Ísafold - 28.05.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 28.05.1913, Blaðsíða 4
170 I SAFOLD Skip til sðlu. Barkskipið „Vasco da Garaa<(, sem um undanfarin ár hefir verið notað sem kolapakkhús á Eyðsvík, fæst keypt með góðu verði. Skipið tekur um 800 smál. af kolum, er eirseymt og eir- varið alt í sjó. Ef kaupandi æskir getur fylgt skipinu nýlegur eim- ketill og eimvinda til að ferma og afferma skipið með, einnig mikil og traust legufæri. H.f. P. I. Thorsteinsson & Go. Miklar birgðir af vélum og áhöldum til heimilisþarfa og eldhúsnotkunar. Stálvörur úr fínasta og bezta efni. Verðskrár'eftir beiðni. 6. cTfi. %32om S @0. diöGznfiavn c3. Búð fif feigtt á bezta stað i bænum. Búðin sem Viðeyjarmjólkin var seld f, ásamt tveim herbergjum bak við hana, fæst leigð nú þegar. Lyslhafendur semji sem fyrst við t).f P. I. Tfjorsfeinsson & Co. Þakjárn er áreiðanlega. langódýrast i Yerzlnn B. H. Bjarnason. Nýjar birgðir með „Botníu" 1. júni. Heitur matur fæst daglega í Báruhúsinu, einn- ig brauð Og stnjör, knffi og kökur o. fl. Nærsveitamenn eru vinsnmlegast beðnir að vitja ísa- forldar á afgreiðsluna. Auglýsing. Hérmeð gefst heiðruðum viðskifta- vinum vorum og öllum almenningi til vitundar, að hr. ÞÓrarinn B. Guðmundsson frá Seyðisfirði er ekki lengur i þjónustu h.f. P. I. Thorsteinsson & Co. og eru menn því beðnir að snúa sér e k k i til hans viðvikjandi þeim viðskiftum, er þeir kynnu nð viþa hafa við félagið. Reykjavik 27. maí 1913. H.f. P. I. Thorsteinsson & Co. 33 irjátiu og irjá aura selur verzlunin EDINBORG pundið af ágætum TVÍBÖKUM. Býður nokkur betur! Ágætt herbergi með sér- inngangi og húsgögnum (fyrirtaks sumaribúð) til leigu á Stýrimanna- stíg 10, nú þegar. Þeir, sem enn ekki hafa sótt kragatau í Þvottahúsið nr. 9 f Aðal- stræti sæki það fyrir 1. júní. Sigrún Kjartansdóttir. Umboðsmenn óskast til að selja okkar alþektu ljósmynda- stækkanir, skrautgripi og minnisdiska með Ijósmyndum. Agæt umboðslaun. Biðjið um skilyrði og myndaverðskrá, sem send er ókeypis. Chr. Andersen Forstörrelsesanstalt, Aalborg. Danmark. Sig*fús Blöndahl Rödingsmarkt 57, Hamburg 11. Inn- & útflutningsverzlun. Umboðsverzlun. Sfmsk. Bliindahl. — Hamburg. Bann. Öllum sjófarendum er hér með stranglega bannað, að fara i Fuglastein, sem er framanvið Krýsi- víkurberg. — Krýsivfk, 24. maí 1913 Jón Magnússon. hgj* sem vilja selja Heilsuhæl • inu á Vifilsstöðum ca. 200 tonn aý beztu quýuskipakolutn og ca. ijo tonn aj útlendu Cokes heimflutt í hús hælisins, sendi ráðsmanni til- boð um lægsta verð fyrir 1. júní næstkomandi. Siðan eg varð fyrir því mikla slysi að missa fótinn veturinn 1912, hafa mjög margir orðið til þess, á ýmsan hátt, að sýna, mór hluttekningu. Þannig söfnuðu garnlir sveitungar mínir, Bisk- upstungnamenn, með frjálsum samskot um, rúrr.um 200 kr. 1 peningum og sendu mór í apríl síðastliðuum. Fyrir þessa stórhöfðinglegu gjöf þakka eg þeim hjartanlega, og bið guð að biessa þá og blómga hag þeirra á allan hátt. — Hann sem launar sérhvern svaladrykk, sem í hans nafni er gef- inn, hann mun einnig minnast allra minna mörgu velgjörðamanna, á þann hátt, er hann sér bezt henta. Reykjavík 26. maí 1913. Steingrímur Steingrímsson. YERZLUNIN | Sími 237. | N V H Ö F N r Y H Ö F Kaffi, Sykur, Ex- port, Hveiti, Hrís- grióu og Hafra- Uljðl er alment viður- kent bezt og ódýrast í Nýhöfn. r Y H Ö F N Ý H Ö F N Greið viðskifti. Matvörur, beztar í bænum. Berliner Export Magasin, Aarhus Danmark. Se! Se! Se! Læs! Læs! Læs! Köb! Köb! Köb! Enkelte Udtog af vor Prisliste til Forhandlere. Ægte Sölv Uhr Ægte Sölv Uhr Ægte Sölv Uhr Ægte Sölv Uhr Ægte Sölv Uhr Ægte Sölv Uhr Nikkel Uhr . . . . - Nikkel Uhr .... — Nikkel Uhr . . . . - Nikkel Uhr .... —• Dobb.Kapsel NysölvsUhr — Dobb. Kapsel NysölvsUhr — Dobb.KapselNysölvsUhr — Dobb. Kapsel Sölv Uhr — Dobb. Kapsel Sölv Uhr — Dobb. Kapsel Elektroforg. — Dobb. Kapsel-------- Dobb. Kapsel ----------- — For at opnaa den störst Kr. 3.90 6.70 9,40 13,00 15,00 20,00 L75 2,95 3,80 7.30 4,85 6.70 8,50 14,00 20.00 4,85 6.70 8,50 mulige Omsætning, har vi noteret Priserne saa billigt som det er os muligt, og bedes aile, som önsker at forhandle vore Varer, skrive straks. Alt sen- des franco Hvad ikke er efter Önske byttes. Mindste Ordre, der sendes er 10 Kr. Katalog over vore Varer fölger aldeles gratis og franco med förste Ordre. Skriv derfor straks. Berliner Export Magasin, \arbu9, Danmark. 100 girðingíirstólpar, (6" langir) óskast til kaups nú þegar. Ritstj. vísar á. Rúgmjöl, Haframjöl, Margarine og S y k u r er áreiðanlega bezt og ódýrast í verzl. EDINBORG. Lfkkistur, k, íkklæði, ransar. Lítið á birgðir mínar áður en þér kaupið annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis f kirkjuna. Eyv. Árnason, trésmfðaverksmiðja, Laufásveg 2. Handelsmænd. Sild, Fisk, Tran, Sundmaver for- handles imod 3 % Provision. Siltltönder (Udpakningstdr.) leveres. Telegr.adr. Sigurd Boger Telegr.adr. »Sildboger« Kristiania ’Sildboger« Oynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28. r æ k t a r 8 t j ó r n i 11 a í heild sinnit1). Þetta er alveg í samræmi við hugsunarhátt og framkvæmdir skóg stjórans í skógræktinni. Honum stend ur á sama, eftir þessu að dæma, ef hann getur herjað út nokkur þúsund krónur úr landssjóði í viðbót við þær, sem hann hefir undir höndum, þó að hætt verði gjörsamlega við alla skóg- rækt, og alt það verk, sem unnið er fyrir skógræktarfóð verði algerlega ónýtt eftir nokkur ár. En til hvers er þá að girða skóg? Og til hvers er þá verið að koma upp græðireitum, ef •ekkert á að grisja, ekkert að gróður setja og ekki einu sinui að halda við girðingum, en alt á að láta eiga sig og grotna niður á fáum árum? Þetta er svo mikil heimska og fjarstæða, að enginn gæti látið slíkt frá sór fara nema Kofoed Hansen. Þetta, sem skógstjórinn leggur til att 8tjórnin geri í skógmálunum virðist hann sjálfur sýna dyggilega í verkinu. Sama sem ekkert er sagt, að skógstjór- inn hafi látið grisja í afgirtu skógteig- unum 1 Borgarfirðinum, og girðingarn- ar þar sjálfar eru mjög farnar að ganga úr sér. í fyrra stóð til að girðingin hjá Norðtungu yrði stækkuð, og átti þá að gera við hana um leið •en þegar til kom varð ekkert úr því; bæði vantaði peninga að sögn, og svo varð skógræktarmaðurinn, sem skipaður er yfir Borgarfjörð, að vinna suður í Gullbringusýslu og vestur við ísafjörð, í stað þess að starfa í sínu eigin um- dæmi, og sama fyrirkomulag er ákveð- ið í sumar, nema hann kvað nú eiga auk þess að vinna austur í Arnessýslu með Bkógræktarmanninum þar, svo vissa só fyrir að honum gefist ekkert tækifæri til að vinna gagn sínu um- J) Leturbreyting mín. dæmi, þar sem þó eru víðlendir skóg- ar. Þetta bendír meðal annars á, að skógstjórinn hefir ekki lag eða vit á að nota til gagns þá litlu starfskrafta, sem hann er látinn ráða yfir. Að þetta stafi af fjárþröng, eða peninga vandræðum hjá skógstjóranum er óskiljanlegt. Ekki vantaði hann pen iuga, þegar hann ætlaði gallharður að girða Hreðavatnshólmann, sem engin skepna kemst út í, og kosta til þess 200 kr. úr landssjóði. Og þá virðist það heldur ekki benda á fjárskort hjá skógstjóranum, er hann í haust sem leið kaupir 700 girðingarstólpa hór i Reykjavík á 40 aura stykkið, og lætur flytja þá landveg austur í sýslur, og að sögn borgar 6 5 a u r a í flutn ingsgjald á hvern stólpa, í stað þess að senda þá á skipi til Eyrarbakka fyrir langtum minna gjald. Svipaðri aðferð kvað skógstjórinn beita um sandgræðsluna. Sandgræðslu girðingum hefir verið hrúgað upp hing- að og þangað austur í sýslum, og síð- an ekkert eða lítið unnið í þeim sum- um hverjum, og ekkert haldið við. Staurarnir fúna og vírinn ryðgar svo útlit er fyrir að sumar girðingar verði ónýtar eftir fá ár, áður en nokkuð handtak verði gert til þess að rækta landið, sem þær lykja um. Skógstjóranum erufengin sandgræðslu- málin í hendur, án þess að nokkur viti — og líklega ekki hann sjálfur — hvar hann hefir numið sandgræðslu, eða hvort hann ber nokkuð skyn á það mál. Fyrstu afskifti hans af sand- græðslunni voru þau, að hann er feng- inn til að setja niður girðingu austur hjá Hofi á Rangárvöllum. Girðinguna setur hann niður með ærnum kostn- aði á sandklöpp, þar Bem engin von var um að plöntur gætu fest rætur, enda reyndist það svo. Girðinguna varð að taka burtu eftir þrjú eða fjög- ur ár, því hún kom að engu liði. Vorið 1907 fær skógstjórinn svokallað ar »Klittags« plöntur frá Danmörku til þess að gróðursetja í sandaua fyrir austan. Þegar plönturnar koma til Reykjavíkur eru þær auðsjáanlega dauðar, en þó lætur hann kosta upp á að flytja þær austur í Landsveit f Rangárvallasýslu, og gróðursetja þar. En enginn kom að gagni, sem nærri má geta. Merkum bónda þar eystra þótti það kynlegt, að skógstjórinn skyldi finna upp á annari eins flónsku og þeirri, að planta s i n u frá Dan- mörku til gróðursetningar í sandana í Rangárvallasýslu. Skógræktarmennirnir sem undir skóg- stjórann eru gefnir, gætu eflaust frætt menn um svipaðar ráðstafanir og þær 8em að framan eru skráðar, og frekar en þær ná, en þeir vita sem er, að skógstjórinn dvaldi lengi í Rússlandi, áður en hann var fluttur hingað á land, og þá er þeim vorkunn, þó að þeir ekki láti til sín heyra. En hvað sem því líður þá er hitt víst, að útlit er fyrir að skógræktar- málið eigi sór ekki viðreisnarvon, eða framtíð fyrir höndum, ef því verður stjórnað framvegis af annari eins van- hyggju og þekkingarskorti og hingað til virðist hafa átt sór stað. Enda fer svo, að þegar menn sjá að skógrækt- arstarfið fer í handaskolnm og stjórn þess er ekki annað en vandræðalegt fálm út í loftið, sem ekkert er á að byggja, að menn missa alveg trúna á framtfð skógræktarinnar, og vilja enga liðveizlu ljá henni. En eitt er einkennilegt enn við skóg- ræktarstjórnina f heild sinni, sem varla er hægt að ganga fram hjá. Frá henni sóst enginn reikningur og engar opinberar skýrslur. Ekkert er birt af skógræktarframkvæmdum skógstjórans eins og frá öðrum mönnum, sem starfa að opinberum störfum, unnum f þarf ir land8Íns. Engin skýrsla er birt opinberlega um það, hvernig skógrækt arfénu er varið. Engin skýrsia er gef in um lengd skóggirðinga, eða um það hve víðáttumikið skóglendi er búið að girða og tekið til ræktunar. Engin skýrsla er gefin um það, hve stórt svæði er grisjað árlega í girtum og ógirtum skógi. Engin skýrsla er gef in um það, hve mikið er gróðursett árlega af íslenzkum og erlendum trjá- plöntum, eða hver árangur er af gróð- ursetningunni. Landshagsskýrslurnar, sem árlega flytja nákvæmar skýrsiur og reikninga um búskap þjóðarinnar í öllum greinum, þegja algjörlega yfir þessu. Þær drepa ekki einu orði á árangur skógræktarinnar. Er það af því að skógstjórinn getur ekki gefið ábyggilegar skýrslur, eða hefir ekki einn þuml. af skógi bæzt við skóglendi landsins síðan skógstjórinn kom. Það eitt er talið í landshagsskýrslunum, hve margir hestburðir af hrfsi eru högnir eða rifnir upp árlega á land- inu; og eru þeir taldir með uppsker- unni — en hvar er þá útsæðið? Manni verður því á að spyrja: Kem ur þjóðinni þetta ekkert við? Varðar hana ekkert um hvernig fé því er varið, sem til skógmálanna er veitt og hvort nokkuð af þvf kemur að gagni í nútíð eða framtfð? Er skóg- ræktarráðsmaðurinn undantekning frá öllum öðrum starfsmönnum þjóðarinn- ar, svo hann þurfi ekki að gera henni skil ráðsmensku sinnar? Ólíklegt er að svo sé. Ef nú skógstjórinn heidur því fram samkvæmt eigin reynslu sinni, að er- lendar trjáplöntur só óhæfar til rækt- unar í íslenzkum óræktarjarðvegi, þa ætti þ j ó ð i n ekki síSur að vera bú- in að komast að raun um, með reynslu sinni á skógstjóranum, að erlendur maður virðist algerlega óhæfur til að stjórna skógmálum vorum. Ósennilegt er að hún láti sér það ekki að kenn- ingu veiða, og útvegi sór nú íslenzkan mann með þekkingu á skógræktarmál- inu, mann sem hún ber traust til að stjórni því með skynsemi og fyrir- úyggju- Það skal tekið fram að lokum, að eugin nauðsyn rak menn í fyrst- unni til að skipa útlending í skóg- stjóraembættið, þar sem völ var á góðum og vel hæfum Islend- i n g i. Róttkjörinn maður í þá stöðu var Sigurður Sig- urðsson skólastj. á Hólum — og er það vitanlega enn. Það er ekkert efamál, að skógræktar- málinu hefði orðið vel borgið með hans umsjá.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.