Ísafold - 07.06.1913, Page 4

Ísafold - 07.06.1913, Page 4
182 I SAFOLD Spiíavífið í Ttionte Carfo. Nýlega kom tillaga fram um það í fulltrúadeild frakkneska þingsins, að loka öllum spilavítum i Frakklandi vegna rpillingar þeirrar, sem jafnan loðir við þau. En fjármálaráðherrann reis öndverður gegn tillögunni. Með henni væri ríkissjóður sviftur of miklum tekjum. í umræðunum kom það fram, að spilabankinn í Monte Carlo, sem hér er mynd af, hafi gefið af sér í hreinan ágóða síðasthðið ár 47 miij. franka eða um 34 miljónir króna. Furstadæmið Monaco iifir algjörlega á þessum tekjum. Það þótti Ijóst, að ef spilabönkunum í Frakklandi yrði lokað, mundi það eitt leiða af, að Monte Carlo bankinn'mundi fá alla »veltu« þeirra og taka þann veg frá Frökkum um 300 milj. franka árlega. Tiilagan var því söltuð. En þessar umræður í frakkneska þinginu hafa vakið mikla eftirtekt og ýmsar máttugar raddir látið til sín heyra um að bindast samtökum um að fá spilabanka bannaða í öllum siðuðum löndum. Eins og myndin ber með sér er bankinn í Monte Carlo hin skrautlegasta höll. Útsýnið er þaðan hið fegursta yfir Miðjarðarhafið. Skálholt og Hólar! Á hringferöam Skálholts og Hólar hvort heldur farið er að vestan eða austan er fargjald trá Reykja- vík til Akureyrar: í tyrsta farrými kr. 25,00 í öðru---- — 16,75 í lest — 11,25 G. Zimsen. ísafold frá I. júll 1913. Eg undirritaður óska að gerast kaupandi ísafoldar frá i. júlí 1913 og sendi hér með andvirði l/2 árg. (2 kr. í peningum eða frímerkjum) — ásamt burðargjaldi (30 a.) undir £kaupbætirinn. Af kaupbætisbókunum óska eg að fá: Fórn Abrahams, Fólkið við hafið, Mýrarkotsstelpuna. Nafn ......................................... Staða......................................... Heimili........................ Aths.: Þeir sem eigi senda andvirði blaðsins og burðargjald þegar, striki út þær línur, og eins þá bókina, sem þeir eigi óska af kaupbætinum. Hið islenska Bókmentafélag. Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 17. júní n.k. kl. 8 V, síðd. í Bárubúð. D a g s k r á : U Skírt frá athöfnum og hag fje- lagsins. 2. Lagður fram til úrskurðar og samþikkis ársreikningur og eigna- reikningur fjelagsins firir árið 1912. 3. Rædd önnur mál, er fjelagið varða. Björn M. Ólsen, p. t. forseti. Reykjavik Theater. Fritz Boesens Theaterselskab Söndag Aíten 8. Jnni kl. 8‘/s pr. „Min egen DrengK Skxxespil i 5 Akter af Arronge. Obs. Billetpriserne ere: 1,25, 1,00, 0,75, 0,50. Dugleg stúlka, sem hefir góð meðmæli getur fengið lánað fargjald til Ameriku. Ritstj. gefur nánari upplýsingar. Dugleg stúlka óskast á kaffi- húsið Skjaldbreið nú þegar. Líkkislur, fe‘r««r. Lítið á birgðir mínar áður en þér kaupið annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis i kirkjuna. Eyv. Árnason, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2. X-krókarnir margþráðu aftur komnir í Bókaverzluu ISAFOLDAR. Gamalt járn, kopar, eir, látún og blý kaupir Valdemar Poulsen, járnsteypari Hvreiflsgötu 6. íslendingasundið fer fram við Sundskálann í Skerja- firði sunnudaginn 17. ágúst kl. 5^/3 síðdegis. U. M. F. R. Þann 13. maf síðastliðinn andaðist ekkjan Kristín Pétursdóttir, fyrrum í Borgarholti, sfðast til heimilis íVörum á Hellissandi. — Hún var fædd 26. april 1815, og vantaði þvi að eins tvö ár til þess að fylla öldina. — Andlát hennar tilkynnist hér með vinum og vandamönnum hinnar látnu merkiskonu, og mun helztu æfiatriða hennar minst síðar. Jarðarför Kristínar sálugu fér tram að Ingjaldshóli 22. s. m. Sandi, 25. maí 1913. Árni Magnússon. ÞE G A R maðurinn minn sál., Þorsteinn Egilsson í Hafnar- firði, druknaði af skonnortunni Heklu, sem fórst á síðastliðnu hausti hér við land, urðu margir til að taka þátt í sorg minni í orði og verki. Vil cg þar einkum tilnefna þá Jónatan kaupm. Þorsteinsson í Reykjavík, Sigfús Bergmann kaupm í Hafnarf., fyrv. alþm. Aug. Flygenring, Magn- ús Jónsson bæjarfóg. í Hafnarfiiði og læknishjónin s. st. Þessum mönnum vildi eg mega færa innilegt þakklæti og biðja guð að launa þeim hina miklu hluttekningu þeirra í sorg minni og erfiðum kjörum. Þeirra og margra annara, sem reynst hafa mér góðir, mun eg jafnan minnast sem vina, er i raun reynast. Hafnarfirði 2. júní 1913. Hansína Jónsdóttir. Notið vatns- og vindaflið til rafmagnsframleiðslu Allir kaupstaðir landsins, sem ekki hafa rafmagnsstöðvar og fara þannig á mis við hin miklu og margvíslegu þægindi, er slíkar stofnanir veita, ættu sem fyrst að snúa sér til rafmagnfræðings Halldórs Guðmunds- sonar í Reykjavík, sem gerir áætlanir um stofn- og reksturskostnað raf- magnsstöðva, í stórum og smáum stil, og með þvi rekstursafli (vatni, vindi og mótorum), sem hentugast er á hverjum stað. Þar á meðal »sjálf- gæzlustöðvar*, sem þurfa rnjög lítið eftirlit og eru mjög hentugar fyrir skóla og sjúkrahús, verzlanir og nokkur hús í sameiningu. Niðursuðuverksmiðjan jsland1, ísaflrði. Kaupmenn í Ef yður er verulegt áhugamál að geðjast viðskiftamönnum yðar, þá skuluð þér hafa á boðstólum niðursoðnar vörur frá nefndu firma, er hlotið hefir 1. viðurkenningu fyrir vörugæði víða um lönd. Kaupið hinar heimsfrægu flskbollur, Rjúpur, Lambakotelettur, Kiudakjöt og Kæfu! Eflið innlendan iðnað! Aðalumboð fyrir Reykjavík og nágrenni H. Benediktsson, Reykjavík. „Flóra* er væntanleg* hingað 13. þ. man. Bnníremur er í þ. mán. von á aukaskipi. Með þessum skipum er ágætt að senda fisk og* aðrar vörur bæði til Noregs og Miðjarðarhafs- landanna. -- Nánari upplýsingar hjá Nic. Bjarnason. Schuchardt & Schdtte Köbenhavn K„ Nörregade 7. Telegramadr.: „Initiative". Berlin, Wín, Stokkhólmur, St. Pétursborg, Budapest, Prag, Loudon, New York, Shanghni, Tokíó. tBúa til Jrumfagar JEiiéars sRrJuíaííur og lyftitól. við Garðakirkju á Álftanesi er laust. Árslaun 130 kr. Umsókn um starfið sendist sóknarnefndinni fyrir 1. júlí næstkomandi. €^ií Rcimaíitunar vll'um vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verð- laun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — í stað helllulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo- nefnda Castorsvart, því þessilitur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum alls- staðar á íslandi. ðSucfis AFarvcfaórifi Óketjpis og bmðargjaídsíausf sendum vér verðskrá vora nr. 27 með 1500 myndum af búsáhöldum, tólum, stálvarningi, vopnum, úrum, rakhnífum, hárklippum, rafmagns- vasalömpum og sjónaukum. Að íá vörur sínar með pósti er fyrirhafnarminst. Flettið verðskránni og ef þ#Yekist þar á eitthvað, sem yður vanhagar um, þá notið pönt- unarmiðanú, sem er í verðskránni. Ef yður lízt á vörurnar, þá haldið þér þeim, að öðrum kosti búið þér vel um þær og sendið oss aftur. Eina heildsöluhúsiö á Norðurlöndum, sem seiur varning sinn beint til notenda. Biðjið um verðskrána og hún verður þegar send ókeypis. Imporfören N.s. Köbenfjavn K. En mand sfikes som strax kan overtage indkjöpet av alle levende blaaræv, unger og voksne i lobet av sommeren. Sikker kontant betaling. Begynd strax at indkjope levende dyr, imellemtiden korre- sponderes, Bundtmager Otto Glass. Trondhjem. 900 kr. Piano lítið brúkað er til sölu fyrir hálfvirði sökum burtfarar. Afgreiðsla ísafoldar vísar á, Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.