Ísafold


Ísafold - 24.07.1915, Qupperneq 2

Ísafold - 24.07.1915, Qupperneq 2
2 ISAFOLD samt sem áður hefði orðið tals- verður munur á þeim úrskurði og úrskurðinum, sem nú hefir verið gefinn út. í fyrsta 1-agi hafði því aldrei verið slegið ótvírætt föstu, að skilyrðið um breytanleik úr- skurðarins yrði ekki tekið upp í úrskurðinn og í öðru lagi lá fyrir bein yfirlýsing konungs um það, að engin breyting yrði gerð á úr- skurðinum, fyr en staðfest yrðu samiandslög, sem alþingi ög rlkis- Jnng hefðu samþykt. Hefði alþingi og ráðherra Islandj gengið að þessu þegjandi, þá hefði legið fyrir loforð til ríkisþingsins um það, að breyting gæti ekki á orð- ið nema með samþykki þess. Þetta var hið stóra millibil og vegna þessa var eg með því að samþykkja fyrirvarann á síðasta þingi. Af þessu er það jafnframt ljóst að eg get ekki fallist á ástæður hv. 2. þm. Rvk. (J. M.) fyrir afstöðu Heimastjórnarmanna í þessu máli, eins og sumir hv. þm. hafa gefið í skyn að eg gerði. Eg lít svo á, að hið eina, sem menn halda að geti gert það að verkum, að úrskurðinum verði ekki breytt án íhlutunar danskra stjórnarvalda séu þessi orð kon- ungs, sem hv. þm. segja, að hann hafi tekið upp eftir forsætisráð- herranum. Það er nú eina hald- akkerið. Eins og eg hefi þegar sýnt fram á, þá er ekki hægt að líta svo á, að orð konungs komi fram í því formi, að Dönum sé lofað, að enginn breyting verði gerð á úrskurðinum án íhlutunar þeirra. Það þarf ekki annað en lesa upp orðin sjálf til þess að sjá, að það er ósamræmi milli orða forsætisráðherrans og kon- ungs. Og það, að konungur með orðunum »jafntrygg skipun® geti ekki átt við annað en það, sem liggur í opna bréfinu 20. okt. 1913, eins og haldið hefir verið fram, er bersýnilega rangt. Það gerði ráð fyrir rétti danska ríkis- þingsim til ihlutunar — en í þess- um tilgreindu orðum konungs liggur ekkert slíkt og engin átylla fyrir íhlutunarrétti danskra stjórn- arvalda. Ef alþingi vildi nú lægt verið rekin á grundvelli sam- bandsmálsins. Einlægt er vitnað i gömul lög og gamlan rétt, viðvíkj- andi sjálfstæðisrétti vorum. En sá galli á framkvæmdinni og stefnunni, að þótt réttarsaga vor heimili oss fullan sjálfstæðisrétt, þá gefur hún oss þó aldrei heimild til að kjósa oss hvaða samband við aðrar þjóðir, sem oss kann að detta í hug að girnast. En út á það virðist barátta vor mest hafa gengið, að fá einir að hreiðra um oss í skjöli Dana, án þeirra tilhlutunar. Máske er þetta ekki ætlun vor, en svona kemur það út. Barátta vor er sem sé full af mót- sögnum, í bæði einu og öðru. — Einn og einn maður getur reyndar skrifað mjög rökvislega, en honum ber þá ekki saman við aðra, og fáir eða enginn sér merg málsins, sem ber að ganga ót frá. — Gömlu grisku sófistunum var ekki brugðið um órökvísi, heldur hitt, að þeir væru síður vandir að sjónarmiðun- um. Og svo er hér. Menn ganga út frá þvi, þó skritið sé, að Danir séu að reyna að veiða oss í net laganna, og því þurfum vér að neyta alls fimleika, til þess að lenda ekki i möskvunum. Lögfræðingar vorir haga sér einlægt eins og þeir haldi að Danir séu að reyna að taka oss koma á »jafntryggu skipulagi®, og gerðiþað einmitt með því að koma á akipulaginu aera var, þ. e. breyta stjórnarskránni og setja ríkisráðs- ákvæðið inn í hana aftur, þá mun enginn hv. þm. vera í vafa um, að það sé hægt án íhlutunar danskra stjórnarvalda. En með þess konar ákvæði yrði konungs- úrskurðinum frá 19. júní síðastl. breytt — og án íhlutunar Dana. Hv. frams.m. (S. E.) spurði mig í ræðu sinni í gær, hvort eg áliti fyrirvara alþingis 1914 skýr- an. Eg vildi ekki svara honum í miðri ræðu hans, þvi að eg hafði ekki orðið. Nú skal eg svara honum því, að eg álít per- sónuiega, að fyrirvarinn sé skýr, en hv. flokksbræður hans sumir hafa verið á annari skoðun og það þegar frá byrjun, eins og t. d. hv. þm. N.-Þ. (B. Sv.). Hann kvað það eina af aðalástæðunum til þess, að hann vildi ekki greiða fyrir- varanum atkvæði, að hann teldi hann ekki nógu skýran og það hefir komið fram í ræðum fleiri hv. skoðanabræðra framsögum. (S. E.), að hægt sé að leggja ýmsan skilning í fyrirvarann. Hv. þm. N.-Þ. (B. Sv.) sagði um hv. framsögum. (S. E.) að hann hefði ekki breytt skoðun sinni síðan i vetur, en gaf í skyn að hann hefði breytt henni 30. nóv. síðastl. (Ben. Sv.: Rangfærsla). Eg taldi rétt að leggja þennan skilning í orð hv. þm. (B. Sv.),. þar sem eg hefi áður heyrt hann viðhafa lík orð. Eg skal ekki dvelja mikið við annað í ræðu hv. framsögum. (S. E.) en það sem hann var að tala um yfirlýsingu hinna 23 þing- manna í vetur. Eins og eg tók fram í gær hefir mér virzt hv. framsögum. (S. E.) leggja aðal- áherzluna á þessa yfirlýsingu og mér hefir fundist hann leggja tals- vert meira upp úr henni en orð hennar sjálfrar gefa tilefni til. Þess vegna las eg yfirlýsinguna upp og sýndi fram á, að hann hefði ekki haft heimild til þess að skýra hana á þennan hátt, er hann gerði. Til þess að hrekja á mismælum og reyna að Iáta oss samþykkja eitthvað loðið, er oss finnist girnilegt, en sem þeir svo á eftir geti skýrt sér í vil. — Þetta datt mér lika í hug fyrst, en reynslan hefir bara sannað, að þetta er ekki rétt, og ber að heilsa því með ánægju. Allir sem hafa lesið blöð Dana, vita það, að þeir eru einlægt að stagast á því, hvort ekki muni hægt að gera oss ánægða, og hvort aldrei muni vera hægt að fá að vita hvað þjóðin hér heima vilji. — En það fá þeir bara aldrei að vita! — Auð- vitað óvíst hvort þeir mundu nú telja sig ánægða, er þeir hefðu feng- ið að vita það, en hvað um það. Um það eru þeir að spyrja. Því ekki að reyna að segja þeim það? Ef lögstreitumenn vorir'halda að Danir séu hræddir við pd, þá er hætt við að þeim skjátlist. — Þvi að eý það væri ætlun Dana að nauðga oss, þá mundu þeir víst ekki láta oss velja voþnin, sem þeir álitu sér skeinuhættust. — Annars vita það allir reyndir menn og skynsamir, og lögfræðingar þó bezt allra, að ef út í tómar lögfræðilegar réttarskýr- ingar er farið, þá eru sjónarmiðin arið mórs’ og ólík, sem hægt er að ganga út frá, og þegar sá meiri máttar vill það við hafa, velur hann það sjónarmiðið, sem honum sýnist. þessi ummæli min hefir hv. fram- sögum. (S. E.) nú leeið orð, sem eftir mér eru höfð í ísafold í vet- ur og tillögu sem eg kom fram með á fundi hér í bæ skömmu eftir að hann kom úr utanför sinni. Blaðið getur þess, að eg hafi »lýst því yfir, að ráðherra hefði komið fram í fullu saroræmi við þingmeirihlutann og skilning hans á fyrirvara alþingis«. Og í tillögunni stendur, »að skoðanir ráðherra hafi verið í samræmi við vilja meiri hluta kjósenda fyrir síðustu kosningar*. Eins og frásögnin ber með sér, þá er hér sagt í 4 linum frá kortérs- ræðu og því harlaónákvæmlega frá skýrt. En ræðuna ber að skoða í sambandi við ræðu hæstv. ráðherra, sem þá var, framsögu- manns nú, er hann hafði haldið áður á fundinum. Þar sér maður hvað hann telur aðalatriðið. Með leyfi hæstv. forseta skal eg leyfa mér að lesa þaö uppt: »Ef eg hefði tekið á móti stað- festingu stjórnarskrárfrumvarps- ins, sem var þeim skilyrðum bundið frá hendi konungs, að samtímis væri gefin út tilkynn- ing til dönsku þjóðarinnar undir- rituð af forsætisráðherranum um, að á úrskurðinum um málafram- hurðinn gœti engin breyting orðið fyr en réttarsambandinu milli Dan- merkur og Islands vœri breytt með lögum samþyktum af alþingi og ríki8degi — var þá hægt að breyta úrskurðinum eins og hverjum öðrum íslenzkum konungsúr- skurði? Því fer mjög fjarri; því konungur var þá á mjög ótvíræð- an hátt búinn að binda vilja sinn við skilyrði, sem íslenzkt löggjaf- arvald og íslenzk stjórnarvöld réðu ekki yfir. Með öðrum orð- um: uppburður málanna var þá orðinn fastur og óhreyfanlegur i ríkisráðinu þangað til ríkisþing- inu þóknaðist að fallast á lög um sambandið. Þessu verður erfitt að neita. Eða því halda menn nú, að auglýsingunni til dönsku þjóðarinnar sé haldið svo fast fram frá danskri hlið, ef hún þar væri skoðuð þýðingarlaus*. Þetta var aðalatriðið og það En ef hann er hins vegar sanngjarn, þá virðir hann jilja og frjálsræði hins minni máttar alveg eins fyrir það þótt hann viti allar lagasetning- ar sér hagstæðar gagnvart honum. Hér er að gá að því, að i þessari viðureign (Dana og íslendinga) eig- ast við tvö samningsvöld, þar sem annað vegna máttar síns getur gjört sig að dómara, þegar það vill. Sér þá hver maður að það er margfalt meira unnið við það, fyrir þann minni máttar, ef hægt væri að tal- ast við í fullum og ótvíræðum mein- ingum um hvors annars vilja, held- ur en að hafa alt á huldu og eiga alt sitt undir skýringum eftir á. — Sama væri að segja, enda þórt deil- an væri ekki við dómarann sjálfan. Lögstreitan er því í eðli sinu mjög ófullkomin aðferð og endar með að vera skaðleg, ef Dönum færi að finnast að vér ætla að »snúa á sigc. Á slíkan hátt gefa menn nefnilega aldrei upp ótilneyddir það, sem þeir mundu gjöra góðfúslega með öðru móti. Svo mikið ættu þó allir þeir að vita, sem komið hafa nærri mála- ferlum. Þá er og lögstreitan síðast en ekki sízt fyiir þá eina skuld óhæfi- leg, að hún er einlægt svo óskýr og krókótt í*skýringum sinum, að pjóð- in öll getur aldrsi fylgt henni með lífi og sál. var vegna þessa að honum var neitað um staðfesting stjórnar- skrárinnar. Og þessi orð þáver- andi ráðherra eru i fullu sam- ræmi við það, sem sagt hafði verið um málið á flokksfundum og víðar, þegar verið var að semja fyrirvarann. Það var einhver, sem sagði í þessu sambandi, að auglýsingin út af fyrir sig væri þýðingarlaust atriði; það, sem þýðingu hefði, væri það, hvað i auglýsingunni stæði. Þetta er alveg rétt, og það var einmitt vegna þess, sem í auglýsingunni átti að standa, sem sé að úrskurðinum yrði ekki breytt nema ný sambandslög yrðu sett, að vér vildum ekki hafa auglýsinguna. Og því var það, að þegar hv. flutnm. (S. E.) var í Kaupmannahöfn í haust «g bar málið undir flokksmenn sína sím- leiðis, þá var það að eins eitt atriði, sem hann spurði um, sem sé auglýsingin. Nei, eg held því fram, að eg sé alveg á sömu skoðun i þessu máli sem á síðasta þingi. Ef nokkur hefir breytt skoðun, þá eru það hv. flutnm. (S. E.) og fylgismenn hans allir, nema hv. þm. N.-Þing. (B. Sv.), sem hafði sérstöðu í málinu í fyrra og nú, er í fullu samræmi við þá skoð- un. En hann hefir nú fengið nokkura fleiri menn til fylgis við sig en hann hafði þá, og það eru þeir, sem skift hafa um skoð- un. Og eg man svo langt, að þá, á síðasta þingi, voru ekki eins ljúfar kveðjur milli hv. þm. Dal. (B. J.) og hv. þm. N.-Þing. (B. Sv.) eins og nú. Það hefir verið minst á eitt atriði í sambandi við þetta mál, sem að vísu snertir það, en kem- ur þó ekki fyrirliggjandi tillögu við. Eg ætla mér ekki að gera það að umræðuefni, en get þó ekki látið vera að drepa á það stuttlega. Eg á hér við það, sem kallað hefir verið rof á þagnar- heiti. Hv. þm. Dal. (B. J.) og þeir. sem honum fylgja, hafa reynt að gera sem minst úr því. Hv. þm. Dal. (B. J.) sagði, að ÁstæOurnar eru breyttar oss í vil. Engir sjá |>að betur en Danir, að lögstreita vor er harla létt á metum, og auðvelt að þagga niður í henni með því að taka gagnstætt sjónai- mið og fylgja því með krafti, — það þarf hvort sem er ekki nema meðal lagatogara-ósvífni til þess að halda því fram, að vér höfum hvað eftir annað viðurkent innlim- un, ef ekki í orðum þá í verkum. — Hví staðfestu nú Danir ekki áhyggjuefni landvarnarmanna um, að Alþingi hefði viðurkent innlimun með samþykt ríkisráðsákvæðisins ? — Lik- lega af því að þeim er mjög vel kunnugt um að það vill pjóðin ekki. — Yfirleitt, er Dönum miklu betur kunnugt um hvað íslendingar vilja ekki, heldur en hvað þeir vilja. — Danir hafa aftur á móti látið land- varnarmenn hafa alt sitt fram, með því að sýna og sanna einlægt i verki, að pessi samseta íslands ráð- herra og danska ráðuneytisins sé alls annars eölis, en Islendingar höfðu borið kvíðboga fyrir i byrjun, og eng- inn réttarmissir í neinni grein! — Skal betur sýnt fram á þetta siðar. En það er eins og vér séum niður- soknir í alt annað en að taka eftir þessu og nota oss það. Vér höfum alls ekki tíma til að taka eftir þvi, að ástaðurnar eru gjörbreyttar oss í hag. loforð hefði verið gefið að vísu,. en það hafi ekki verið dreng- skaparloforð. Eg sé, að hv. þm. er ekki viðstaddur, en eg býst þá við, að einhver úr hans flokki svari, þegar eg spyr: Hver er munurinn á loforði góðs drengs og drengskaparloforði ? Hv. þm. Dal, (B. J.) las upp sér og sínum samherjum til af- bötunar flokksstjórnargerð af fundi, þegar tilboðið var birt þingmönnunum. Áður en vér létum flokksmenn vora heyra skjalið, létum vér þá vita, hverju vér hefðum lofað um leynd þessa og sögðumst ekki geta gefið þeim vitneskju um það, nema þeir lof- uðu því sama sem vér, og þvl lofuðu þeir hver um sig. Eg krafðist þess þá, að loforðið væri bókað. En er gerðabók var les- in upp, þá hafði það ekki veriö bókað, en þá var því aukið við rr loforðið var gefið alveg skilyrð- islaust. Hv. þm. N.-Þing. (B. Sv.) vildi kalla þetta hégómamál, en eg tel það hið mesta alvörumál. Eg tel það svo mikið alvörumál, að eg get ekki unnið í náinni samvinnu við þá stjórnmálamenn, sem ekki virða meir orð og eiða en reynst hefir í þessu tilfelli. Skal eg svo ekki fara frekar út í það. Um sjálfa tillöguna og orð mín,. sem féllu í sambandi við hana i gær, er það að segja, að það er nú upplýst, að rétt var það, sem eg sagði þá, að tillögumönnunum var boðið fylgi með tillögunni, ef henni væri breytt svo, að fullljóst yrði, að í henni fælist ekki van- traust til núverandi ráðherra. Eg gerði þessa lauslegu uppástungu. á flokksfundi; var hún síðan rædd og úrslitum frestað, til þess að hæstv. ráðherra og hv. flutnm. (S. E.) gætu borið sig saman um breytinguna. Síðan var aftur haldinn fundur um málið; þá lýsti hv. flutnm. (S. E.) því yfir fyrir sína hönd og flokksmanna sinna, að þeir gætu ekki gengið- að neinum breytingum á tillög- unni. af hvaða ástæðu sem það1 í stað þess að velja lögstreitu- aðferðina, þar sem oss var ósigur- inn vís, — í stað þess að hefja sókw gegn oss, hafa Danir nú á síðari ár-- ura aðeins haldið uppi lítilfjörlegri vörn gegn oss, sem eingöngu rétt- lætist af því, að vér sýnumst altaf berjast með vondri samvizku, og; getum aldrei sagt hvað þjóðin vill, — Einlægt byrja flokkarnir á að fitja upp á einhverju óánægjuefni, sem virðist vera rifið út úr öllu meiningar-sambandi. — Danir leggja einlægt eyrun við, en fá ekki einu- sinni að heyra hálfkveðna vísu — heyra yfirleitt ekkert nema þyt af innanlandsóeirðum, og einstaka ónot um sjálfa sig. — Og þó er engina vafi á því, að þeir munu nú í raun og veru vera komnir á sömu skoðun um sjáljstaðisrétt vorn, eins og peir sem lengst hugsa hér heima. En barátta vor kemur ekki þannig út, að um þennan sjálfstæðisrétt sé að keppa. Hún er likari hálf hug- lausum launsátum um staði, sem enga hernaðarþýðingu hafa (sbr. rikis- ráðsþrefið). Hvað Danir í hjarta sinu eru komnir nærri oss sést bezt á því, sem þeir skrifa um oss í blöð sin. Og þótt undarlegt kunni að virðast, finst mér að það komi bezt i ljós hjá ýmsum þeim Dönum, sem úr- illastir eru í garð vorn og taldir eru

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.