Ísafold - 13.12.1913, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.12.1913, Blaðsíða 4
390 I SAFOLD Dömur almennings. on Ann híóninnoi' Hildur Jónsdóttir á Snæfoksstöðum skrifar: C.VJ OI d pjdillliyd! > Yfir 20'ár hefi eg þjáðst miög af þunglyndi og sárum brjóstverk svo að eg varð að lokura rúmföst. Eftir að eg hafði reynt mörg meðöl, fór eg að taka inu hinn alþekta Kína-Iifs-elixír og af hon- nm batnaði mér þegar tii muna. Eg færi yður bugheilar þakkir fyrir þetta góða lyf. TniinQUDÍIfllin Magnús Jónsson, Feðgura (um Staðarholt) segir svo I dliy dVCIIxlUIi. frá: Þrjú ár hefi eg þjáðst af tangaveiklun og fekk eigi heilsuna aftnr, þótt eg vitjaði læknis. Eg fór þá að reyna Kina-lifs- elixír Waldemars Petersen, og er mér mikil ánægja að votta, að eftir það er eg hefi notað 7 flöskur af honnm, hefir mér hatnað til muna. í>að er örugg von mín, að eg mnni verða alhata með þvf nð halda áfram að nota þetta góða lyf. Móðursýki og taugaveiki mörg ár. Eft stK: grnnd í Þingholtum skrifar: Eftir að eg um mörg hafði þjáðst af nefndum sjúkdómum, var mér ráðlagt að reyna Kína-lifs-elixir Walemars Petersen og er eg hafði tekið inn úr fyrstu flöskunni, fór mér dagbatnandi. Manakvpf Eiriknr Runólfsson i Sandvik fer þessum orðuum um það: IfldydlVVCI. Konan min befir á siðastliðnnm árum þjáðst mjög af magakvefi, en með þvi að taka inn hinn ágæta Kina-lifs-elixir Waldemars Petersen hefir henni stórbatnað. Hinn eini ekta Kína-lifs-elixir kostar að eins 2 kr. flaskan og fæst hvar- vetna á Islandi. Hann fæst að eins ekta frá Waldemar Petersen, Fredriks- havn. Köbenhavn. 2 Skandia mótorinnu (Lysekils Mótorinn) er af vélfróðlim mönnum viðurkendur að vera sá bezti bátá- og skipamótor, sem nú er bygður á Norðurlöndum. „Skandia" er endingarbeztur allra mótora og hefir gengið daglega í meir en 10 ár, án viðgerðar. „Skandia“ gengur með odýrustu óhreinsaðri olíu, án vatnsinnsprautunar, tekur lítið pláss Og hristir ekki bátinn. „Skandia“ drífnr bezt og gefur alt að jo°/0 yfirkraft. Biðjið um hinn nýja, stóra íslenzka verðlista. Einkasali: Jakob GllIlIllÖgSSOn, Köbenhavn, K. '------;---------------------------------------- Mótorkaupendur! Þar eð herra stórkaupm. Jakob GunnlðgfSSon í Kaupmanna- höfn hefir beðið undirritaðan að gefa allar upplýsingar viðvíkjandi hin um heimsfræga hráolíu-mótor „Skandia“ (»Lysekilsc-mótornum), og semja við menn um kaup á honum, eru heiðraðir lysthafendur beönir að gefa sig fram við undirritaðan sem fyrst. 011um fj>rirspurnum, einnig skrifiegum, verður svarað undireins. NB. Stór verðskrá á íslenzku, mjög fróðleg og með ótal myndum. Jón S. Espholin vélfræðingur (sérfr. i mótorum). p. t. Hotel Island, Reykjavík Sími 187. 21,550 vinningar og 8 verðlaun. Allir vinningar i peningnm án nokkurrar skerðingar. 1. flokks dráttnr í hinn Danska rikið áhyrgist að fjár- hæðirnar sén fyrir hendi. JÖ XV. danska Kol onial-Klass e Lotteri þegar hinn 15.-16. janúar 1914. Stærsti vinningur f þessu lotterfi er, ef hepni fylgír, 1,000,000 frankar (ein miljón frankar) í 1. flokki e. h. f. I í 2. flokki e. h. f. I í 3. flokki e. h. f. I í 4. flokki e. h. f. 100,000 fr. | 100,000 fr. | 100,000 fr. | 100,000 fr. í peningum án nokkurrar skerðingar. í I. flokki kostar með burðargjaldi og dráttarskrá !/a hlutir kr. 22,60 “W« 'U hluti kr. 5,80 V2 hluti kr, 11.40 ] Af því að eftirspurnin er mikil, ætti að senda pantanir nú þegar. Svar afgreitt skilvislega þegar fjárhæðin er send. Nafn og heimili verður að skrifa nákvæmlega og greinilega. Endurnýjunargjald er hið sama fyrir alla 5 flokka, en hækkar ekki úr einum flokki í annan. Rob. Th. Schröder, Köbenhavn. Nygade 7. Stofnað 1870. Telegr.adr.: Schröderbank. Vinningafjárhœð: 5 milj. 175 þús. frankar. Góð og gallalaus kýr, vel mjólkandi, verður keypt á Rauðará, nú þegar. Átta hesta Danmótor til sölu. Lysthafendur snúi sér til Tryggva Ásgrímssonar Njálsg. 29. ísafold 1914. Nýir kaupendur að næsta árgangi ísafoldar (1914) fá í kaupbæti, um leið og þeir greiða andvirði ár- gangsins (4 kr.) 3 neðantaldar bækur: 1. Fórn Abrahams (600 bls.) eftir Gustaf Jansson. 2. Fólkið við hafið eftir Harry Söiberg. 3. Mýrakotsstelpuna og Guðsfriðinn eftir Selmu Lagerlöf í þýðingu Björns heit. Jónssonar. Auk þess fá nýir kaupendur blað- ið ókeypis til nýárs frá þeim degi sem þeir borga árganginn. Nýir kaupendur utan Reykjavikur, er óska sér sendan kaupbætirinn - verða að greiða í burðargjald 30 au. Ella eru menn vinsnmlega beðnir vitja kaupbætisins í afgreiðslunni. A 11 i r viðurkenna, jafnt stjórn- mála-andstæðingar sem aðrir, að ísafold sé fjölbreyttasta og efnismet'" blað landsins, pað blaðið, sem hœqt án að vera — það blað, sem hver íslendingur verður að halda, er fylgjast vill með í þvi, er gerist utan lands og innan í stjórnmálum, at- vinnumálum, bókmentum og listum. Talsími 48. JJ4$“ Til hægðarauka geta menn út um land sent andvirðið í frí- merkjum. ÍSAFOLD er blaða bezt. ÍSAFOLD er fréttaflest. ÍSAFOLD er lesin mest. Þessi signetshringur handa konum og körlum úr ekta 12 kar. »gollfyltum», endingar- góðum málmi, sem er gerður eftir nýrrj uppfundning og óþekkjaulegur frá ekta gulli (alt anuað en gyltir hringir, sem á hoðstólum eru), ábyrgð tekin f 5 ár, kostar að eins 2 krónnr með burðargjaldi, stafirnir 1 eða 2. Send- ið papplrsræmu nákvæmlega eftir gild- leika fingursins. Yerksmiðjan hefir til sýnis mesta fjölda af meðmælabréfum um þessa málmtegund. Stór verðskrá með myndum send hvert sem óskað er. Nordisk Yareimport Afd. 1. Griffenfeldtsgade 4. Köbenhavn N. Einkasali i Kaupmannahöfn: Jacob Skaarup, Griffenfeldtsgade 4. Enhyer kan blive yelhavende ved straks at skrive efter en Lod- seddel til Kol. Klasse Lotteriet som kun koster 2 Kr. 7 5 öre for x/8 Lod. eg 3 Kr. 50 öre. for x/4 Lod. Paa 50000 Loddergives 21550 Gevinster med 8 Præmier frá 10 Frc. til 1 Milion Frc., som udbetales kontant og garanteres af den Danske Stat. Indsend Belöbet med tydelig Adresse nu til ist. Trækning, hvor Salget begynder 17. Desbr. og slutter 3. Januar. Th. Lijtgemejer, Blekingsgade 7, Köbenhavn S. Kransar. Líkklæði. Likkistnr. Lítið birgðir mínar áður en þér kaup- ið annarsstaðar. Teppi lánuð ó k e y p i s í kirkjuna. Eyv. Árnason, trésmíðaverksmiðja, Laufásveg 2. m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m AUGLYSING. Þegar hinn 15. og 16. janúar 1914, fer fram 1. flokks dráttur í hinu 15. DANSKA KOLONIAL- (KLASSE) LOTTERÍI er danska ríkið hefur viðurkennt, og áhyrgist. _ * Hlutatalan er aðeins 50.000, og koma 21.550 hlutir W með vinning auk 8 verðlauna, svo að nálega annar hvór hlutur gefur vinning. Likurnar til að hljóta einn af aðal-happadráttunum eru meiri i þessu lotteríi en nokkru öðru vegna þess hve hlutatalan er litiL Allir vinningar eru greiddir i peningum affallalaust, og er það kostur, sem ekkert annað lotterí getur boðið spilendum sinum. Um vinningana er dregið í fimm flokkum og getur aðalvinning- urinn orðið, talið i frönkum EIN MILLJON pað er 720,000 krónur, sem greiðast út í hðnd án nokkurs frádráttar. Yfirlit yfir alla vinninga og verðlaun: 1 verðlaun. ... 450,000 fr. 1 verðlaun 1 ... 150,000 „ 1 — 1 — ., .. . 80,000 „ 1 — ... 70,000 „ 1 — . . . 60,000 (( 1 - ... 50,000 ” 2 vinningar á.... ... 50,000 " 2 vinningar á.... ... 40,000 „ 2 — ... 30,000 „ 2 - „.... ... 20,000 „ 5 — ... 15,000 „ 10 - „.... ... 10,000 „ 24 — ... 5,000 „ 34 - „.... 3,000 „ 60 — 209 - „.... 1,000 „ og margír aðrir 4 500, 300, 250, o. s. frv. o. s. frv. Samanlögð fjárhæð þeirra vinninga, sem um er dregið, nemur frönkum: 5 MILLJÓNIR 175 ÞÚSUND. Danska ríkið ábyrgist, að öll fjárhæðin sje fyrir hendí og drætt- irnir fara jafnan fr am undir umsjón nefndar, er konungur skipar til pess. Með þessu er sjerverjum hluttaka, hvar í heiminum sem hann býr, veilt hin fyllsta trygging fyrir því, að sjeð verði um hans hag. Aritun um þessa ábyrgð er prentuð á hvern seðil. Hjer er því eigi að ræða um fyrirtæki eiustakra manna heldur um lotteri, sem hin konunglega ríkisstjórn hefur viðurkennt og ábyrgist. Allt þetta sýnir og sannar að Hið Danska Kolonial- (Klasse) Lotterí er best, áreiðanlegast og ábatasamast allra lottería og getur ekkert annað lotterí í heimi boðið slíka kosti sem það með jafnlitlum hlutafjölda. Þetta lotteri er einning ódýrara en flest önnur, þar sem samanlagt verð hvers seðils í öllum flokkum er aðeins um helming þess verðs, sem vanalegt er í flestum öðrum lotteríum. Jeg er löggiltur hlutasali fyrir lotteríið og sel því einungis þess eigin seðla fyrir ákvæðisverð. Til 1. flokks kostar Vi seðill kr. 22.40, ya seðill kr. 11.20, V4 seðill kr. 5.60 Til þess að vinningsvonin verði stærri sje jeg ávalt um að liafa seðla og seðilhluta með mismunandi tölum, sem menn geta valið úr. Vegna þess hve afarmiklar líkur eru, fyrir vinningi, er mjög mikil eptirspurn eptir þessum seðlum og bið jeg yður því að koma pöntun yðar ásamt borgun til mín sem allra fyrst eða í síðasta lagi 14. janúar 1914. Handhægast er að senda borgunina í póstávísun eða í tjekk- eða bankaávísun í brjefi. 1. FLOKKS DRÁTTUR ÞEGAR HINN 15. og 16. JANÚAR 1914. Dráttur i eptirfarandi flokkum fer fram: 2. flokkur 3 flokkur 11. og 12. febrúar 14. 10. og 11. marz 14. 5 flokkur 28. apr.—23. maí 14. Dráttarlistar og endurnýjunarseðlar verða sendir .spilendum þegar að loknum drætti og vinningar útborgaðir tafarlaust og með fullri þagmælsku. Heiðraðir viðskiptavinir mínir hafa sannanlega unnið hjá mjer stærstu verðlaun og aðalvinninga og hefur margur maður komist í góð efni með því að skipta við mig. Hinn 12. september þ. á. komu & 8* W 8* & & n & p 8* P p p 8* m & & 8* p & & 8* 8$ p P 8* w P 8& 8* 4 flokkur 3. apríl 14. 70,000 franka verðlaunin út á seðil, 8em 6Ínn af VÍðskípta VÍnum mínum á fslandi spilaði á. Verslun min hefur svo gott orð á sjer og sú fjúrhæð, sen jeg hef sett að tryggingu hjá stjórn Hins Danska Kolonial- (Klasse) Lotterís er svo stór, að trygging er fyrir því að seðlar og dráltarskrár verði sendar tafarlaust og full samviskusemi sýnd i öllum viðskiptum. Pantanir sendist til: Emil Bruselius, Köbenhavn K. Graabrödretorv 8. 895 H. V. Chpistensen & Co, Köbenhavn. Metal- og filas- kroner etc. for Electricitet og Gas — Störste danske Fabrik og Lager. 1 Vátryggið fyrir eldsvoðft i General. Stofnsett 1885. — Varnarþing I Reykjavik. 8ig. Thoroddsen. Sími 227. Umboðsmenn óskast. Deir kaupendur Isafoldar hér í bænum, sem skift hafa um heim- ili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, í afgreiðslu blaðsins, svo þeir fái blaðið með skilum. Skrifstofa Etmskipafétags ístands Austurstræti 7. Opin daglega kl. 5—7. Talsími 409. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. \

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.