Ísafold - 16.02.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 16.02.1916, Blaðsíða 4
ISAf OLD r Kostakjör ísafoldar: Núna um tima býður ísafold uýj- um kaupendum þessi miklu kostakjör. Þeir fá I. sjálft blaðið frá i. janúar þ. á., meðan upplagið endist. II. fá þeir i kaupbæti 3 af eftir- farandi 11 bókum, eftir frjálsu vali: 1. Fórn Abrahams (600 bls.) eftir Gustaf Jansson. 2. Heljar greipar (280 bls.) eftir Conan Doyle. 3. Mýrarkotsstelpuna og Guðsfriðinn eftir Selmu Lagerlöf. 4. »Pétur og Maríu«, hina ágætu sögu, sem nú er að koma út í blaðinu, strax þegar henni er lokið (í febr.). 5. Sögusafn ísafoidar 1892 (268 bls.) Efnisyfirlit: 1. Prangarabúðin helga, eftir Otto v. Corvin. 2. Snarræði. 3. Niss de Bombell. 4- 5- Ó/ænt vitni. Skjaidmær á 19. öld, eftir F. Arndt. 6. Smásveinahælið í New-York. 7. í kastala hersisins, eftir E. M. Vacano. 8. Dismas, eftir P. K. Rosegger. 9. Kastaðu brauði þinu á vatnið. 10. Bænin mín. 11. Illur þröskuldur. 12. Mikil glæfraför. 13. Kjör Gyðinga á miðöldunum, eftir Poul Lacroix. 14. Erfiði og sársauki, eftir Ernest Legonvé. 15. Loddaraskapur og töfralistir. 16. Najevska, eftir Leopold Sacher Nasoch. 17. Svar fakírsins. 6. Sögusafn ísafoldar 1893 (172 bls.) Efnisyfirlit: 1. Piltur og stúlka, eftir Magdelene Thoresen. 2. Ósannanlegt. 3. Smávegis. 4. Pelle Dub, eftir August Blanche. 5. Skoðanir manna á Heklu í gamla daga, eftir Ólaf Davíðsson. 6. Járnsmiðurinn í Mrakotin. 7. Baróninn frá Finnlandi, eftir Au- gust Blanche. 8. Presturinn í Lágey. 9. Tafhð. 10. Uppruni borgarinnar Kairo. 11. Ólík heimili, eftir August Blanche. 12. Fáheyrð læknishjálp. 13. Smávegis. 7. Sögusafn Isafoldar 1894 (196 bls.) Efnisyfirlit: 1. Giftusamleg leikslok, Amerísk saga. 2. Launabótin, eftir Albert Miller. 3. Öll fimm, eftir Helen Stöckl. 4. Brúðför eða banaráð, eftir Step- han Lausanne, 5. Edison og fréttasnatinn. 6. Nýja verksmiðjan. 7. Maðurinn spakláti. 8. Flótti Krapotkins fursta. 9. Stofuofninn. 10. Óskemtileg fyrirskipan. 11. Tállaus hugprýði. t 2. Voðaleg nótt. 13. Elding bjargar lífi manns. 8. Sögusafn Isafoldar 1895 (108 bls.) Efnisyfirlit: 1. Hann strauk ekki með hana. 2. Kænlegt lögreglubragð. 3. Voðaleg stund. 4. Bónorð Jóns. 5. Mát í sex leikjum. 6. Salómonsdómur. 7. Hver er að kalla á mig. 10. ii-f* Ljónin þrjú, eftir H. Rider Haggard. Skjaldmærin (Sans-Géne). 9. Sögusafn Isafoldar 1896 (124 bls.) Efnisyfirlit: 1. Sjöunda þrepið. Ensk saga. 2. Hefndin, eftir A. Conan Doyle. 5. Tíu ár gleymd. Ensk saga. 10. Sögusafn lsafoldar 1897 (124 bls.) Efnisyfirlit: 1. Milli heims og heljar. Ensk saga. 2. Dómarinn með hljóðpípuna, eftir Sacher-Masoch. 3. A járnbrautarteinunum, eftir Max Nordau. 4. Leyndarmálið. Þýtt úr sænsku. 5. Gula andlitið, eftir A. Conan- Doyle. 6. Smásögur (Pantaðar eiginkonur, Hyggilegur fyrirvari, Vilhjálmur keisari vikadrengur). um fáið þér um leið og þér borgið andvirði árgangsins (5 kr.). En nýir kaupendur utanbæjar verða að senda sérstakt burðargjald (40 au). með andvirði árgangsins, ef þeir vilja fá kaupbætirinn sendan sér með pósti. Ella eru menn vinsamlega beðnir að vitja kaupbætisins í af- greiðslu ísafoldar. Eftir II. Vendetta. Archibald Clavering Gunter. I—II, alls 662 bls. Þrjár af þessum ágætu sögubók- Sömu kostakjörum og nýir kaupendur sæta skuldlauslr kaupendur ísafoldar um leið og þeir greiða andvirði þessa árgangs Dragið eigi að gerast kaupendur ísafoldar eða greiða andvirði þessa árgangs roeðan þér sætið þessum kostakjörum, að fá í rauninni and- virði árgangsins qreitt aftur í fyrir- taks skemtibókum, og munið einnig, að Ísafoíd er bíaða bezí, Ísafoíd er fréffa ffesf, Ísafoíd er lesitt mesf. Utboð. Tilboð óskast um trjávið til brúargerða, fluttan á þá staði, er hér greinir, og fyrir þann tíma, sem tiltekinn er við hvern stað: Afhendingarstaður. Síðasti afhendingartími. Rúmmál h. u. b. Sauðárkrókur 1. maí 27 stand. Blönduós 15. júní 28 stand. Bakkafjörður 20. júni i-4 stand. Skrár yfir trjáviðinn, skilmálar og upplýsingar fást á vegagerðaskrif- stofunni, Klapparstíg 20. Tilboð merkt: Tilboð um trjávið, sendist skrifstofunni fyrir 1. marz næstkomandi, kl. 12 á hádegi, og verða hin innkomnu tilboð þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem viðstaddir verða. Réttur er áskilinn til að hafna öllum tilboðunum, ef nauðsyn þykir. Vegagerðaskrifstofan, 11. febr. 1916. Jón Þorláksson. Mannanafnabókin er komin út. Aðalumboðssölu hefir Forlag ísafoldarprentsmiðju. Bókin fæst hja öllum bóksolum. Verð: 75 aurar. Karikalur Album efter Ednar Pnehs m. 1000 111. og de be- römte 60 Farvetryk, eleg. indb. i 2 Bind, kun 4.50 för 18.00. Evald: Grevinde Dannemann, ill., eleg. indb. i 2 Bind knn 150. Leo Tolstoj: Krig og Fred, nfor- kortet Udg., eleg. indb., knn 2.00. Do.: Kristi Lære 0g Kirkens Lære, knn 1.00 för 5.50. Do.: Tosse Ivan, eleg. indb., knn 0.60. Jnles Verne: Kaptajn Q-rants Börn, eleg. indb. i 2 Bind, knn 1.75. Do.: Czarens Knrer, eleg. indb. knn 1.00. Med Flyvefisken gennem fem Verdensdele, 850 Sider, ill., eleg. indb. i 2 Bind, knn 1.25. Dnmas: De tre Mnsketerer, ill., knn 0.75. Do.: Tyve Aar efter, eíeg. indb. knn 1.50. Musketerernes sidste Bedrifter, kun 1.50, eleg. indb. i 4 Bind kun 2.00. Do.: G-reven af Monte Christo, eleg. indb., knn 2.25. Dödningehaanden, Fortsættelse af Monte Christo, indb. i 2 Bind, knn 1.25. Manpassant: Smnkke Ven, 896 Sider, ill., eleg. indb. 2.85 för 8.50. Do.: Sneppens Historier, ill. 0.85 för 3.00. Do.: Haanden ill. knn 0.85. Do.: Paa Vandet, 0.85. Do.: I Solen, ill. knn 0.85. Do.: Til Salgs, ill. knn 0.85. Do.: Værelse Nr. 11. iíl. kun 0 85. Do.: Mnsotte, ill. knn 0 85 Do.: En Pariserborgers Söndage, ill. 0.85. Elskovslæren, ill. 0.75. P. de. Kock: önBtave, 304 Sider, knn 1.00 för 3.00. Do.: Vore Ægtemeend, ill. knn 0.25. Prevost: Manoon Lescaut, I—II, verdens- berömt Bog, 1.00. Zola: Som man saaer — (Sforborgerliv) eleg. indb. kun 0.76. Do.: Familien Rongon, eleg. indb. knn 0.75. Do.: Dr. Pascal, Kærlighedsroman, eleg. indb. knn 1.00. Do.: Faldgrnben, eleg. indb. knn 1.25. Niels Th. Thomsen: Unge Piger, opsigtsvækkende Bog, knn faa Exemplarer, knn 0.50. Bögerne ere nye og sendes mod Efterkrav. Palsbek Boghandel, Pilestræde 45. Köbenhavn K. Hafners penitiaaskápar Hellerup Husmoderskole Bengtasvej (nær ved Kbhvn) Sommerkursus beg. 4. Maj Forlang Skoleplan. Petra Laugesen. Húsnæði. Stórt og rúmgott hús i Borg- arnesi til leigu frá 14. maí þ. á. Uppl. gefur Gísli kaupm. Jónsson. eru ábyggilegastir. Hafa verið í stærstu brunum erlendis, en það sem i þeim hefir verið geymt aldrei eyðilagst. Aðalumboðsmenn fyrir ísland: O. Jobnson & Haaber. Hlutafél. ,Vðlundur, Trésmíðaverksmiðja — Timburverzlun Reykjavík. Hefir ávalt fyrirliggjandi miklar birgðir af sænsku timbri (unnu og óunnu), vanalegar, strikaðar innihurðir af flestum stærðum og allskonar lista til húsbygginga.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.