Ísafold - 15.04.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 15.04.1916, Blaðsíða 4
4 ISAFOLD Tiskmjöí til skepnufóðurs og áburðar á tún og garða, fæst hjá Pípuverksmiðjunni i Reykjavík. Simi 251. Cigareffur; Síulljossf cTjóía og <9tanna, reykið þær, þvi við það sparið þið 25 — 30%. Tilbúnar og seldar i heildsölu og smásölu hjá «£ c?. JSavi, ^tayRjaviR. Hafners peningaskápar eru ábyggilegastir. Hafa verið í stærstu brunum erlendis, en það sem i þeim hefir verið geymt aldrei eyðilagst. Aðalumboðsmenn fy.rir ísland: 0. Jofjnson & Haaber. Veðurskýrsla. ÞriSjudaginn 4. apríl. Vm. s.a. stinnings gola, hiti 3,5. Rv. a.n.a. kaldi, hiti 2,0. íf. n.a. rokstormur, frost 2,3. Ak. n. andvari, frost 1,5. Gr. logn, frost 2,0. Sf. iogn, frost 0,1. Þh. F. v.s.v. kaldi, hiti 5,5. Miðvikudaginn 5. apríl. Vm. a. kaldi, hiti 1.0 Rv. a. kaldi, frost 0.3 ísafj. a. 8tinnings kaldi, frost 0.3 Ak. s. kul, frost 1.5 Gr. s. kul, frost 5.0 Sf. logn, frost 6.5 Þórsh., F. n. gola, hiti 0.2. Fimtudaginn 6. aprfl. Vm. sv. kaldi, hiti 2.6. Rv. s. kaldi, hiti 1.2. íf. sv. kul, hiti 3.3. Ak. s. gola, hiti 2.0. Gr. Sf. logn, hiti 2.1. Þh. F. 8. stinnings kaldi, biti 4.7. Föstudaginn 7. apríl. Vm. s.v. kul, hiti 0,6. Rv. logn, hiti 0,0. íf. n.v. kul, frost 2,0. Ak. s. stinnings gola, hiti 2,3. Gr. s. andvari, hiti 0,0. Sf. v. kaldi, hitl 4,1. Þh. F. logn, hiti 5,8. Laugardaginn 8. apríl. Vm. n.v. stormur, hiti 1,1. Rv. n. kaldi, hiti 0,7. If. n.a. snarpur vindur, hiti 2,2. Ak. n. gola, hiti 0,0. Gr. n.n.a. kaldi, frost 1,5. Sf. n.a. atinnings kaldi, hiti 2,1. Þh. F. s.v. 8tinniugs kaldi, hiti 5,1. Sunnudaginn 9. apríl. Vm. n. kul, froat 3,7. Rv. a. kul, frost 4,0. íf. logn, frost 5,8. Ak. n. kul, frost 6,0. Gr. n. kul, frost 5,8. Sf. n.v. kaldi, froat 6,0 Þh. F. n. kaldi, hiti 3,3. Mánudaginn, 10. apríl. Vm. b.v. kul, hiti 3.9 Rv. s.a. kul, hiti 1,8 íf. n.a. stormur, frost 4.1 Ak. s. gola, frost 4.5 Gr. n.a. hvassviðri, frost 6.5 Sf. n.a. st. kaldi, frost 5.5 Þh. F. s.s.a. st. kaldi, hiti 3.3 Þriðjudaginn 11. apríl. Vm. n. sn. vindur, frost 1.5 Rv. n. kaldi, frost 2.5 íf. n.a. hvassviðri, frost 5.7 Ak. n. kaldi, frost 4.5 Gr. Sf. n.v. hvassviðri, frost 2.7 Þh. F. v.s.v. st. kaldi, hiti 5.0 Nýir siðir. Miðvikudagiun 12. apríl. Vm. n. andvari, frost 1.1 Rv. n.a. kaldi, frost 4.2 íf. v. kul, frost 5.1 Ak. s. andvari, frost 6.5 Gr. n. andvari, frost 8.5 Sf. n.v. kaldi, frost 6.7 Þh. F. logn, hiti 1.3 Föstudaginn 14. apríl, Vm. n. andvari, frost 2.9. Rv. logn, frost 5.4. íf. n.a. sn. vindur, frost 7.2. Ak. n.n.a. andvari, snjór, frost 2.5. Gr. Sf. logn, regn, frost 1.0. Þh. F. n.v. st. kaldi, hiti 2.3. Innilegar þakkir til allra nær og fjær fyrir auðsýnda hluttekningu við frá- fall og jarðarför mannsins minssál., Anton Bjarnasen. Vestmannaeyjum 6. apríl 1916. Sigriður Bjarnasen. Á Sauðárkróki er til sölu gott og vandað íbúðarhús með vatnsleiðslu, stórum umgirtum kálgörðum, fiósi, henhúsi, heyhlöðu o. fi. — Uppl. gefa kaupmaður Kristián Blöndal Sauðárkróki og Sig. Björnsson kaupm. Rvík. Líkkistnr frá einföldustu til fullkomnustu gerðar Líkklæði, Likvagn og alt sem að greftrun lýtur, fæst ávalt hjá Eyv. Árnasyni. Verksmiðjan Laufásvegi 2. Tií haupenda Isafofdar. Með því að útgefanda ísafoldar hafa borist óskir frá mörgum kaup- endum blaðsins hér i Reykjavík um að fá að borga blaðið ársfjórðungs- lega, verða kvittanir fyrir 1. árs- fjórður.g 1916 sendar út næstu daga. 85 86 Nýir siðir. Þakkarorð. Við undirritaðir finnum okkur hér með bæði ljúlt og skylt, að fiytja skipstjóranum k >Esther«, herra Guð- bjarti Ólafssyni ásamt skipshöfn hans, hugheilustu og beztu þakkir, fyrir aðdáanlega lipurð og nærgætni við björgun á ekkur og hisetum okkar, i ofsaveðrhu föstudaginn hinm 24. marz síðastliðinn. Einnig þökkum við innilega höfð- inglegar viðtökur og umhyggju, sem fyrir okkur var b rin þann tima sem við dvöldum á nefndu skipi, og vil- jum, viðkomendum til maklegs heið- urs, taka fram, að öll framkoma skip- stjóra og skipshafnar gagnvart okkur var í fylsta máta launa- og aðdáun- arverð. Grindavik 8. apríl 1916. Sœm. Tómasson. Guðjón Magnússon. Aðalqeir Flóventss. Gunnar Brynjólfss. cJtroéerna dtoráus Borás Sverige önska köpa ÍslandBUll och emotse prof med billigaste offert. Telegrafadress: Boréus Borás Sverige. Agenter söges, til Forhandling af vore overalt aner- kendte Spccialiteter: Fotografi- Forstörrelser — Platter og Semi- Smykker med overfört Fotografi. — Udmærket Fortjeneste. — Skriv straks til Chr. Andersens Forstörr- elsesanstalt, Aalborg, Danmark og illustr. Katalog m. Betingelser sendes gratis. — Dygtige Bromidretoucneu- rer, Damer eller Herrer söges. Bröderna Boréus Borás Sverige försiilja i parti: Strumpor, Förkladen, Mössor, Skjorttor, Kalsánger, Tröjor, För- digsydda byxor af Moleskin och ylle, Cyklor, Trátofflor och Turistsangor med flera andra artiklar. 4 Skrif efter prisuppgift á de artiklar Ni önskar erhálla. Telegramadress: Boréus Borás Sverige. H. PENS’ Spejlglas og Vinduesglas Köbenhavn K. St. Kongensgade 92. Mistbænkeglas Nedennævnte Lagerparti eller större Del deraf sælges for Kr. 19.00 pr. Kasse á 100 Kv. Fod engelsk Maal, frit leveret i Havn, som anlöbes af direkte Damper fra Köbenhavn. 50 Ks. 8i/2X7 rl/a” 50 Ks. 24X10’ 250 — toX 8” 200 — 14X12’ ÍOO —- 12X 10” 100 — 16X12' IOO — % 14X 10” 100 — 20X12 IOO — 16X 10” 150 — 24X12 S° — 20X 10” H. Pens, Köbenhavn K. Nýir siðir. Umræðurnar voru á enda. Það sauð á tekatlinum, og af nýju voru bollarnir tæmd- ir af þessum ilmandi drykk. Alvarlegi þátt- urinn var liðinn hjá og menn fóru í leika til að fjörga sig. Emil tók fram gítara og söng við hann. Síðan voru borð upp tek- in og farið að dansa. , Að því loknu var fram borinn látlaus kvöldverður. Tímarnir liðu óðfluga með gleði og gamni. Menn skemtu sér eins og börn, sem hefir verið gefið frí, vitandi það, að nóg væri til af alvöru, og því óþarft að neita sér um gleði, þegar hún bauðst. Það fór að verða framorðið og Blanche varð að fara. Emil fylgdi henni. Úti var orðið heiðskírt og máninn kom- inn kominn upp, var beint yfir vatninu og Alpafjöllunum. Blanche greip handlegg Emils og svo gengu þau hljóð hvort við annars hlið. — Hafið þér skemt yðurikvöld? spurði Emil — Betur en nokkru sinni áður, svaraði Blanche. En segið mér eitt. Er það gift, leynilega, þetta unga fólk? — Hvernig? Hvað? — Hm! Mér fanst það vera svo, hvað á eg að segja, svo innilegt hvert gagnvart öðru. — fá, það er gift, leynilega. — Af presti? Það varð þögn. — Nei, ekki af presti, sagði Emil. Blanche varð felmt við. — í hvaða íélagsskap hafið þér þá farið með mig? — I félagsskap með giftu fólki. — Sem prestur hefir ekki gift? — Frænka yðar var gift, en ekki af presti. — Hún frænka mln? — Já, því hún hafði gengið í borgara- legt hjónaband. Prestsgifting er ekki göm- ul uppgötvun, fór fyrst að tíðkast á fjórðu öld, varð skyldukvöð á fjórtándu öld, og óþörf eftir stjórnarbyltinguna fröusku. , Blanche varð hugsi. — Eru þau þá1 samvistum ? — Nei, sagði Emil. — Þau, sem elskast, þurfa ekki að vera í sömu íbúð, ekki slita sömu húsgögnum né eta við sama borð. Lögin skipa heldur ekki fyrir um neitt þess háttar. — Það er lösturinn, sem þér eruð að verja ? — Sá löstur, vina mín, sem komið hefir yður, mér og okkur öllum i þennan heim, sá löstur, sern presturinn ákallar guð um að blessa við giftinguna, sá löstur, sem foreldrar ungu hjónanna sjá með eftirvænt- ingu ávöxtinn af, og sá löstur, er ávaxtar það, sem er æðsta gleði mannanna jál — Þér talið svo einkennilega! mælti Blanche. — Ijn þér hafið á réttu að standa! Þau héldu þögul áfram, og komu brátt inn í borgina. — Hvað mun frænka segja ? mælti Blanche. — Eg get ekki að því gert, að mér finst það óheiðarlegt að taka við brauði hennar og halda ekki við sambandinu. — Brauði hennar? Hvaðan hefir hún fengið það? Hefir hún unnið fyrir þvl? Nei, hún hefir aldrei unnið neitt. Hún hefir erft það frá föður slnum, sem var kaupmaður, og hann græddi það á góð- kaupum og eftirspurn, það er að segja, á neyð annara. — Neyð annara? — Já, reyndar. Þegar nóg er til af nauðsynjavöru, það er að segja, þegar harð- æri er ekki, þá lækkar verðið; þegar harð- æri komur, það er, þegar eftirspurnin fer að verða mikil, þá hækkar verðið. Af sjálfu sér? Nei, kaupmaðurinn setur verðið upp og notar sér neyð mannanna. Það eru fögur lög I Stórkaupmaður veitir skrifstofu- þjóni 1200 franka laun. Hann auglýsir atvinnuna. Spyrji að eins einn maður eftir henni, þá borgar hann sína 1200 franka, því hann óttast, að annars fái hann engan mann og lendi sjálfur I vandræðum. Ef tuttugu spyrja um atvinnuna, býður hann 1000 franka, ef fimmtiu spyrja um hana, kemur hann kaupinu niður I 500 franka. Það er að segja, hann notar sér það að

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.