Ísafold - 27.03.1915, Page 4

Ísafold - 27.03.1915, Page 4
4 ISAFOLD að óttast saltleysi á komandi sumri. Nokkuð er það, að nú vilja flestir f>eirra koma skipum sínum út ti’ hákarlaveiða í stað þorskveiða, eins og áætlað var. Hákarlalýsi er hald- ið að verði í geypiverði eftir því sem verið hefir, eða 3 6—40 kr. tunnan, »nettó«. Haldi England áfram að vera einangrað, þá óttast menn líka kolaleysi, ljáblaðaleysi, brýnaleysi o. fl. — og líklega ekki að ástæðulausu. Um áhrif stríðsins á landslýð, hér á voru landi íslandi, ætla eg ekki að fjölyrða að þessu sinni. Það verður hvert einasta mannsbarn á landinu fyrir þeim áhrifum — beint eða óbeint, — og býst eg helzt við, að áhrif stríðsins verði bæði meiri og margþættari þegar fram á sumarið kemur, en þau eru nú orðin þó. »Ættir Skagfirðinga« hafa borist hingað í sýslu og sveit. Er sú bók mikið verk og að eins á fárra manna færi að semja slíka postillu. En galli er á grip þeim hinum dýra. Margar ættir kvað vera sjóðandi vit- laust raktar, og það jafnvel sum- staðar frá föður eða afa. Er það afleitt, ef ekki verður viðgjört í tíma. Útgefandinn þarf að leita sér upp- Iýsinga og fá leiðréttingar þar sem þess þarf og gefa þær svo út sérstak- lega. Annars verður til eilifðar bygt á þessari bók svona geggjaðri, svo sem undirstöðu allrar ættfræði, það sem bókin nær til, ea fætur hennar standa víða. Leiðréttingar eru bráðnauðsynlegt verk og þurfa að komait til framkvæmda sem allra fyrst. Öhæfilega dýr er bókin og er það til stórskaða íyrir útgefandann. Það virðist svo sem útgefandinn hafi tekið sér »Fræðafélagið« til fyrir- myndar, þegar hann var að verð- leggja »Ættir Skagfirðinga«, en betri er engin fyrirmynd en ill. Heyrt höfum vér »Gullfoss« nefnd- an sem nafn annars íslenzka eim- skipsins nýja, og kunnum vér því vel; en miður lízt oss á, ef hitt skipið á að bera nafnið »Dettifoss«, eins og heyrst hefir — höfum ótrú á detti foriiðnum — hefðum fremur kosið nafnið »Goðafoss«, eða þá »Dynjandi«. G. Dav. Aggerbecks Irissápa ©r óvi^jk.iuanle(ra fyrír húöina Uppáhald allra kvenna. tíeztn uarunsápa. Biðjið kaap* menn yð&r nm hana. ekki geta lagt í þanti litla kostnað, sem þeim fylgdi. Það er nanðsynlegra að eignast góðan tannbursta en kaupa sér sápu til þess að þvo andlitið — og telja það víst engir óþarfa. Nú á tímnm, eins og lifnaðar- hættir fólks og matreiðsla öll er al ment orðin breytt frá því, sem áður var, þá verður ekki hjá því komist að hreinsa munninn og tennurnar á hverju degi — helzt að gera sér það að reglu kvölds og morgna — ef menn annars vilja eitthvað gera til þess að varðveita tennurnar, og á engan veg verða þær betur hirtar en einmitt með því að bursta þær með stinnum bursta. Og ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Mest er hættan í uppvextinum, þess vegna mest þörfin þá að gæta allrar varúðar. Þess vegna þurfa börnin að komast upp á lag með að handleika réttilega tannbursta undir eins og þau fá nægilegt vit og mátt til þess. Það á að verða sérhverjum að vana, bæði fátækum og ríkum. Þeir fátæku þurfa ekki siður að vera hreinlátir og hraustir en þeir ríku. Pál! Jónsson stýrimaður. F. 7. júní 1874. — D. 21. júli 1914. Margt er stríðið hér í heimi, hann ei veítir tryggan frið. Alstaðar er öfugstreymi ýmislegt að stríða við. Stríð er milli stórþjóðanna, stríð við erfitt tíðarfar, stríð við aðkast örlaganna ógnir dauðans hér og hvar. Fyrir heljar hendi kaldri hnígur margur nú á grund. JBlómgvum viði’ á bezta aldri búin snemma’ er skapastund. Haröstjórarnir herinn kalla, hermenn búast út í stríð, margir særast, sumir falla, svona’ er það á vorri tíð. Orlaganna afli hörðu enginn maður hefir við. Utan hers menn hníga að jörðu hvergi veitast mönnum grið. Einnig hér fóll hraustiir maður, hann í broddi lífsins var; frækinn drengur fullhugaður, fljúga skeytin alstaðar. Oft hann hafði áður barist ofsa hafsins tryldum gegn, og með guðs hjálp öldum varist ei svo reyndust þær um megn. Heill nú kom hann heim til sinna, hvíld um stund þar vildi fá. Þar hann mátti frið ei finna, fyrir honum annað lá. Sat í leyni sóttin þunga, sem á mörgum vann í ár, hjó til sveinsins hrausta’ og unga, honum veitti banasár, Marga fleiri sárum særði sverðið, lífsþráö hans er skar, margra vina hjörtu hrærði, hann svo mörguni ástkær var. Góðum syni griða báðu gráti þrungnir foreldrar. Upp til Guðs þau andvörp náðu en þau fengu þetta svar: Hann er blessað barn mitt eigiö bý eg honum stað hjá mér, fyrst er góða grasið slegið geymt er hitt er lakara’ er. Guð só með þér, góði drengur, guði og mönnum varstu kær. Þótt þín æfi’ ei eutist leugur, á svo margt hún geislum slær. Hrygð og gieði hreinsa veginn, hrygðin eftir látinn son. Og svo gleðin öðrumegin endurminning ljúf og von. 2 blðð koma út af Isaf. í dag. Lárus Jóhannsson prédikar í Herkastalanum mánudags- kvöld 29. þ. m. kl. átta og hálf. Inngangur ókeypis. þar til þér hafið fengið tilboð frá Köbenhavns Möbelmagasin. POUL RASMUSSEN. Vestervold 8 (Ny Rosenborg). Stærsta húsgagnaverksm. Dana. Húsgögn Chr. VIII. frá 400 kr. Ágœt dagstofnhnsgögn 1 . Borðstofnhósgögn nr eik i Q /1 1(1’ Svefnherh.húsgógn pól.hirkiJ ' Dagstofnhúsg. pól. mah. ) ,AAA1 Borðstofnhnsgögn úr eik 1 1IJI!|) ](T’ Svefnherb.hnsg. pól. mah. J Jafnan 300 ýmsar húsgagnaheildir tilbúnar. Biðjið um verðskrá. Eigin verkstæði. 10 ára ábyrgð. Biðjið nm Efflvesa Tlie í blýumbúðum með safnaratnerkjum og áprentuðu söluverði frá Til páslanna Töf svört og mislit, nýmóðins snið, gott efni, úr mjög miklu að velja. Hegnkápur nýmóðius. Sérstaklega vil eg mæla með ullar-waterproofkápum, handa konum og körlum. Jiiifsfatt, TTlancfyef- shyrfur. hvítar og mislitar, siðasta nýjung, nýkomið. Jiattar svartir og mislitir, linir og harðir, nýtízku lag. Enshar fjúfur mikið úrval. Tfanzhar nýkomnir, úr miklu að velja. Brauns verzlun Aðalsír. 9. Rvík. U Ljósmyndastofan í Austursíræíi 14. ..Þeir, sem vilja fá myndir stækkaðar eða teknar eftir eldri myndum, sendi þær sem fyrst til mín. Myndirnar verða sendar gegn eftirkröfu, ef þess er óskað. Vönduð vinna, sanngjarnt verð, fljót afgreiðsla. Sigríður Zoéga. Herboö var ei hór að kalla hór var guð, sern kallaði’ önd. Það er gott að fá að falla fööur slíks í líknarhönd. Víst er sárt að sjá þann deyja, sem var yndi’ og gleði manns, sælt í trú er samt að þreyja síðar;r.eir að ná til hans. Mér hefir verið sagt, að Englend- ingur nokkur, sem dvalið hefir á Aknreyri undanfarið, hafi gefið barna- skólanum þar tannbursta handa öll- um börnunum og fengið kennarana til að sjá um, að börnin burstuðu öll tennurnar á morgnana, er þau koma í skólann og áður en þau setj- ast í kenslustofurnar. Þessi sami maður kvað einnig hafa kostað út- gáfu á spjöldum með hollustureglum og leiðbeiningum í því að hirða munninn, og eru þau hengd upp i skólanum, eins og tíðkast i öðrum löndum. Þetta er mjög þakklætis- vert og betur væri að allir barna- skólar landsins ættu slikan vin, sem þessi enski maður hefir reynst Akur- eyrarskóla. En ekki held eg að heppilegt væri, að taka upp þann sið alrnent í skólum, að láta börnin eða unglingaua hreinsa munninn og tennurnar þar. Eg hefi því miður ekki tækifæri til þess að færa ástæð- ur fyrir þeirri skoðun minni hér — rúmið leyfir það ekki. Eg tel það heppilegustu aðferðina, eins og minst hefir verið á hér að framan, að kenn- ararnir veki athygli nemenda sinna á því, hversu óholt það er og hví- lík óprýði að hafa óhreinan munn og láta tennurnar sýkjast og holast, að þeir bendi á það, hver ráð eru til þess að verja tennurnar og hvern- ig bezt er að hreinsa munninn og hafa svo daglegt eftirlit með því að fyrirmælunum sé hlýtt, að ungling- I & í SalomousGi), KöbenhaYn. arnir bursti munninn, tennurnar, ætíð áður en þeir koma í skólann. Það held eg vel til fallið og mik inn styrk fyrir kennarana við þetta leiðbeiningarstarf, að gefin væru út spjöld, þar sem væru prentaðar á reglur og leiðbeiningar í þessum hlutum fyrir unglingana. Þeim ætti að útbýta meðal nemendanna i byrj- un hvers skólaárs og sömuleiðis ættu þær að hanga í kenslustofunum alt skólaárið. Og ekki finst mér til of mikils mælst af þvi opinbera, þótt það kostaði útgáfu á slíkum spjöld- um handa unglinga- og barnaskólun- um. Þetta mál er hvergi nærri þýð- ingarlsust, þvi að bæði er það, að þessi mikli sjúkleiki í tönnunum hefir bein og óbein áhrif á heilsufar fólks- ins, því að hvernig verður melting- in, þegar munnurinn er svo veikur, að hann getur ekki int ætlunarverk sitt af hendi ? Og svo hafa ýmsir merkir menn, sem um þetta hafa rætt og ritað í öðrum löndum, kom- ist að þeirri niðurstöðu, að þessi mikla tannveiki geti haft sína þýð- ;ngu í útbreiðslu næmra sjúkdóma, berklaveiki t. d. Eitt er að minsta „DIAB0L0“- skilvindan fæst með sama verði og áður í verzlun Jóns ÞórBarsonar. Erindreki Fiskifélags íslands erlendis. Samkvæmt erindisbréfi, sömdu af stjórn Fiskifélagsins og samþyktu af ráðherra, dags. i. febi. handa erindreka Fiskifélagsins erlendis, og síðan samkvæmt tilkynningu frá honum, þá auglýsist hérmeð: Skrifstofa erindrekans verður fyrst um sinn í Liverpool á Englandi. Að skrifstofu hans veitist öllum heimill aðgangur, er hafa með hönd- um kaup eða söiu íslenzkra sjávarafurða eða kaup eða sölu þeirra vöru- tegunda, er til sjávarútvegs heyra. Hann greiðir fyrir sölu sjávarafutða, meðal annars með því að gefa öllum, er þess óska, nöfn á helztu verzlunarhúsum hér í álfu og ann- arstaðar, er kaupa íslenzkar afurðir, og ennfremur með því að láta í té allar upplýsingar um það, hvernig varati skuli umbúin og framreidd á markaðinum. Upplýsingar um hagkvæm kaup á þeim vörutegundum, er til sjávarútgerðar heyra, lætur hann og í té. Samkvæmt ofanrituðu er því hérmeð kunngert, að deildir Fiskifé- lagsins eða einstakir menn, sem að einhverju leyti óska aðstoðar erind- rekans, geta snúið sér til hans eða skrifstofu Fiskifélagsins í Reykjavík. kosti víst, að mótstððuaflð minkar við slíka eyðileggingu. Eg vonast nú til, að mér hafi tekist að vekja einhverja af lesend- um mínum til alvarlegrar umhugs- unar um þetta mál, og þá er til- gangi mínum að nokkru náð. Utanáskrift hans er: Mr. Matth. Thordarson, Liverpool. Reykjavik 19. marz 1915. Rumford Place 3 Stjórn Fiskifélags Islands. (Hinn 12. maí verður Skrifstofa Fiskiféiagsins flutt í Læk- jargötu 4).

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.