Ísafold - 07.06.1913, Blaðsíða 3
ISAFOLD
181
fyrirlestra um franskar bókraentir hér við
háskólann endnrgjaldslaust, að þvi er vér
frekast vitunr, bæði af hálfu vor og Frakkn.
Er þvi ekki nema tilhlýðilegt og sjálf-
ssgt, að honum verði einhver sómi sýnd-
nr, enda hafa háskólakennararnir nú geng-
ist fyrir því, að halda honum skilnaðar-
samsœti laugardaginn 14. þ. m. kl. 6 að
kvöldi i Hotel Reykjavík. Alliance
francaise tekur þátt i samsætinu og gefst
öllum öðrum, jafut konum sem körlum,
sem kynnu a.Z vilja heiðra hr. Courmont
með návist sinni, kostur á því. Dyra-
vörður háskólans selur aðgöngumiða að
samsætinu og verða allir að snúa sér til
hans í siðasta lagi fyrir flmtudagskvöld.
Hjúskapur. Jón 0. Stefánsson hóndí i
Bjarnarhöfn og Jónína Þorsteinsdóttir,
fósturdóttir Jóns Bergssonar á Egilsstöð-
nm á Völlnm.
Jón Bergsteinn Péturssort Vesturhamri
4 Hafnarfirði og ym. Jónina Gísladóttir.
Gift 81. maf.
Kvenna -leikfimi. Stúlkur úr kveníþrótta-
félaginu Iðnnn sýna leikfimi úti á Iþrótta-
velli á morgun kl. 4 — undir stjórn kenn-
ara sins, Björns Jakobssonar. Iðunnar-
stúlkur hafa jafnan vakið mikla eftirtekt
við leikfimisaýningar, fyrir það hversu
fagrar ern og vissar hinar »frjálsu æfing-
ar« þeirra. — Hver skyldi rannar bafa
trúað þvi fyrir 10—15 árum, að vér nú
lifðum árlega opinbera leikfimissýningu
meðal íslenzkra kvenna.
£n nú þykir það alls eigi sérlega frá-
Bagnarvert, og má heita talsverð likams-
meuningarframsókn, sem í milli liggur.
Leikhúsið. Annað kvöld ætlar Boesens-
flokkurinn að leika Drenginn minn, sem
Beyfrvikingnm er að góðu kuunur frá
fyrri árum.
Lóðamat bæjarstjórnar. Miklar umræð-
nr urðu á bæjarstjórnarfundi síðast út af
því, að byggingarnefnd hafði metið lóð
eina við Bankastræti, sem fara á nndir
framlengingu IngólfsstrætÍB yfir á Hverfis-
götu á 20 kr. ferstiku eða 8 kr. feralin.
Þetta mat byggingarnefndar þótti ýms-
nm bæjarfnlltrúum alt of hátt. Var að
lokum samþykt að fresta samþykt á mat-
inu og leita samninga við lóðareiganda
(Helga Magnússon) nm betri kjör fyrir
bæinn.
Skipafregn. Strandbátarnir Hólar og
Skálholt komu báðir úr strandferð f gær-
morgun. Hólar voru fyrir nokkurnm dög-
nm komnir til Stokkseyrar á veslurleið, en
höfðu orðið að fara frá Vík í Mýrdal, án
þess að koma vörum í land. Fyrir þvi
varð skipið að fara aftur austur í Vik
ákaflega gráöugur í óæðri nautnir, enda
var föðurætt hans yfirleitt lausungar
kyn. Undarleg örlog stiltu svo til, aS
þeim lenti saman í baráttu lífs og
dauða, Hrafni og Þorvaldi, einhverjum
drenglundaðasta ágætismanui og mest-
um nrðingi þeirrar aldar. Hrafn hafði
gert stórvel til Þorvalds, veitt honum,
vegalausum og félausum, vist með sér
á Eyri og fóstyrk til utanfarar, tekið
goSorS hans og menn til forráða, er
hann fór utan — Þorvaldur fekk goð-
orð að erfðum sama vorið, sem hann
réðst utan — og í alla staði farist viS
hann sem son shm eSa bróSur. AS-
farir Þorvalds við Hrafns eru gott
dæmi maimlegiar þakklátsemi. Þyzkur
geSveikralæknir segir, aS í fyrstu fyll
ist allir þakklæti fyrir veittar góðgerS-
ir. Smámsaman hjaSni svo þessi til-
fiuning, uiiz hún hverfi að mestu, en
geti þó ólgað upp aftur, ef færi gefur.
Alt í einu fari svo að bóla á vanþakk-
lætinu. Það er merkilegt, hve þessi
lysing læknisins kemur vel heim við
frásögnina af viðskiftum þeirra valds-
mannanna vestfirzku, Hrafns og Þor
valds. Pyrst sýnir Þorvaldur góSgerða
manni sínum þakklæti, byður honum
heim til sín í Vatnsfjörð, gefur honum
góðar gjafir, heitir honum vináttu sinui
og kemur til liðs við hann, er hann
fer aS andstæSingum sínum. Þá er
hann fór aS Lofti þeim, er fyrr getur,
kom Þorvaldur til hans. En svo tók
vanþakklætiS aS ýfa sig og ygla. Og
þaS er ekki ófróSlegt að kynnast til-
drögunum til sundurþykkju þeirra og
fjandskapar. ÞingmaSur Hrafns stal
hval frá Þorvaldi. Þá er honum kom
vitneskja um þjófnað þingmanns síns,
bauS hann að gjalda skaðabætur fyrir
hann, en þaS vildi Þorvaldur meS engu
móti þiggja- Nokkru seinna fór hann
aS þeim sama þingmanni, sem hafði
stolið hann hvalnum, og rændi frá
honum. Þannig gætti þessi ísfirzki
valdsmaSur réttar og landslaga. ASal-
upptökin aS óvináttu þeirra vóru samt
þau, að Hrafn neitaSi aS fylgja Þor
valdi að ránum. Kvaðst hann skyldu
frá Stokkseyri, en þann krók vildu fæstir
farþega taka 4 sig og fóru þvi í land á
Stokkseyri og þaðan landveg hingað.
Meðal þeirra voru Jón Þórarinsson fræðsln-
málastj., úr eftirlitsferð um Austur-Skafta-
fellssýslu og Sigurgeir Einarsson nllar-
matsmaður úr hringferð nm landið.
Á Skálhoit voru meðal farþega: Ditlev
Thomsen, Ólafur G. Eyólfsson, Kreyns
kaupm. o. fl.
Botnia fór vestur á miðvikudag með
fjölda farþega. Á stórstúknþingið á íaa-
firði fóru m. a. Indriði Einarsson, Pétur
Halldórsson bóksali, Þorvarðnr Þorvarðs-
bou prentsmiðjnstj., Sig. Eiríksson reglu-
boði — alls 24 fulltrúar. Margt annað
farþega.
Bólu-Hjálmarssaga.
(Símon og Brynjúlfur).
Eftir Hallgrím Thorlacíus.
Mun sa er morði vandist
margillr og sveik stilli
BÍð af slikom ráðom
Simon Skalpr of hjálpast.
(Heimskr.)
Frh.
ÞaS lítur út fyrir, að ætt síra Jóns
ÞorvarSssonar eigi ekki upp á pa]]-
borSiS hjá Brynjúlfi og Símoni. Á bls.
17—18 gera þeir son hans, merkis-
prestinn síra Jón Reykjal/n, að þjóf,
því »óráðvendtiisorð« verður naumast
skilið á annan veg. ÞaS má furSu
gegna, að Brynjúlfur skyldi ösla á slíku
hundavaði, er hann reit sögu þessa;
af Símoni verður á hinn bóginn einkis
krafist. I árbókum Espólíns hefði
mátt sjá hiS sanna í þessu efni. Þar
segir svo frá máli þessu:
»Þar kom ok fyrir mál Jóns Reykja-
Hns, sonar Jóns prests ÞorvarSssonar
á BreiSabólsstað í Vesturhópi, hann
hafdi verit prestr í Glæsibæ, ok átti
Sigrídi Snorradóttur, systur Sigurdar
sýslumanns, ok mist embættis fyrir
barngetnad, en Gunnlaugr Briem,
kammerrád ok sýslumadr í Eyjafirdi,
hafdi dæmt honum hirtingu fyrir med-
verkun 1 ósannlegu vistarbrefi drengs
eins; gjördist honum nú at bæta 20
dölum fyrir þat, ok ei annat«. Sbr.
Espól. árb. XII. Deild bls. 115.
Espólín skýrir hér frá máli þessu, er
það • var dæmt í yfirrófcti, og á þaS
ekkert skylt viS þjófnaö. Síra Jón á
hér marga frændur nákomua. Hann
er afi FriSriks Stefánssonar, fyrv. al-
þingismanns og langafi þeirra Thor-
valdssona, hinua nafnkunnu gáfu- og
lærdómsmanna í Vesturheimi.
Á bls. 28 er sagt frá stóku einni
eftir frú Elinborgu sál., systur Póturs
veita honum til laga, en eigi til ólaga.
Þorvaldi mislíkaði þessi synjnn, og
smáóx nú óvildin, enda gekk Þorvald
ur mjög á þingmenn Hrafns, en það
þoldi hann illa, sem fyrr er á drepið.
Loks fór Þorvaldur með fjölda liðs að
Eyri og leitaðist við að brenna fornviu
sinn inni. Hann hafSi fengiS fregn af ferð'
hans og sendi eftir liði yfir Arnarfjörð,
bjóst við komu Vatnsfirðings eftir föng
um, enda fekk Þorvaldur ekki kveikt í
húsunum. Sættust þeir Hrafn þá á aS
leggja má) sín í gerS. Þá er bann var
nyfarinn, dreif margt manna aS Hrafni,
og eggjuðu þeir hann á að veita Þor-
valdi eftirför ogdrepa hann, en það var
ekki aS skapi hans aS rjúfa samninga og
sættir, og hlaut hann ámæli fyrir þessa
hlífð sína. Alt fyrir þetta efndi Þor-
valdur ekki sættina, heldur fjandskap
aðist við Hrafn á nýjan leik, og var
hann að lyktum sekur ger á D/ra-
fjarðarþingi. Eftir það stefndi Þorvald
ur enn að sór miklu liði og fór aftur að
Hrafni. Segir sagan, að margur hafi
farið nauðugur í þá för með honum.
A leiSinni lét hann fremja hinn mesta
voSaglæp. Hann sendi nokkra fylgd
armenn sína til eins fátæks þingmanns
Hrafns, er Ámundi hét, aS biSja hann
aS ráSast í för meS þeim, en bauS þeim
aS drepa haun, ef hann skoraSist und-
an ferðinni. Þá er Amundi neitaSi að
fara með þeim að hófðingja sínum,
drápu sendimenn Þorvalds hann í aug
sýn konu bans, er bar reifabarn á baki
sór og rakaSi ljá á eftir bónda sínum.
Svo fór sem fyrr, aS Hrafni kom njósn
af ferSalagi Þorvalds, og safnaSist brátt
svo mikiS liS aS honnm, að hann átti
alls kostar viS hann, enda skorti ekki
brýningarnar af hálfu manna haus að
ganga nú milli bols og höfuSs Vatnsfirð-
ingnum. En Hrafn var ófáanlegur til
þess, kvaðst aldrei rrundu sitja um líf
hans og sættist enn á það við Þorvald
að skjóta málum þeirra til gerðadóms.
Síðan bauð hann honum og föruneyti
hans til morgunyerðar, skóaði lið hans
og lóði honum hesta til heimleiðarinn-
ar. SKka gestrisni sýndi Hrafn hon-
DC
ac
3D
Allra blada bezt
Allra frétta flest
Allra lesin mest
er
ISAFOLD
Kemur út ívisvar í viku alt
árið, 104 blöð alls.
Allir, sem vilja fylgjast með
í þjóðmálum, halda ísafold,
hvaða flokks sem eru.
Kaupbætirinn betri sögur
en nokkurt annað blað flytur.
Kostar aöeins 4 kr. Lang-
ódýrasta blað kndsins.
Ekkert heimili lands-
ins má sjálfs sin vegna
vera án lsafoldarl —
»-
LIFEBUOY SOAP
(LIFEBÚOY SÁPAN)
bjargar lífi manna heima fyrir alveg
eins og björgunarbátar og björgun,-
arhringir bjarga íífi manna á sjó.
Á heimilinu, í verksmiðjunni, í
skólanum, á spííalanum, og í opin-
berum stofnunum munu menn
komast að raun um, að Lifebuoy
sápan stuðlar aö fullkomnu hrein-
læti og að þvi að tryggja heilsuna ;
hún er undir eins bæði sápa og
sótthreinsunarlyf, styrkir heilsuna
og eykur hreinlæti, en kostar þó
ekki meira en vanaleg sápa.
Nafnift LEVESt á sapunni er trygging
fyrir hreinleik hennar og kostum.
DC
ac
ac
ac
aca
Stofa til ieijju með forstofu-
inngangi. Afgr. vísar á.
Húsbændur í Fiíkirkjuimi,
sem hafa bhnda menn eða mál- eða
heyrnarlausa á heimili sinu, geri fri-
kirkjuprestinum viðvart sem fyrst.
biskups og Jóns yfird., og er bún
þannig rituð :
»Þessr er ærin þekking ný
þar af færist dimman(n):
Sauðargæiu innan í
úlfinn nrerir grimman«.
Mór er spum: Hvat rímspeki knýr
Brynjúlf til að rita síðara »n« ið í nafn-
orðinu »dimman«t Mundi hann ei
bafa getaS sparað sór þá sérvizku ?
Á bls. 29. skýra þeir fóstbræður frá
því, aS síra Pétur prófastur hafi eitt
sinn komið að Uppsólum, drukkið þar
ákaflega og veitt Guðbjörgu móður
systur Hjálmars þungar átölur; hafi
Hjálmar þá staðið á hleri, en kveðið
síðair:
»Hér á aS hvólfa höfði við«, o. s. frv.
Þetta er rangt, se'ni annað. Vísu þessa
kvað Hjálmar eitt sinrr a glugga á
Víðivöllum, er bráðkaup var þar haldið,
og svaraSi þá Pótur prófastur einni
stöku. Erindi þetta færa þeir úr lagi
og hafa þannig:
»Ef þú Hjálmar karskur k/s
kjaftaskálm aS beita
fyrir pálma færSu hrís
friSartálma seldur dís«.
um, þótt stofnaS væri til heimsóknar-
innar í því skyui aS ráSa harm af
dögum.
En enn sveik Þorvaldur heit og sættir.
Þá var þaS eina dimma fjúknótt
í marzmánuSi 1213, aS Hrafn vaknaSi
við, að menn voru komnir í virkiS um
bæinn a Eyri, og var þar enn
korrrinn Þorvaldur meS sveit vopn-
aðr.i nranna. Kom bann nú algerlega
á óvart, svo aS engiim viðbúnaður
varð við slíkri aðsókn og því engri
vörn við komið, er borinn var eld-
ur að bænum. Hrafn bauS hon-
um sjálfdæmi i málum þeirra, hót
að fara af landi burt og koma aldrei
al'tur hingaS, fara til Kóm og biSja
fyrir sór og sál Þorvalds. En ekkert
mykir heiftarþel Vatnsfirðiugsins. Hann
stóð þar, kaldur og grimmur, sem sjálf
ur dauðirm. Þá líkn eina veitti hann
gömlum góðgerðamanni sínum, er skot
ið hafSi skjóli yfir hann vegalausan
forSum og tvisvar hlífzt viS að drepa
hann, er hann átti þess kost, þótt svo
stórar sakir sem fjörráð væri til, aS
hann mátti taka skriftir og prests
þjónustu. Eftir þaS var hann háls-
höggvinn.
V.
Slík urSu æfilok Hrafns Sveinbjarn-
arsonar.
Fátt er átakanlegra í sögu vorri en
sjá á eftir honum út í náttmyrkriS. En
hann átti sjálfur nokkra sök á því. Það
verSuraS telja þaSljóðáráðihans,aShann
gætti ekki hófs í veglyndi sínu viS Þorv.,
einkum er sýnt var, aS honum var
ekki treystandi. ÞaS getur stundum
orðið ofmikið af mildi og manngæðum,
eins og af sjálfu sólskininu og sólar-
hitunum. Fyrir þetta hófleysi sitt lót
hann lífið, héraði sínum og þjóðfélagi
til stórskaða. En því er hún lika svo
fögur og tiguleg, myndin, sem sagan
geymir af honum. Því er náttvíg hans
eitt hið hörmulegasta nfðingsverk, er
getur í árbókum ísíenzkrar þjóSar. Og
það er þvl svívirðilegra sem það var,
ekki svo mikið sem að nafnínu til,
Það liggur í augum rrppi. að P. próf-
muni ei hafa notað hólsyrðið »karskur«
= karlmannlegur um Hjálmar. Orð
þetta er skylt orðinu »karl« og »karr«.
Staka þessi er rótt höfð þarrnig:.
»Ef þú Hjálmar hvei'sinn kfs
kjaftaskálm að beita,
fyrir pálma færðu hrís,
friðartálma vondur grís«.
Enn bæta þeir fóstbræður við tveim
stökum, seni síra Pétnr á að hafa
kastaS fram við sama tækifæri, en þær
hefir enginu heyrt fyr hór um slóðir,
endi líkjast þær frekar bulli Si'monar,
og eru að líkindum ortar af honum.
Hvað ætti t. d. hendingin: »auðnu-
gáima margfaldast« að þ/Sa ? Hver
skilur heimskuþvætting þann ? Þeir
fóstbræSur ekki sjálfir. I orSabókum
finst orðiS »gálma« hvergi, en að eins
»galm« eða »galmr« í orðinu Galmar
Btrönd og er taliS skylt engilsaxneska
orðinu »gealm«, er þySir »dynur«. Ef
»gálma« væri nú sama og ábent orS,
þá ætti auSuugálma aS merkja: auSnu-
dynur!!
»Ef þú mjálmar oftar last
auSnudynur margfaldast«.
Síra Pétur var skáld ágætt, sbr.
Esp. árb. 9. Hl. bls. 53, og orti jafnt
á rrorræna tungu og latneska. ÞaS er
því illa gert, að afskræma kveSlinga
hans og bendla hann viS þvætting.
Þeir fóstbræSur segja einnig, aS Pétur
prót'. hafi í ölæSi ætlaS að ráðast á
Hjálmar, en mist hans. Pétur próf.
var reglumaSur (aS minsta kosti hófs-
unnið í þaifir neins málefnis né íreinn-
ar hugsjónar, eins og svik og vólræSi
Gizurar Einarssonar viS góðgerðamann
sinn, Ogmund biskup. Et'tir því sem
næst verður komist um hvatir Vatns-
fjarðargoðans til þessa mikla glæps,
hefir honum leikiS öfund á vinsældum
Hrafns, óttast, aS þingmenu sínir réð-
ust frá sór urrdir áraburS hans, auk
þess sem hann hefir viljað auka og
et'la vald sitt á vesturjörSrurrr landsins.
En hryllilegast er morSið vegna þess
afskapa vanþakklætis, er þar var
sýnt ágætum manni. Saga Þorvalds
og Hrafns er sama efnis og »Lear kon-
ungur«, þótt hún sé ekki eins risavaxin
og hinn frægi harmleikur heimsskálds
ins brezka.
Ævagömul sögn hermir frá því nm
holgan mann, aS hann var á gangi í
lágu skógarkjarri, fjarri mannabygðum,
og kom þá auga á köngulóarvef um
hverfis sig á alla vegu, svo aS hann
fekk ekki komist úr sporuuum nema
með því aS slíta hann sundur. En
þaS vrldi haon meS engu móti og beiS
því dauðann þar í kjarrinu. Svo barna-
legur skáldskapur sem þessi smásaga
kann að þykja, felst í henni ekki all
lítil lífspeki. Svo fer að einhverju
leyti hverjum meiri háttar manni, sem
hlífist mjög viS aS ljósta höggum og
slögum. Svo fór Hrafni Sveinbjarnar-
syni. Veglyndi og göfugt hjarta varS
honum aS banameini.
Sigurður Guðmundsson.
maSur) alla æfi, og eru þettaþví svört
ósaimindi. Hvað myndu þeir Pétur
biskup og Jón háyt'irdómari hafa sagt
um þetta?
Á bls. 31 er sagt frá því, að Hjalm-
ar hafi eitt sinn komiS aS Mælifelli og
ekki veriS boðið irm, en dóttir prests
verið á gægjum að virða Hjálmar fyrir
sór; hafi haim þá kveðið stöku þessa
í háSi:
»Hér eg góða hjúkrun finn
horfinn móði flestum.
Hrings er tróðan hýr á kinn,
hún er að bjóða gestum«.
Vísa þessi sýnirglógt, hve miklir brag-
klaufar Brynjúlfur og Símon eru.
Enginn mælir svo : »að bjóða gestum«,
heldur: að bjóSa gestum inn, enda eru
síðustu hendingar visu þessarar svo :
»hrings er tróðan hýr á kinn«,
hún er að bjóða gestum inn«.
Á bls. 33 farast Brynjúlfi og S/m.
svo orð um Egil bónda Tómasson á
Bakka, fóður sæmdarkonunnar Rósu
móður Vigdísar konu Þorvalds bónda
Arasonar á Víðimýri og Egils bóuda
Steingrímssonar á Merkigill : »Egill
var ekki all vinsæll : þótti slægurr
drykkfeldur og ófyrirleititm, og jafnvel
í meðiillagi ráðvandur«. Að vísu þekti
eg ei Egil bónda a Bakka, en nið'ja
hans þekki eg vel, og eru þeir sæmd-
armenn. Etiginn, sem eg hefi haft
fregnir af, hefir heyrt, aS þjófnaðar-
grunur hafi nokkru sinni legiS á hou-
urn, en lítt hafði harm beygt háls fyrir
stótbokkum, og tel eg honum þaS
enga hneisu. Má telja Brynjúlf fífl-
djarfan, aS setja annan eins mannorðs-
þjófnað á prent, eða er hanti svo
ósvinnur að álíta, að sagnaritarar séu
ei lögum háðir. Ættu þeir fóstbræð-
ur að fá að kenna á þvi'.
Á bls. 36 eignar Bryuj. vísuna:
»Mun þá krókinn mata sinn« o. s. frv.,
Hjálmari, en húti mun vera ort af
Sigurði, föður Jóuasar, fóður Sigtryggs
þingmanns í Vesturheimi. Sigurður
þessi var vel hagorður og bjó á móti
Jóhöunu í Hrauni eftir að hún varð
ekkja, og kom þeim lítt saman.
Vigdís, kona Egils á Bakka, segja
þeir að hafi verið Jónsdóltir, en hún
var Jóuasdóttir og systir Ólafs, manns
Jóhötmu í Hrauni.
Þegar þeir fóstbrroður skj^ra frá
bórnum manna, telja þeir að eins helm-
inginn. Á bls. 38 geta þeir þess, að-
Árni bóndi á Skatastöðum og Hólm-
fríSur kona hans hafi að eins átt tvö
börn : Gísla og Margréti, en þau áttu
einnig Guðmund og SigurS. Sömu-
leiSis er Pétur bóndi Pálmason að eins
talinn hafa átt fjórar dætur, en
hann átti einnig fjóra sonu, Pálma
kaupmann á SauSarkrók, Pótur óðals-
bónda á BollastöSum, Jón óðalsbónda
í Eyhildarholti og Hannes, er bóndi
var á SkíSastóðum, en er nú látinn.
Háskólapróf í heimspeki tóku I dag þess-
ir stúdentar:
Asgeir Asgeirsson . . . með" ág.eink.
Friðrik Jónasson ... — 2. betri
Gunnlangur Einarsson . — 2. —
Hermann Hjartarson . . — 1. eink.
Jón Guðnason .... — 2. betri
Jóisef Jónsaon .... — 1. eink.
Páll Bjarnason .... — 1. —
Mánudaginn 23. júní
heldur Slippfélagið i Reykjavik aBal-
fund í húsi K. F. U. M. kl. 5 e. h.
Ársreikningar lagðir fram. Kos-
inn í stjórn einn maður, og tveir
endurskoðunarmenn.
Tryggvi Gunnarsson.