Ísafold - 20.05.1916, Blaðsíða 3

Ísafold - 20.05.1916, Blaðsíða 3
ISAFOLD Hvað stoða mislingavarnir? Samgöngur við önnur lönd eru nú orðnar svo tíðar og hraðar, að sí og æ má búast við mislingum, og líkur til að flestir, sem komast á efri ald- ur, fái þá fyr eða síðar. Þess vegna er von að menn spyrji, hvaða vit muni vera í því, að reyna að verjast þessari farsótt. Eg hefi margsinnis áður gert al- þýðn manna grein fýrir því: Misling- ar eru háskalegur sjúkdómur ýyrir ungbörn, einkanlega börn á i. ári, sem marka má af þessum tölum: B ö r n d á i n 1881 á I. ári á 2.— 5. ári 526 338 1882 (mislingaárið) IOIO 552 Samtals 864 1562 1881 fæddust 2324 börn lifandi, árið 1882 fæddust 2299 börn lifandi. Þess var áður getið, að 1907—8 myndu um 350 manns hafa látist af mislingum. En sá missir kom aðal- lega niður á ungbörnum: D á i n b ö r n. á 1. 1. skjól eða hengja tjald við rúmið því til varnar. Rétt er að hver sjúklingur liggi ]'rá því er kvefið byrjar og þangað til öllum sótthita er lokið, og fari var- ega með sig fyrst í stað á eftir. Ef sjúkling verður mjög þungt fyrir brjósti eða fær eyrnabólgu eða er mjög þungt haldinn af einhverjum öðrum ástæðum, þá er sjálfsagt að vitja læknis. Mislingasjúklingum er afarhætt við berklasmitun; skal var- ast að hafa þá nálægt berklaveikum manneskjum. Mislingar eru líka íættulegi r fyrir berklaveikt fólk, iðu- ega að berklaveikin versnar upp úr mislingum eða tekur sig upp, ef niðri íefir legið. Ef einhver veikindi eru á heimili, já er ráðlegast að spyrja lækninn um mislingahættuna og nauðsynina að verjast þeim og ráðin til þess. 16. maí 1916 G. Björnson. 1906 1907 1908 , ári 192 274 37 6 4. ári 66 iii 169 Samtals OO OO S4S Arið 1906 fæddust 2346 börn lif- andi, árið 1907 2304 og árið 1908 2270. Þess ber að gæta að siðari hiuta ársins 1908 gekk hér kikhósti og olli eins og vant er alimiklum barna- dauða; verður ekkert um það sagt með vissu, hversu mörg börn dóu það ár af mislingum og hversu mörg af kikhóstanum, en ráða má af ýms- um líkum, að eitthvað á annað hundr- að börn hafi látist af kikhósta árið 1908. Víst er um það, að mislingarnir 1907—8 urðu miklu færri börnum að fjörtjóni en mislingarnir 1882. Staf- ar það af því, að fjöldamörg heimiii vörðust mislingunum 1907, og hinu öðru, að allir heilbiigðishagir þjóðar- innar höfðu stórbatnað á því skeiði, ekki sízt meðferð á ungbörnum; hafði því barnadauðinn yfirleitt stórum minkað. Það er því augljós þjóðarhagnað- ur, að verja ungbörn mislingum Hættan er margfalt minni fyrir stálp- uð börn og unglinga og fólk á bezta reki, sem hraust er. Mislingar eru hættulegir fyrir brjóstveikt fólk. í kauptúnum og sjávarþorpum er það auðvitað e r f i 11 fyrir hvert heimili að sporna við sóttinni, en uppi í sveitum er það miklu hægara, og mundi lika margborga sig, bæði barn anna vegna og svo af því, að nú fer sumarannríkið í hönd. Og þó það sé ekki gerlegt að halda áfram lagavörnum gegn sóttinni, þá munu allir héraðslæknar landsins boðnir og búnir til þess að leiðbeina hverri sveit og hverju heimili, sem hefir hug á þvi að verjast mislingun um i sumar. Meðferð á mislingasjúktingum. Það var gamli siðurinn að byrgj sjúklingana inni, loka hverri smugu og breiða fyrir hvern skjá, en hreint loft er brýnasta lífsnauðsyn fyrir mislingasjúklinga, alveg eins og brjóstveikt fólk. Um að gera ef unt er, að hafa sjúklingana i rúmgóðum, sólbjörtum stofum og síopna glugga, varast alt ryk, þvo gólf, en sópa þau ekki þur; þó skal gæta þess, að ekki blási inn á sjúlinginn, að birt- an skíni ekki beint í augu honum meðan augun eru viðkvæm; má reisa Eimskipafélagið eftir síra Magnús Bl. Jónsson Vallanesi. (II. kafli). Hagur félagsins og framtið. Hvernig er hann, hagurinn? Þessu verður væntanlega ekki svarað, fyr en eftir aðalfund í sumar. Mörgum er þetta þó sjálfsagt hugleikið um- hugsunarefni. Mér fyrir mitt leyti hefir virzt það næstum ótrúlegt, að þetta litla félag, sem byrjar að hálfu leyti með skuldafé, skuli standast það, að fá þegar á fyrsta ári */4—Va hærri úgerðarkostnað, en áður var, án þess að hækka farmgjöldin að mun. En sé svo, að félagið hafi staðið sig vel árið 1915, þá má bezt af því sjá, hver hagurinn væri í venjulegu árferði, og þá um leið gera sér hugmynd um, hvað erlendu félögin muni hafa grætt á því undan- farið, að annast flutningaþörf vora. — Það var látið vel yfir þvi í dag- blöðum í sumar sem leið, hve ferð- ir skipanna borguðu sig vel. En hvernig mun þetta hafa verið i árs- lokin? Eg spyr ekki af ótta fyrir, að afkoma ársins hafi verið slæm — vona þvert á móti, að hún hafi orð- ið viðunandi. En þetta er líka eina og aðaiskil- yrðið fyrir tilveru félagsins og fram tíð. Eigi máske svo mjög, hvernig afkoman varð 1915, sem hitt, hvern- ig hún verður 1916. En afkoman getur ekki kallast viðunandi, nema tekjur af siglingunum beri, eigi að eins reksturskostnað og viðhald skip- anna vexti og afborganir skulda, heldur leggi hæfilega fúlgu í vara- sjóð og greiði hluthöfum minst 6 °/0 í ársarð. Bresti til muna á þetta, missir fyrirtækið traust manna. Og missist það, eða veikist, verður ervitt að fjölga skipunum og ná takmarkinu, sem fyrir mörgum mun vaka: að fá upp sem fyrst skipa- stól, nægan fyrir flutningaþörf lands- ins. Á þessu þarf því, um fram alt annað, að hafa vakandi auga, að út- gerðin beri sig vel., Og farmgjölc verður að ákveða með þetta tak- mark fyrir augum. Þau eiga auð- vitað ekki að vera óþarflega há. En þau mega því síður vera oflág. Fé- lagið getur því að eins þroskast og unnið frambúðargagn, að það beri unum- sig vel, og að fremur sé von hags en skaða fyrir nýja hluttaka. Beri félagið sig ekki, þá veslast það upp, eg hef neitt að.athuga við, að svo og deyr komnu, heldur fundir þess. Þetta er ^Eg he/ heyrt orð í þá átt, að hvorttveggja í Reykjavík; stjórnin óvinsælt mundi verða, að innlendr Uð sjálfsögðu, og fundirnir vafalaust félagið hefði hærri farmgjöld en bezt settir þar lika. En verða á þeim önnur félög. Þetta þarf að athugast. fundum nokkrir aðrir en Reykvtk- Ekkert félag getur, sér að skaðlausu, mgar og einhverjir menn úr ná- siglt með svo lágum farmgjöldum, grennimr? Ef svo reynist, er það þá að tekjurnar beri ekki kostnaðinn.fiePPrlegt? Mundi það ekki geta orð Og þetta gerir tæplega nokkurt fé- ril þess að veikja áhuga manna lag, nema um samkepni sé að ræða. ut um landið? Og mundi ekki hitt Auðvitað geta máske rík félög staðist auka þekkingu manna á félaginu og samkepni um fá ár, eiokum ef þau glæða áhuga fyrir hag þess og fram- sigia víða, og geta margfaldlega unn- tíð, ef nokkrir menn víðsvegar af ið það upp á einutn staðnum, sem landinu, sæktu fundina, að minsta þau tapa á h num. Geta enda, ef til kosti við og við? Ef kveðið er já vill, séð sér frambúðarhág í stuudar- við þessum síðari spurningum, þá skaða, að ráða síðar meir verðlaginu, er að athuga, hveijar Hkur eru til, þegar keppinauturinn er frá. Þetta að svo verði. Fáir munu vinna það getur Eimskipafélagið ekki. Hvaðan fyrir tiltölulega smáa hluti, að tak- ætti það að taka stundarskaðann ? ast á hendur ferð til Reykjavíkur, Og hver von væri um frambúðar- með ærnum kostnaði og tímamissi. hagnaðiun — um einveldi þess á Að safnað sé hlutum (atkvæðum) á eftir? Það er fátækur byrjandi, og fáa menn er hugsanlegt, enda sjálf- þolir ekki að byrja með skaða. — sagt. Eigi svo þeir menn, að sækja Það á ekki að keppa. fund, verða þeir að gera það annað- Og að það verði óvinsælt meðal hvort á eigin kostnað, að öllu leyti, skynbærra manna, að fartngjöld séu eða þá að umbjóðendur þeirra greiði ákveðin svo, að fyrirtækið beri sig, þeim, t. d. ferðakostnað. Þá kæmi það get eg ekki skilið. Þetta er blátt fram allmikið misrétti milli hluthafa áfram skilyrði fyrir þvi, að félagið í og nálægt Reykjavík og úti um geti orðið þjóðinni til hags og þrifa landið. Auk þess mundi ekki unt í nútíð og framtfð. að innheimta gjö'd þessi af mörg Því hefir verið haldið fram, að um smáum hlutabréfum ádega, með því að færa ekki upp farm- máske á 3—4 hundruð stöðum. gjöldin, þrátt fyrir stórum aukirn út- Þetta mundi því reynast bæði óvin- gerðarkostnað, styddi félagið að þvi, sæl og lítt framkvæmanleg aðferð. að önnur félög færðu hann heldur Og vart munu margir sækja fund- ekki upp, og að af þvi hefði landið ina úr fjarlægum landshlutum, að heild sinni óbeinan hag, sem væri öllu leyti á eigin kostnað. Eina ráð- stórfé á ári. Þetta er hárrétt, ef svo ið virðist mér vera, að félagið borg- er, að félagið hafi áhrif á hin félög- aði ferðakostnað, annaðhvort fast- in, er hér sigla. Og eg er því fylli- ákveðinn fyrir hvern landshluta, eða ega samþykkur, að það haldi farm- eftir reikningi, en þá að eins eftir gjöldum sinum — og þá máske ákveðnum reglum, t. d. eins fuli- annara um leið — svo lágum sem trúa fyrir 400—500 atkvæði. Þetta unt er, með þvi þó að alt beri sig. mundi ekki nema neinu stórfé á ári En ekki hársbreidd neðar. Tiltölulega mundu fáir sækja fundi, Að láta sér annara um óbeina þrátt fyrir það, vegna tímaeyðslu; haginn allra, en beina haginn hlut- en þó sennilega oftast einhverir fá hafánna (sæmilega vexti af fé þeirra), einir væri bæði skaðlegt og rangt. Skað- Þetta er ekki rr.eira en mörg önn- legt að því leyti, að það fældi menn ur félög gera. frá hluttöku, og rangt að þvi leyti, Það eru máske fleiri leiðir til, en að skaði hluthafanna yrði að óbein- þessi. Og eg teldi æskilegra, ef á um hag, eigi að eins þeirra, held- einhvern hátt mætti takast að jafna, ur allra — yrði að nokkru leyti sem að einhverju leyti, úr hinni mjög eins konar verðlaun til þeirra, sem svo mismunandi aðstöðu hluthafa ekki vildu styðja þá til að koma fé- til að sækja fundi. laginu á fót, eða unnu á móti þvi. Mundi ekki stjórn félagsins og En slíkt er síður etr ekki verðlauna næsti aðalfundur vilja taka þetta at- vert. Láti félagið sér annara um | riði til íhugunar? beina haginn, minkar óhjákvæmilega hinn óbeini. En hverjum er gert rangt með þvi? Engum er bannað að gerast hluthafi, og fá með því hlutdeild i beina hagnum. Áð óttast það, að íslenzku skipin Að endingu bið eg alla góða menn að athuga það, að ekkert orð mitt grein þessari má skilja sem ádeilu sneiðar til neinna héraða landsins fái ekkTnóg að lytja, ‘eða veröf ÍáVin IN si®“ til n^urs emstaks manns sitja á hakanum, þó þau hefðu eitt- E* Þekkl ekkett tl1 hluttöku ein , x 1 • r .. staklinga eða héraða, fyrir utan mitt hvað hærn farmgjold, en onnur, I , ., ... , , ., sófnunarsvæði, og get þvi ekki dei sem, ef til vill væru að keppa við l „ ."r á neinn. Eg hef að eins heildar , , , , . . , hluttökuna fyrir mér, og sé af henni, kaupmannastétt landsins og almenn- ,,. . „ , . . að potturinn er ekki heill. En hvar þau, tel eg ekki ástæðu til. Bæði og hve víða hann er sprunginn eða | brotinn, veit eg ekkert um. Orð mín eiga rót sína í þvi einu I að eg tel fyrirtækið svo afar-þýðtngar- kl. 9 síðdegis í Bárubúð. Aðgangur kostar 50 aura. Þegar prófessorinn hólt fyrirlesturinn í vetur um : Þegar Reykjavik var 14 vetra, komust færri að en vildu, og ættu menn því að tryggja sór aðgöngumiða í tíma. Þeir fást í dag í Bókaverzlun Isafoldar. ísland kom í gærkvöld kl. 113/4 frá útlöndum með fjölda farþega, einkum frá Austfjörðum og Vestmannaeyjum. Snmarið er nú byrjað, hlýindi og væta hefir verið undanfarna 2—3 daga og sézt þegar mikill munur á túnum í bænum. Rafmagnið. Bæjarstjórnin samþykti síðastl. fimtudag að taka tilboði frá »Forenede Ingeniörkontorer« u Krist- janíu um framkvæmd á undirbúningi rafmagnsstöðvar fyrir bæinn. Veitti bæjarstjórnin alt að kr. 8000.00 úr bæjarsjóði í þessu skyni. Jón laads- verkfræðingur útvegaði tilboðið í ut— anför sinni. Vesta fór til Austfjarða og útlanda í fyrradag. Fjöldi farþega fár með skipinu. Gnllfoss fór frá Leith á miðvikudag; gæti komið hingað á morgun. Nora kom af síldveiðum á miðviku- dag. Hafði aflað um 130 tunnur af síld. íslendingnrinn fór til fiskjar 6. maí og kom aftur eftir 6 daga með um 50 tonn af þorski, er hann hafði náð í Jökuldjúpinu. Signrðnr Jónsson járnsmiður hefir selt húseign sína, Aðalstræti 6, hér í bænum Guðmundi Bjarnasyni klæð- skera fyrir um 26 þúsund kr. E.s. Kristján IX. (eign Ásg. Pót- urssonar á Akureyri) er á leiðinni hingað með steinolíu til Hins ísl. stein- olíuhlutafélags. Gnnnlangur O. Bjarnason prentari er fimtugur í dag. Messað f dómkirkjunni á morgun kl. 12 á hád. (síra J. Þ.) altarisganga og kl. 5 (síra B. J.). Messað á morgun f fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 12 á hád. (síraÓl. Ól.) ferming. í fríkirkjunni í Bvík kl. 5 (síra Har. Níelsson). Ársfandur Búnaðarfélags íslands 1916. ingi er treystandi til að styðja sitt eigið félag og fremur að verja það, en valda því falli. Og ef treysta mætti þessu, þá væri það jafnvel heppilegt, að kept væri við félagið.. , , , Þá færði það öllum mikinn hluta ™klð' °s óska þvi af herlum hug óbeina hagsins, án þess að skaða j ram8anfls °8 Þri a' hluthafa sína eða kollsigla sjálft tig. Eg bið menn að skilja ekki svo það, sem eg nú hef sagt, að eg vilji, að farmgjöld íslenzku skipanna séu hóti hærri en brýn þörf krefur. Það. er síður en svo. Þetta eru að eins Hjálpræðisherinn. Kirk verkfræð- varnaðarorð, og meina eg með mgur hefir seut rausnarlega gjof, 300 . I kr., til Giatl - og sjómannahælis hersins. Tekjurnar verða að samsvara gjöld-, Pr6{egsor J6n Helgason heldur fyrirlestur um: Hvernig Austurvöllur Stjórn félagsins. I byggist (Úr þróunarsögu Reykjavíkur Það er þó ekki félagsstjórn, sem á fyrri hluta 19. aldar) annað kvöld Framh. Búfjárrækt. Til hennar voru helstu fjárveitingar þæt, sem nú skulu tald- ar: Nautgriparaktarjélög 25 fengu alls kr. 4581.50. þau gjöld félagsins auk- ast allmikið, er félögunum fjölgar. Þau eru nú orðin 30, og styrkur- inn til þeirra þetta.ár verður fuflar 4800 kr. Páll kennari Zóphóniasson hefir i vetur verið að vinna úr skýrsl- um nautgripafélaganna 1911—I9XS og mun Búnaðarritið næsta vetur geta flutt ýmsan fróðleik frá honum þar að lútandi. Tii eýtirlitsmanna kenslunnar gengu 780 kr. Hún er nú orðin nokkuru yfirgripsmeiri en áður var. Skýrsla um hana verður í ársskýrslu Sigurð- ar Sigurðssonar í Búnaðarritinu. í þeirri skýrslu verður og nánar skýrt frá ýmsu, er að búfjárrækt lýtur, en hér er gert. Til girðinga fyrir kynbótanaut 573 kr. styrkur í fjóra staði. Styrkur- inn var um það bil þriðjungur kostn- aðar og því skilyrði bundinn að fé- lagið, sem styrk fekk, hefði umráð yfir hinu girta landi í 15 ár að minsta, osti.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.