Ísafold - 28.05.1913, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar
í viku. Verð árg.
4 kr., erlendis5 kr.
eðal^dollarjborg-
ist fyrir miðjan júíi
erlencb's fyrirfram.
Lausasala 5 a. eint.
AFOLD
Uppsögn (skrifl.)
bundiu við áramót,
erógild nemakom
in só til útgefanda
fyrir 1. oktbr. og
só kaupandi skuld-
laus við blaðið.
ísafoldarprentsmiðja.
Rltstjóri : Ólaf ur Björnsson.
Talsími 48.
XXXX. árg.
Reykjavík, miðvikudaginn 28. maí 1913
43. tölublað
I. O. O P. W4599.
Alþýðnfél.bókasafn Templaras.'BJkl. 7—9.
Augnlækning ókeypia i Lækjarg. 2 mvd. 2—3
Borgarstjóraskrifgtofan opin virka daga 10—3
BæjarfógetaBkrifstofan opin v. d. 10—2 og 4—7
Bæjargjaldkerinn Langav. 11 kl. 12—8 og 6—7
Eyrna- nef- halslaskn. ók. Pósth.str.HA fid. 2—8
fslandsbanki opinn 10—2'/« og B'/»—7.
K.F.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8 ard.—10 slod.
Alm. fundir fid. og sd. 8>/» slðd.
Landakotskirkja. Gnosþj. 9 og 6 a helgum.
Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1.
Landsbankinn ll-2>/», 5>/»—6>/». Bankastj. 12-2
Landsbókasafn 12—B og 5-8. Útlan 1—8.
Landsbúnaðarfélagsskrifstofan opin fra 12—2
Landsféhiroir 10—2 og 5—6.
Landsskjalasafnio hvern virkan dag kl. 12—2
Landssíminn opinn daglangt (8—9) virka daga
helga daga 10—12 og 4—7.
Lækninjj ókeypis >ingh.str.2S þd. og fsd. 12—1
Náttúrugripasafnio opio 1»/»—2'/» a sunnud.
Samabyrgð Islands 10—12 og 4—6.
Stjórnarrabsskrifstofurnar opnar 10—4 dagl.{
Talsími Reykjavíkur Pósth.3 opinn daglangt
(8—10) virka daga; helga daga 10—9.
Tannlækning ókeypis Pósth.str. 14B md. 11—12
Vifilstaoahælið. Heimsók>..«timi 12—1
Þjóomenjasafnið opio þrd., fimd. og sd. 12—2.
Vegaskilvindan
Vegastrokkurinn
Reynast beztí Endast lengstí
JaMramt ódjmst.
Nýja Bíó
sýnir í kvöld (miðvikudag 28. mai)
og næstu kvöld:
/. ökumaður af dsf.
2. Tfinn mikíi bifreiða-
kappakstur við Dieppe.
3. fíffa ðörn kapfeinsins.
Pantið bilæti i talsima 344. Op-
inn hálf tíma á undan sýningum.
Þeir kaupendur
ISAFOLDAR
hér í bænum, sem skift haía nm heim-
ili, eru beðnirað látn þess getið, sem-
allra fyrst, í afgreiðsiu blaðsins, svo
þeir fái blaðið með skilum.
Ofna og eldavélar
selur
Kristján Þorgrímsson.
Nýr konungkjörinn.
Skeyti kom í gær til stjórnarráðs-
ins um, að Guðmundur Bjömsson
landlæknir væri skipaður konung-
kjörinn þingmaður í stað Augusts
kaupm. Flygenring.
Stjórnarfrumvörpin
íslenzku munu lögð fyrir i rikis-
ráði á morgun.
Danska stjórnin fer frá.
Búist er við þvi, að danska stjórnin
beiðist lausnar nú þegar.
Eimskipafélagið.
Undirtektir Vestur-lslendinga.
——•----
Þegar fyrst var riðið úr hlaði með
boðsbréfið til stofnunar Eimskipafélags-
ins gat Isafold þess, að vænta mætti, að
Vestur-íslendingar létu sig málið
nokkru skifta og mundu ef til vill
létta undir með söfnun hiutafjárupp-
hæðarinnar, sem er óvenju há eftir
íslenzkum mælikvarða. Svo virðist,
sem landar vorir vestan hafs vilji
sýna það nú sem fyr, að Atlanz-
hafið, sem á milli liggur, er ekki
nema »vík í milli vina«.
Bráðabirgðastjórnin hefir skrifað
nokkrum löndum í Winnipeg og
beðið þá að gangast fyrir hlutasöfn-
un meðal íslendinga vestan hafs.
Hafa þeir þegar myndað með sér
nefnd til að greiða fyrir málinu, en
töldu sig þurfa að fá nokkru nanari
kynni af málinu og gerðu ráðstafanir
til ^ð ráðgast við bráðabirgðastjórn-
ina hér heima.
Ur bréfum hefir það frézt, að menn
vestra hafi áhuga á máli þessu og
séu allflestir fúsir að styðja það á
þann hátt, sem bezt mætti henta
landinu og þjóðinni til þrifa.
Af b'öðunum hefir oss borist
*Heimskringla« þ. 17. f. m„ birtir
hún hlutaútboðsbréfið og i næsta
blaði, þ. 24. apríl, flytur hún langa
grein um mátið. Þar segir meðal
annars:
»Enginn vafi er á því, að þetta er
jöfnum höndum þarflegasta og þjóð-
legasta fyrirtækið, sem íslendingum
hefir nokkurn tíma hugkvæmst, og
sem framtíðarheill allrar islenzku
þjóðarinnar krefst, að sem allra fyrst
komist í framkvæmd« ....
»Það þarf naumast að taka fram,
að Vestur-íslendingar muni finna sér
bæði ljúft og skylt, að sinna mála-
leitun Austur-Islendinga að einhverju
leyti, hvort sem það verður gert
með beinum hlutakaupum eða á ein-
hvern annan hátt, sem eigi veitti
þeim síðri styrk, enda jafnvel meiri
en um væri beðið, og gerði þeim
mögulegt að byrja siglingar á eigin
reikning*.
Blaðið telur heppilegast að byrja
félagið án »veðsölu og stórskulda
ábagga«, finnur að því, að eigi sé
sagt hver eigi að vera framkvæmdar-
stjóri og eigi sagt, hvort stjórnin hafi
heitið félaginu ríflegum landssjóðs-
styrk — en það telur blaðið sjálfsagt
að félagið fái.
Þá er lauslega skotið fram þeirri
uppástungu, að Vestur-íslendingar
leggi saman 500 þús. krónur
(137,000 dali), kaupi skip og láni
oss Austur-íslendingum gegn því, að
við höldum því við og ávöxtum féð
sem í því stendur sanngjörnum
vöxtum. Oss hér á landi mundi
þá kleift að hafa saman fé í hitt
skipið og byrja mætti þá skuldlaust.
Viötal við mann úr bráðabirgfia-
stjórninni.
ísafold átti tal við mann úr bráða-
birgðastjórn Eimskipafélagsins út af
undirtektum V.-Isl. Setjum vér hér
innihald viðræðunnar.
Hann sagði, að bráðabirgðastjórnin
hefði álitið rétt að bjóða Vestur-ís-
lendingum hluttöku i félaginu; veríð
i vafa um að tækist að ná saman
hér á landi öllu fénu tíl tveggja
skipa; gert sér von um svo góðar
undirtektir meðal þeirra, að þeirra
hluttaka mundi reka á endahnútinn
til að ná saman öllu fénu. Hefði
alls eigi búist við svo stórtækum
undirtektum, sem stungið er upp á
í »Heimskringlu«. Ef Vestur-íslend
ingar gerðu alvöru úrað leggja einir
til féð alt til annars skipsins, þá
yrðum við hér heima að leggja alt
féð til hins skipsins.
»Getum við byrjað skuldlausir, þá
megnar ekkert vald að koma okkur
fyrir kattarnef. En svo hátt þorð-
um við ekki að hugsa. Skipin urðu
að vera tvö, svo öllu landinu kæmi
að gagni. En , alt það fé, sem til
þess þarf, hugðum við ómögulegt að
fá, nema með lánsfé að nokkru.
Við höfum orðið að byrja alt með
lánum: verzlun, botnvörpuútgerð,
girðingar o. s. frv. Það er svo lítið
fé handbært í landinu. — En hver
veit nema við ætlum nú að verða
menn til að leggja saman hér í landi
alt að 400 þús. krónum til Eimskipa-
félagsins. Hvervetna, um land alt,
fær málið ágætar undirtektir. Allir
virðast vilja styrkja þetta mál. Ná-
kvæmlega vitum við ekki hve mikið
safnað er eða muni safnast. Hlut-
takan er almenn, sægur af 25 og 50
króna hlutum; stærsta hluttaka eins
manns er 10,000 krónur; margir
milli 1000 og 5000. Það er ekkert
ólíklegra, að hærri fjárhæðin (385
þús. kr.) fáist, en sú lægri (230 þús.
kr.). Máske verða undirtektir landa
vorra vestan hafs til að herðaámeð
það, sem á kynni að vanta.
A hvern hátt, sem afráðið verður
að þeir taki þátt i þessu máli veit eg
að þeir gera það með einlægum hug,
til að gera það eitt í málinu, sem
að beztu gagni komi oss.
Að við ekki gátum nafns þess
manns, sem vér höfum fengið hjá
loforð um að taka að sér fram-
kvæmdarstjórnina -tafar eingöngu af
því. að hann gat ekki af alveg sér-
stökum ástæðum, sem við urðum að
virða, gefið heimild til þess að nafn
sitt væri látið uppi. Hins vegar
fanst okkur skylt að láta menn vita,
að við hefðum trygt okkur manninn
i þetta vandasama starf og töldum
liklegt, að menn myndu trúa því, að
valið væri ekki alveg út í bláinn, er
svo mörgum mönnum kæmi ein-
róma saman um hæfileika hans.
Eins og kunnugt er, getur stjórn
in ekki lofað neinum landssjóðstyrk.
Það er alþingis að ákveða það. Um
það, að alþingi mundi taka vel í
þann strenginn, gerðum við okkur
góðar vonir þegar eftir hinar gíðu,
undirtektir, sem málið fekk á fundi
þeim, sem við áttum með þing-
mönnum áður en hlutaútboðið var
birt. Síðan höfum við ekki heyrt
annað en góðar undirtektir, frá þing-
mönnum sem ekki voru á fundinum,
eins og nær öllum öðrum hér á
landi. — Við búumst við því að
mikið safnist i næsta mánuði. Þá
byrjar kauptíð viða, fisk- og síldveið-
ar á Austfjörðum o. s. frv., losnar
um fé hjá mörgum. Menn verða
vel að muna, að aldrei getur safnast
of mikið; því betur sem fyrirtækið
er f]áð því öruggara er það.
Baídvin L. Baídvinsson.
Skýrt var frá þvi í síðasta
blaði, að þessi landi vor væri
orðinn aðstoðarráðherra i Mani-
tobastjórninni.
Baldvin er nu maður hátt á
sextugs aldri og hefir dvalið
vestra um 40 ár.
Hann hefir jafnan verið í
fremstu röð landa þar og ein-
hver helzti íslenzkur maður i
flokki íhaldsmanna, sem nú sitja
að völdum i Kanada.
Baldvin er sagður dugmikill
og mælskur vel, fylginn sér og
drengur góður. Enginn íslend-
ingur vestan hafs hefir áður
hiotið svo veglega og ábyrgðar-
mikla stöðu þar í landi.
Sigríður Sigurðardóffir,
Jcona Skúla lœknis Arnasonar
i Skálholti.
Ef eg er að gá yfir gróandi sveit,
hvar góðmenskan kyrláta yljar sinn reit,
til hennar eg huganum renni.
Og pá er hér meira en eg ætlaði aj yl,
og bðru pví fleira, sem hún átti til,
eý lltið er horftð með henni.
Við keyrum um rausnarleg höjðingjaból,
aý hetjum, sem móðirin bóndanum 61,
aý veizlum og viðhafnardbgum.
En hver lét í daqslitið heiðurinn sinn ?
Oq hver bar par mbnnunum sólskiniðinn?
Þeir smámunir sjást ekki í sbgum.
Þeir leituðu pangað, sem pörjnuðust yl,
og purftu ekki fylgdar, sem áttu ekkert til.
Skógmálin og skógstjórinn.
Eftir Guðm. Davíðsson.
Eitis og kunnugt er, voru það þeir
próf. Prytz og kapt. Ryder, er fyrstir
stofnuöu til akógræktartilrauna hér á
landi, og opnuðu augu Islendinga á
þýðingu skóganna fyrir land og lýð.
Þeir höfðu líka fyrst i stað yfirumsjón
skógmálanna, og allar framkvæmdir á
hendi, áður en landsstjórnin hér tók
það að ser, og fórst þeim það vel.
Þeir sendu hingað út erlendan skóg
fræðing, er ferðaðist um landið og at
hugaði skógleifarnar, og stofnaði til
8kógræktartilrauna. En það sáu þeir
brátt, að hér þurfti innlenda menn með
þekkingu og áhuga til að starfa að
8kógræktinni, ætti hún að eiga nokkra
framtíð fyrir höndum. Þess vegna
fengu þeir því til leiðar komið, að
fjórir menn voru sendir til Danmerk-
ur með styrk frá alþingi til að nema
verklega skógrækt. Að loknu námi
skyldu þeir svo vinna að skóggræðslu
og leiðbeina mönnum hér heima. Auð-
vitað hefði það verið hygnara að senda
þá til Noregs í slikum erindagjórðum,
þar sem landslag og loftslag er líkara
því, sem á sór stað á íslandi.
I öllum löndiim, þar sem nokkur
skógyrkja á sór stað, er henni stjórn-
að af sórfróSum mönnum — lærðum
skógfræðingum, — sem ekki eru það
eingöngu á pappírnum, heldur líka í
reyndinni. Starf þeirra er meðal ann-
ars aS vekja áhuga almennings á skóg-
græðslu. Þeir eru jafnan óþreytandi
að fræða almenning í ræSu og riti um
þ/Sing skógræktarinnar. Og í því
skyni láta þeir útbýta til alþýðu skóg-
ræktarritum svo þúsundum skiftir,
Þeir pekkja, pótt peir séu smáir.
Það sást engu hreyktpar sem Sigríður var,
en samt lœrðist óvíða betur en par
að sjá hvað er gull par sem gljáir.
Hjá vinjdu blómunum vakti'hún ogsat,
sem verða undir hœl, pví pau duga ekki í
mat,
en skemta með gbtunni og skreyta.
Og einum erýarra, sem lik sér við Ijóð,
sem leita eftir vinum, en feilin og hlióð,
með.vorinu á veginn til sveita.
Ogstjaman hin hlýja, sem hjáokkurskin,
er hu^ljúfa Sigríður, minningin pín.
Hún rann pegar sigin var sunna;
og Ijósustu geislana á leið hennar ber,
sem Ijóðin og vorkvbldin átti með pér,
0% alt sem var sœlast að unna.
Þ. E.
sem ræSa um meSferð skóga og gróð-
ursetning, ásamt hvetjandi og vekjandi
áskorunum um að gróðursetja tró og
runna á bersvæði, og heima í kring-
um bændabýlin og íbúðarhúsin. Auð-
sætt er því aS góð skógræktarstjórn
getur unnið landinu ómetanlegt gagn,
þar sem hún er. Og það hafa þeir
séS, brautryðjendur íslenzku skógmál-
anna, að íslenzk skógmálastjórn mundi
á sama hátt geta látið gott af sór leiSa
fyrir Island, eins og annarstaðar. Þess-
vegna afhentu þeir ekki skógmálin til
stjórnarinnar hér, fyr en þeir voru
búnir aS koma því til leiðar, að stofn-
að var skógstjóra embættið, eða róttara
sagt innlend skógmálastjórn komin hór
á fót. Hvorugur þessarra sæmdarmanna
á því sök á því, að skógmálin eru
komin í þá niðurlæging, sem þau nú
eru. Sagt var að þeir hefSu farið
fram á aS íslenzkur maSur yrði styrkt-
ur af alþingi til að nema skógfræði í
útlöndum og tæki svo við skógmála-
stjórninni hór. En eins og kunnugt
er, hefir ekkert úr því orðið; — betra
þótti að taka útlendan mann í þá
stóðu, bráðókunnan landi og þjóð, og
algerlega óþektan að nokkrum skóg-
ræktarframkvæmdum, enda fer stjórn
skógmálanna undir eins hnignandi, er
hún kemst í hendur þessa manns.
Fáir eða engir embættismenn lands-
ins þurfa eins mikið saman við alþ/ðu
að sælda^ eins og skógstjórinn. Af því
er meðaí annars augljóst hve mikils-
varðandi þaS var aS hafa íslenzkan
mann í skógstjóraembættinu. Og þeg-
ar þar viS bætist að raálefniS, sem
hann átti að starfa fyrir, var því sem
nær algerlega óþekt öllum þorra lands-
manna. Raunar var búiS að rita tölu-
vert um skógrækt af fyrirrennara skóg-
stjórans, en það var mest alt á dönsku,
og fór því fyrir ofan garð og neSan