Ísafold - 08.01.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 08.01.1916, Blaðsíða 4
4 IS AfOLD Mincingarritið um Björn Jónsson. Eg leyfi mér hér með að beina þeim vinsamlegum tilmælutn til þeirra, er hafa. kunna i höndum bréf frá föður mínum heitnum, að lána mér þau um tíma til yfirlesturs — í því skyni að taka ef til vill eitthvað upp úr þeim í síðara bindið af minningarritinu um hann, sem á að verða fullbúið í vor. Reykjavík 5. okt. 1915. Ólafur Björnsson, ritstjóri ísafoldar. Úfboð. í 13. gr. C. III. 5. A. Fjárlaganna fyrir fyrir árin 1916—1917 eru veittar 3000 kr. hvort árið til bátaferða milli Vestmanneyja og Víkur, með skilyrðum, sem nánar eru ákveðin í fjárlögunum. Þeir, sem gera vilja tilboð i ferðir þessar fyrir árið 1916, sendi þau til skrifstolu Skaftafellssýslu fyrir febrúarlok þessa árs. Æskilegt væri að bátur, sem notaður yrði til þessara ferða, fiytti 20—30 smálestir. Vik 3. janúar 1916. Fyrir hönd sýslunefndar Vestur-Skaftafellssýslu. Sigurjón JTlarkússon. Cigareífur: Sulljoss, cTjóía og anna, reykið þær, því við það sparið þið 25—30ð/0. Tilbúnar og seldar í heildsölu og smásölu hjá dP. Jíavij fffieyRjavifi. Úfbreiddasfa bfað fandsins et Ísafoíd. Þessvegna er hún bezta auglýsingablað landsins. Kaupendum fer sí fjölgandi um land alt. Allar þær tilkynningar og auglýsingar, sem erindi eiga til landsins í heild sinni, ná því langmestri útbreiðslu í Isaiold. Og í Reykjavík er Isafold keypt í flestum húsum borgarinnar og vafalaust lesin í þeim öllum. Þessvegna eru einnig auglýsingar og tilkynningar, sem sérstakt er- indi eiga til höfuðstaðarins, bezt komnar í Isafold. 218 219 cTií Reimaíiíunar vJrm sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafaverð- laun, enda taka þeir öllum öðram litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta þvi, að vel muni gefast. — í stað helllulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda Castorsvart, því þessi litui er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvisir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum alls- staðar á íslandi. cduc/is &arvefa6rifi Veðurskýrsla. Mánudaginn 3. janúar. Vrn. v. hvassviðri, hiti 0.4. iRv. logn, frost 0.5. If. n.a. hvassviðri, hiti 0.4. Ak. n.n.a. andvari, hiti 0.0. Gr. — Vantar. — Sf. logg, hiti 0.7. Þh. F. logn, hiti 3.5. Þriðjudaginn 4. jan. Vna. logn, hiti 3.5. Rv. n. kaldi, hiti 3.0. ísaf. nv. 8narpur vindur, hiti 2.7. Ak. nv. andvari, frost 3.0. Gr. n. kaldi, frost 7.0. Sf. a. stinnings kaldi, hiti 1.7. Þh., F. ssv. snarpur vindur, hiti 6.5. Miðvikudaginn 5. jan. Vm. n. andvari, hiti 2.1. Rv. logn, frost 2.5. íf. logn, hiti 1.0. Ak. n.n.v. kul, hiti 0.0. *Gr. n.a. kaldi, frost 2.0. Sf. a. hvassviðri, hiti 0.9. Þh. F. v. st. gola, hiti 3.7. Fimtudagiun 6. jan. Vm. a. rokstormur, hiti 2.7 Rv. a. rokstormur, hiti 3.8 íf. n.a. stormur, hiti 2.0 Ak. a. st. gola 0.0 Gr. n. hvassviðri, frost 3.0 Sf. a. hvassviðri, frost 0.6 Þh, F. s. sn. vindur, hiti 4.1. Föstudag 7. jan. Vm. logn, hiti 2.0. íf. n.a. gola. frost 0.2. Ak. n. andvari, frost 1.5. Sf. a. st. gola, hiti 0.3. Þh. F. n.n.a. st. gola, hiti 6.6. 216 Skömmu síðar sigraði Galizfu fursti Púgatscheff, er þá sat um Tatischt- scheff kastala, tvístraði liði hans á víð og dreif og hélt til liðs við Óren- búrg. Virtist öppreistinni þar með lokið. Súrín var sendur á móti Baschkfra- flokki, er lagði á flótta óðara en hann leit okkur. Það var farið að vora er við settumst að í litlu Tatara- þorpi. |>að kom hlaup í árnar, svo að við komumst hvergi, en í þessu aðgerðarleysi hugguðum við okkur við það, að þessi leiðindabarátta við ræn- ingja og villimenn yrði nú bráðum á enda kljáð. En Púgatseheff lék enn þá lausum hala. Tók haun brátt að gera vart við sig í iðnaðarbæjum Síberíu, safn- aði þar að sér nýjum óaldarflokkum og hóf aftur ránskap sínn og varð vel ágengt að því er fréttirnar sögðu. Meðal annars var sagt, að hann hefði lagt nokkra Siberíukastala í eyði. f>ví næst heyrðist, að hann hefði unnið Kasau og væri nú á leiðinni til Moskva. Urðu fregnir þessar hershöfðingjunum allmikið áhyggju- efni, því að þeir höfðu þózt sanufærð- ir um, að valdræninginn væri alger- Alxeander Phusckin: Pétur og Maria. 14. maí í vor, óskast til leigu 2—3 herbergi og eldhús. Ástráður Hannesson vísar á. Jðrð til sðlu og ábúðar ná- lægt Reykjavík. R. v. á. 6 Sönglög eftir Friðrik Bjarnason, fást hjá bóksölum. Kristján Ó. Skagfjörð umboðsmaður brezkra verksmiðja dvelur til febrúarloka 32 Margaret Street, Hull, England. flöt og upprétt, frá H. Hindsbergs konungl. hirðhljóðfærasmiðju í Kaup mannahöfn. Sérstaklega ágæt, ódýr og hæfileg i hús hér eru smáflýgel þaðan. Hljóðfærin hafa hlotið ein- róma lof og x. verðlaun á sýning- unni í London 1909. Borgunarskilmálar ágætir. Einkaumboðsmaður fyrir ísland. Yigfús Einarsson, bæjarfógetafulltrúi í Reykjavík. Jörð fæst til ábúðar. Jörðin Úthlíð í Biskupstungum í Arnessýslu fæst til ábúðar í næst- komandi fardögum. Menn snúi sér til Gests hinarssonar bónda á Hæli eða Maanúsar Siqurðssonar lögfræð- ings í Reykjavík, er gefa allar nauð- synlegar upplýsingar. Furumaterialer, hövlet og uhövlet, samt skaaren ekematerial i alle dimensioner til salgs. Henvendelse P. L. Stusvig, Mandal, Norge. H. V. Chrlstensen & Co, Kðbenhavn. Metal- og Glas- kroner etc. for. Ele ctricitet g Gas * — Stðrste danske Fabrik og Lager. 1 2l7 ' lega yfirunninn og engin hætta á ferð- um. Súrín var skipað að fara yfir um Wolgu og til Símbirsk, þvf að þar bólaði á uppreistinni. Varð eg, eins og nærri má geta, himinlifandi glaður við þá tilhugsun, að mérmundi má- ske gefast færi á að skreppa heim til mín, heilsa foreldrum mínum og sjá Maríu þó ekki væri neraa eina dag- stund. Eg faðmaði Súrín og kall- aði í sífellu: Til Símbirsk! tiISímbirsk. Súrín ’andvarpaði, ypfti öxlum og sagði: »Jú-jú! Eg sé svo sem, að þér er ekki viðbjargandi, vesall maður! Þú vilc ekki forðast hjúskapinn.. Við komum á bakkanna á Wolgu og tók herflokkur okkar sér nátt- stað í þorpinu N. Áttum við svo að fara yfir fljótið snemma næsta morg- uns. Fylkisstjórinn sagði okkur, að öll þorpin hinum megin fljótsins væru í einu uppreiatarbáli og aðs óaldar- flokkar Púgatscheffs væru þar al- staðar á sveimi. þessi frétt gerði mig mjög óróleg- an og óþreyjufullan. þ»orp það, sem lá undir föður minn, var hér um bil þrjátíu rastir hinum megin við Wolgu og eg fór að grenslast eftir, hvort mögulegt væri að fá sig ferjaðan yfir fljótið. Þorpsbúar voru allir fiski- menn svo að enginn börgull var á bát- um. Gekk eg því til SúrínB og sagði honum fyrirætluu míua. »Farðu varlega., sagði hann. »f>að er hættulegt fyrir þig að vera einn á ferðinni. Bíddu heldur þangað til á morgun. Við skulumí fara yfir fljót- ið á undan hinum og vitja foreldra þinna. Skulum við þá taka með okk- ur fimmtíu húsara til vonar og vara, ef eitthvað kemur fyrir«. Eg hélt fast við fyrirætlun mína. f>að var hægðarleikur að fá bátinn og Bettist eg í hann ásamt tveim ferjumönnum, sem gripu rösklega til áranua. Glaðatunglskin og blæjalogn var um nóttina og fljótið leið áfram hægt og rólega. Báturinn okkar gerði slfkt hið sama og sveif hægt yfir fljótshylinn. Eg hafði setið í hugsunum mínum hér um bil hálftíma og við vorum komnir eitthvað miðja vega yfir fljót- ið — þá fóru ræðararnir að pískra eitthvað saman. »Hvað er um að vera?« spurði eg og vaknaði af hugsunum mínum. »f>að má guð vita«, svöruðu ræðar- arnir og litðu báðir í sömu áttina út á fljótið. Eg leit í sömu áttina og sá þá eitthvað berast með straumnum i þok- unni. Lét eg þá ræðarana nema staðar til þess að þetta gæti færst nær okkur. Hvað ætli það geti verið?« spurðu ferjumennirnir. »f>að er hvorki mast- ur eða segl á því. Rétt í þessu dró ský fyrir tungl- ið, svo að þetta flykki varð enn þá ógreinilegra. Nú var það komið mjög nálægt okkur, en þó gat eg ekki enn þá greint hvað það var. Alt í einu kom tunglið fram undan skýinu og skein þá á ægilegan fyrirburð. I f>etta var þá gálgi, greyptur ofan í timburflota og héngu þrjú lík í gálg- anum. Greip mig þá óstjórnleg löng- un til að skoða Iíkin betur. Eg skipaði ferjumönnunum að stöðv- a flotauu með árunum og rakst hann þá óþyrmileg á bátinn okkar. Eg hljóp yfir á flotann og stóð þarna undir gálganum, en túuglið varpaði birtu sinniá afmyndaðarásjónurhinna hengdu. Var einn þeirra gamall Tschúvaschki, annar rúasneskurbóndi, UDgurog hrauBtlegur maður, áað gizka Njir taipsMir ísafoldar 1916 fá tvær af þrem neðantöldum sög- um eftir frjáisu vali: 1. Fórn Abrahams (óoo bls.) eftir Gustaf (ansson. 2. Heljargreipar (280 bls.) eftir Conan Doyle. 3. Mýrakotsstelpuna og Guðsfriðinn eftir Selmu Lagerlöf í þýðingu Björns heit. (ónssonar. Nýir kaupendur utan Reykjavíkur, er óska sér sendan kaupbætirinn — verða að greiða i burðargjald 30 au. EHa eru menn vinsamlega beðnir vitja kaupbætisins í afgreiðslunni. A11 i r viðurkenna, jafnt stjóra- mála-andstæðingar sem aðrir, að ísafold sé fjölbreyttasta og efnisrnesta blað landsins, pað blaðið, sem eiqi er ha^t án að vera — það blað, sem hver íslendingur verður að halda, er fylgjast vill með í því, er gerist utan lands og innan í stjórnmálum, at- vinnumálum, bókmentum og listum. Talsími 48. Til hægðarauka geta menn út um land sent andvirðið í frí- merkjum. ísafold er blaða bezt. ísafold er fréttaflest. ísafold er lesin mest. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð i bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum v:rkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. Reynið Boxcalf-svertuna , S11116 og þér brúkið ekki aðra skósvertu úr því. Fæst hvarvetna á íslandi hjá kaup mönnum. Buchs litarverksmiðja Kaupmannahöfn. Aggerbecks Irissápa er óviftjatnanlega gó7> iyrir húMna. UppAhald alira kvenna. Beata barnaaápa. Bihji?> kaap- menn yóar nm hana. 220 um tvítugt. þegar eg skoðaði þriðja líkið brá mér svo við, að eg hljóðaði upp yfir mig. j?að var Wanka, vesal- ings Wanka, pem hafði verið svo grunnhyggÍDn að ganga í flokkPúgat- scheffs. Yfir höfðum þeirra var negld svört fjöl og letrað á hana með hvít- umstöfum: Ræningjar og upp- reistarmenn. Ferjumennirnir biðu mín og héldu flottanum föstum með krókstjökum. Virtist þeim ekki bregða minstu vit- und við þessa sjón. Eg hljóp nú aftur yfir í bátinn, en timburflotinn með gálganum barst ofaneftir fljótinu og gat eg eygt hann æðilangan tíma. Lobsins hvarf hann sýnum en við Ientum við fljótsbakk- ann. / Eg borgaði ferjumönnunum rífleg- an ferjutoll og fylgdi svo aDnar þeirra mér til fylkisatjórans, sem átti heima f þorpi einu þar skamt frá lending- unni. j>egar hann varð þess áskyn- ja, að eg vildi fá hesta, ætlaði hann að fara að ybba sig, en fylgdarmað- ur minn hvíslaði að honum fáeinum orðum og varð hauu þá strax lunga- mjúkur og hinn auðsveipasti. Eftir nokbrar mfnútur var vagninn ferð-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.