Ísafold - 16.02.1916, Blaðsíða 3

Ísafold - 16.02.1916, Blaðsíða 3
ISAFOLD 3 uppgötvað. Og pá hefjast hlóðugir bardagar og langvinn stríð. Ef Þjóð- verjar sigra mun Norðurálfa, borin saman við Ameríku, verða eins og Asía er nú gagnvart Norðurálfu; en, endar hann, ef Þýzkaland bíður ósig- ur þá . . . . En það sæmir eigi, að eg sé að leika neinn spámann.« t Húsfrú Margrét Björnsdóttir í Landakoti. Kveðja frá fósturbörnum hennar. Er sól kveður daginn um sumar- kvöld hljóð, og söngfuglinn þagnar við hálfsungið ljóð í lyngbrekkum ljósgrænna dala, þá drúpur hvert blóm, þá er stúrið hvert strá og stirnir á glitdögg á sóleyjar brá,— þá eru það tárin sem tala. Og sviplegust æfinnar sólhvarfa tíð er sú, þegar kveður oss móðirin blíð, — þá sviður í brennandi sárin. Vor elskaða fóstra, þín ástúðin mest var eins og i móðurhug göfgust og bezt, — því tala hér elskunnar tárin. Já, orðfátt þeim mundi, sem ætlaði sér höfuðbóli og heimilið að annáluðu myndar- og rausnar-heimili löngu áður en húsmóðirin lézt. Jóhönnu var margt óvenju vel gefið, enda getur varla konu sam- hentari manni sinum en hana í öllu því, er bætt getur og prýtt búskap og heimilisbrag. Hún var búkona mikil, ráðdeildarsöm, tápmikil og starfsöm alla æfi. Greind kona var hún og skýr, þó að eigi léti hún mikið til sin taka i almennum mál- um, gestrisin og hjálpsöm, enda bar marga þar að garði, því að jörðin er kirkjustaður. Hún var jafn vel látin af öllum innan heimilis og utan, enda alla æfi jafnlynd og stilt, og eigi sízt nú síðast, er veikindin báru henni að höndum, sem lögðu hana i gröfina 53 ára að að aldri. Trú mín er, að mörgum öðrum en ættingjum muni þykja stórt skarð höggvið, er Jóhanna féll frá. Þau hjónin eignuðust 7 börn, sem öll eru nú upp komin, en það eru Margrét, kona Þórðar bónda Magn- ússonar i Hvítárholti, Steján, bóndi í Haga, og Guðrún, Anna, Agústa, Páll og Jón, sem öll eru enn í föður- garði. /• Ó. Eftirmæli. Nýlátinn er (31. f. m.) ein af merkiskonum þessa lands, Jóhanna Guðmundsdóttir, kona Sigurðar bónda Jónssonar í Hrepphólum í Árnes- sýslu. Jóhanna var fædd xo. nóv. 1862 og voru foreldrar hennas Guðmund- ur Þormóðsson, er lengst bjó i Asum í Gnúpverjahíeppi, bróðir Ólafs í Hjálmholti, föður Sigurðar sýslumanns í Kaldaðarnesi — og Margrét Jónsdóttir, prests í Klaustur- hólum. Arið 1882 giftist Jóhanna Sigurði Jónssyni, prests að Stóra- núpi, Eiríkssonar. Reistu þau bú á Stóranúpi, en fluttu sig að Hrepphólum 1883, og bjuggu þar síðan allan sinn búskap, framan af við litil efni, eins og oft er hér á landi, en höfðu gert jörðina að Skrá yfiir íslenzkar iðnaðarvörur seldar á Bazar Thorvaldsensfélagsins því ástríki’ að lýsa, er sýndirðu hér árið 1915. þeim umkomulitlu og ungu, — það var eins og guð hefði sent þig Vetlingar 890 pör. kr. au. að sjá Sokkar 5S9 — um sárveiku blómin, að vaka þeim Hyrnur og sjöl 160 st. hjá Band fyrir 577-41 og verja þau vorhreti þungu. Vaðmál — 221.12 Nærfatnaður • 73 st- 373.25 Með góðsemi hjartans og gjöfula Kvenhúfur 704 — mund Abreiður 4 I- 59.70 þú gekst þar, sem fátæktin stóð Ljósdúkar 63 — 372.29 fyrir blund Kommóðudúkar 29 — I4O.86 og kvíðinn um kotbæinn settist. Ymsar hvítar bród. 288 — 776.13 Og með þér var birtan og brosið Mislitur útsaumur 66 — 334-93 i för, Hekl 64 — 131.36 er bættir þú huggandi smælingjans Silfur-belti 3 — 49.00 kjör, — beltispör 2 — 48.00 svo hagur ins ráðþrota réttist. — brjóstnælur 35 117.15 — millur 16 — 16.00 Guð blessi þig, fóstra 1 — Þótt farin — munir ýmsir 33 — 126.75 þú sjért, Spænir 26 — í friðheim, í anda þú nálæg oss ert, — Otskornir munir 81 — 381.89 það léttir oss þungbæra látið. Svipur 16 — 92.07 Að lýsa þeim kærleika ókleift oss er, Sútuð skinn 11 — 83.23 sem andi vor til þín við sólhvörf ísl. skór 257 pör. þín ber, en þakkað að vér getum - og grátið. Ótalið er ýmislegt smávegis. Guðm. Guðmundsson. Alls selt á árinu fyrir kr. O ri OO Mánudaginn 7. febr. Vm. n. kul, frost 0.8. Rv. logn, frost 1.0. ísaf. Ak. n.v. andvari, frost 1.0. Gr. n. kul, frost 5.5. Sf. v. kaldi, frost 1.2. Þórsh., F. v.s.v. stinn.kaldi, hiti 4.2. , Þriðjudaginn 8. febr. Vm. n. kaldi, hiti 1.5. R.v. n.v. kaldi, hiti 1.5. ísaf. Ak. n.n.a. gola, hiti 0.0. Gr. n.a. stinningsgola frost 4.0. Sf. logn, hiti 1.6. Þórsh., F. því að svo lítið hefir verið af út- lendum ferðamönnum. Þó hefir sala á ullarvinnu og hann- yrðum aukist til muna, af því að hérlendir menn hafa séð sér hag í að skifta við Bazarinn með þessar vörur. En af þeim vörum, sem ferðamenn helzt kaupa, svo sem út- skornum munum, silfursmíðum, sút- uðum skinnum o. fl. hefir selst þeim mun minna. Yeðurskýrsla. Sunnudaginn 6. febr. Vm. logn, frost 0,5. Rv. logn, hiti 0,2. Ak. n.a., hiti 0,0. Grst. logn, frost 3,5. Seyðf. logn, hiti 1,7, Þh. F. s.v. hiti 3,7. Sjómanna-almanakið 1916 gefið út að tilhlutun Stjórnarráðsins. Fæst hjá bóksölum og kostar 125. Ufboð. Tilboð óskast um sement til brúargerða flutt á þá staði er hér greinir, og fyrir þann tíma, sem tiltekinn er við hvern stað: Samkvæmt lögum nr. 22. 3. nóvbr. 1915 hafa eftirgreindir menn 26. f. m. verið skipaðir í fasteignamatsnefndir: Reykjavíkurkaupstaður. I. Undirmat: Form. Eggert yfirrj.- málaflm. Claessen. Varaform. Gísli yfirrj.málaflmaður Sveinsson. II. Yfirmat: Form. Eiríkur próf. Briem, K. af Dbr. og Dbrm. Aðalm. Magnús kaupm. Blöndahl og Hjörtur trésmiður Hjartarson. Varaform. Ásgeir kaupm. Sigurðsson, R. af Dbr. Varam. Pótur trósmiður Ingimundar- son og Einar byggingameistari Erlends- son. Borgarjjarðarsýsla. I. Undirmat: Form. Bjarni bóndi Bjarnason, Geitabergi. Varaform. Jóhann hrstj. Björnsson, Akranesi. Mýrasýsla. I. Undirmat: Form. Jón hrstj. Guðmundsson, Valbj arnarvöllum. Varaform. Jósef bóndi Björnsson, Svarfhóli. Borgarjjarðar- og Mýrasýsla. II. Yfirmat: Aðalm.: Guðm. bóndi Ólafsson, Lundum og Halldór skólastj. Vilhjálmsson, Hvanneyri. Varam. Stefán bóndi Guðmundsson, Fitjum og Jón hreppstjóri Tómasson, Hjarðarholti. Snœfellsness- og Hnappadalssýsla. I. öndirmat: Form. Magnús um- boðsm. Biöndal, Stykkishólmi. Varaform. Sæm. kaupm. Halldórsson, Stykkishólmi. II. Yfirmat: Aðalm. Sigurður bóndi Jónsson, Ainarstöðum og Ólafur bóndi Erlendsson, Jörfa. Varam. Kristján hrstj. Jörundsson, Þverá og Bjarni hrstj. Sigurðsson, Brimilsvöllum. Dalasýsla. I. Undirmat: Form. Magnús bóndi Friðriksson, Staðarfelii. Varaform. Bjarni hreppstj. Jensson, Ásgarði. II. Yfirmat: Aðalm. Bened. bóndi Magnússon, Tjaldanesi og Magnús bóndi Magnússon, Gunnarsstöðum. Varam. Helgi hrstj. Guðmundsson, Ketilsstöðum og Jóhann bóndi Jens- son, Mjóadai. Austur-Barðastrandarsýsla. I. Undirmat: Form. Snæbjörn hrstj. Kristjánsson, Dbrm., Hergilsey. Varaform. Ólafur hrstj. Eggertsson, Króksfjarðarnesi. Vestur-Barðastrandarsýsla. I. Undirmat: Form. Jón bóndi Hall- grímsson, Bakka. Varaform. Þórður bóndi Thorlaeius, Saurbæ. Framh. hendingarstaður. Síðasti afhendingartími. Tunnutala. Sauðárkrókur 14. maí 600 Blönduós 15. júlí 650 Búðardalur 14. maí 60 Húsavík 14. maí 120 Bakkafjörður 20. júni 200 Sementið skal afhenda í hálftunnupokum eða heiltunnum, og skal það að öllu leyti fullnægja reglum Verkfræðingafélags íslands um Port landsement. Nánari upplýsingar gefur vegagerðaskrifstofan. Tilboð merkt: Tilboð um sement sendist vegagerðaskrifstof- unni, Klapparstig 20, fyrir 29. þ. m. kl. 12 á hádegi, og verða hin inn komnu tilboð þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem viðstaddir verða. Réttur er áskilinn til að hafna öllum tilboðum, ef nauðsyn þykir. Vegagerðaskrifstofan, 11. febr. 1916. Jón Porláksson. Skrifstofa umsjónarmanns áfengiskaupa verður eftirleiðis opiu frá kl. 5—7 siðdegis (í stað 4—6 áður) á Grundarstíg 7. Utbreiddasta blað landsins er Isafold. Þessvegna er hún bezta auglýsingablað landsins. Kaupendum fer sí fjölgandi um land alt. Allar þær tilkynningar og auglýsingar, sem erindi eiga til landsins í heild sinni, na því langmestri útbreiðslu í Isafold Og í Reykjavík er Isafold keypt i flestum húsum borgarinnar og vafalaust lesin í þeim öllum. Þessvegna eru einnig auglýsingar og tilkynningar, sem sérstakt er- indi eiga til höfuðstaðarins, bezt komnar í Isafold. Hérmeð tilkynnist vinum og vanda- mönnum að Benedikt sonur okkar andaðist i nótt að heimili okkar, Grundarstig 7. Rvik 16. febr. 1916. Guðrún R. Egilsson. ión Á. Egilsson. Fjármark Jóns Brynjólfssonar í Yrpuholti Villingaholtshreppi Ar- nessýslu, er: Tvírifað í stúf, biti a. á báðum eyrum. Aggerbecks Irissápa er óTiejalnanlega göb íyrir húBina. Uppáhald allra kvenna. Beeta barnasApa. Bibjið kaap- œanu ybar nm hana. f Þakkarávaup. Ollum þeim er tóku þátt í sorg okkar síðastliðið sumar, er við svo snðgglega mistum okkar elskuðu fósturdóttur, Vainýju sál. Andrés- dóttur, vottum við okkar innilegasta þakklæti. En einkum finnum við okkur skylt að þakka verzlunarstjóra Daníel Betgmann og frú hans ogskyldfólki þeirra, er alt tók höndum saman að gleðja okkur á okkar reynslustund- um, bæði með atlotum og gjöfum. Þessa samúð fáum við aldrei launað nema f orðum; en biðjum góðan guð að launa þeim af gnægð sinni. Hellissandi 4. nóv. 1915. Guðrún Jónatansd. Jónas Þorgeirsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.