Ísafold - 08.01.1916, Blaðsíða 2

Ísafold - 08.01.1916, Blaðsíða 2
ISAFOLD Jónsson prófessor nýlega erindi i félaginu «De danske Atlanterhavsöer* aðallega um leikslokin í stjórnarskrár- og fána-málinu. Hafði hann sveigt nokkuð að Sig. Eggerz fyrir sam- vinnustirðleika, en þótt för þrímenn- inganna heillarík fyrir ísland. Um- ræður hóf i eftir dr. Valtýr og hafði kvartað yfir því, hvað danska rikis- þingið væri tómlátt um íslenzk uiál á siðustu árum. Ýms erl. tíðindi. Herskylda iögleidd meö Bretum. Þar er nii komið, að Bretar hafa orðið að sætta sig við þá úrslitz- umturnun á herskipan sinni, að stofna til almennrar herskyldu — í stað málaliðs-fyrirkomulags hingað til. í lengstu lög hafa stjórnmálamenn þeirra barið höfði við stein í þessu cfni. En undir áramótin var sú ákvörðun ger innan ráðuneytisins, að fylgja fram í þinginu frumvarpi um almenna herskyldu. Látnir Danir. Nýlega eru látnir 2 Danir, kunnir menn, sem voru með i konungsförinni hingað til lands 1907. Það eru málarinn Carl Locher, er var gestur konungs á »Birma<, og Blem forstjóri og margra ára þingmaður i fólksþingi Dana. Kosningarnar á Grikklandi. Þær fóru fram 19. f. m. Venizelos hafði heitið á flokksmenn sína að taka engan þátt í þeim. Niðurstaðan varð sú, að af 700.000 kjósendum kusu að eins 230.000. Telur Venizelos þetta mikinn sigur sínum málstað. Látinn þýzkur hershöfOingi. Seint i desember lézt v. Emmich hers- hðfðingi á sóttarsæng. Hann var á hvers manns vörum í byrjun ófrið- arins, því að undir hans forustu unnu Þjóðverjar Liege i Belgiu. Opinberar skýrslur spænskar sýna það að í höfnum þar í laodi hafast við 29 þýzk skip og 12 austurríksk. Að samtöldu bera skip þessi 125. 612 smálestir. Kirkjan og ódauðleika-sannanirnar. Sýnishorn af ummælum enskra presta. kallast einu nafni, sem hér er tákn- að sem hinn >óbeini hagnaður*- En um afstöðu slikra mála gagnvart ýrelsi annarsvegar eða pvinqun hins vegar, ætti mönnum að vera nokkuð kunnugt. Lögskipuð nauðung er ekki sem bezt fallin til þess að hafa bætandi, þroskandi, uppörfandi áhrif á menn- ina, hvorki í andlegum né verklegum efnum, enda er reglan, að þjóðfélögin beiti ekki fyrir sig þesskyns ráðum nema við óvita. Hitt verður að vera undantekningar, tilorðnar af einhverri alveg sérstakri nauðsyn. Aðhlynning og upplýsing, með frjálslegum hætti, munu vera bestu »uppeldis«-tækin.— Þrek og orku hefir mér og skilist að þegnskyldumenn vildu láta auk- ast hjá þjóðinni með þessu fyrirkomu- lagi, og drep eg þess vegna á það hér. Það er lika í rauninni ekki annað en rétt afleiðing af hinu, ef það næst í fullum mæli. Kunnátta í því að vinna verkin vel og ritt, eykur orku mannsins. En ekki á það að þurfa að eiga neitt skylt við þegnskyldufyrirkomulagið, frekar en verkast vill. Eins og kunnugt er hefir dr. Guðm. Fimbogason fyrir skemstu slegið til hljóðs hér á landi fyrir þvi, Ekkert hefir frekar vakið menn til að hugsa um, hvað við taki eftir dauðann, en styrjöldin mikla, er nú stendur yfir. Heimilin eru mörg með ófriðarþjóðunum, þau er sorgin nii grúfir yfir. Menn falla þúsund- um saman á vígvðllunum, eða i skotgröfunum, á bezta aldri. Öðrum er sökt i sjávardjúpið. Það erþvieðli- legt, að ástvinir þeirra spyrji sjálfa sig og aðra: Er til lif eftir dauð- ann? Og hvert verður hlutskifti þeirra, er þannig hafa fórnað sér? Kirkjan reynir af öllum mætti að hugga, en mörgum finst huggun hennar of fátækleg. Þeir, sem mest- um harmi eru Iostnir, þrá að vita eitthvað um ástand þeirra, sem þeir hafa mist. Og með ensku þjóðinni er fjöldi manna, sem heldur því fram, að sannanirnar séu fengnar fyrir framhaldinu og að unt sé að fá fréttir af látnum ástvinum sinum. Ymsir syrgjandi menn hafa þá líka reynt þá aðferð og hlotið dýrmæta huggun. Sumir prestar með þeirri þjóð hafa nú lika talað opinskárra en áður og bent mðnnum á það í ræðum sínum, að vitneskja sé feng- in eigi að eins um framhaldið, held- ur og um, hvernig lifi manna sé háttað eftir dauðann. Vitanlega hafa kirkjudeildirnar þar i landi, eins og viða annarstaðar, verið tregar til að færa sér í nyt þekking þá á þessum efnum, sem spiritúalistar og sálarrann- sóknarmenn hafa afiað mannkyninu. Ræður þar miklu um óttinn við al- menningsálitið. En nii er þetta að smábreytast. Og mun styrjöldin og harmurinn, sem hún hefir í eftir- dragi, eiga mikinn þátt í þvi. Sumum kann nii að þykja það eitt eiga við, að presturinn segi ekki neitt í prédikunarstólnum nema það, sem hlotið hefir fulla viðurkenningu hans eigin kirkjudeildar. Eigi allfá- ir virðast skilja hlutverk hans svo, að hann eigi að eins að vera þar til að »bera vitni* um það, sem ávalt hafi verið kent í' kristninni; annað megi hann ekkert segja. Hann sem hann kallar »vinnuvísindi«, er heimspekingar telja vera einn anga af svonefndri »hagnýtri sálarfræði*. Er athugun þessara hluta — sem ekki er annað en hagvirkni eða lagvirkni, i hverju hún sé fólgin o. s. frv. — komin frá Ameríku og hefir nii vakið nokkurt umtal í sumum löndum Norðurálfu. Þykir skiljanlega mikils um vert, ef hægt væri að kenna þetta og nema til almennrar hlitar, og þá líklega eftir föstum reglum. Alt er þetta samt enn á tilrauna stigi, en er í sjálfu sér ekkert nýtt, því að altaf hefir lagvirkni og veik- lægni þekst (svo og leikni og æfing), en ærið mismunandi þó, og hefir einn lært af öðrum, að sumu leyti án sérstakrar eftirtektar. G. F. hefir nú fengið fjárstyrk nokkurn til þess að kynna sér þetta nánar og verður þá ekki um það fullyrt af né á, fyr en hann hefir átt kost á að sýna árangurinn af því starfi. A orði er haft, að þegnskyldu- menn þykist hafa fundið þar hina mestu hjálparhellu, er frásögn Guðm. Finnb. er um þessi »fyrirbrigði«. Því má þó ekki gleyma, að peir voru meðmalendur pegnshylduvinnunar áður en nokkuð var hreyft þessum hug- megi þá ekki heldur reyna að hugga harmþrungna menn og konur með neinu öðru en því, er kirkjan hafi tekið i arf frá liðnum kynslóðum. Þótt hann sjilfur sé sannfærður um, að hann viti betur, þá eigi hann að þegja um þá sannfæring sína. Sumir enskir prestar eru áreiðan- lega vaxnir upp úr slíkum skoðun- um. Eg set hér þýðing á nokkurum ummælum eftir fáeina þeirra, er eg hefi nýlega séð í enskum blöðum. Það er að eins litið sýnishorn. En það sýnir samt, hve langar leiðir peir eru komnir á undan t. d" dönsk- um prestum alment. En danska presta nefni eg í þessu sambandi fyrir þá sök, að alt til þessa hafa menn hér á landi farið mest eftir þvi, sem tizka er i Danmörku. }ohn Oates, prestur við Con- gregational-kirkjuna i North Fincley, prédikaði 31. október siðastliðinn um komu Sáls konungs til spákonunnar í Endor. Um sýn konunnar, er Samúel birtist, fórust honum svo orð: »Þér hafið rétt til að biiast við, að eg segi eitthvað um þetta. Þér viljið að prédikarinn sé einiægur. Hvernig á að skýra þetta? Er unt að skýra þetta ? Já, Samtiel var andi í manngervi —, þ. e. a. s. andi Samúels hafði tekið á sig lik- amlega mynd og bírtist alveg greini- lega. Andlitið og klæðin voru söm eins og áður. Nd hefir nokkuru Ijósi verið varpað yfir þetta. Ef þér lesið vandlega skýrslur Sálarrannsóknafél- agsins, þá hygg eg að þér munið finna vitnisburð, sem hljóti að sann- færa hvern mann, sem ekki er ráð- inn í því að neita. Meðal annara hafa þeir sir William Crookes, Alfred Russel Wallace og hinn mikli ítalski vísindamaður Lombroso borið vitni um það, að manngervingar hafi gerst. Mér þykir það alls ekki illa farið, að þessi vitnisburður hefir komið fram, þvi að hann staðfestir ritning- una. Ritningin er full af frásögum um manngervingar. Allir þessir engl- ar, sem birtust, voru manngervingar. Vér ættum að vera þakklátir og var- ast að segja, að þetta sé verk djöf- ulsins. En jafnframt þvi sem eg segi þetta, verð eg að bæta við við- vörun. Enginn maður ætti að fást við þetta mál eða reyna að rannsaka myndum! Og Guðm. kvað líta hýru auga til þegnskyldumanna. Eigi verð- ur þó séð, að neitt nauðsynlegt sam- band þurfi að vera þessa á milli, þótt hagvirknistilraunirnar dæmdust að mundu koma að gagni. Ef málið er nii athugað með alt þetta fyrir augum, er greint hefir verið, og um það er að ræða, hvort takast muni með kenslu (verklegri) að ala upp í þjóðinni þá kosti, sem drepið var á, að þegnskyldan ætti að áorka: Stnndvisi, verklægni, atorku, þá er fullvíst, að ekki getar orðið talsmál um slika kenslu, með neinni reynd, nema á örfáum stöðum i land- inu, er væru sérstaklega hentugir til þess. Hver eru þeir staðir?. Þar sem námsskeið gæti haldist, einvhern tíma árs (þó ekki að vetrinum) í fyrir- myndarvinnubrögðum — vitanlega með alveg Jrjdlslegum hatti?. Þeir staðir eru lagðir upp í hend- urnar, þar sem eru: búnaðar- og bandashólarnir. Þar má koma »hugmyndinni« á, að svo miklu léyti sem um það get- ur verið að tala, — ekki þegnskyldu- vinnuhugmyndinni, því að hiin er óhæf, heldur þvi, þeim kostum, sem með henni áttu að fást.' Hvort nema sá, hvort sem er karl eða kona, sem er þess alveg fullvis, að hann hafi fult vald á sjálfum sér og gott jafnvægi hugarins ..... En þó að þér standið utan við allar rannsóknir, þá gstið þér tekið árang- urinn af þessum rannsóknum og þakkað guði fyrir, að vér höfum fengið sannanir fyrir andlegum heimi og framhaldi lífsins eftir dauðann*. Lundúna-blaðið »Standard« skýrir í all-löngu máli frá ræðu, sem Basil Wilberforce erkidjákni flutti i Westminster-kirkjunni 7. nóv- ember síðastliðinn. Fyrirsögn frá- sagnarinnar er þessi: »Wilberforce erkidjákni gerir eftirtektarverða yfir- lýsingu*. Ræðuefnið var ódauð- leikinn. Hann hélt því fram, að menn gætu verið þess fullvisir, að þær mannverur, sem hefðu horfið sjón- ura þeirra, væru lifandi og vissu af sjálfum sér, væru í framför og í framþróun. Þær hefðu losnað við sína jarðnesku líkami og afleiðingin hefði orðið sú, að þær væru nú i andlegra ástandi, nytu fyllra, frjáls- ara og fullkomnara lífs. Og væri lögð fyrir hann spurningin: Hvar eru þær? þá gæti hann ekki svarað öðru en því, að rúm og staðhættir væru ekki til, þar sem þær eru, i þeim skilningi, sem vér notum þau orðtæki. Menn yrðu vel að muna eftir þvi, að skynjun mannanna væri enginn mælikvarði á veruleikann. Svo væri þvi farið i náttúruvísindunam. Etei- inn, frumagnirnar og ódeilin séu eins utan við skynjunina og para- dis, þó að þetta heyri til trúarlær- dómum visindanna. Visindin segja oss, að vér séum umkringdir af sjá- anlegum hlutum og hljómum, sem venjuleg skilningarvit fá eigi numið. Ef það kraftaverk gerðist, að venju- leg skilningarvit yrðu næmari, þá gætu þau orðið vör við eterinn, séð þá geisla Ijósbandsins, sem taka við af fjólubláu geislunum, hlustað á, hvernig þeir frjóangar vefast saman, sem að eins eru sýnilegir í smá- sjánni, og athugað efnasamböndin, sem valda rafljósinu. Þetta er alt vísindalegur veruleikur, en ekkert af þvi hefir mannlegt skilningarvit nokk- urn tima séð eða heyrt. Það sé ekkert furðulegra, að menn séu um- kringdir af veröld, sem sé yfir, sem stuðst yrði við þá verklegu kunn- áttu eingöngu, er vér nií höfum, eða aðra fullkomnari (t. d. fyrir að- stoð »vinnuvisindanna« o. fl), eru biinaðarskólarnir sjálfsögðustu stað- irnir. Frá hvaða hlið sem skoðað er, yrði það hallkvæmast landinu, að þess konar kensla væri i sambandi við þá. Við þau námskeið ætti ekki aðeins að vera frjálst, hvort menn sæktu þau eða ekki, heldur líka jrjáis, opinn aðgangur öllum. Ef um verulega »hagnýting« yrði hér að tefla, er sú aðferð, sem hér er bent á, affarasælust og sigurvænlegust. Með vaxandi áhuga og kynningu mundi þessi lærdómur breiðast út og vonum bráðar mundi hin upp- rennandi kynslóð hafa tileinkað sér þessa kosti, ef raunverulegir reynast. Það er svo um góða reglu, hagkvæma aðferð, i hverju sem er, að út dreifiast með þeim, er stund- að hafa (menn sjá, að það ersjálfum þeim fyrir bestu að kunna), svo að innan skams verður alþekt um sveit- ir lands. — Hvort sem nú Ungmennafélögin eru í öllum atriðum samþykk greinar- gerð þeirri, sem hér hefir verið sett fram, eða eigi, þá ber þeim þó, ef utan við og utan um jarðneskaa- heim, og sú veröld hélt ræðu- maður fram að væri paradis. En< f.ar sem vér gætum eigi séð para- dís, spurði ræðumaður, hvort til væri nokkur ákveðin visindaleg sönnuu þess, að meðvitundin héldi áfram eftir dauða hins jarðneska líkama. Hann neitaði því, að vér værum að eins á þröskuldinum að þeirri þekk- ingu. Forvígismenn visindanna, menn eins og Crookes, Lodge, Alfred Russel Wallace, Lombroso og Flam- marion hefðu komist yfir þann þrðsk- uld, og ógrynni af sönnunum fyrir framhaldi lífsins væru að safnast saman. — Þessi orð eru því eftirtektarverð- ari, sem Wilberforce er doctor ít guðfræði og einn af frægustu pré- dikurum Englands, situr í einu æðsta prestsembætti landsins, er prestur við fornhelgustu kirkju þjóðarinnar^ en auk þess prestur neðri málstofut enska þingsins og kjörprestur Ox- ford-háskólans. Nýlega hélt annar enskur prestur, William Temple, sonur hins látna erkibiskups i Kantaraborg, fyr- irlestur um ódauðleikann og benti meðal annars á, að til væri sérstök rannsóknartegund, sem sáíarrann- ióknamenn og spíritúalistar hefðu með höndum. Hann kvaðst ekki geta séð, hvers vegna ekki ætti að reka slíkar rannsóknir, ef menn gera það með stillingu og jafnvægi. Það1 sem enn hafi komið fram í málinu virðist benda á, að það séu að e'ms- fáir menn, sem það sé gefið að taka á móti skeytum úr öðrum heimi, og eins virðist ekki nema fáir, sem sendi þau frá öðrum heimi. Að> öðru leyti lagði hann engan dóm k málið, en sagðí þó, að rannsóknirn- ar hefðu aukið vísindaleg likindi fyrir því, að kenningin um áframhald lífs- ins eftir dauðann sé rétt. A þíngi, sem prestar Congrega- tionalista í Englandi og Wales héldu nýlega í Leeds, var ódauðleikinn- aðal-umræðuefnið, og voru ýms er- indi flutt um það mál. Meðal annara talaði þar presturinn E. Griffi th-Jones, doctor i guðfræði og forstöðumaður presta- skólans í Bradford Hann veik að- sálarrannsóknunum á þessa leið: »Hópur af helztu vísindamönnum vorum hefir um tuttugu ár verið að> þau sjá (sem vænta má), að þegnskyldu- vinnumálið er ótímabart nii og óundirbúið, að vinna d móti því að* þjóðin fari í hugsunarleysi að greiðæ lögleiðing þess atkvæði. Ef kjós- endur gerðu sig seka um það glappa- skot (við næstu kosningar) að knýja málið fram, mundi það óefað valda hugmyndinni — sem Ungm. féL hafa tekið að sér — mestu tjóni;; yfir henni hefir óneitanlega verið og getur verið dálítil »lyfting«, em hún má ekki við því að troðast und- ir »hesta og manna fótum«I. Aður en eg skilst við þetta málr verð eg að víkja lítillega að atriði, sem hrópað hefir verið upp af sum- um sem fyrirmynd, um leið og vitn- að hefir verið til annara landa. Það er herskyldan. Því hefir nærri verifc haldið fram, 3ð þjóðirnar hefðu hana til þess að uppala sig (af því að þær hefðu herskyldu, yrðum vérr herlausir, að hafa þegnskyldul). En hér hafa þessir góðu menn gersam- leg hausavíxl á hlutunum. Engin þjóð er til, siðmentuð, sem þykir herskyldan, út af fyrir sig, æskileg:

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.