Ísafold - 12.11.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 12.11.1913, Blaðsíða 4
358 ISAFOLD LIFEBUOY SOAP (LIFEBUOY SÁPAN) A hverjum degi, á hverju heimili, alstaðar má bjarga lífi manna með þvi að nota þetta dásamlega og heilnæna sjerlyf. Það er bæði sápa og hreinsunarlyf iim leið—styrkir heilsuna og eykur hreinlæti, en kostar þó ekki meira en vanaleg sápa, Hún er jafngóð til andlits—og handþvotta og til baða, til að lauga sjúklinga eins og til allra heimil- isþvotta—yfir hofuð til þvotta og ræstinga í hverri mynd sem er. Nafnið LEVER á sápunni er trygging fyrir hreinleik hennar og kostum. 2718 Allra blaða bezt Allra frétta flest Allra lesin mest ÍSAFOLD Kemur út tvisvar í viku alt árið, 104 blöð alls. Allir, sem vilja fylgjast með í þjóðmálum, halda ísafold, hvaða flokks sem eru. Kaupbætirinn betri sögur en nokkurt annað blað flytur. Kostar aðeins 4 kr. Lang- ódýrasta blað landsins. Ekkert heimili lands- ins má sjálfs sín vegna vera án lsafoldar! - PrjónaYél á hverja heimili er hið gagnlegasta áhald, sem unt er að útvega þvi. — Lindéns iieimilisprjónavél, sem einkarétt hefir um allan heim, er einföld- ust, hentugust og ódýrust allra prjónavéla. A hana má jafnt prjóna munsturprjón og sokka, brugðna kvensokka, treyjur, nærföt, vetlinga o. s. frv. I fyrra hlaut vélin tvenn verðlaun úr gulli. Hún kostar að eins 55 kr. Hverri vél fylgir nákvæmur leiðarvísir. Einkasali Jakob Gunnlðgsson, Köbenhavn K. Veiðarfæraverzlunin Verðandi Hey til söiu. Þegar »Kong Helgi« kemur i næsta mánuði, verða til sölu nokknr þúsund pund af ensku heyi. Þeir sem sinna vilja þessu, og sjá sér fært að taka á móti heyinu á bryggjunni jafnskjótt og það kemur i land, og borga það við afhend- ingu, geri svo vel og snúi sér til undirritaðs, er gefur allar nánari upp- lýsingar þessu viðvikjandi. Reykjavík í nóvember 19x3. R. P. Leví. er nú vel birg af ATetakúlum, Netagarni, Liuum, Manilla, Silungsneta-garni og yfir höfnð öllu, sem að sjávarútveg lýtur. Konungl. hirð-Yerksmiðja Bræöurnir Cloetta mæla með sínum viðurkendu Sjókólade-tegundum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kaka, Sykri og Vanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofum. IPRIMA SSKKERHEDS TÆNDSTIKKER AKTIETÆN DSTIKFABRIK: I ..QL0DEFRI” K0BENHAV N. f>ola bezt vætu, slokna glóðariaust, eru því öilum öðrum betri. Aktietændstikfabriken „Glödefri" Köbenhavn. Spurst er fyrir um mann, er selja vill hinar heims- frægu „Ford“-bifreiðar á Islandi. Menn beðnir að snúa sér til F. Biilow & Co. Köbenhavn C. Grevinde Montignosos, Memoirer frá Sachser-Hoffet, meget intere- sant, kan 0.85 för 3.00. Den skönne Eve- lyn, knn 0,75, för 2.25. Emil Rasmnssen: En Kristns fra vore Dage, ill. kun 0.50 för 4.50. Stanley I. Weymann: En fransk Adelsmand, 528 Sider knn 1.00 för 4.00. Henry Greville: Kleopatra, knn 0.75 för 3.75. Do.: Dosia, 160 Sider, knn 0.35. Spielhagen: Hammer og Ambolt, verdens- herömt Bog, over 700 Sider, elegant indb. i 2 Bind, kun 100. GrantAUen: Hvad i Ködet er baaret, '192 Sider, knn 0.35. Do: En Selskahsdames Eventyr, knn 0.76 för 3.00. Madame E. de Pressensé: Et Plejebarns Historie, verdensberömt Bog, over 300 Sider, knn 0.85 för 3.50. Kærlig- hedens A. B. C. med Illnstration kun 0.50. Boccaccio: Dekameron, store komplette Udgave, illnstreret elegant indbnnden, nn kun 3.76 för 16.80. Hagen : Lægebog for de 1000 Hjem, med Resepter paa et stort Antal prövede Hasmidler, kun 0.50 för 3.00. Bögerne ere alle nye og fejlfri. Sendes hnrtigst, mod Efterkrav. Palsbek Boghandel 45 Pilestræde 45. Köbenhavn. Á afmælisdag minn lD.maí 1913. í nafni sýslunefndarinnar og sýslu- skrifarans í Vestur-Barðastrandarsýslu, sendi hr. sýslnmaður Guðmundur Björnsson mér að gjöf dýran göngu- staf með fangamarki mínu og grafið á hann: Frá samverkamönnutn Eg skal geta þess, að eg sat í sýslu- nefnd í 10 ár, með 2 af þeim, sem nú eru í sýslunefndinni, síra Þor- valdi Jakobssyni og hr. Th. Jóhnsen á Suðureyri og sýsluskrifaranum hr. Ingólfi Kristjánssyni, sem öll þessi ár hefir verið skrifari á sýslufund um. Og með öllum, sem nú eru i sýslunefnd hefi eg unnið og fallið vel við. Um leið og eg þakka mínum kæru samverkamönnum fyrir þessa óverð- skulduðu heiðursgjöf,' þakka eg þeim einnig innilega fyrir alla samvinn- una við mig, og óska þeim til ham- ingju með framtið sína. Flateyri, 22. okt. 1913 Jón Hallgrímsson. Skyr frá Einarsnesi fæst í Banka- stræti 7, til kl. 12 daglega. Cadburys Cacao og Chokolade ei það bezta. Aðalumboðsmaður fyrir ísland er 0. J. HaYSteen. Tals. 268. Huder og Skind. Höjeste Priser erholdes ved at sende direkte til Magnus & Co., Westend 6, Kjöbenhavn. Dynamit, kvellhettur og sprengiþráður altaf fyrirliggjandi hjá J. Aall Hansen, Þingholtsstræti 28 Aggerbecks Irissápa ©r óviðjafnanlega góó íyrir húðina. Uppáhald allra kvenna. Bezta barnasápa. Biöjið kaup- menn yðar nm hana. mælir með smáréttum allan daginn, og sömuleiðis miðdegisverði. — Nokkrir menn verða teknir í kost. Hartvig- Nielsen, I»eir kaupendur Isafoldar hér í bænum, sem skift hafa um heim- ili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, í afgreiðslu blaðsins, svo þeir fái blaðið með skilum Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. 29 eem náði í allar áttir evo langt aem glugginn leyfði honum að sjá. Hann var dreginn f áttinaftil þess, eins og draga mætti loftbelg utan af bersvæði inn í borg. Hann nálgaðist það mjög hægt, og hægt og seint tók þessi bjarmi á sig ákveðnari lögun. Klukkan var nálega fimm þegar bann var kominn upp yfir þenna lýsandi stað og gat hann þá greint ásigkomulag, sem minti á stræti og hús kringum stórar þaklausar rústir, sem mintu einkennilega á klaustur- rústir. Staðurinu breiddist út’eins og landabréf fyrir neðan hann. Húsin voru öll þaklausar tóttir. Sá hann síð- ar að veggirnir voru hlaðnir úr beinum, sem glitti í eins og maurildi. Litu þeir fyrir það út Ifkast því sem þeir væru gjörðir úr sokknu tunglskini. Innan um tóttirnar voru einskonar tré, sem veifuðn fálmöngum upp í vatnið, og gljáandi svampar stóðu eins og Ijósturnar upp úr logamóð- unni neðan undir. A opnum svæð- um staðarins gat hann’séð hreyfingu, eins og mannþröng væri þar á iði. 30 Bn hann var of hátt uppi til þess að geta greint einstaklinga í þvögunni. Svo var hann dreginn hægt og hægt niður og smá-skfrðist þá staðurinn fyrir honum. Hann sá að á húaun- um, eða hvað það nú var, voru raðir af kringlóttum hlutum, og að á nokkr- um Btöðum neðan undir var eitthvað sem líktist samanklemdum skipum. Enn þá hélt hann áfram að lækka smásaman og sá jafnframtalt Ijósar. Hann sá að hann var dreginn í áttina til stórbyggingarinnar í miðborginni og við og við gat hann séð múginn sem togaði f strenginn. Hann var mjög undrandi að sjá reiðann á einu stærsta skipinu, sem svo mikið bar á, fullan af verum, er voru með alls- konar bendingar og veittu honum nákvæma eftirtekt. En svo seig hann niður á milli veggja stórhýsisins, sem huldu borgina sjónnm hans. Og þvílíkir veggir! Bvgðir úr vatnB- ósa trébjálknm, vlrstrengjum, járn- stöngum, eir og mannabeinum. Haus- kúpurnar mynduðu krákustigi og boga í hleðslunni. í augnatóttunum og 31 hvarvetna lá og lék sér hinn mesti grúi af silfurlitum smáfiskum. Alt í einu barst honum að eyrum hávær ómur eins og blásið væri tryll- ingslega í horn, en þetta breyttist skjótlega f kynlegan söng. Seig nú knötturinn enn þá niður, fram hjá geysistórum oddagluggum. Gegnum þá sá hann óljóst sæg af þessu drauga- lega fólki horfa á sig. Að sfðustu staðnæmdist knötturinn, að því er virtist, einskonar altari, sem stóðí miðri höllinni. Nú var hann kominn svo nærri jafnsléttu að hann gat séð þenna und- irdjúpslýð greinilega einu sinni enn. Sér til undrunar sá hann að allir nema einn höfðu fallið fram fyrir honum. |>essi eini, sem uppi stóð, var klædd- ur í skeljakápu og krýndur Iýsandi höfuðdjásni. Opnaði hann munninn og lokaði honum í sffellu eins og hann flytti fram lofgjörð dýrkendanna. Elstead fekk kynlega löngun til þess að bregða upp ljósi á innri glóð- arlampanum svo að verur þessar gætu séð hann, en jafnskjótt og hann gerði 32 það, hurfu þær aftur út í myrkrið. Hætti söngurinn þegar er þær sáu hann og breyttist í hávær óp. En þar sem Elstead langaði til þess að geta haft gætur á þeim, slökti hann ljós- ið aftur og hvarf þess vegna sjónum þeirra. Fyrst í stað gat hann þó ekkert séð, en þegar hann fór að geta greint þær aftur, sá hann að þær höfðu fallið fram sem fyr, Hóldu þær þannig stöðugt áfram að sýna honum tilbeiðslu í þrjár stundir, án þess að nokkurt hlé yrði á. Frásögn Elsteads var nákvæmust að því er kom til undraborgar þess- arar og íbúa hennar, þessara nætur- barna, sem aldrei hafa séð sól, mána eða stjörnur, grænar jurtir né nokkra lifandi skepnu, sem andað hefir lofti að sér; þekkja ekki eld né neitt Ijós, annað en sjálflýsi lifandi dýra, í>ó að saga hans sé undraverð, er hitt þó enn undraverðara, að slíkir frábærir vísindamenn eins og t, d, Adams og Jenkins sjá ekkerb ótrúlegt i henni. þeir segja mér að þeir sjái enga ástæðu til þess, að ekki geti verið

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.