Ísafold - 22.12.1915, Side 4
4
ISAf OLD
Erl. símfregnir.
(Frá fréttaritara ísaf. og Morgunbl.).
Kaupmannahöfn, 19 des.
Ekkert markvert hefir orðið tíð-
inda á vígstöðvunum seinustu dag-
ana. Bandamenn hafa hörfað norð-
an úr Serbíu suður yfir landamæri
Grikklands og Búlgaraher hefir stað-
næmst rétt hjá landamærunum.
Kaupmannahöfn 20. des.
Belgiska skotfæraverks.niðjan í
Lehaire hefir verið sprengd í loft
upp.
Þjóðverjar hafa nú handtekið
helming Serbahersins.
Rúmenar leyfa Miðveldunum að
fara með her yfir land sitt.
Brezkir kaibátar hafa sökt þýzka
beitiskipinu Bremen og þýzkum tund-
urbáti í Eystrasalti.
Khöfn, 20. des.
Svör Austurríkismanna i »Ancona«-
málinu eru álitin ófullnægjandi í
Bandaríkjunum.
Erl. simfregnir.
Opinber tilkynning frá brezku utan-
ríkisstjórninni í London.
Frá aðalherstöðvunum í Frakklandi
er tilkynt:
Snemma morguns 19. þ. m. veittu
óvinirnir gaseitri á oss fyrir norð-
austan Ypres og skutu þeir jafnframt
ákaft á oss. Vér hrundum óvinun-
um nær alstaðar aftur áður en þeir
kæmust að skotgröfum voium.
Fótgönguliði óvinanna var varnað
því með stórskotahrið að hlaup'a úr
skotgröfum sinum. Varnir þær, sem
vér nöfum gegn gasinu bafa reynst
ágætlega og góð regla er á heriínu
vorri.
Að undantekinni stórskotahrið af
beggja hálfu, hefir eigi fleira mark-
vert orðið tiðinda. Stórskotalið óvin-
anna hafði sig sérstaklega i frammi
fyrir austan Ypres og einnig skaut
það á skotgrafir vorar fyrir vestm
og sunnan Messines. Óvinirnir
gerðu tvær sprengingar framan
við skotgrafir vorar austan við
Armentieres, snemma morguns hinn
19. des. Fótgöngulið þeirra reyndi
að komast í gígana, en var hrakið
burtu með riflaskothríð.
Annars staðar hefir ekkert borið
til tíðinda.
Óvina-loflfar var skotið niður aust-
an við Armertieres.
Bamlamenn yfirgefa víg-
stöðvar á Gallipóliskaga.
Hérmeð tilkynnist vinum og vanda-
mönnum að jarðarför konunnar minn-
ar, Margrétar Björnsdóttur, erákveðin
fimtudaginn 30. desember og hefst
með húskveðju frá heimili okkar kl.
II f. h.
Guðm. Guðmundsson
Landakoti.
Londoa 20. des.
Hermálaskrifstofan tilkynnir í dag
að allar hersveitirnar hjá Suvlaflóa
og Anzsc, ásamt íallbyssum þeirra
og farangri, hafi verið fluttar til
annara vígstöðva. Tókst burtförin
vel og varð manntjón naumast telj-
andi.
London 20. des.
Nokkrar frekari fregnir hafa kom-
ið af því er liðið var flutt frá An-
zac og Suvla-flóa. An þess að
Tyrkir yrðu þess varir, var hinu
mikla liði kipt burtu frá þessum
stöðvum á Galhpoliskaga, enda þótt
óvinaherinn væri þarna á næstu
grösnm. Viðureigninni á öðrum
vigstöðvum mun nú haldið áfram
af meira kappi. Sir Charles Munro
hrósar mjög mönnum þeim, sem
stjórnuðu svo hyggilega burtflutn-
ingi liðsins..
Veðurskýrsla.
Þriðjudaginn 14. des.
Vm. a. st. kaldi, hiti 4.5
Rv. andvari, hiti 3.5
íf. logn, hiti 2.2
Ak. s. andvari, frost 1.5
Gr. n. st. gola, frost 5.5
Sf. logn, hiti 1.1
Þh. F. a kaldi, hiti 3.0.
Miðvikudaginn 15. des.
Vm. logn, hiti 0.1
Rv. logn, hiti 1.0
íf. a. st. gola, hiti 2.8
Ak. logn 0.0
Gr. logn, frost 3.5
Sf. logn, hiti 0.1
Þh. F. s. s. a. kaldi, hiti 4.6.
Fimtudaginn 16. des.
Vm. logn, hiti 2.5.
Rv. logn, frost 1.5.
íf. n.a. snarpur vindur, frost 1.1.
Ak. a. kaldi, frost 3.0.
Gr. a. andvari. frost 9.0.
Sf. n.a. kul, frost 2.8.
Þh. F. n.a. kaldi, hiti 3.2.
Föstudaginu 17. des.
Vm. a. stinnings kaldi, hiti 0.5.
Rv. logn, frost 3.4.
íf. logn, frost 4.3.
Ak. logn, fröst 14.0.
Gr. logn, frost 16.0.
Sf. n.a. kaldi, frost 8.0. .
Þh. F. n. kaldi, frost 0.3.
Hér með banna eg öllum að
nota fjármark mitt, sem er: hvat-
rifað hægra og geirstýft vinstra.
Hafnarfirði 16. des. 19t 5.
Guðrún Guðmundsdóttir.
Jörð fæst til ábúðar.
Jðrðin Úthlíð í Biskupstungum
í Arnessýslu fæst til ábúðar i næst-
komandi fardögum. Menn snúi sér
til Gests Linarssonar bónda á Hæli
eða Maonúsar Sigurðssonar lögfræð-
ings í Reykjavík, er gefa alJar nauð-
synlegar upplýsingar.
Hesttrippi rauðstjörnótt 2 vetra
vantar mig af fjalli. Mark: hófbiti
fr. hægra illa markað heilrifað vinstra.
Hver, sem finna kynni trippi þetta,
er vinsamlega beðinn að gera við-
vart til Einars Jónssonar, Kirkjuvegi
17 Hafnarfirði.
Nærsveiíamenn
eru vinsamíega beðnir að vitja
Isafoldar i afgreiðsluna, þegai
þeir eru á ferð i bænum, einkum
Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem
flytja mjólk til bæjarins daglega.
Afgreiðslan opin á hverjum virkum
degi kl. 8 á morgnana til k!. 8 i
kvöldin.
Reynið Boxcalf-svertuna
,Sun6
og þér brúkið ekki aðra skósvertu
úr þvi.
Fæst hvarvetna á íslandi hjá kaup
mönnum.
Buchs litarverksmiðja
Kaupmannahöfn.
H. V. Christensen & Co«
Köbenhavn
Metal- og Glas-
kroner etc. for.
Electricitet g Gas
— Stðrste danðke Fabrik og Lager. 1
Isíandshe produkfer,
ethvert slags — modtages til forhandling. Hurtigt og greit opgjör.
Aarvig & Co., Bergen, Norge.
Telegramadr. Aarvigco. Bankforbindelse Bergens Privatbank.
Cigareffur:
S{ulíJossy cFjóla ocj <3Zanna,
reykið þær, því við það sparið þið 25—30°/0.
Tilbúnar og seldar í heildsölu og smásölu hjá
%3l. c?. JSavi, ^ícyRjaviR.
Piaio 1W
flöt og upprétt, frá H. Híndsbergfs
konungl. hirðhljóðfærasmiðju i Kaup-
mannahöfn. Sérstaklega ágæt, ódýr
og hæfileg í hús hér eru smáflýgel
þaðan. Hljóðfærin hafa hlotið ein-
róma lof og r. verðlaun á sýning-
unni i London 1909.
Borgunarskilmálar ágætir.
Einkaumboðsmaður fyrir ísland.
Yigfús Einarsson,
bæjarfógetafulltrúi.
Heima kl. 2—4 og eftir kl. 7.
Steingráan fola, 2. vetra, mark:
biti aftan bæði eyru, vantar af fjalli.
Finnandi geri Guðmundi Jónssyni á
Bakka við Seltjörn viðvart.
Húsagerð
Þeir, sem vilja fá mig til þess að
vinna hjá sér að húsagerð i sumar,
láti mig vita um það fyrir marz-
mánaðarlok.
A því svæðinu, sem mest verður
bygt, sitja menn fyrir vinnunni.
Langárfossi 14. desbr. 1915.
Jóhann Fr. Kristjánsson.
Þrátt fyrir verðhækkun á efni
selur Eyv. Árnason
lang ódýrastar, vandaðastar
og fegurstar
Líkkistur.
Lítið á birgðir mínar og sjáið mis-
muninn áður en þér festið kaup
annarsstaðar.
Sími 44.
Kýir töipeiilDr
ísafoldar 1916
fá ókeypis blaðið til nýárs frá
þeim degi, er þeir greiða andvirði
næsta árgangs (5 krónur), og
auk þess tvær af þrem neðantöld-
um sögum eftir frjáisu vali:
1. Fórn Abrahams (600 Ifls.)
eftir Gusíaf Jansson.
2. Heljargreipar (280 bls.)
eftir Conan Doyle.
3. Mýrakotsstelpuna og
Guðsfrioinn eftir Selmu Lagerlöf
i þýðingu Björns heit. Jónssonar.
Nýir kaupendur utan Reykjavikur,
er óska sér sendan kaupbætirinn —
verða að greiða í burðargjald 30 au.
Ella eru menn vinsamlega beðnir
vitja kaupbætisins í afgreiðslunni.
A 11 i r viðurkenna, jafnt stjórn-
mála-andstæðingar sem aðrir, að
ísafold sé fjölbreyttasta og efnismes'a
blað landsins, paí blaðið, setn eigi er
hœgt án að vera — það blað, sem
hver íslendingur verður að halda, er
fylgjast vill með í því, er gerist utan-
lands og innan í stjórnmálum, at-
vinnumálum, bókmcritum og listum.
Talsfini 48.
sar Til hægðarauka geta menn
út urn. land sent andvirðið í frí-
merkjum.
ísafold er blaða bezt.
ísafold er fréttaflest.
ísafold er lesin mest.
Aggerbecks Irissápa
er óviAjainanlega góó fyrir húMna UppAhald
allra kvenna. Beztn rmrnanápa. Bihji^ kanp-
rnenn yhar nm hana.
206
207
208
209
210
13. k a p í t u 1 i.
í fangelsi.
Eg var þá búinn að ná aftur til
mfn stúlkunni minni, hjartkærri, og
hafði eg þó verið dauðhræddur um
afdrif henuar þennan sama morgun.
En alt hafði þetta orðið með svo und
arlegu móti, að eg gat varla sannfært
sjálfan mig um hamingju mína og
fanst þetta altsamau vera likast hálf-
gerðum draumi. María sat hugsandi
og leit ýmist á mig og ýmist á veginn
og virtist heldur ekki hafa áttað sig
fullkomlega. Sátum við svo bæði
þegjandi því að hpgsanir okkar vörn-
uðu okkur máls. Tíminn leið svona án
þess að við tækjum eftir því og eftír
tvo klukkutíma vorum við komin
til næsta kastala, sem einnig var á
valdi Púgatscheffs. Höfðum við þar
hestaskifti Hinn skeggjaði Kósakki,
sem Púgatscheff hafði gert að höfuðs-
manni kastalans, hjálpaði okkur bæði
fljótt og vel og sá eg á því, að menn
héldu, að eg væri í miklum dáleikum
við valdræningjann. Átti egþaðlíklega
alt að þakka orðagjálfri ökumannsins.
Það var farið að bregða birtu þeg-
ar við lögðum upp frá kastala þess-
um. Nálguðumst við þá lítið þorp
og hafði skeggjaði Kósakkiun sagt
okkur, að við mundum hitta þar fyr-
ir hermannaflokk, sem væri á Ieið til
valdræningjans. Varðmaðurinn kall-
aði til okkar hver þar færi, og svar-
aði ökumaður okkar honum með hárri
rauBt:
»|>að er frændi keisarans á ferð
með konu sinniU.
þegar í stað umkringdi okkur hús-
araflokkur með bölvi og formæling-
um.
•Farðu út úr vagninum, djöfullinn
þinn!« kallaði varðstjóri einn með
feikna mikið yfirskegg. »Við skulum
velgja ykkur undir uggum, þér og kon-
unni þinni!«.
Eg sté ofan úr vagninum og krafð-
ist þess, að eg yrði leiddur fyrir yfir-
mann þeirra. f>egar dátarnir sáu ein-
kennisbúning minn, hættu þeir að
ryðja úr sér skömmunum og varðstjór
inn fylgdi mér til majórsins. Saweli-
tsch gekk með mér og tautaði:
»f>etta hefirðu nú npp úr öllu þínu
makki við keisarann! f>að má segja
að við höfum haft skóbótaskifti! —
Ja, herra trúr! Hvernig skyldi þetta
enda alt saman?.
Vagninum var ekið hægt á eftir
okkur.
Skömmu seinna komum við að litlu
húsi, uppljómuðu með fjölda Ijósa.
Varðstjórinn afhenti mig dátumnokkr-
um og fór að segja til mín. Hann
kom þegar aftur og gat þess, að hans
hágöfgi hefði engan tíma til að veita
mér viðtöku, en hefði skipað að kasta
mér í fangelsi og leiða konu mína
fyrir sig.
»Hvað á þetta að þýða?« hrópaði
eg öskuvondur. Er hann vitlaus?*.
J>að yeit eg ekki, yðar hágöfgú,
svaraði varðstjórinn. »En hans há-
göfgi hefir skipað að kasta yðar há-
göfgi í fangelsi og leiða hennar hágöfgi
fyrir hans hágöfgi, yðar hágöfgi!«,
Eg æddi npp riðið.
Vararliðið varð ofseint til að aftra
mér og ruddist eg þanDÍg inn í her-
bergi eitt þar sem sex húsarafyrir-
liðar sátn að spilum. Majórinn var
einmitt að gefa. En mér brá heldur
en ekki í brún þegar eg gætti bet-
ur að og sá þá, að það var íwan
íwanitsch Súrfn, sá hinn sami, sem
forðum daga hafði af mér hundrað
rúblur í veitingahúsinu í Súnbirsk.
•Getur það verið?« kallaði eg.» Ert
það þú, íwan íwanitsch?«.
»Nú, hver fjandinn! Er það Pétur
Andrejitsch? — Hvernig stendur á
þinni komu hingað og hvaðan kem-
urðu? Jæja, sæll vertu, bróðir góður!
Viltu koma 1 einn hring?«.
»Nei, þakka þér fyrir. Vísaðu mér
heldur á gististað!«.
iJú, en hvert á eg að vísa þér?
Vertu kyr hérna!«.
»|>að get eg ekki. Eg er ekki
ainn míns liðs«.
»Nú-jæja!Láttu þáfélagaþinn koma
hingað líka«.
»J>að er ekki svoleiðis félagi, sem
er með mér. f>að er-það er kven-
maðuri.
•Kvenmaður! Hvar í fjandanum
hefirðu náð í hana? — Haldið þið
það, piltar!«.
flm leið og hann sagði þetta blístr-
aði hann mjög einkennilega og hæðnis-
lega, svo að hinir fórn að skellihlæja
en eg varð hálf utan við mig.
»Nú-jæja!« sagði Súrln enn fremur.
»Ekki er eg að skifta mér af þessu.
|>ú getur fengið að hýrast hér. En
þetta var annars leiðinlegt — Við
hefðum getað fengið okkur f gogg-
inn eins og hérna um árið! — Heyrðu
mér annars, drengur minn! þvi kem-
ur ekki frænka Púgatscheffs hérna
upp til okkar? Er hún tepruleg, eða
hvað? — Segðu henni, að hún hafi
ekkert að óttast og að majórinn sé
allraglaðasti náungi, sem geri henni
ekkart mein. — Farðu ofan og komdu
með hana hérna upp til okkarl*.
»Frænku Púgatscheffs! Við hvað
áttu?« sagði eg við Súrín. *Þetta
er dóttir Mírónoffs höfuðsmanns. Hefi
eg frelsað hana úr varðhaldi og ætla
nú að flytja hana heim til foreldra
minna og verður hún svo hjá þeim
um tíma«.
»Hvað er nú þetta? Ert það þá
þú, sem mér var sagt til áðan? Herra
trúr! Hvernig stendur á þessu öllu
samau?«.
»Eg skal segja þér það seinna. En
nú ætla eg að biðja þig að koma
ofan og tala fáein hughreystingarorð
til aumingja stúlkunnar. Húsararn-
ir þfnir hafa gert hana svo hrædda.t
Súrín gerði strax þær ráðstafan-
ir, sem við þurfti. Hann gekk sjálf-
ur ofan til að biðja Maríu afsökun-