Hvergi meira úrval, betri vörur, nó betra verð en boðið gefur Bæjarsfminn. Niðursuðuverksmiðjan j'sland', ísaflrði. Haupmenti! Ef yður er verulegt áhugamál að geðjast viðskiftamönnum yðar, þá skuluð þér hafa á boðstólum niðursoðnar vörur frá nefndu firma, er ilolið hefir 1. viðurkenningu fyrir vörugæði viða um lönd. Kanpið hinar heiinsfrægu fiskibollur, Rjúpur, Lambakotelettur, Kindakjöt og Kæful Eflið innlendan iðnað! Aðalumboð fyrir Reykjavik og nágrenni H. Benediktsson, Reykjavík. U ppboð verður haldið næstkomandi þriðjudag eða miðvikudag í Bankastræti i4, og þar selt mikið af vörum lítið skemdum og óskemdum: Kex, alveg óskemt. Múraraverkfæri. Blómsturpottar. Betræk, mjög mikið. Allskonar barnalcikföng. Pappír. Bækur. Aktygi. Ennfr. mjög mikið af allskonar innrömmuðum óinnrömmuðum myndum, mörgum fallegum. Rammalistar. Hefilbekkur o. m. m. fl. Langur gjaldfrestur. Virðingarfylst. %3ón Soaga. Notið þurmjólk og „Colovo“-þuregg til bökunar og matartilbúnings. Trygging er fyrir að hvort- tveggja er eingöngu unnið úr mjólk og eggjum, með þeim hætti, að vatnið er tekið úr. Pantanir afgreiddar gegnum kaupmennina i Kaupmannahöfn. S. Bonnevie Lorentzen, 35 Amaliegade, Köbenhavn. Ueggjapappír (Betræh) verður seldur með 15 % afslætti til 20. maí. verzlunin Edinborg. Læknar og húsmæður mæla með Frk. Dannebjergs Patent-Kaffi. Það er holt, bragðgott og drjúgt. 75 aura pundið. Ágætt á skipum. Einkasala á íslandi í Smjört)úsinu Hafnarstræti. Reykjavík. Talsími 223. Virðingarfylst. jón Zoega. Schuchardl & Schiitte Köbenhavn K„ Nörregade 7. Telegramadr.: „Initiative". Stærstar birgðir á Norðurlöndum af tólavélum, tólum og alls konar^smíða-áhöldum. þau áhrif á mig, að hjá mér vaknar vou um fyrirgefandi náð guðs mér til handa, vonin breytist í vissu, viss.in knýr mig líknarbeiðandi fram fyiir gnð, og sú sannfæring þvi næst gagntekur 8áiu mína, að faðirinn hafi fyrirgefið barninu sínu, er þetta þá sama sem að eg hafi frelsað mig sjálfur? Nei, fjarri fer því. Eg hefi ekkert gert. Kristur hefir gert það alt. Það er Kristi að þakka, að eg veit mig í sátt við guð. Kristur hefir lótt af mér fargi sektar minnar! Og svo dirfast menn að segja bæði opinberlega og einslega, að hjálpræðis- starf Krists standi og falli með frið þægiugarlærdómnum gamla, — að nýja guðfræðin »skyggi á krossiun« — eins °g sagt var á síðustu sýnódus — með því að snúa baki við öðrum eins lær dómi, (sem nýja guðfræðin er vitaniega ekki eiu um að snúa baki við)! Eg vildi nú hafa sýnt fram á hvað hæft er * slíkum getsökum. Eg vona að allir, 8om vilja sjá, geti uú sóð, hve ósannar ofangreindar staðhæfingar forvarða gömlu stefnunnar eru. Vór höfum ekkert leyfi til að setja öáð guðs takmörk. Yfir guði stendur okkert róttlætis-lögmál, er skilyrðis og u>idanþágulaust heimtar hefnd. Að Lenna slíkt, þ a ð er að »skygga á krossinn« svo sem hið dýrlega tákn Þelsandi náðar guðs. Yfir guði stendur ekkert og engiun. Hann er sjálfur eilíf náð. Hann er f a ð i r vor. Föð" urnum geta engin lög nokkuru sinni bannað að fyrirgefa börnunum síuum. Milli hans og þeirra stendur ekkert lögmál, er tálmi því, að hann breyti við þau eins og hjartað býður. Óss getur beiulínis ekki verið það nein al vara, að vér sóum fyrir Krist guðs börn og hann faðir vor meðan vér höld um áfram að leggja trúnað á slíkt. — — En er það sektin ein, sem Kristur frelsar oss frá? Felst ekki eitthvað meiia í þe3su »Jesús Kristur frelsari vor«, sem myndar yfirskrift þessarar hugleiðingar? Á þvi er enginn vafi, þótt þess hafi minna gætt meðan gamla friðþægingarkeuningin sat í há sætinu. Það að Kristur léttir af oss fargi sektarinnar hefir hin mestu áhrif á alla afstöðu vora til s y n d a r- iunar, Hiu lifandi vissa um guðs náð hlýtur að breyta henni. Vór vit- um, að’guð er nálægur, að f ö ð u r augu hans hvílir á oss, hvar sem vór förum, sem ástfólgnum börnum sínum. Áður vorura vór fjarlægir guði vegna sektar vorrar, nú erum vór í samfólagi við hann og fyrir það samfólag undir sí- feldum áhrifnm hins góða, guðdómlega vilja. Vér vitum, að sérhvert frávik frá vegum guðs hlýtur að hafa trufl- andi áhrif á sambandið milli föður og barna. Vór höfum því vakandi auga á allri breytni vorri. Tilfinningin fyrir Miðstöðinni verður lokað kl. 7 í kvöld. Á hvítasunnudag er að eins opið frá 10 —11 árd. og 4—7 síðd. Á 2. í hvítasunnu og framvegis á sunnudögum verður miðstöðin opin frá 8 árd. til 9 síðd. Reykjavik 10. maí 1913. Forberg. Reykjavik Theater. Fritz Boesens Theaterselskab opförer Mandag d. 12. (2. Pinsedag) og Tirsdag d. 13. Maj hver Aften Kl. 8*/2 prœcis: A 1 a d d i n Ævéntyrskuespil i 16 Afdelinger af Adam OehlenBchlager. ábyrgðinni á athöfnum vorum skerpist. Þetta leggur að vísu bönd á oss, en vér finnum ekki til þeirra, því að það er orðið oss sjálfum hið mesta hugðar- mál, að baruasamfólagið við guð megi haldast ótruflað. Það er oss þannig hin sterkasta hvöt til siðferðislegrar breytni. Eti það er líka uppspretta hins mesta siðferðislega kraftar. Það að vita sig kominn í sátt við guð eykur manni viðnámsþrek gegn árásum freistinganna og þolgæði í baráttunui við syndina. Þetta vita allir sem það hafa reynt. En hitt hefir mönnum ekki verið jafn ljóst, að þetta er einn þáttur í hjálp- ræðisstarfi Krists, því að sú venja hefir komist á, að telja það til »uáðarverk- ana heilags anda«. Mönnum hættir því mjög til að skoða alt þetta Kristi óviðkomandi, af því að menn gá ekki að því, að heilagur andi er ekkert annað en andi þess guðs, sem opinber- ast oss f Kristi og þar af leiðandi einn- ig andi Jesús Krisfs sjálfs. En þessi vöxtur viðnámsþreksius og þolgæðisins, sem hin meðtekna náð hefir í för með sér, er sálfræðilega skiljanleg. Því dýpri sem sektar- og syndarmeðvitundin er og hrygðin yfir því að hafa móðgað guð einlægari, þess meiri verða líka áhrif boðskaparins: Þór eru þínai syndir fyrirgefnar. Enda segir gamalt orð: Þar sem fyrirgefning syndanna er, þar er líf og sáluhjálp. Þar sem trúin á guðs náð nær að festa rætur, þar umskapast hið gamla, veika og þrótt- lausa mannshjarta, ummyndast og end- urfæðist til siðferðilegs lífs. Þar er hinn nýi kraftur fólginn, þar sprettur hann upp og þaðan streymir hann fram. En jafnframt þessu er einnig fyr- i r m y n d Krists mikilvægur þáttur í þessu hjálpræðisstarfi hans. Það er eftirtektavert, að einnig það hafa góðir menn af gamla skólanum sett á synda- registur nýju guðfræðinnar, hve mikla áherzlu hún leggi á Krist sem fyrir- mynd vora. »Kristur sé þar ekkert nema fyrirmyndin«, segjaþeir. Satter það að vísu, að nýja stefnan er ekki eins hrædd og gamla stefnan við að tala um Krist sem fyrirmynd vora. En só það synd, þá syndgar hún þar í virðulegum hóp, þar sem eru sjálfir höfundar Nýja testameutisritanna, sem allir brýna þetta hið sama fyrir les endum sínum. En hvað það snertir að Kristur só »ekkert nema fyrir- myndin« f augum nýguðfræðinga, þá vona eg, að rakaleysi þeirrar staðhæf- ingar só öllum augljóst, sem lesið hafa þessa og undangengnar hugleiðingar mínar. Hitt ætti ekki að þurfa að taka fram, að Jesú er líka fyrirmynd vor, svo sjálfsagður hlutur sem það er og alviðurkendur í kirkju hans. Það liggur í augum uppi hve mikils virði það er, að hór í heimi syndarinnar hefir einn maður, sömu kjörum háður og vór, lifað alhreinu guðlegu lífi, — hefir ekki að eins í orðum útmálað það fyrir oss, heldur og sýnt oss það í verkinu, með því sjálfur í öllum greinum að lifa eins og hann kendi og setja oss fyrir sjónir heilagt líf og guði þóknanlegt. Rótt álitið er fyrirmynd Jesú afarmikilsvirði fyrir vort siðferði- lega líf. En alt fyrir það er hún hvorki einasta hvötin í því tilliti nó aðalhvötin, og því síður er meginþýð- ing Jesú fyrir oss þar sem hún er. Með því sem nú hefir sagt verið um þýðiugu Jesú fyrir oss í baráttu vorri gegn syndinni og hinu illa, höfum vór alls ekki gleymt áhrifum annara á oss og þeim stuðningi, sem með þeim hefir verið gefinn oss til siðferðilegra fram- fara. En það dregur ekki úr þ/ðingu Krists þótt við þetta só kannast, því að þegar alls er gætt stendur Jesús Kristur einnig á bak við þau áhrif, svo að sigurinn sem vór vinnum á synd- inni verður þó eftir alt saman honum að þakka. Með lífi síuu öllu, bæði til orða og verka, eins og það opinberar oss guð, hefir Jesús ekki að eins létt af oss fargi sektarinnar, heldur og leyst oss undan valdi syndarinnar. — En hér bætist svo við hið þriðja: Kristur hefir einnig leyst oss frá ó g n- um dauðans með því að gróður- setja í sálum vorum trúna á framhald lífsins eftir dauðann, trúna á æðra líf

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.