Ísafold - 21.06.1913, Blaðsíða 3

Ísafold - 21.06.1913, Blaðsíða 3
IS A F 0 L D 197 1 S. í. Allsherjar-íþróttamóf íþróttafélags Reykjavfkur verður háð í Reykjavík 2. og 3. ágúst þ. á. Hlaup: 100 stikur. 400 — 800 — 1500 — 10000 — Hindrunarhlaup. Stökk: Hæðarstökk. Langstökk. Stangarstökk. Knattspyrua. Köst: Spjótkast. Discuskast. Kúlukast. Glímur: Kappglíma. Fegurðarglíma. Grísk-Rómversk. Kappsund: 100 stiku frjálst sund 200 — biingu sund. 403V3 stiku frjálst sund. Verðlaunum verður úthlutað samkvæmt lögum og fyrirmælum íþrótta- sambands íslands. Þeir sem ætla að taka þátt í nefndu íþróttamóti gefi sig fram við hr. deildarstj. Helga Jónasson í Edinborg fyrir 15. júlí þ. á. 3 11 a 1 i r Tii kai halda Koncert í Iðnaðarmannahúsinu re^h^tur^ein laugardag 21. og sunnudag 22. júní ^ ' f’ kl. 9 síðdegis. mgur, góðurt vil)ugur, fótvi Harmonikuspil 6 vetra. með 56 bössum og 4 röddum. Tilboð senc Flautusamspil 0. fl. hestur. ups éskasi litur, helzt grár, 54— klárgengur eða vekr- öltari og brokkari, vel ss og vel taminn, um list ritstj. merkt: Reið- Inngangur 0,75 fullorðnir 0,35 börn. frydes verzfun ík og Borgarnesi kaupir na vorull. M. Magnús'' (Júlíusson) læknir 1 sérfræðingur í húðsjúkdómum. Viðtalstími 9—n árd. ri ■ Kirkjustræti 12. °nrei íbúð. 3— 4 herb. óskast til leigu fllboð með tilgreindri »íbúð« sendist afgr. frá i. okt. 1 Bóka- og pappírsverzlun leigu ^erkt f ísafoldar. ISAFOLOAR. fyrst í talsíma Nvknmift ður til sölu í næsta pd. Pantið hana sem 117. mikið úrval af fallegum * 6 .^ei 3 til leigu frá i •bergja íbúð óskast okt. Ritstj. v. á. skrifpappir bergi og eldhús ósk- -á 1. okt. Ritstj. v. á. í möppum, kössum og pökkum. 4 lierbe til leigu frá i »Gott hús«, rgi og eldhús óskast 5. júlí. Tilboð merkt: sendist afgr. ísafoldar. Lýðskólinn í BergstaBastræti 3. 1 jóh nm starfar næsta vetur með líku sniði J °g undanfarið. Byrjar i. vetrardag. Skóiastjóri verður Asmundur Gestsson B kennari, sem áður hefir kent við auk fílsins, skólann. Hann hefir verið í Dan- ekta. mörkn undanfarið ár á Statens Bitið ÓV) L^rerkursus; kemur heim í ágúst- manuði n. k. — umsóknir sendist Herzlan tve merktar: Lýðskólinn í Bergstaða- ar og álagnini stræti Reykjavík. — Nánar augiýst síðar. Verzlun E 1 þjdðfrægu stimpluð H. B. eru þau einu Lðjafnaulegt! Verðið lægst! nnskonar: til denging- ?ar. 5. H. Bjarnason. Allra blaða bozt Allra frétta flost Allra lesin mest er ÍSAFOLD Kemur út tvisvar í viku alt árið, 104 blöð alls. Aliir, sem vilja fylgjast með 1 þjóðmálum, halda ísafold, hvaða flokks sem eru. Kaupbætirinn betri sögur en nokkurt annað blað flytur. Kostar aðeins 4 kr. Lang- ódýrasta blað landsins. Ekkert heimili lands- ins má sjálfs sín vegna vera án Isafoldarl — LIFEBUOY SOAF (LIFEBUOY SÁPAN) fer víðsvegar um til þess að bjarga Iífi manna og hefir hún tvöfalt afl í sjer fólgið til þess. Hún bjargar lífi manna með hreinlæti og með þvi að sótthreinsa um leið allt sem hún hreinsar. Bíöið ékki pangað til heimilið er eyðilagt af sjúkdómum, en muniö eptir því, að það er betra að fyrirbyggja sjúkdómana en að lækna þá og að LIFEBUOY SAPAN er meira en sápa eingöngu, en tostar þó engu meira. Hún er jafngagnleg og góð til andlits—og handþvotta og til að nota hana sem baðsápu eins og til versjulegrar not- kunar á heimilunum. iS'Qinið LEVER á sapuoni er trygging fyrir hreinleik hennar og kostum. (^^][^p|[ö][Öl|ö][ö]{l#|#0]|ö]lD][a][al|^^][^ra| f Ferðamenn, sjómenn >e aðrir I □ sem þurfa að fá sér nf föt, ættn nú að koma og skoða hinar afar-mikln birgðir: 1300 fatnaði. Impregneruðu storm- fötin (ncrsk her- mannaföt) eru langbezt sports- og ferðaföt. Spari- og hversdagsföt á fullorðna frá 11.50—47.00. Drengja- og unglingaföt frá 3.00— 25.00. Enskar regnkápur, stórt úrval. Fatatau og káputau, margs konar \ gerðir og gæði. Munið eftir reiðfataefninu, fallegasta og ódýrasta á íslandi. Nærföt, peysur og verkmannaföt, alþekt bezt og ódýrust. Sjöly ný og hæstmóðins, fallegustu sjölin, sem enn hafa sézt á íslandi. Telpukápur, allar stærðir, snotrar og ódýrar. Gardinutau, hvit og mislit, fjölda margar teg. Svuntutau, afarmikið úrval, ný lag- leg munstur. Ensk vaðmál, dömuklæði og alklæði, margs konar gæði og verð. Sængurdúkur og fiðurhelt lóreft með hinu gamla og alþekta lága verði. Flónell og léreft, fjöldi tegunda og gerða. Komið og skoðið! Hattar, húfur og hálstau. Hanzkar og göngustafir. Olíufötin beztu og ódýrustu á íslandi. Brauns verzlun Hamborg, Aðalstr. 9. O[S][S]I51[0][j]|[j][g][ VEFNAÐ ARVÖRUR. Landsins langstærsta úrval. Vörurnar mjög vandaðar. Verð lágt. Lóreft. Tvisttau. Flónel. Sængurdúkur. Fóöurtau. Klæði. Kjólatau. Smávara o. m. fl. Bezt að kaupa hjá Th. Thorsteinss. Ingóifshvoli

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.