Ísafold - 01.11.1913, Blaðsíða 1

Ísafold - 01.11.1913, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar í viku. Verð árg. 4 kr., erlendis 5 kr. eöa ljdollar; borg- ist fyrir miðjan júli erleníis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. ISAFOLD Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, | er ógild nema kom- in só til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- laus við blaðið. ísafoldarprentsmiðja. Ritstjóri: ÓlafuiP Björnsson. Talsími 48. XXXX. árg. Reykjavík, laugardaginn 1. nóv. 1913. 87. tölublað I. O. O P. 951179. ATþýðuféLbókasafn Templaras. 8 kl. 7—9 Augnlæknine ókeypis i Lækjarg. 2 mvd. < -8 Borgarstjóraskrifstofan opin virka daga 1 ' -8 Bœjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og l -7 Bæjargrjaldkerinn Lauf&sv. B kl. 12—8 og > -7 Eyrna- nef- halslækn. ók. Aunturstr.25i fstd ! ¦ -8 íslandsbanki opinn 10—2'/« og B'/i—1. K.F.U.M. Ijestrar-og skrifstofa 8árd.—10 144. Alm. fundir fid. og sd. 8>/i slod. Iiandakotskirkja. Guðsþj. 0 og 6 a heL .ina. Landakotgspltali f. Bjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 11-2»/«, 5>/«-6>/«. Bankaatj. 12-3 Xandsbókasafn 12—3 og 6-8. Útlán 1—8 Landsbúnaoarfélagsskrifstofan opin fra 1S -2 Landsféhirðir 10—2 og 5—6. Landsskjalasafnid hvern virkan dag kl. VI -2 Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka dsga helga daga 10—12 og 4—7. Lækning ókeypis Austurstr. 22 þd. og fsd. 12 —1 Tíattúrugripasafnið opio 1'/«—2V» á sunmi-l. Samábyrgð Islands 10—12 og 4—6. Stjómarráðsskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reykjavlkur Pósth.8 opinn daglRngt (8—10) virka'daga helga daga 10—9. Tannlækning ókeypis Austurstr. 22 þrd. 2 "8 Vifilstaðahælio. Heimsðki.artlmi 12—1 Þjóðmenjasafnið opið sd, þd. fmd. 12- 2. Nýja Bíó sýnir í kvöki 09. næstu kvöld: Einstæðingarnir Leikrit i 3 þáttum og forleik. Leikið af frakkneskum leikurum. Orkesterkl. 7—9 á sunuiul. Bostanjoclo-Cigaretter mestn úrv.il í bænum í tóbaks- og sælgætisverzluninni á Hótel Island. Cigarettur og tóbak frá J. Bastos, Algérie, er þekt um allan heim. Einkasölu fyrir Island á því hefir tóbaksverzlun R. P. Leví. Kostakjör ísafoldar Gerist kaupeiuiur Isafoldar í dag! ísaf. kostar frá 1. okt. til nýárs að eins 1 króuu. Að auki geta nýir kaupendur valið úr eldri árgöngum af sögusafni ísa- foldar einhverja 2 árganga. í sögu- safninu eru aðeins ágætar sögur á vandaðasta máli. M. a. Vendetta (662 bls.), Heljar greipar (280 bls.) o. s. frv. Minningarritið um Björn Jónsson, fyrra bindi með mörgum myndum, er komið lit og fæst í bókaverzlunum. Verð kr. 1.50. Stórmál á döfinni hjá Bretum. Stjórnin beitist fyrir aO gera gagn- gerða breyting á landbúnaQar- eignaréttar- og verkmanna- löggjöf Bretlands. Asquiths-stjórnin liggur eigi á liði sínu. Eitt stórmálið er eigi fyrr frá en fitjað er upp á nýju. Heimastjórnarfrumvarp Irlands er rétt »komið af handleggnum«. En jafnharðan boðar stjórnin hinar yfír- gripsmestu breytingar á allri land- biinaðar-, eignaréttar- og verkmanna- löggjöf Breta. Það er fjármálaráðherrann, hinn stórsnjalli Loyd-George, sem í eldinn hefir blásið af stjórnarinnar hálfu um þetta mikla nýmæli, haldið nýlega tvær mjög ni'kilsverðar ræður um Loyd Georqe fjármálardðh. Breta. það, aðraíBedfordog hina i Swindon, ræður, sem hafa endurómað i öllum blöðum Bretaveldis, og vakið annað tveggja, óhemjufögnuð eða gallsúra gremju — fögnuð hjá frjálslynda flokknum og verkamönnum, gremju hjá efnaða fólkinu og íhaldsmönn- um. Þvi miður eru eigi enn komnar hingað svo glöggar fréttir af þessu nýmælabákni sem skyldi, en aðalat riðin munu þessi: Stofna skal nýtt ráðuneyti, er nefnist Tke ministry oý Land (Jarð- eigna-ráðuneyti). Þessu nýja ráðuneyti á að fá í hendur miklu meira vald á sinu sviði en ella tíðkast um önnur ráðuneyti. Sér til aðstoðar á það að skipa svonefnda Land Com- missioners (jarðeigna-umboðsmenn), sem og er markað mjög mikið vald i öllum jarðeignamálum. Afgjöld af jörðum (Rents) verða fastákveðin af hinu opinbera. Að því á að stefna, að gera alla leiguliða að sjálfseignabændum, með hjálp hins opinbera. Heimild er veitt stjórninni (jarð- eignaráðuneytinu) að kaupa lönd, sem eru í órækt eða hún telur betur mega rækta. Gert er ráð fyrir, að reist verði sæmileg húsakynni fyrir alla verka- menn landsins, álandssjóðskostnað. Launalágmark verkmanna og daglegar vinnustundir skuluákveðin með lögum. Þetta er hið helzta úr hinu mikla nýmæli og munum vér við fyrstu hentugleika skýra lesendum vorum nánara frá málinu. Breytingar á þessa leið, gerðar með aðalmenningar- og auðæfaþjóð heimsins, munu að sjálf- sögðu hafa feikilega mikil áhrif á lög- gjöf veraldarinnar í þessum efnum yfirleitt. Hvað greiða íslendingar íyrir vörur sínar. Út af grein hr. Þ ó r a r i n s T u 1- i n i u s a r um þaS efni í I s a f o 1 d 4. okt. barst oss síðast í fyrri viku mótmæla-símskeyti frá málflutnings- manni Adolph Triers og Goldschmidts, hœstaréttarmálflm. C. B. Henriques í Khöfn og hljóðar þaS á þessa leiö í íslenzkri þ/ðing: ísafold er beðin að birta þetta: I tilefni af grein hr. Tuliniusar í ísafold þ. 4. okt. verð eg sem mál- flutningsmaður Adolph Triers og Goldschmidts að mótmæla eindregið nefndri grein, sem frá byrjun til enda felur í sór keðju af ósannind- um. Herra Tulinius hefir þegar í brófum frá verzluninni þ. 17. og 26. marz fengið vitneskju um, að hin umrædda verðviðbót 4 °/0 að eins hefir átt sér stað vegna beinnar kvófn viSskiftamaiinsins fyrir munn umboðsmannsins hór, og, að 4 °/0 við bótin hefir runniS í vasa víöskifta- mann8Íns. Enn fremur, að þetta er eigi kaupmaður, búsettur á Islandi, heldur verzlun í Leitb. Eg er til skýringar þessu máli fús til að fá blaðinu í hendur öll bréfin, sem far- ið hafa í milli út af þessu máli og bið ySur síma mér, hvort þór viljiS taka þau upp. Svo mörg eru orð hins danska mál flutningsmanns — svo mörg og svo s t ó r. Miklu meiri áhrif en þetta langa símskeyti og öll hin stóru orð, hefði það haft hór, að hann hefði sím- að, að Adolph Tiier og Goldschmidt væru búnir aS gera ráSstafanir til aS höfSa mál gegn Þórarni Tulinius! En á það er eigi minst einu orSi. HvaS dvelur Orminn langa? Bréfin, sem hr. Henriques minnist á hefir I s a f o 1 d í hóndum, og mun í næstu blöSum greint frá aSaldráttum þeirra. En aS þessu sinni leyfum vér oss að benda á bróf, sem hr. Þórarinn Tulinius ritar hr. Henriques þ. 3 0. j ú n í síðastliðinn og eigi kemur sem bezt heim við fullyrSingarnar í símskeytiuu hór að ofan. Brófkafli sá er á þessa leiS. »Af bréfum þeim, sem ySur f. h. Adolph Trier og Goldschmidt og mér hafa fariS á milli, virSist þaS eiga aS koma í ljós, að þeir herrar haldi því beint (positivt) fram aS þetta tilfelli, sem eg fekk vit- neskju um af tilviljun, sé eitt í sinni röS aS þeir herrar hafi nákvæmlega vitaS um, aS farmreikningunum meS hinu tilbúna hærra verði hafi eigi verið misbeitt. Því næst bætir herra hæstaréttar- málflutningsmaðurinn við: »aS eg ætti aS vita, aS verzlanir, með öSru eins áliti aS sjálfsögðu vissu nákvæmlega um, að engin misbeiting ætti sór staS«, og »að hið vel metna nafn þeirra herra só full trygging fyrir því«. Út af þessu skal eg, eftir þeirri vitneskju, sem eg hefi, lýsa yfir : að þaS eru bein ósannindi (positiv Usandhed), ef Adolph Trier og Goldschmidt ætla aS halda því fram, aS þeir hafi að eins þetta eina skifti látið tilleiðast að gefa út farmreikning með hækkuðu verSi, og að það rrpt-nv pkki verið rétt, ef þeir halda þvi ítaia, að þeir hafi vitaS þaS nákvæmlega, aS engin misbeit- ing ætti sér stað. Eg skora hér með á þá herra að hreinsa sig með þvi að höfða mál. i IB. I Þessarri áskorun svarar hr. Henriques í næsta brófi með því, að þaS sé »heið- ur fyrir yður (Tulinius), að þór ættuð í máli við annað eins firma og Trier og Goldschmidt, en til þess óskar firmað ekki aS veita ySur sína aðsto5«. Þessir útúrdúrar verka ekki hér á landi. Hr. Henriques má ekki ætla aS firmaS Adolph Tiier og Goldschmidt só álitiS sá hálfguð hór, að slík um mæli dugi. Vór erum býsna vissir um, aS full- yrSingar og stóryrSi sé endingarlítil, eftir því sem þetta mál alt er í pott- inn búiS. Málsókn og síSan dómur fyrir því, aS ekkert sé athugavert viS framferSi þessarar verzlunar, er hiS eina, sem dugir til þess aS yinna á tortrygni kaupmanna og annarra hér í landi. I næstu blöSum mun ísafold flytja aSalatriðin úr bréfunum. l/firfýsing. í gær yar í s a f o 1 d sent eftir- farandi simskeyti með tilmælum um að birta það í blaðinu. Skeytið á við grein hr. Thor E. Tuliniusar og hljóðar svo i islenzkri þýðing. Ut aj qreininni i Isajold 4. okt. hafa undirritaðir fen^ið yfirlýsinqu um pað hjá Túliniusi, að ummœlin iqrein- inni snerti oss alls eiqi. Joh. Bahlev. J. P. T. Bryde. Jacob Gunnlöqsson. Chr. Nielsen. Dines Petersen, G. Sch. Tkorsteinsson. Havneqade 31. Skeytið var sent 30. okt., en vegna símslita barst það eigi blaðinu fyr en í gærkvöldi. Á þröskuldi nýrra heima. (Framh.). Þegar sir Oliver Lodge hafðiflutt ræðu sina hinn 10. septbr. síðastl., flutti síminn þegar út um heiminn það atriði hennar, er mikilsvægast þótti: að kann teldi si% aj vísinda- legum rökum sannjœrðan um lífið eftir dauðann. En er sú fregn barst út, flýttu ensku blöðin sér að ná í ræðu forsetans. Flutti »Times« hana alla, önnur meira og minna úr henni; The Christian Commonwealtk gaf hana út í rœðu-viðbœti, er jafnan fylgir blaðinu. Það blað flutti og jafnframt rækilega ritstjórnargrein um hana. Er þess getið í enskum blöðum, að fyrstu dagana á eftir hafi naumast verið um annað talað um endilangt England. Og þegar næsta sunnu- dag (14. septbr.) mintist Campbell prestur í Lundúnum, einn aðalprest- ur nýju guðfræðinnar þar í landi og höfundur hinnar nafnkunnu bókar »Nýja guðfræðin«, ræðu forsetans rækilega í prédikun sinni. Því að það er siður enskra presta að minn- ast á það i prédikunum sinum, sem fólkið hugsar og talar mest um. Þeir láta sjaldan slíkt tækifæri ónotað; þann veg geta þeir og bezt leiðbeint og leitt. Hitt telja þeir ekki skyldu sína að japla upp sunnudag eftir sunnudag sömu hugsanirnar, sem búið er að segja þúsund sinnum áð- ur og allir kunna ntnnbókar; sú stöð- „Dagblaðið". Frá Jóni Ölafssyni alþm. hefir Isafold borist svofeld yfirlýsing út af grein hr. Vilh. Finsens í síðasta blaði: „Dagblaöið" segir í dag, að það hafi beðið mig leyfis á »Dagblaðsc-nafninu, og eg hafi svarað, að »mér væri sama«, og þetta telur ritstj. leyfi frá mér. Sannleikurinn er, að góður vinur minn kom til mín daginn, sem 1. tbl. Dgbl. kom út, og bað migleyfis handa Magmisi Gíslasyni til að nota nafnið. Eg svaraði, að eg gæti ekki leyft það, því að eg hefði þegar leyft hr. Ól. Björnssyni nafnið. Maðurinn sagði mér þá, að blaðið væri nú þegar sett með þessu nafni og kæmi út i dag. y>Það er mér sama, en eq get ekki leyft það«, var svar mitt. 30. okt 1913. Jón Olajsson. Samningar við Björgvinjarfélagið. • • ¦— Ráðherra hefir mi gert samning um strandferðirnar við Björgvinjar- félagið árin 1914—1915. Hefir samkvæmt skeyti, er landritara hefir borist, fengið framgengt flestum þeim breytingum, er Alþingi fór fram á i áætlunum félagsins. Enn óútkljáð um Hiinaflóahafnir, nema Hólmavík, og eigi þótti fært að sinna óskum samgöngumálanefndar um viðkomur í Flatey og Ólafsvík. uga endurtekning á því, sem allir þekkja, skapar leiða og svæfir. En eigi prestarnir að verða að nokkuru liði, þurfa þeir að vera andlegir leið- beinendur og leiðtogar. Forustan þarf að vera þeirra megin. Og slík- ur andlegur leiðtogi safnaðar síns er Campbell prestur vissulega flestum prestum framar. Prédikun hans var síðan birt í blaðinu. Tekur hann það fram, að undan- farinn mannsaldur hafi ódauðleikatniin stöðulega fjarað út meðal manna, og hafi náttúruvísindin átt sinn mikla þátt í því. Þekkingin, sem fengist hafi um þróunarsögu veraldarinnar og lifsins á þessari jörð, hafi öll virzt benda i þá átt. Menn hafi átt svo bágt með að skilja, að meðvitundar- lif, sem væri háð alt öðrum skilyrð- um en hér í líkamanum, gæti verið til. »Aðalástæðan til þess, að vísinda- mennirnir hafa alment fælst sálar- rannsóknirnar«, segir hann, »ersii, að þeir eru vanir að fást við það, sem mælt er og vegið. Þeir fá alls eigi fótað sig, þegar þeir frétta af fyrir- brigðum, sem hvorki verða mæld né vegin, eða um reynslu manna, sem bygð er á'slikum fyrirbrigðum. En hér segirheimskunnur visindamaður, mað- ur,sem að maklegleikum er nafnfrægur fyrir það, er hann hefir lagt til vís- indanna, félögum sínum, að alt of mikið hafi verið gert úr þessum erfiðleikum; að ef til vill rofni sam- hengið alls eigi, eins og haldið hafi

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.