Ísafold - 25.06.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 25.06.1913, Blaðsíða 4
202 I SAFOLD ísafold. Nú er færið að gerast kaupandi ísafoldar frá 1. júli. Nýir kaupendur að síðari helming "þessa árgangs ísafoldar (19x3) fá í kaupbæti, um leið og þeir greiða andvirði x/2 árgangs (2 kr.) 2 af neðantöldum 3 bókum eftir frjálsu vali: 1. Fórn Abrahams (600 bls.) eftir Gustaf fansson. 2. Fólkið við hafið eftir Harry Söiberg. 3. Mýrakotsstelpuna og GuðSfriðinn eftir Selmu Lagerlöf J þýðingu Björns heit. Jónssonar. Nýir kaupendur utan Reykjavíkur, er óska sér sendan kaupbætirinn — verða að greiða í burðargjald 30 au. Ella eru menn vinsamlega beðnir vitja kaupbætisins i afgreiðslunni. Auk þess fá þeir er nú þegar ger- ast kaupendur, blaðið ókeypis til 1. júlí frá þeim degi, er þeir greiða andvirði x/2 árg. A 11 i r viðurkenna, jafnt stjórn- mála-andstæðingar sem aðrir, að ísafold sé fjölbreyttasta og efnismesta blað landsins, pað blaðið, sem eigi er Juegt án að vera — það blað, sem hver íslendingur verður að halda, er fylgjast vill með i því, er gerist utan- lands og innan í stjórnmálum, at- vinnumálum, bókmentum og listumjj Símið (Tals. 48) eða klippið úr blaðinu pöntunarmiða-eyðublaðið á 4. síðu og fyllið út. Til hægðarauka geta menn út um land sent andvirðið í frí- merkjum. ÍSAFOLD er blaða bezt. ÍSAFOLD er fréttaflest. ÍSAFOLD er lesin mest. Búð á hentugum og góðum stað í bænum, og liggur við fjölfarna götu, er til leigu frá 1. oktbr. n. k. Sérstaklega er búðin vel fallin til vefnaðarvöruverzlunar. Ritstj. vísar á. Snemmbær kýr, miðaldra, til söiu. Amundi Arnason kaupm. visar á seljanda. Fjármark Magnúsar Jónssonar Teniplarsstig 6 í Keflavík: Blaðstýft aft. h. Hálfur stúfur fr. biti aft. v. Brm. M. J. K.vik G. 8. Snemmbær kýr til sölu nú þegar. Semjið, um verð og fáið upp- lýsingar hjá Arna Gíslasyni Grund- arstíg 5 a. íþróttasamband íslands heldur aðalfund næsta sunnudag á hádegi, i Bárubúð uppi. Verzlunarmaður vanur búðarstörfum, sem getur staðið fyrir verzlunardeild, kann ensku og bókfærslu, getur fengið góða atvinnu. Skrifleg umsókn með skilmálum, upplýsingum og afskrift af meðmæl um merkt »Verzlun» 4, afhendist afgreiðslu ísafoldar. U ppboðsauglýsing. Uppboð verður haldið að Vífilsstöðum mánudaginn 7. júlí n. k. og þar selt timbur, þakjárn, hestur o. fl. SfniRg á hannyrðum og uppdráttum í Landakotsskóla verður haldin 27. og 28. júní frá kl. 12 á hádegi til kl. 7 siðdegis. Bezta Hvítölið framleiðir ölgerðin „Egill Skallagrímsson“. Sími 390. Hvalveiðastöðin Húseipio m. 11 i Kirkjuslrœli fæst keypt. Nánari upplýsingar hjá Halldóri yfirdómara Daníels- syni Aðalstræti 11. Vélstjóri. Undirritaður óskar eftir stöðu, sem 1. vélstjóri eða umsjónarmaður yfir rekstri á gufuvélum, Mótorum eða Rafmagnsvélum á sjó eða landi. Nánari upplýsingar hjá ritstj. ísa- foldar. Berliner Export Maífasin, Aarhus Danmark. Se! Se! Se! Læs! Læs! Læs! Köb! Köb! Köb! Enkelte Udtog af vor Forhandlere. Prisliste til Ægte Sölv Uhr . . . Kr. 3,90 Ægte Sölv Uhr . . . — 6,70 Ægte Sölv Uhr . . . — 9,40 Ægte Sölv Uhr . . . — 13,00 Ægte Sölv Uhr . . . — 15>°° Ægte Sölv Uhr . . . — 20,00 Ölafur T. Sveinsson. vélstjóri. Kennari Aðal-kennarastarfið 'við barnaskól- ann á Bíldudal er laust. Umsóknir verði komnar til skólanefndarinnar fyrir lok júlímánaðar. Æskilegt að kennarinn geti kent söng og leik- fimi. Skólanefndin. Lfkkistur, ii-V.T.'í Lítið á birgðir mínar áður en þér kaupið annarsstaðar. Teppi lánuð ókeypis í kirkjuna, Eyv. Árnason, trésmiðaverksmiðja, Laufásveg 2. Nikkel Uhr .... — 1,75 Nikkel Uhr .... — 2,95 Nikkel Uhr .... — 3,80 Nikkel Uhr .... — 7,30 Dobb.KapselNysölvsUhr — 4,85 Dobb. Kapsel Nysölvs Uhr — 6,70 Dobb. KapselNysölvsUhr — 8,50 Dobb. Kapsel Sölv Uhr — 14,00 Dobb. Kapsel Sölv Uhr — 20,00 Dobb. Kapsel Elektroforg. — 4,85 Dobb. Kapsel--------— 6,70 Dobb. Kapsel ------- — 8,50 For at opnaa den störst mulige Omsætning, har vi noteret Priserne saa billigt som det er os muligt, og bedes alle, som önsker at forhandle vore Varer, skrive straks. Alt sen- des franco Hvad ikke er efter Önske byttes. Mindste Ordre, der sendes er 10 Kr. Katalog over vore Varer fölger aldeles gratis og franco med förste Ordre. Skriv derfor straks. Berliner Export Magasin, Aarhus, Danmark. Umboðsmenn óskast til að selja okkar alþektu ljósmynda- stækkanir, skrautgripi og minnisdiska með ljósmyndum. Agæt umboðslaun. Biðjið um skilyrði og myndaverðskrá, sem send er ókeypis. Chr. Andersen Forstörrelsesanstalt, Aalborg. Danmarfc. á Tálknafirði er til söln með góðn verði, getnr einnig fengist til leigu. — Auk margra og stórra timburhúsa eru og vélar, bræðslukatlar, bryggjur og margt fleira til- heyrandi rekstri hvalveiða. Einstakir munir mnndn og fást keyptir eptir samkomulagi. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs, sem gefur allar nánari upplýsingar söln eða leigu viðkomandi. Hvalveiðastöðin »Hekla«, Hesteyrarfirði 4. júní 1913. A. Larsen, stöðvarstjóri. Þakpappi fæst með innkaupsyerði hjá <3ófí. <36fíannesst/m) Laugaveg 19. Um leið og hér með auglýsist að undirritaður hefir aðalumboð fyrir Confitienfaíe-Versicóerung- Geseffs- cfjaft^, Jtlannf)eim, til þess að vátryggja skip og vörur gegn sjóskaða, gefst einnig til kynna að ,,Torsikrings Jfkficseískabef Jiansa" Stockfjofm, jafnóðum og samn- ingar, sem gerðir eru við þetta félag, eru útrunnir, mun hætta að starfa. ,,Confinenfaíe,, er félag, sem hefir starfað gegnir spítalalæknir Matthias Einars- son fyrst um sinn. G. Magnússon. S ty rk tarsjóður W. Fischers. Þeir, sem ætla að sækja um styrk úr þessum sjóði, geta fengið prent- uð eyðublöð hjá Nic. Bjarnason, Austurstræti 1. Bónarbréfin þurfa að vera komia til stjórnendanna. fyrir 16. júlí. ... 1 ..... Ljósgrár hestur, mark: tví- stýft aftan bæði eyru, tapaðist úr heimahögum 10. júní 1913. Hvern er hitta kynni téðan hest er beðinn að gera viðvart Ólafi Illugasyni Mið- sandi Hvalfjarðarströnd eða Gunnari Gunnarssyni Hafnarstræti 8. Til kaups óskast reiðhestur, einlitur, helzt grár, 34— 55 þml. hár, klárgengur eða vekr- ingur, góður töltari og brokkari, vel viljugur, fótviss og vel taminn, um 6 vetra. Tilboð sendist ritstj. merkt: Reið- hestur. Fjarverandi ættlngjum og vinum tilkynn- ist, að mfn kæra eiginkona G r ó a J ó n s- d ó 11 i r andaðist i Landakotsspítalanum 21. þ. m. Jarðarförin er ákveðin mánu- daginn 30. þ. m. og hefst frá heimili minu Lindargötu I B kl. II1/^. — Samkvæmt yfirlýstum vilja hinnar látnu, eru það vin- samleg tilmæli til þeirra, er kynnu að vilja gefa kranz á kistu hennar, að þeir í þess stað gefi andvirði þeirra til einhverra bág- staddra, eða liknarfélaga. Sigurður Jónsson, bókbindari. Við undirrituð þökkum öllum þeim, er voru við eða á annan hátt heiðruðu útför systur okkar og mágkonu, Oddnýjar Finns- dóttur. Ingibjörg Finnsdóttir. Jóna Finnsdóttir. Matth. Finnsdóttir. Einar Magnússon. í hér um bil 29 ár og hefir mikið álit á sér. Stofnfé er 2 miljónir mörk, varasjóður er i/2 milljón. Félagið hefir síðan 1. dag maimánaðar tekið að sér 50°/,, af vátryggingum »Hansa«-félagsins og iðgjöld og skilmálar cru hin sömu og hjá »Hansa«. Carl Trolle. Isafold frá I. júll 1913. Eg undirritaður óska að gerast kaupandi ísafoldar frá i. júlí 1913 og sendi hér með andvirði x/2 árg. (2 kr. í peningum eða frímerkjum) — ásamt burðargjaldi (30 a.) undir kaupbætirinn. Af kaupbætisbókunum óska eg að fá: Fórn Abrahams, Fólkið við hafið, Mýrarkotsstelpuna. Nafn ................................1........ Staða........................................ Heimili......................................... Aths.: Þeir sem eigi senda andvirði blaðsins og burðargjald þegar striki útþær línur, og eins þá bókina, sem þeir eigi óska af kaupbætinum.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.