Ísafold - 20.05.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 20.05.1916, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar í viku. VerSárg. 5 kr., erlendis T1/^ kr. eða 2 dollarjboi^- ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint, 1} SAFOLD j- ¦^¦s/^^w^VM Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, er ógild nema kom- ín 8Ó til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- ( laus við blaðið. ísafoldarprentsmiðja. Ritstjóri: Qlafur BjörnssQn. Talsími nr. 455, XUII. árg. Reykjavík, laugardaginn 20. maí 1916. 37. tölublað Arþýoufél.bókasaín TemplaraB. 3 kl. 7—8 Borgavstjóraakrifstofan opin vírka ðaga 31™S Bæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 4~'J ¦Bæjargialdkerinn Laufásv. 5 kl. 12—8 og 5—7 ísiandsbanki opinn 10—4. .K.F.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8ard,—10 siöd. Alm. fundir fid. og sd. 8>/a siod. Jjandakotskirkja. Guosþj.,9 og 6 a kelgiuii Imndakotsspltali f. sjúkravitj. 11—1. Iiandsbankinn 10—3. Bankastj. 10—12. Iiandsbókasafn 12—8 og 5—8. TJtlán 1—8 Jjandsbúnaoarfélagsskrifstofan opin frá í£—2 iliandsféhiroir 10—2 og 5—6. liandsskjalasafcio hvern virkan dag kl. 12—2 Iiandsstminn opinn daglangt (8—9) virka ðasra helga daga 10—12 og 4—7. Náttursgripasafnio opio l'/a—2"/a á sunncd. 'Pðsthúsio opio virka d. 9—7, sunnud. 9—1. Samábyrgo Islands 12—2 og 4—6 Stjórnarráosskrifstofurnar opnar 10—4 dagl, Talsími Reykjavikur Pósth. 8 opinn daglangt 8—10 virka daga, helga daga 10—9. "Vifilstaoahælio. Heimsóknartími 12—1 B»jóomeDJasafnio. opio sd., þd. fmd. 12—2. »••••• ••«¦<• •»*•»*••••• Klæðaverzlun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. far eru fötin sanmnð flest þar ern Maefnin bezt. ••••••••««•«•«•««««•••• • Vandaðastar og ódýrastar Líkkistur seljuin viö undirritaðir. Kistur fyTÍrliggjandi af ýmsri gerð. Steingr. Guðmundss. Amtm.stíg 4. Tryggvi Arnason Njálsg. 9. Verkfalls- foringjarnir. Frá háseta-verkfallinu, á botnvörp- ungunum, hefir aður verið skýrt í ísaíold og birt hin helztu gögn með og móti. Og eins hefir þess verið getið, að því lyktaði á þann hátt, að Hásetafélagið varð, að lokum, að láta undan síga og samþykkja að ganga að þeim kjörum, er útgerðar- menn buðu; voru þá hásetar teknir að ganga úr félaginu, og útgerðar- menn að ráða aðra á skip sín. Eins og til þess var stofriað, hlaut það líka að enda svo. Að þessu sinni skal ekki rætt um tjón það, sem landinu og bænum og einstaklingum (útgerðarmönnum, há- setum og öðrum fjölskyldum) hefir verið bakað með verkfalli þessu. Það skiftir vafalaust tugum púsunda á dag, þann hálfs-mánaðartíma, sem verk- fallið stóð. Það var þegar i upphafi á vitorði almennings, enda siðan upplýst orð- ið, að það voru í raun réttri ekki há- setarnir, sjómennirnir, sem stofuuðu til þessa verkfalls nú, heldur nokkrir menn / landi, sem sumpart eru í stjórn Hásetafélagsins — þó merki- legt megi heita —, sumpart hafa verið að leika hér »foringja lýðsins« frá því á síðastliðnu hausti. Var og gálauslega á stað farið, eins og þeim líktist, og forsjálaust fram haldið. Það þótti mörgum býsn, og ekki að ástæðulausu, að hásetar fyrirtiara- laust (gagnstætt því, sem á sér stað í siðuðum löndum) stöðvuðu botn- vörpuútveg landsins og hófu verkfall: i.) Þes>ar laun þeirra og ágóði var meiri en nokkru sinni áður, jafnvel 400—600 kr. á mánuði — óbreyttra verkamanna, sem ekki hafa svo sem mikið í kostn- að lagt »tjl náms« eða þvíuml., en hafa þannig jafnt eða meira hæstlaunuðu embættismönnum landsins! Annarsstaðar þekkist eðlilega ekki, að verkfall, allra sízt svona viðurlitamikið, sé Aafið, nema út ur neyð, eða af þvi, að ekki þykir við vært launakjörin 0. s. frv. 2.) Þeqar sá timi var einmitt kom- inn, mán.-mótin apríl—mai, sem þeir áttu samkvæmt ráðningar- samningum sinum, samþyktum af útgerðarmönnum og stjórn Hásetafélaqsins, að fara að fá það verð fyrir lifrina, er hún seldist á (»%anqverð<L). Þessum samningum gátu þeir (hásetar) heimrað tryggilega fullnægt, og enginn hefir sannað, að ekki hafi átt að gera það. En að rjúfa pessa samninga um lifrina, og brjóta lögin (að svo miklu leyti sem sumir voru skýlaust ráðnir á skipin lengur), með þeim einum rökum, að heimt- uð skyl'di viðurkenning útgerð- armanna á því, að eiqnarréttur- inn á lifrinni væri hásetanna, en ekki skipsins, og að fram- vegis yrði lögskráð á skipin »eftir lögum Hásetafélagsins«, það gat, frá sjónarmiði skynseminnar skoðað, ekki náð nokkurri átt. Að svo stöddu mátti hásetum það vera fyrir mestu, að þeir fenoju lifrina, eða verð hennar, framvegis ekki síður en hingað til; enda fleira, sem mælir með því, ef út í það er farið, að »eig;narrétturinn« sé í raun réttri skipseiganda, þótt öll sanngirni mæli með því, að hásetarnir hljóti lifrina, og hafa hvorir- tveggja séð það áður; hásetun- um er borgað kaup þeirra að nokkru leyti i þessu (»í fríðu«). — Skipsmenn eru lögskráðir samkvæmt landslögum, og kem- ur því ekki til mála, að önnur »lög« komi þar í staðinn eða með, hvorki Hásetafélags né Út- gerðarmannafélags, en ráðning- arkjörin geta grundvallast á samninqum þessara aðilja, eins og einnig átti sér stað nú, þótt að litlu haldi kæmi! 3.) Þegar komið var fram undir loik, er gefið var, að fjöldi sjó- manna mundi laus úr mörgum verstöðvum, svo að tiitölulega var auðvelt útgerðarmönnum að ná í þá; þeir voru að engu háðir Hásetafélaginu og þurftu - því ekki að hlýða boði þess eða banni (sem meðlimir þess töldu sér skylt, meðan þeir voru í þvi). Reyndin varð og sam- ^ kvæm þessu. 4.) Og loks pegar hásetar mætavel gátu, án verkfalls, notað tæki- færið til þess að tryggja sér • það með nýju samkomulagi við Trygging fyrir að fá vandaðar vörur fyrir lítið verð, er að verzla við V. B. H. Landsins mestu birgðir af: Vefnaðarvörum Pappír og ritföngum Sólaleðri og skósmíðavörum Pantanir afgreiddar um alt ísland. Heildsala. Vandaðar vörur. Smásala. Ódýrar vörur. Verzlunin. Björn Kristjánsson, Reykjavík. -j útgerðarmenn, zbfastkaup þeirra yiði hærra í framtíðinni, eða að einhverju leyti miðað við ár- ferðið, sem nú er. Lifrarverðið er valt, þótt (óeðlilega) hátt sé nú; er stríðinu linnir, getur það lækkað eða fallið niður úr öllu valdi. Ætli það væri pá ekki affarasælla fyrir hásetana (sem Hklega verða ekki bdnir að safna sér of fjár), að hafa sitt fasta, háa kaup, heldur en lifrar-pen- ingana? Og ætli það hefði ekki verið ögn hyggilegra, að sjá fyrir góðum kjörum í framtíð- tíðinni, en að ærslast út af lifr- argróðanum, sem óvíst er, hversu lengi menn fitna af? En ekkert af þessu var athugað, að þvi er séð verði. Sjálfir sjómenn- irnii hefðu þó óefað komist að þess- ari niðurstöðu, ef peir hefðu verið látnir ráða eða fengið nokkurn dma til umhugsunar. Það óheyrilega átti sér sem sé stað, að verkfall þetta var ákveðið oi? sampykt affáum monn- um, á Hásetafélags-fundi, dður en allur þorri hásetanna kom af sjón- um! Og þeim síðan tilkynt, jafn- óðum og skipin komu inn, að þetta væri nú »búið að samþykkja« og bæri þeim að hlýða því orðalaust og ganga úr skiprúmi. Hinum óskap- legustu og ósvífnustu stóryrðum rigndi yfir bæinn frá forgöngumcnn- unum, öllum hótað hinu versta, er ekki vildu þýðast þetta háttalag, svo sem »viðskiftabanni« í hvívetna o. s. frv., og þóttust þeir þar tala fyrir hönd allrar alþýðu og félagsskapar hennar, sem þó fljótt varð bert, að í fullu heimildarleysi var gert. Heimskulegri ósvífni en þá, sem »forsprakkarnir« sýndu í öllu þessu standi, hefir ekki þekst hér til þessa; þeim tókst og að éyðileggja allar hyggilegar samkomulags-tilraunir i málinu. Er næsta líklegt, að almenn- ingur gleymi því seint — og muni þessa herra, er þeir næst vilja ráða fyrir málum manna. En hverir eru þessir menn, er fyrir æsingunum stóðu, mun fólk spyrja, og er það eðlilegt, því að ekki hefir nafna þeirra allra verið við getið, heldur málið kent við »háset- ana« yfirleitt, en það er mjög óverð- skuldað, ef gera á upp reikningana og fastskorða, hverir réttilega beri ábyrgðina, þótt hins vegar sé ekki yfir það breiðandij að sjómenn hafa hér lájið leiða sig sem blindir væru á afvegu. En til þess eru vítin að varast þau. Stjórn Hásetafélagsins er sögð skipuð þessum mönnum : fóni Bach, Birni Blöndal, Jósep S. Húnfjörð, Guðm. B. Kristjánssyni (stm mun hafa verið erlendis), Guðleifi Hjör- leifssyni, Jóni Einarssyni yngra(?) og Olafi Friðrikssyni. Þessa menn þekkja margir Reyk- víkingar — og líklegast fleiri. Einn af aðalfrömuðunum var auðvitað ÓI- afur Friðriksson, sem nú er orðinn ekki sízt kunnur hér. Hann óð skiljanlega einna mest á bægslunum, fyrir almenningssjónum. Einnig mun Ottó N. Þorláksson hafa verið meðal »þeirra helztu«. En auk þeirra, er nú hafa verið taldir, hafa tveir menn aðrir verið bendlaðir við verkfallið, að þeir hafi verið með í ráðum um það eða hvatt háseta til þess; það eru ^eir Jónas Jónsson frá Hriflu, unglinga- kennari, og Jörundur Brynjólfsson barnakennari*). Þeir Tónas og Jörundur hafa báðir fundið sig knúða til þess að gefa út yfirlýsingar um þetta (annar í »Dagsbrún«, hinn í »Vísi«), og eru þær þannig lagaðar, að með þeim þykir sannað, að ekki hafi þeir verið þessu alveg »óviðkomandi«. Þeir neita því, að þeir hafi hvatt til nokkurs, sem »vítavert« sél Hvað telja þeir vítavert? Verkfallið eða hvað? Og ekki hefir Jónas neitað ýmsu, sem dagblað hér I bænum (»Morgunblaðið«) tilgreindi til styrktar þessu, svo sem að hann hefði verið við Hásetafélagið riðinn, hefði talað á fundi verkfallsmanna og væri »meðlimur«(!) í félaginu, og getur svo verið einnig um Jör- und, þótt enginn viti um sjómensku þeirra. Komst einn háseti þannig að orði um þá, að þeir hefðu lík- lega aldrei á sjó komið eða á sjó verið, »nema kannské ælandi i koju á farþegaskipi*. Þykir það ekki sem heppilegast, að þessir menn, sem eru kennarar æskulýðsins, standi framarla í siíkum æsingum sem þeim, er verkfallinu ollu-. Vist er um það, að úr hófi stórorðir vóru þeir í nefndum yfirlýsingum sínum, svo að ef ráða á af þeim, hvernig þeir hafi »talað fyrir hásetum« (eða tali fyrir verkamannum), þá er ekki við góðu að búast. Sama gegnir, ef þeir viðhafa slikt orðbragð fyrir nemendum sinum, sem þó varla þarf að gera ráð fyrir I Um Törund, sem er formaður verkmannafél. Dagsbrúnar, er sögð sií kýmisaga, að yfir honum hafi verið settur og haldinn pversum-réttur (því að við það heygarðshornið telst hann enn vera i pólitík), og hafi jafnvel yfirvaldið úr Borgarnesi orðið að bregða sér hingað, verkfallsdag- ana, til þess að stýra réttarhaldinu. Hafi Törundi verið boðið strengilega að »hreinsi sig« af öllu óguðlegu verkfalls-athæfi, og- varð þannig yfir- lýsing hans til. — Eins og kunnugt er, eru kosning- ar (til alþingis) i aðsigi, á þessn sumri og að hausti komanda. Má á slíkum ^tímum sjá Imörg pólitisk fyrirbrigði.'^ Með þessum verkfalls- tiltektum ætluðu »foringjar« þessir sér að gera sig heldut en ekki að mönnum, í augum alþýðu, og búa í haginn fyrir sig til landskosninga og i Reykjavikurkjördæmi; eru sumir þeirra væntanlegir frambjóðendur, að því er menn hyggja. En þessi »uppsláttur« fór allur út um þdfar. Þeir sitja nú eftir með sárt ennið, stimplaðir sem gersamlega óhæfir til þess að gæta hagsmuna háset- anna (eða verkamanna) og að stýra málefnum almennings, sem þeir hafa leitast við að hrifsa undir sig með æsingum og ofstopa, og fagur- gala og flámælum um »jafnaðar- mensku* og »réttlæti«. Við þessum mönnum og þeirra likum verður alþýða manna fram- vegis að gjalda varhug, og fela gætnari mönnum og hygnari að fara með mál sín, ef skirrast á vand- ræðin. Því að það er sýnt, að ef einhverir eru þéir af verkfalls-for- sprökkunum, sem ekki eru þegar búnir að gera sig ómögulega til slíks umboðs eða sem leiðtogar, þá eiga þeir það eftir, haldi þeir áfram sömu braut, sem þeir nú hafa verið á. Sá vegur getur aldrei leitt til þjóð- þrifa. L. *) Enn er í almæli, að þeir lögfr. Magnús Arnbjarnarson og Magnús Sigurðsson hafi verið lögráðunautar verkfallsmanna, en óliklegt er það; hafa þeir ekki getað ráðið til þess, að rjúfa samninga eða brjóta lög, enda annar þeirra að m. k. talinn málfl.maður útgerðm. (Duus). Æjaldið^ í »Landinu« B. Kr. frá í gær er dálítil ádrepa um »leigu« áblöðum; þykir þeim »landsmönnum« hún fara í vöxt og mun þar hver sínum hnút- um kunnugastur. Endar greinarstúf- urinn á þessari reynslusetningu: »En nú á tímum kvað flest fást fyrir gjaldið«. Mikið var, að B. Kr. kannaðist við það.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.