Ísafold


Ísafold - 29.03.1916, Qupperneq 2

Ísafold - 29.03.1916, Qupperneq 2
2 ISAFOLD stakra manna sem heilla þjóða, vek- ur aðdáun vora, ekki síður nú á tímum en íyr á öldum. Og við, sem stöndum hjá og horfum á, metum það jafnt, hvort sem Englen- ingar, Frakkar eða Þjóðverjar o. s. frv. eiga i hkt. — En það er ómót- mælanlegt, að frá byrjun þessa ólán- sama ófriðar hafa Þjóðverjar unnið mest og flest þrekvirkin. Þjóðverj- ar hafa hins vegar líka unnið mörg óþokkaverk, sem seint verða þeim fyrirgefin, og þess vegna eru þeir hataðir um allan heim. í byrjun stríðsins, meðan þeir töldu sér sigurinn vísan, þá tóku þeir öllu með jafnaðargeði, þó þeir heyrðu sér hallmælt og hótað hvað- anæfa, en nú þegar líður og bíður og enginn friður er fyrirsjáan- legur, þrátt fyrir alla sigrana, þá eru flestir skynsamari og gætnari Þjóðverjar farnir að sjá sig um hond. Þeim blöskrar að líta á það hafrót' af hatri um víða veröld, sem þeir hafa æst upp; þvi þó friður kæmist á að nafninu til og á pappírnum, þá vita þeir vel, að það það þarf langan tima til að lægja þann ósjó allan. A 40 árum sloknaði ekki eldurinn í hatursglóðum Frakka eftir viðureignina 1870—71, og hvílíkur barnaieikur var ekki sú styrjöld í samanburði við þann ógurlega hild- arleik, sem nú er háður? í stað 40 miljóna franskra fjenda og hat- ara, bætast þeim í búið segjum 300 míljónir eða meira, nema því að eins, að þeir verði svo gersigraðir, að allur heiftiur hljóti að vorkenna þeim. En skyldi ekki vera langt þangað til ? Og setjum svo — sem er enn ósennilegra — að Þjóðverjar beri sigur úr býtum, hvernig eiga þeir að vinna hjörtu fjandmanna sinna og koma á fullum og varan- legum friði? En það er auðheyrt á flestum, sem maður talar við, að Þjóðverjar eru farnir að þrá friðinn. Þeir finna til þess að þeir eiga mikið eftir, þó margir sigrarnir séu unnir, því enn hafa þeir aldrei getað látið kné fylgja kviði svo dugi. Það er líkt nm mótstöðnmenn þeirra og marghöfð- áða skrímslið, sem Herkúles átti í höggi við: þegar eitt höfuðið er af- höggvið, þá vex nýtt höfuð i þess stað. Horfurnar um frið sýnast eiga langt í land. En hverveit? — Einn daginn vöknuðu nýjar vonir um frið, inu, áherzla eða áherzluleysi í orði og setningu, áhrif frá öðrum orðum og tungumálum o. s. frv. Aherzlu- breytingarnar í frummálinu indóger- manska valda því, að samanburðar- málfræðingar verða að mynda hlið- stæðar rætur með breyttum raddstaf i frummálinu. Þessar hliðstæðu ræt- ur, orsakaðar af áherzlubreytingum, koma glögglega í ljós í öllum indó- germönskum málum, i ýmsum skyld- um orðum og beygingum. Glegst i beygingum sterkra sagna í ger- mönskum málum, t. d. reka—rak. Orð eins og t. d. tindur og tönn í islenzku eru til orðin af hliðstæð- um rótum, tindur með rótarraddstaf- inn e, en tönn með o i frummál- inu. Hljóðskifti eru þessar breyting- ar nefndar; sjást þær einnig mjög greinilega i grisku. Þannig er því varið með sta-. Orðið staður hefir eflaust verið til í frummálinu, bæði rót og afleiðsluending og mundi hafa heitið *sth3-tís. Aherzlan er á enda orðsins og við það veikist raddstaf- urinn i rótarsamstöfunni, er málfræð- ingar tákna með öfugu e (millihljóð). Forn-indversk, latnesk og grisk orð sanna, að tannhljóðs-afleiðsluendingin í staður hafi verið til í frummálinu og þá var uppi fótur og fit i Berlín. Það komu út auka-útgáfnr af biöð- unum, og hvar sem farið var um göturnar, rakst maður á kerlingar sem seldu blöðin, og allar sögðu sömu stórtiðindin: »Montenegro bittet um Frieden® (Montenegro biðst friðar). Þetta evangelíum átti að nægja til þess, að hver fyndi á- stæðu til að kaupa blað og fá frek- ari fræðslu. Eg keypti eitt blaðið af meðaumkun með einni vesalings kerlingunni, sem var að vinna fyrir mat sínum með blaðasölu. Hrörlega búin.og loppin af kulda stóð hún á gatnamótunum og kallaði ámátlega til hópsins, sem um götuna gekk: Montenegro bittet um Frieden I Montenegro bittet um Frieden I líkt og hún sjálf væri Montenegro, eða í öllu falli ættuð þaðan og send út af örkinni til að biðja ljónið vægð- ar. — »Er eg þá hundur!« sagði Golíat við Davið litla — »og komdu nær piltungi, svo eg gefi dýrum merkurinnar þitt hold !« — Með svip- aðri kurteisi hafði eg hugsað mér að Þjóðverjinn tæki á móti hvers konar ávarpi frá Montenegro, en það var öðru nær. Allir hrærðust til meðaumkunar með veslings Monte- negro og fundu um leið til sinnar eigin mikilmensku og ágætis. »Þettá er fyrsta byrjunin til friðart, sögðu þeir Berlínarbúar; »bráðum koma Serbar líka, svo ítahr o. s. frv.« — og flögguðu um alla borgina í tvo daga — en »meðan að þetta mikla happ matbjuggu og átu þankar hans færið bilaði o. s. frv. —« því seinni fréttir segja, að enn sé ekki litla Monlenegro af baki dottið, hvað þá heldur hinir reiðfantarnij-. Með kærri kveðju, þinn einlægur Steingrímur Matthíasson, Málaferli. Jón St. Scheving hefir höfðað mál gegn yfirdómslögmanni Páli Jónssyni, fyrir meiðyrði um Jón í málsskjöl- um Gaulverjabæjarmálsins, sem Björn Gíslason hefir gefið út í sérstökum bæklingi. (forn-indv. sthitís, gr. crráctc, lat. statio). Þegar frummálið klofnaði breyttust orðin, rætur, stofnar, end- ingar. Varð úr þessu umrædda orði á gotnesku staþs, forn-saxnesku stad, forn-háþýzku stat, norrænu staðr o. s. frv. Ætti þetta að nægja til að sýna fram á, að sta- sé ekki íslenzk rót (rótin er í raun og veru að eins ein, indógermönsk), heldur hefir indó- germanska rótin *stha-, er í indó- germanska orðinu, er táknaði staður, varð að *sths- (vegna áherzlubreyt- ingar), i íslenzku orðið að sta-, got- nesku að sta-, forn-háþýzku að sta-, Torn-saxnesku að sta-, engil-saxnesku að ste-! Þá kemur afleiðsluendingin r, sem einnig á að vera íslenzk. Hér mun flestum verða á að spyrja, hvaða r þetta sé. Hvort það sé r-ið, er not- að er til að mynda miðstig lýsing- arorða og atviksorða? Eða r-ið, sem ýms atviksorð eru mynduð með ? Eða endingar-r nafnorða og lýsing- arorða? Eða eitthvert annað r? Mið- stigs-r er ekki sérkennilegt fyrir ís- lenzka tungu og nægir í því efni að benda á ensku, dönsku, þýzku. Eins er því varið með atviksorða-r, t. d. í orðunum hvar, þar, hér'o. s. Fræðandi bækur. Þeir, sem hafa viljað kynnast eitt- hvað svonefndum »sálarrannsóknum« síðari tíma, eða afla sér fróðleiks um fyrirbrigði þau, er sögð eru að ger- ast á sambandsfundum spíritista, hafa fundið mjög til þess, hve fáar bækur hafa verið til á Norðurlandatungu- málunum um þau efni. Til skamms tíma hefir orðið að sækja alla eiginlega fræðslu um þau mál í enskar, franskar, þýzkar eða ítalskar bækur. En helzt til fáir hér á landi skilja þau mál. Raunar hefir enskunámi farið að mun fram með oss hin síðari árin — til allrar blessunar — en samt er það enn svo: danskan er það erlenda málið, sem flestir Islendingar læra. Vafalaust fer áhugi manna vaxandi á þvi að afla sér fróðleiks á »sálar- rannsóknunum« eða því, sem Danir nefna »Psykisk Forskning* Eigi allfáir meðal vitrustu og vönduðustu manna, sem heimurinn þekkir, full- yrða, að þeir hafi hlotið fulla vissu fyrir því reynslu-leiðina, að lífið haldi áfram eftir dauðann. Það er mál, sem varðar hvern einasta mann, og hví skyldi þá ekki marga fýsa að vita eitthvað nánara um, á hverju menn reisa slíka sannfæring? Nú hefir bóksali einn í Kaupmanna- höfn (J. S. Jensens Forlagsboghandel) síðustu árin látið þýða á dönsku nokkurar af beztu bókunum, er um þetta mál hafa ritaðar verið, og gefið út. Og til léttis fyrir íslendinga hefir hann samið við »bókaverzlun Isafoldar« um að hafa þær hér til sölu. Sumar þeirra eru alveg nýjar af nálinni, komnar út nú eftir ára- mótin. Bókaverzlunin hefir sýnt mér þá velvild að sýna mér bækurnar, og eg vil því biðja »ísafold« fyrir þessar línur, því að eg leyfi mér að mæla hið bezta með nokkurum af bókun- um. Mér er kunnugt um það, að ýmsir, sem ðinhver kynni hafa viljað hafa af þessu máli, hafa lesið eingöngu »guðspekirit«, af því að nóg hefir verið til af þeim í dönskutn þýðing- u-m. En þótt eg viiji engan veginn gera lítið úr þeim bókum, þá tel eg kynnin verða mjög einhliða, sé ekk- ert annað lesið. Slik rit fá heldur frv. Þau koma víða annarstaðar fyrir, sbr. þýzku hier, latínu car 0. s. frv., og r-ending nafnorða og lýs- ingarorða kemur víða annarstaðar fyrir og nægir í því efni að vitna til skyldra germanskra mála. Þá er loks hugsanlegt, að eitthvert annað r sé hér á ferðinni, en hér ber að sama brunni, íslenzkt r er annað- hvort til orðið af indógermönsku r- eða s-hljóði. Og þó hægt væri að benda á orð í islenzkri tungu með r afleiðsluendingu, þá má gera slíkt hið sama i öllum germönskum og indógermönskum málum. R-ið táknar ekki neitt sérstakt,|hvorki í ísienzku eða öðrum málum og mun því vera tilviljun ein, að nefndinni hefir dottið r-ið í hug (sennilega fyrir áhrif nafnorða-endinga). Ættar- nöfnin á -star væru nákvæmlega jafnléleg, þó einhverri annarri af- leiðsluending hefði verið hnýtt aftan við sta-, t. d. n, m eða 1; þá litu nöfnin út: Bústam, Bústar, Bústal, Járnstam (Járngerðarstaðir) o. s. frv. Ætti af þessu að vera augijóst, að hér er um enga islenzka afleiðslu- ending að ræða. Ættarnöjnin á -jer. Nefndin segist hafa tekið það ráð, ekki lagt þann grundvöll í þessu máli, sem verulegastur verður að teljast: þau sýna ekki fram á, á hverju sannfæringin um framhaldstilveruna er bygð. Að vísu er til góð bók eftir C. W. Leadbeater, einn hinn merkasta mann guðspekistefnunnar, um þau atriðin, en eigi mun hún þýdd vera enn á neitt Norðurlanda- málið nema sænsku (»Andra sidan döden«). Og nú skal eg nefna þær bæk- urnar, er eg tel beztar, þeirra er fáanlegar eru i bókaverzlun Isafoldar. 1. Fr. W. H. Myers: Den menne- skelige Personlíghed og dens Be- staaen efter Legemets Död. Autoriseret Oversættelse ved Severin Lauritzen. Kr. 30,00. Sú bók er í 2 bindum og yfir 1300 blaðsíður. Hún er af mörgum talin merkasta bókin, sem um sálar- rannsóknirnar hefir rituð verið, enda var höf. hennar eigi að eins stór- mentaður maður, heldur um 20 ára skeið lífið og sálin í Sálarrannsókna- félaginu enska, sem nú er orðið nafnfrægt um heim allan. W. T. Stead, blaðamaðurinn alkunni, sagði um hana, er hún birtist fyrsta sinn á ensku, að hún væri merkasta bók- in, sem komið hefði út á vorum dögum. Hún er nokkuð þung og vísindalega rituð og því eigi við al- þýðuhæfi. En engum mentamanni á að vera ofvaxið að lesa hana. Areiðanlega hefir sú bók mikið er- indi til allra presta og lækna lands- ins. En nú hefir einn af merkari rit- stjórum Dana, Henning jensen, fyrr- um prestur, en síðar utn langtskeið ritstjóri blaðsins »Köbenhavn«, tekið sig til og samið upp úr henni ágrips- bók um sálarrannsóknirnar, eftir sam- ráði við útgefanda og þýðara dönsku útgáfunnar. Sú bók er ágæt byr- jendum og við hæfi allra þeirra, er dönsku geta lesið. Hún heitir: 2. Pðykisk Forskning. Livets og Dödens Gaade. Bearbejdet efter Fr. W. H. Mycrs: Den men- neskelige Personlighed og dens Bestaaen efter Legemets Död. Af Henning /ensen. Auðvitað gefur hún ekki nérna litla hugmynd um frumbókina. Vant- að hafa hina germönsku frumrót í orðinu fjörður að endingu ættarnafn- anna á -fer. R’ótin sé -fer. Hér er líkt ástatt og um *stha-. Rótin er á frummálinu *per- og eru þar einn- ig aðrar hliðstæðar rætur. Tann- hljóðs-afleiðsluendingin í fjörður hefir auk þess. verið til á frummálinu, það sanna keltnesk orð og portus á latínu. Ur því indógermanska orði vaið fjörður á íslenzku, ford í engil- saxnesku, furt í forn-háþýzku. Dr. G. F. vandræðast yfir því, að þessi rót fer komi »ekki fyrir óbreytt í íslenzkum orðum, sem vér höfum varðveitt, en það er tilviljun ein«, bætir hann við. Hér get eg hjálpað honum og bent honum á orðin ferja og ferð, er hvorttveggja er til orðið af hliðstæðum rótum við *per-; fer er heldur ekki sérkennilegt fyrir ís- lenzku, nægir að benda á forn-frís- nesku ferd og engil-saxnesku færd. Enn eru orðin fara og færa í ís- lenzku af hliðstæðum rótum runnin. Annars mundi* málfræðingum detta í hug, að nefndin hefði verið að fást við írsk nöfn, því fer þýðir maður á írsku. Ættarnófnin á -on. í nefndarálitinu segir: »A eldra ar t. þ. í hana þær ritgerðirnar, er síðastar eru í bók Myers og aðallega lýsa skoðunum hans, eftir er hann hafði rannsakað málið tuttugu ár. Þær ritgerðir eru X. kapítuli frum- ritsins. En í ágripinu er aðeins frá þeim sagt á 4 blaðsíðum. En einkarviturlegt virðist mér það af Henning Jensen að semja slikt ágrip; enda mun sú bók hans verða mikið lesin; i henni er veiddur rjóminn ofan af stóru bókinni, og fjöldi manna, sem eigi fæst til að leggja út í lærðu bókina, les þessa, Hún er líka* einkaródýr: kostar að eins 2 kr. og er þó yfir 300 blað- síður með mjög þéttu letri. Þá vil eg næst benda á: 3. Elizabeth d’Espérance: Skygge- riget eller Lys fra den anden Side. Autoriseret Oversættelse ved Alex Schumacher. 450 blaðslður, verð 4 krónur (inn- bundin kr. 5,50). Höf. er ensk kona, ein af nafn- kunnustu kvenmiðlum heitnsins, Bókin er eins konar æfisaga hennarr ágætlega skrifuð og svo skemtileg, að menn lesa hana með sömu áfergjn og góða skáldsögu. Þó er efnið alt háalvarlegt, því að fáir hafa þolað meira fyrir þetta mál en frú d’Es- pérance. Segir þar mikið frá því fyrirbrigð- inu, er sumutrt þykir stórfeldast all- ra: manngervingunum. Eru nokk- urar myndir af þeim i bókinni, svo og mynd höf. framan við. Enginn getur lesið bókina án þess að verða gripinn af einlægni og sannleiksást frúarinnar. Og ef margir hefðu reynt; það, sem hún hefir reynt, mundi minna af heimskulegum hleypidóm- um móti þessum rannsóknum. En vilji menn fræðast enn betur um manngervingafyrirbrigðin (materi- alisationirnar), þá er til sérstök bók um þau: 4. Aandemaferialisationer og den videnskabelige Undersögelse af dem. En Række Beviser for Livets Fortsættelse hinsides Gra- ven af XX. Pai dansk ved Sigurd Trier. Kr. 2,00. Höf. er franskur, og annar alþekt- ur franskui sálarrannsóknamaður,. Gabriel Delanne, ritar formálann. Er hér sagt frá merkilegustu mann- gervingafyrirbrigðunam, sem þá voru stigi málsins enduðu þau kvenkyns- orð á -on, sem nú enda á -a: alda, bringa, svafa, tunga. Af slíkum orð- um höfum vér myndað ættarnöfn með þessari fornu endingu, svo sem Aldon, Bringon, Svafon, Tungon o. s. frv.«. Hér ber þess fyrst að gæta,. að aldrei hafa þessi kvenkynsorð f íslenzku endað á -on, heldur er on tilbúin frummynd í frum-norrænu og hefir þar langt o (ætti því að vera hjá nefndinni ón). Vegna þess m. a., að þessi kvenkynsorð í got- nesku enda á 0 (ó), er frum-nor- rænumyndin -ön tilbúin. En frum- norræna er upprunalegii en gotneska, sem er þó nógu gömul (biblían & gotnesku rituð á 4. öld e. Kr.). Ættarnöfnin á -an. Nefndin segir: »Endingin -an er notuð í málinu m. a. til þess, að tákna hreyfing frá eða upptök á ein- hverjum stað : austan, vestan, héðan, handan o. s. frv. Yms forn kenn- ingarnöfn enduðu á -an (bjólan, kamban, keikan 0. s. frv.)«. Þetta er rétt hjá nefndinni, að -an sé haft stundum til að tákna hreyfing frá eða upptök á einhverjum stað, eins og i áðurgreindum orðum, en þessi sama ending er notuð til að tákna

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.