Ísafold - 16.02.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 16.02.1916, Blaðsíða 1
Kenaur út tvisvar í viku. VerS árg. 5 kr., erlendis l1^ kr. eða 2 dollarjborg- ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. i Lausasala 5 a. eint. I —¦—>¦—¦ -ii¦¦ ¦....._iiji^ry-u-u—Q-------.1—_i-ij-- ' ISAFOLD Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, er ógild nema kom- in só til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- laus við blaðið. ísafoldarprentsmiðja. Ritstjóri: Dlafur Björnsson. Talsími nr. 455. XLIII. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 16. febrúar 1916. 12. tölublað Dtgerðarmenn«skipstjórar Hafið hugtast að flest alt er yður vanhagar um til skipa ykkar, fæst ávalt í Liverpool. Til botnYorpnskipa. Netjavinnustofan ,,Liverpool" er fyrsta vinnustofan hér á landi í þeirri grein, hún býr til beztar, fullkomnastar og ódýrast botnvörpur; verðið er það lágt að enginn hagnaður er að kaupa bqmvörpnr í Englandi. Verðið er meðan birgðir endast. Tilbúin höfuðnet frá kr. 162—176.00 Belgir stykkið — — 35— 38,00 Pokar stykkið — 52,00 Undirvængir — — 40— 42,00 Heilar botnvörpur kosta þvi kr, 342—350,00 af mest notuðum stærðum. Alt efni af beztu tegund og vönduð vinna. Liverpool heflr til sölu alls konar vörur, er botnvörpuskip eigi geta án verið; t. d.: Botnvörpu-, Fótreipis-, Fiskilínu-, Dufl-, Bensla-vírar. Allar stærðir af skrúfulásum. Hleralásar. Fötreipislásar. Höfuðlinulásar. Manilla 3 og 4 slegin af öllum gildleika. Vír- manilla. Yacktmanilla. »Balls«-linukaðal. Fótreipis- kaðal. Liigtóg. Skibm.garn. AUs konar þéttingar til véla. Tvistur. Vélaburkur. Ymsar olíur, þar á meðal Lampa- Og Rafvélaolíur. Vélafeiti. Grafit. Allskonar farfi á vélar og sldp, á tré og járn, t. d. BotnfarfL Vélagljakvoða (lakk). Alu- miniumsfarfi; margar fleiri teg., sem að eins fást i Liverpool. Hliðar-, akkers- og dnfl-ljósker. „Logg". Logglínur. Hleraskór. Hleraþrínyrning- ar. Hlerakeðjur og sveiflur. Björgunarbelti og hringi. AUs konar áhöld fyrir sjómenn og segimakara. Fyrir mótorbátaj er margt sem Liverpool selur ódýrara hér á landi, t. d. Kaðlar, alls konar Víra og járnvörur. Netjavinnustotan býr til Fiskilínur í lóðarása og uppistoður, úr manilla og botnvörpu- tvinna og selur þær ódýrara en aðrir, sem verzla með samskonar línur. Áttavitar. Lóðarbelgir alveg loftþóttir m. m. Steinolia, ágæt, seld á fc*. 32,00 fatið'meðan birgðir endast. 011 samkepni útilokuð.® Areiðanleg viðskifti. Væntanlega fyrirliggjandi Snurpunætur tyrirjgild- artfmann. Skipsforða Ófriðar-annáll. Loftskipaárásir á brezkar borgir: Enginn borgara Þýzkalands stend- ur nú á sporði Zeppelin greifa, loft- skipa hugvitsmanninum mikla — um lýðhylli. Veldur þar um, að um mánaðamótin síðustu tókst heilum flota Zeppelins-loftskipa að komast yfir Norðursjóinn og inn yfir Biet- land. Vörpuðu þau 300 sprengikúl- um á landið í 6 héruðum og gerðu mikinn usla í ýmsum stórborgum Bretlands, svo sem Liverpool, Man- chester, Nottingham og Sheffield. Manntjón varð töluvert af Bret- um, 59 dauðir og 101 særðir. En eignatjón að frásögn þýzkra blaða alveg gifurlegt. Loftförin dvöldu yfir Englandi heila nótt, en hurfu þá aftur heim á leið og komust þangað heilu og höldnu. Sýnt þykir, að þessi loftför muni af miklu stærri og vandaðri gerð en áður. Bretar halda því fram, að frá hern- aðarsjónarmiði, skifti þessi sigurför loftskipanna engu, en Þjóðverjar ráða sér ekki fyrir sigurfögnuði og benda hinni brezku þjóð á, að þetta eigi hún upp á skammsýna stjórn- málamenn sína: að hún geti eigi óhult verið inni í miðju landi sinu fyrir árásum á líf og eignir. FriBur í vor? Það gerist marg- hjalað í þeirra manna hópi, sem þykjast vita lengra en nef þeirra nær um það, sem gerist bak við tjöldin í heimsstjórnmálunum, að eigi muni vonlaust um lok heimsstyrjaldarinnar og hinn lang- þráða frið á komanda vori. Það er fastlega gert ráð fyrir snerpumikilli framsóknartilraun af hálfu Bandamanna, þegar er vorar og með henni endi styrjöldin, hvernig svo sem af ríði. Ef framsóknin frá Frakka og Breta hálfu á vestur-herstöðvunum og Rússa á austur-herstöðvunum hepnast, hlýtur stjórnin í Berlin að að sjá sitt óvænna. En mishepnist hún munu Banda- þjóðirnar komast að raun um, að eigi tjái að halda áfram. Aftur er naumast hugsanlegt að framsókn Bandaþjóða geti orðið það úrslitamikil, að þær fari að bjóða Þjóðverjunum ótæka friðarskilmála og neyða þá með því til að halda áfram. Þvi að, þrátt fyrir fyrsta sigurinn, verður að kaupa framhaldið afar-dýru verði. Það fylgir með þessum bollalegg- ingum, að bandaþjóðir muni nú al- allan seiur Liverpool beztan og ódýrastan eftir gæðum, ætíð birgðir af ails konar matvaelum. MikiH sparnaður hverju skipi að nota hina amerísku „Hebe"-mjólk, sem alt af fæst í heildsölu og smásölu i Liverpool, Netjaverzlun Sigurjóns Péturssonar jMcvri BeÍTtt e|rú (Hptöqun Símar: i37jog"543. Hafharstræti 16. ^Símnefni: Net. Reykjavík. 'Bezta netjaverzlun bæjarins. Innlendur iðnaðnr. Vöndnð vinna og efni. Tursfa fínuspunaverksmiðja íslands. Bezfa aofnvörpuverksmið/a fsfanas, Fiskimenn! notið aö eins?: Sigurjóns Bofnvörpur: sem fara bezt og eru léttastar í fsjónum. Sannanir og vottorð íyrir hendi. Sigurjóns Tiskiíinur: sem fara sigri hrósandi um alt; trá 2 pd. til 6 pd. línur erií til fyrst um sinn. Sigurjóns Lóðarbeígir: sem eru búnir til úr ágætis efni — og eru burðarmiklir. Sigurjóns Borðsfokksfyfífar: sem verja skipin bezt. Manilla, Carbide, Bambusstengur m. m. alt selt með afar- lágu verði. Úfgerðarmenn og kaupmennf Verzlið því að eins við 'þann mann sem veitir iðnaðinum inn í landið, og það er Sigurjón Pétursson, gerlega horfnar frá þeirri von sinni að svelta fjandmenn sina inni eða gersigra þá á nokkurn hátt, heldur þyki þeim vel, ef þær fái rekið Þjóðverja inn fyrir þeirra eig- in landamæri, og hugsi eigi lengur svo hátt sem í byrjun ófriðarins að >heimsækja« þá í þeirra eigin heima- landi. Betur að sannspáir reyndust, þess- ir bjartsýnu menn, um lausnir heims- ins undan ófriðarfarginu svo bráð- lega. ÞjóBverjar á hafinu. Um mánaða- mótin síðustu kom brezkt farþega- skip Appam að nafni inn á höfn- ina í Norfolk í Virginíu í Banda- rikjunum, undir pýzkutn fána. Svo stóð á þessum furðulega við- burði að er Appam var á heimleið úr langri ferð (frá Astralíu), var á það ráðist af þýzku kaupfari, sem Sj ?ómennn alls konar sjóiatnað, þar á meðal beztu „trawl^-stakkana í bænum, skálmar, kápur fatapoka, klossa fóðraða, m. m. er ávalt bezt að kaupa í Liverpool. Miklar birgðir af reyktóbaki, vindlum og Tindlingum. Bezt er að verzla i liverpoof. Möwe heitir, og hafði leyndar fall- byssur. Fór Möwe með hið brezka skip til Ameriku og skilaði því þar. En í leiðangrinum sökti Möwe 7 brezkum skipum. Stendur nú í stappi um hvað ameríska stjórnin eigi að gera við Appam, — kyrset]a það svo sem hernumið skip og afhenda Þjóð- verjum að loknum ófriðnum eða af- henda Bretum þegar í stað. En það sem mesta furðu vekur i þessum æfintýra-leiðangri þýzka kaupfarsins, er hvernig það hefir sloppið út frá Þýzkalandi fram hjá brezku herskipunum öllum i Norður- sjónum. Brezk blöð frá öndverðum febriiar eru að brjóta heilan um það, eníkomast ekki að neinum botni.yg Loft-árás á París. Seinast í janúar réðust þýzk loftskip á Parísarborg og dembdu yfir hana 24 sprengikúl- um. Hlutu 24 manns bana af. Lartdvinningar ófriBarþjóSanna. í þýzka blaðinu: »Berliner Tageblatt*, frá 31. des. f. á., segir svofráland- vinningum ófriðarþjóðanna: Frá byrjun ófriðarins til árslok- anna síðustu hafa Miðveldin náð á sitt vald löndum, sem nú segir: í Belgíu 30,000 fer-röstum, i Frakk-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.