Ísafold


Ísafold - 25.07.1914, Qupperneq 3

Ísafold - 25.07.1914, Qupperneq 3
IS AFO L D -225 ýmiskonar, þar á meðal sundurtekn- ar veiðistangir frá 70 aurum til 20 kr. Bambússtangir um 15 fet á éo aura og alt annað með liku verði. Yerzl. B. H. Bjaraam Guðm. Eggerz, Hannes Hafstein, Jóhann Eyjólfsson, fón Magnússon, Magnús Kristjánsson, Matthías Ól- afsso i, Pétur Jónsson, Stefán Stef- ánsson. Móti því voru: Guðm. Hannesson, Benedikt Sveinsson, Bjarni Jónsson, Björn Kristjánsson, Einar Arnórsson, Jón Jónsson, Sig. Gunnarsson, Sveinn Björnsson, Þór- arinn Benediktsson, Þorleifur Jóns- son. En þessir greiddu eigi atkv.: Bj. H., Hj. Sn„ Sig. Sig. og Sk. Th. Landsbankaútibií á Aust- urlandi. Báðar þingdeildir hafa samþykt þingsályktunartillögur um að stofnað verði útibú frá Lands- bankanum á Austurlandi. Borgarstjórakosningin í Reykjavik. Það fór að hvessa í efri deild í gær, er frv. um kosningu borgarstjóra í Rvík komst í bendur lávarðanna við 2. umr. Var Guðm. Björnsson harðorður mjög um frv. og kjósendavilja-dýrkun þá, sem væri að gagntaka þingið á seinni tímum. Fer hér á eftir áqrip af ræðunum, (að mestu eftir Mbl). Guðm. Björnsson: Þessi hugmynd, að borgarar kjósi sjálfir borgarstjóra sinn, er ekki kom- in upp hér, heldur hefir hún kom- ið hingað frá útlöndum. Og mér þykir líklegt að það sé eg sem fyrst- ur kom fram með hugmyndina og hélt henni fast fram fyrst án frekari umhugsunar. Nú segi eg að eg kann ekki því láni að fagna að kunna að skamm- ast mín fyrir það að skifta um skoð- anir. Og eftir að hafa átt í miklu skynsemisstriti hefi eg komist að þeirri niðurstöðu að réttast sé að fela full- trúum okkar að kjósa borgarstjórann. Hin mikla trú kjósenda á mátt sinn og megin er hin hreinasta hé- gilja. En húti er sprottin af því að þeir hafa af reynslunni lært tortrygni gagnvart þeim mönnum, sem lofa og svíkja. Vísasti vegurinn til þess að vinna kjósendur til fylgis er að dekra við þá og tala um það sí og æ hvað þeir vilji. En það verður að tala um roálið af fullri og rólegri skynsemi, synd, gerði hann (o: guð) að synd vor vegna til þess vér skyldum verða réttlæti guðs í honum. Kristur keypti oss undan bölvan lögmálsins með því að hann varð bölvan fyrir oss. Binn er guð og einn er meðalgangarinn tnilli guðs og manna, maðurinn Krist- Ur Jesús, sem gaf sig sjálfan til lausn- argjalds fyrir alla (2. Kor. 5, 21; Gal. 3, 13; 1. Tím. 2, 6). Vér höf- um árnaðarmann hjá föðurnum, Jes- úm Krist hinn réttiáta og hann er friðþæging fyrir syndir vorar og ekki einungis fyrir vorar syndir, heldur líka fyrir allan heiminn (1. Jóh. 2, 1—2, sbr. 1. Pét. 1, 18—20). Samkvæmt þessum og fleirum vitn- isburðum Jesú og postulanna, hefir friðþægingarlærdómurinn alt í frá dögum postulanna, verið talinn tii grundvallaratriða fagnaðarerindisius. Þessa kenning telur Nýgfr. Ijóta blóð- keuning komna inn í kristindóminn frá blótsiðum heiðinna fornþjóða og bygða á helberum misskilningi á fagnaðarerindi Jesú Krists. þann dóm fær þessi höfuðgrein kristnu trú- arinnar, sem frá því Kristur lét lífið ú krossinum, hefir verið syndugum mönnum uppspretta hins dýrlegasta friðar og huggunar, sem manns hjart- að getur öðlast í þessum heimi. 0" ú hverju er svo þessi dauða- dómur yfir hinni gleðirikustu fullvissu og ekki að vilja kjósenda. Ef al þýða ætti að kjósa borgarstjórn, mnndi það verða kappsmál milli fiokkanna og sá vinna, sem mest bolmagn hefði að baki sér. Gæti það af þessu leitt, að beztu mennirn ir drægju sig í hlé til þess að kom- ast hjá hnjaski og þvi að bíða ef til vill ærutjón í bardaganum. Verið gæti að almenningur gæti slumpast á það að finna góðan mann fyiir borgarstjóra, en þá væri honum jafnframt hrundið út á þann breiða veg hrösunarinnar og hlutdrægninn- ar að meta meira flokksmál en hag bæjarins. Alþingismenn hafa stundum verið nefndir hásetar á -þjóðskútunni og mætti þá eihs nefna bæjarfulltrúann háseta á bæjarskútunni. Ef hásetar á skipi mega sjálfir velja sér skip- stjóra munu þeir ekki svo ráðlausir að þeir taki ekki þann manninn er þeir treysta bezt. (Hákon: Mundu þeir ekki hugsa meira um sinn hag en útgerðarmannanna?). Á kjósendum hvílir engin ábyrgð. Öðru máli er að gegna um bæjar- stjórn. Þar bera allir sem einn á- byrgð á valinu í augsýn allra bæjar- búa. En þá fer sem oftar, að þeir ánægðu þegja, en hinir hafa hátt. Nú er borgarstj. margfalt frjálsari, en væri hann bundinn einhverjum flokki. En orðin: »fyrir flokkinn« og »vilji kjósenda* cru kunn hér í þinginu. Þingmenn fara að vilja kjósenda en ekki að sínum eigin vilja. Og fátitt er það nú orðið, að þeir segi skoðun sína heldur skoðun kjósenda. Nú hafa þingrnenn flestir enga skoðun. Ef heilbrigð skynsemi á að ráða á breytingartillaga min á þgskj. 182 fram að ganga. En eg veit að vé- fengja á þennan dóm skynseminnar. En lítum á reglurnar: Ekki kjósa hreppsbúar oddvita, heldur hrepps- nefnd, og ekki kjósa sýslubúar mann þann er falið er að fara með mál þeirra. Hann er meira að segja kon- ungkjörinn. Eg get ekki séð að þeir menn hafi neina bót í rnáli, sem fylgja þessu frumv. Bótin er likl. á botn- inum uppi í Borgarfirði. Eg sé bara gat, stórt gat og í gegn um það sé eg skína í mótsagnirnar. Ef allir kjósendur Rvikur ættu að kjósa borgarstjóra, ættu kjósendur alls landsins að kjósa ráðh. En nú er nýlega afstaðin ráðherrakosning. Ekki kusu landsmenn þar og ekki einu sinni allir þingmenn. Eitt blaðið, sem kennir sig við þjóðar- viljann, segir að einir 13 menn hafi ráðið vali hans, og finst ekkert athugavert við það. Þetta mái er ekki stórt í sjálfu sér, en það er stórt þess vegna, að það skuli enn komið hingað inn í háttv. deild. Vona eg að breytingartill. á þgskj. 182. nái fram að ganga. mannshjartans um guðs náð í Jesú Kristi bygður? Á staðlitlum vefeng- ingjum á guðs heilaga orði. Eg þarf ekki mörgu að svara J. H. um síðari bluta greinar minnar. j?að er eðlilegt, þótt honum sé það viðkvæmt mál, þegar talað er um afstöðu Nýgfr. gagnvart evangelisku lútersku þjóðkirkjunni á íslandi og játningarritum hennar, jafn-langt og hann er horfinn frá kenningu henn- ar. Eg fyrirgef honum því gjarnsam- lega allar hártoganir og rangfærslu á orðum mínum, sem hann sjálfsagt í bráðræði hefir gripið til í svari sínu upp á þennan hluta greinar minnar. . þótt eg telji ríkinu rétt að lögum að heimta af prestum þjóðkirkjunn- ar, að þeir kenni guðs orð samkvæmt játningarritum hennar, og prestum ekki vítalaust að kenna gagnstætt þeim, eða þeim skilningi á heilagri ritningu, sem þau eru bygð á, þá er öðru uær en eg telji það ráðlegt, að lögunum sé beitt stranglega í þessu efni. iSummum jus summa injuriar*, getur vitanlega átt hér við og það fremur en á flestum öðrum svæðum réttarins. Eg tek það skýrt fram, að rik eftirgangssemi af bálfu kirkju- stjórnarinnar geti lagt óhæfilegt haft á kenningarfrelsi kirkjunnar manna, og munu fáir telja það guðsríki til Nýungar. Ameriskar Flugu-stálveiðistengur og ósköpin öll af ameriskum smiða- tólum eru nýkomin. Verðið er að vanda hið langiægsta i borginni. Verzlnn B. H. Bjarnason. Þá talaði Jösej Bjórnsson og rakti flestar ástæður þær er G. B. hafði fram fært máli sinu til stuðnings og þótti engin óhrekjanleg. Þótti það ekki mikið sýnna að borgarstj. yrði betur valinn þótt bæjarfulltrúar kysu hann heldur en alþýða. Enginn væri óskeikull, hvorki 6 kgkj. né nokkur annar. En ætla mætti að Reykvikingum væri þetta áhugamál, þar eð þetta hefði komið fram á fjórum síðustu þingum. Færði hann máli sínu til sönnunar ummæli Kristjáns Jónssonar dómstjóra og Jóns Magnússonar bæjarfógeta þar sem þeir báðir hefðu látið það ótví- rætt í ljósi að þetta væri alþýðu vilji. Endaði hann ræðu sína með þeirri ósk, að þingið léti Reykvik- inga fá vilja sínum framgengt. Karl Finubogason mintist á að G. B. hefði talað um veður það, er gert hefði verið út af þessu máli, eti kvaðst vona að ræða hans yrði seinasta stórveðrið, sem gert yrði út af málinu, svo hann nefndi ekki annað veðnr. Kvaðst álíta að heppi- legast mundi að allir embættismenn væru þjóðkjörnir og einnig ráðh. Um þingmenn þyrfti ekki að tala. A'.lra vilji væri að þeir væru allir þjóðkjörnir. Af þessu leiddi það að borgarar í Rvik ættu að kjósa borg- arstjóra sinn. - Um almenningsviij- ann í því máli væri það að segja, að báðir þm. Rvk. hefðu greitt því atkv. í neðri deild og um hina átta aðra Reykvíkinga, er þar ættu sæti, væri það kunnugt, að enginn þeirra hefði verið á móti. Það væri ef til vill tveir Reykvíkingar i efri deild, sem væru því andvígir, en það væri auðsær minni hluti Reykvikinga þeirra, er á þingi sitja. Kvaðst enga hættu sjá við það, þótt pólitík almennings réði kosningunni. Það væru borgararnir, sem ætíð bæru ábyrgðina á vali borgarstjóra, en ekki bæjarstjórn, og ættu þeir því meiru þar um að ráða en hún. Og bæjarstjórnin er ekki valin með það markmið fyrir augum að velja borgarstjóra. Sagðist vita af nokkr- um mönnum, sem nú vildu ekki eflingar, með því líka að játningarrit kirkjunnar séu nú orðið alment skoð uð fremur sem leiðbeinandi en órjúf- anlegt lögmál fyrir kenningarfrelsi prestanna. Af pessum ummælum mínum dreg- ur prófessorinn þá ályktun að eg vilji skilmálalaust láta reka hvern þann prest frá embætti, sem eitt- hvað greinir á við játningarritin í kenningu sinni. f>að þykir prófessornum hámark heimskunnar, að eg skuli gjöra ráð fyrir, að svo geti farið að evangelisk lúterska þjóðkirkjan standi uppi prestslaus, ef Nýgfr. nái almennum tökum á huga og hjörtum þjóðar- innar. Vel má vera að eg hafi ekki rök- stutt þetta nógu ljóslega, og það sé því mér að kenna hve mjög þessi ummæli mín hafa hneykslað prófes- sorinn. Af því að eg tel prestum þjóðkirk- junnar skylt að lögum, að haga kenningum sínum samkvæmt játn- ingarritum hinnar evangelisku lút ersku kirkju, meðan hún er þjóð- kirkja landsins, þá geri eg ráð fyrir, að enginn heiðvirður og samvizku- samur maður, sem jafn langt er horfinn frá kenningu hennar og ný- guðfræðingarnir, geti varið það fyrir guði og samvizku sinni, að takast á Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðslutia, þegat þeir eru á ferð i bænum, einkurr. Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flvtja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum \irkum degi kl. 8 á morgnana ti! ki. 8 á kvöldin. Kopar og1 eir kaupir hærra verði en aðrir G. Gíslason Lindargötu 36. Seitirningar eru beðnir að vitja ísafoldar í af- greiðsluna í sumar. greiða frv. atkv. vegna þess að þeir hefðu verið á móti því áður. En þeim væri ekki vandara urn en G. B. að skifta skoðun. Og því skaut hann til G. B. að eklri mundi hægt að koma i veg iyrir það, að útlend- ar hugsanir ryddu sér til rúms hér, á þær yrði aldrei lagt aðflutnings- bann. Maqnus Pétursson. Ut af orðum G. B., að þingmenn væru hættir að segja skoðun sína, stend eg upp til að láta mína í ljósi. Dettur víst engum í hug, að eg sé að dekra við Strandamenn, hvað sem eg segi um borgarstj. Rvikur. Hefi hlustað á hina löngu ræðu G. B„ en ekki sannfærst af og ekki átt í skynsem- isstriti eins og hann komst að orði. Ef til vill af því að min skynsemí er ekki heilbrigð eins og hann gaf í skyn. Eg ber brigður á að borg- arstjóri sé lausari við pólitiskan flokkaríg, þó bæjarstjórn kjósi. Borg- arstjóri getur orðið háður einstökum mönnum í bæjarstj. ef hún kýs hann. Mögulegt að óvandaðri með- ulum væri hægt að beita, ef menn vildu það við hafa, ef bæjarstj. kysi borgarstj., hægra að hafa áhrif á fáa en marga. Akvæðagreiðsla fór svo, að breyt- ingartillaga sú, er G. B. og Bj. Þorl. báru fram urn að bæjarstjórn, en eigi borgarar Rvíkur kysu borgar- stjóra var feld með 7 : 5; atkv. Þessir 5 voru: Steingr., J .Björn Þorl., Guðm. Bj„ Kristinn Dan. og Eir. Briem. Frv. síðan samþ. með 7: 3 atkv. (Stgr., Bj. Þ„ G. B„ Kristinn). ----- . ■ ■ -------------------- heudur eða halda prestsembætti í þjóðkirkjunni. Og leiðir þá ekki beint af þvi að þjóðkirkjan sem slík, geti orðið prests- laus? Eg vissi vel um löggilding hinnar nýju Helgisiðarbókar, en eg tel skyldu prestanna að haga kenningu sinni samkvæmt játníngarritunum, ekki létt af þeim með þeirn löggildingu. Samkvæmt Helgisiðabókinni eru og prestarnír bundnir því heiti, að kenna hreint og ómengað guðs orð eins og það er að finna í hinum spá- mannlegu og postullegu ritum og í anda vorrar evangelisku lútersku kirkju. Eg trúi því ekki að svo stöddu, að J. )H. telji Fræði Lúthers og Agsborgarjátninguna ekki samin í anda evangelísku lútersku kirkjunn- ar, eða samkvæmt skilningi Lúthers og ‘samverkamanna hans á hinum spámannlegu og postullegu ritum. Hitt er annað mál, hvort skilning- ur þessara manna og skýringar á ritningunni séu í öllum atriðum hin- ar einu réttu, um það má lengi deila. Eg fyrir mitt leyti tel þær miklu réttari en skýringar Nýgfr. Og þessar skýringar eru þó hinn lögskipaði grundvöllur þ j ó ð kirkj- unnar íslenzku. Með samþykt játningarritanna af Eg undirritaður fer til útlanda 2. ágúst n. k. og verð að heiman fram um miðjan september. Virðingarfylst U. Bernfjöff, tannlæknir. Poki með ýmsum kven- fatuaði, yfirsæng og kodda, skóm og skóhlifum, hvarf úr flutningi Ingólfs í Borgarnesi 20. mai síðast- iiðinn; hefir að líkindum lent i> ruglingi í ógáti. Sá, er pokann hefir undir hendi eða um hann veit, er beðinti að gera viðvart um það í gistihúsinu í Borgarnesi eða í ísa- foldarprentsmiðju. Aggerbecks Irissápa er óvif»jalnanlep» póö íyrir hú*ina. Uppáhald allra kvenna. Bezta barnasápa. Biðjid kaup- menn yðar nm hana. Lííið á í 85000 pör af skóm! 4 pðr fyrir 9 kr. Með því að vér höfum keypt ósköpin öll af skóm, gerðum eftir nýjustu tizku, seljum vér 2 pör aj karlm.- 0% 2 pör aj kvenskóm, reim- uðum, brúnum eða svörtum, með sterkum Ieðursólum, skrautlegum mjög, stærð eftir númeri eða ctm., öll 4 pörin Jyrir að eins 9 kr. er greiðist við móttöku. K. Schuhwaren A Ges. Krakau (Oesterr.) Esteraq. Nr. 8 - I.R. Líki eigi, má skifta eða fá and- virðið endurgreitt. Hygfgið að! Skór: 85000 pör. 4 pör fyrir 9 kr. Vér höfum keypt mjög miklar birgðir af skóm eftir nýustu gerð og seljum því 2 pör af karlmanns- og 2 pör af kvenskóm, reimuðum, gulum eða svörtum, afar fallegum, með sterkum leðursólum, stærð eftir númeri eða sentimetrum, öll 4 pörin fyrir einar 9 kr., er borgist við móttöku. S. Stroch, Krakau (Österr.) Krakowska 29—3. Líki eigi, má skifta eða fá andvirð- ið endursent. Tlýar harföflur og ágætar gamlar kartöflur komu með Sterling til kartöfluverzl- unarinnar á Klapparstíg 1 B. Sími 422. I»eir kaupendur Isafoldar hér í bænum, sem skift hafa um heim- ili, eru beðnir að láta þess getið, sem allra fyrst, i afgreiðslu blaðsins svo þeir fái blaðið með skilum. ríkisius hálfu varð kirkjan lögbundið trúarfélag og hér á landi er hin evapgeliska iúterska kirkja lögbundin landsstofnun með 45. gr. Stjórnar- skrárinnar, studd og vernduð af rík- inu, einmitt með þeim skildaga, að hún sé evangelisk lútersk. Sú kenning, sem ríður í algerðan bága við kenningu envangelisku lút- ersku kirkjunnar í höfuðatriðum kristindómsins, er hvorki samkvæm játníngarritum hennar né í anda hennar, er ekki evangelisk lútersk. Að lögum getur enginn maður fengið eða haldið prestsembætti í þjóðkirkjunni, nema hann játí trú hennar. Nl.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.