Ísafold - 15.05.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 15.05.1913, Blaðsíða 4
154 ISAFOLD Dvergur, trésmðaverksmiðjaogtimburverzlun (Flygenring & Co.) Hafnarfirði. Símnefni: Dvergur. Talsími 5 og 10. Læknar og húsmæður mæla með Frk. Datinebjergs Patent-Kaffi. Það er holt, bragðgott og drjúgt. 75 aura puticfið. Ágætt á skipum. Einkasala á íslandi í Smjörfjúsinu Hafnarstræti. Reykjavík. Talsirni 223. hefir jafnan fyrirliggjandi: Hurðir — Glugga — Lista og yfir höfuð alls konar tlmburvörur til húsabygginga og annarra smiða. — Húsgögn, ýmiskonar, svo sem: Rúmstæði — Fata- skápa — Þvottaborð og önnur borð af ýmsum stærðum. Pantanir afgreidtlar á ailskonar húsgögnum. — Reunismíðar af öllum tegundum. Miklar birgðir af sænsku timbri, cementi og pappa. Timburverzlunin tekur að sér byggingu á húsum úr timbri og stein- steypu, og þar sem vór höfum fengið betri kaup á timbri í þetta skifti en alment gerist, væntum vór að geta boðið viðskiftamönnum vorum hin allra beztu viðskifti, sem völ er á. til alþingiskosninga í Reykiayík, er gildir frá 1. júli 1913 til 30. júní 1914, verðnr lögð fram almenn- ingi til sýnis frá 15. maí til 22. s m. á bæjarþing- stofimir, frá dagm. til miðaftans dag hvern. Kærur yfir kjörskr. sendist borgarstjóra fyrir 31. mai. Borgarstjóri Reykj.ivíkur, 13. maí 1913 „Skandia mótorinn“ (Lysekils Mótorinn) er af vélfróðum mönnum viðurkendur að vera sá bezti báta- og skipamótor, sem nú er bygður á Norðurlöndum. „Skandia“ er endingarbeztur allra mótora og hefir gengið daglega i meir en 10 ár, án viðgerðar. „Skandia" gengur með ódýrustu óhieinsaðri olíu, áu vatnsinnsprautunar, tekur lítið pláss og hristir ekki bátinn. „Skandia" drífur bezt og geíur alt að 50% yfirkraft. Biðjið um hinn nýja, stóra íslenzka verðlista. Einkasaii: Jakob Gunnlögsson, Köbenhavn, K. Gufuskipiö FLORA fer laugardag 17. maí kl. 8 árd. suður um land og til Noregs, Kemur við í Vestmanneyjum, Norðfirði og Seyð- isfirði. Páíi Einarsson. Ógoldin bæjargjöld, sem fallin eru í gjalddagn, eru allir gjnldendur beðnir að borga nú þegrar. Gjalddagi á fyrri hluta allra aukaútsvara var 1. api’íi. Sömuleiðis átti þá að grtiða lóðargjöld, vatnsskatta og salernahreinsunarg'jöld. Ennfremur áttu öll barnaskólagjöid að vera borguð fyrir 1. maí. Þess er fastlega óskað, að nllir heiðraðir gjaldendur bæjarins greiði skilvíslega gjöld sin til bæjarsjóðs á réttum gjalddaga. Bæjargjaldkerinn. Ágæt ferð fyrir kaupafólk austur og ferðamenn til Noregs. Bann! Bann! Eg banna öllum veiði framvegis í landi jarðanna Elliðavatns og Vatnsenda í Mosfellssveit, og sömuleiðis í Bugðll fyrir Grafarlandi, og sá sem brýtur þetta verður tafadaust kærður fyrir lögreglustjóra. Þó geta menn fengið að veiða á þessum stöðum, með því að semja við undirritaðan eða Carl Lárusson Laugaveg 5 Reykiavík. Emil Strand, Elliðavatni. Sigmtring far Dainer og Herrer ægte i2 Karat >GoldfiIled« holdbart guldlignende Metal fremstillet efter ny opfunden Metode, ikke at skelne fra ægfe Guld (maa ikke forveksles med ligueude Tilbud i forgyldte Ringe). GaraDteret Holdbar i 5 Aar. koster kun 2,00 franko tilsendt med Monogram i I eller 2 Bogstaver. Indsend en Papirstrim- mel nöjagtig efter Fingerens Maal. Fabriken kan fremvise Masser af An- befalingsskri velser for denne Metalart. Yort store III. Katal. sendes gratis overalt. Nordisk Vareimport, Griffenfeldtsgade 4, Köbenhavn N. Enendsalg for Köbenhavn: Jacob Skaarup, Griffenfeldsgade 4. Berliner Export Magasin, Aarhus Danmark. Se! Se! Se! Læs! Læs! Læs! Köb! Köb! Köb! Enkelte Udtog af vor Prisliste til Forhaudlere. Ægte Sölv Uhr . Ægte Sölv Uhr . Kr. 3,90 — 6,70 Ægte Sölv Uhr Ægte Sölv Uhr Ægte Sölv Ubr Ægte Sölv Uhr — 9,40 — 13,00 — 15,00 — 20,00 Nikkel Uhr .... — 1,75 Nikkel Uhr ... — 2,95 Nikkel Uhr .... — 3,80 Nikkel Uhr .... — 7UO Dobb.K ipsel NysölvsUhr — 4,85 Dobb KapselNysölvsUhr — 6,70 Dobb. KapselNysölvsUhr -— 8,50 Dobb. Kapsel Söiv Uhr — 14,00 Dobb. Kapsel Sölv Uhr — 20,00 Dobb. Kapsel Elektroforg. — 4,85 Dobb. Kapsel —— — 6,70 Dobb. K ipsel-------— 8,50 For at opnaa den störst mulige Omsætning, har vi noteret Priserne saa billigt som det er os muligt, og bedes alle, som önsker at forhandle vore Varer, skrive straks. Alt sen- des franco Hvad ikke er efter Önske byttes, Mindste Ordre, der sendes er 10 Kr. K italog over vore Varer fölger aldeles gratis og franco med förste Ordie. Skriv derfor straks. Berliner Export Magasin, Aarhus, Danmark. Fjármark herra Guðlaugs B. Oddssonar Presthúsum í Garði, er: lögg 'ftan h., sýlt v. Brm. G.B.O.S. því, en aðrar þjóðir nefna religión — ekki þá trú, sem getur fullyrt um hinar og aðrar kreddur, sem litlu máli skifta, heldur þá trú, sem er hita magnið í sáluuni, þá trú, sem er eldur ástarinnar á því sem er gott og fág- urt, þá trú, sem er eldur andstygðar- innar á því sem rangt er og ljótt. Og svo er heigulskapurinn í þessum bæ alveg gegndarlaus. Menn renna niöur saurnum til þess að komast bjá því, að honum só slett utan á þá. Og menn nefna það »Overlegenhed« á Beykjavíkurmáli. Menn eiga að »sýna þá Overlegenhed« að láta sem menn viti ekki af svívirðingunum — til þess að komast hjá því að verða svívirtir enn meira! Þessi göfuga karlmensku- kenning vakir alt af fyrir mönnum í þessum bæ. Hún kveður við í hvert skifti, sem einhver óhæfan er á ferðinni. Og síðan fyrra sunnudag hafa menn tönlast svo á henni og étið hana svo kappsamlega hver eftir öðrum, að það or hrein furða, að mennirnir skuli ekki hafa fengið uppsölu af sínum eigin ógeðslega roluhætti. Og til þess að afsaka sljóleikann og heigulskapinu láta menn bjóða sór alls konar vitleysu — eins og t. d. þá, að við verðum að venja okkur við að þola aðra eins forsmán og leik Stúdentafó lagsins, af því að slíku verði aðrar jijóðir að sæta. Fyrst er það ósatt, að slíkt só boðið öðrum þjóðum á leik- sviði. Og er auðvelt að hugsa ser hundslegri rökfærslu en þá, að við sé um skyldir til að sætta okkur við alt, sem aðrar þjóðir verða að sætta sig við? Við ættum þá að taka tveim Löndum við öllum þeim átumeinum, sem aðrar þjóðir fá ekki útrýmt. Fyr- ir fáum árum voru / flestum löndum Norðurálfunnar konur, sem hrasað höfðu út af skírlífisbrautiuni, reknar inn í pútnahús og innsiglaðar til æfi- langrar svívirðingar, ef þær voru fá- tækar. Á þeim árum hefðum við þá átt að »venja okkur við« þ a ð. í flest- um löndum er til sú eymd og spilling, sem við höfum enn komist hjá. En auðvitað ættum við að »venja okkur við«! Oðrum eins vitleysum og þess- um renna menn niður, af því einu, að siðferðilegur sljóleiki og heigulskapur- inn eru svo magnaðir. Og þetta er lífsloftið, sem við bjóð- um ungum mentamönnum þessa lands. Er nokkur furða, þó að hinir og aðrir óþrifagerlar og andleysis gorkúlur fái dafnað í annari eins fýlu? Eg hefi verið spurðnr að því, hvern- ig því geti vikið við, að e g, svo vita- valdalaus maður sem eg er, skuli hafa þurft að verða til þess að eiga upp tökin að slagbrandinum fyrir óhæfu Stúdentafólagsins. Menn hafa spurt mig, hvernig á því standi, að enginn þeirra -manna sem einliver völd hafa, skuli hafa látið sór verða það að eiga þar frumkvöðina. Það er ekki mitt verk að svara þeim spurniugum, nó heldur er eg fær um það. Astæður valdhafanna eru víst einkum á lögfræðisviöinu, og mór ber ekki að meta þær. Sérstaklega hefi eg heyrt menn spyrja um háskólaráðið — hvernig á þv/ staudi, að það hafi ekki reynst atkvæðameira. Mór er kunnugt um það, að einn prófessorinn þar hefir gert það sem í hans valdi hefir staðiö. En prófessorarnir í háskólaráðinu virð- ast hafa komist að þeirri niðurstöðu, að stjórn háskólans gæti ekkert að hafst. Eg skal ekkert um það dæma. Ólærðum mönnum finst sem ef til vill hefði ekki verið ókleift að afstýra því, að kenslustofur háskólans sjálfs væru notaðar til þess að æfa sig í þessum leik, sem meðal annars var i því fólg- inn að uppnefna sjálfa háskólakennar- ana og herma eftir þeim. Vera má, að þv/ hafi verið til fyrirstöðu einhver æðri þekking, sem öðrum er dulin. En ekki finst mór það orð í ót/ma talað, eftir þau tíðindi, sem nú hafa gerst, að brýna alvarlega fyrir þeim, sem trúað er fyrir hiuum unga háskóla vorum, að leggja alt kapp á að hann verði ekki þjóð vorri til vansæmdar. Eg veit, að þekkingunui er vel borgið þar. En eg á við annan þroska and- íegs lífs. Háskóli vor er langminstur og langfátækastur allra háskóla / heimi. Við höfum orðið þess varir, að til eru þeir menn erlendis, sem hafa tilhneig ing til þess að 1/ta á hann Bmáum augum — svo mikla, að þeir geta ekki eimx sinni fengið það nf sór, að taka sór í munn háskólanafnið á honum á alþjóða samkomu. Okkur hefir sárn- að það. En margfalt sárara væri þó hitt, ef hann ætti vauvirðing skilið. Þessum háskóla er haldið uppi af veraldarinnar minstu og fátækustu mentaþjóð' Hún leggur á sig þunga byrði fyrir hann. Og byrðin verður þó miklu þyngri, ef svo á að gera haun úr garði eftirleiðis, áð samsvari kröfum tímans og þörfum þjóöarinnar. Sú byrði er alls ekki á þjóðina legg- jandi, nema háskólinn verði vermireitur siðgæðis og göfugra hngsjóua. Og enginn skynsamur og vandaður maður gæti kiunroðalaust haldið því fram, að þau t/ðindi, sem hór hefir verið frá skýrt, bendi í þá áttina. En hvað sem því líður, hvað vald- hafarnir hefðu átt að gera, eða ekki átt að gera, hefðu getað gert, eða ekki getað gert, þá skal eg að endingu geta þess, að eg tel mig ekki of góðan til þess að gera það sem eg gerði fyrra sunnudag; og enginn annar fann hvöt eða rnátt hjá sór til að gera. Eg tel mór það sæmd, að það hlutskifti skuli hafa falliS mór í skaut. Og eg skal líka taka þaS fram, aS svívirSingar Stúdentafólagsins um m i g voru ekki orsökin til þess, aS eg fekk loku skotiS fyrir óþverrann. Iteyndar ber öllum saman um þaS, aS meira kapp hafi veriS lagt á þaS aS óvirSa mig en nokkurn annan í leiknum. En eg er ekki allsendis óvanur árásunum á s/Sustu t/mum. Eg veit vel um skrif A. J. Johnsons og annara heiSursmanna í Ingólfi. Og eg er orðinn svo gamall og svo veraldarvanur, aS eg tek mór ekki nærri alt álas, sem mér finst ómaklegt, og kann að þegja, þegar eg tel rangt að skifta orðum við menn, Eg hefði einstaklega vel getað unað allri meSferð Stúdentafólagsins á mór. En eg hefði alla æfi litið á sjálfan mig sem ódreng og aumingja, ef eg hefði látið halda áfram að sv/virða málefni, sem mór er heilagt, og saklausa menn beggja megin grafariunar, — þó að eg ætti þess kost að afstýra þvl. Og eg átti þess engan annan kost en þann að bera það fyrir mig, að að m ó r væri veizt. Að minsta kosti veit eg ekki til þess, að rxeitt annað hefði verið tekið til greina frá minni hálfu. Eg gekk ekki að því sofandi, hvað í vændum mundi vera á eftir. Eg vissi vel, að nú yrði eg lagður í einelti enn ósleitulegar en gert hefir verið um s/ð- ustu mánuði. Eg vissi vel, að alt, sem eg reyni að leysa af hendi, verður ofsótt og smánað. Eg só mót á byrj- uninni / Ittgólfi, þar sem vikið er að tilraunum mínum til þess að aðstoða Leikfólagið — sem blaðið hefir annars verið að hæla í allan vetur. Eg fer nærri um það, á hverju muni vera vott um þær bækur, sem eg kann að fá gefnar út. E11 við það verður að sitja. Eg er ekki hræðslugjarnari en hver annar. Og eg veit, að þó að þessir sæmdarmenn fengju með öllu flæmt mig hóðan, þá ber mig einhverstaðar að landi — öðruhvoru megin við tjaldið, er greinir okkur frá þeim ósýnilega heimi, sem Stúdentafólagið hefir tekið að sór að svívirða. Einar Hjörleijsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.