Ísafold - 15.07.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 15.07.1916, Blaðsíða 4
ISAFOLD Hattieis pmingaskápar AUSTRI Lærerinde. 1 Bandaríkjunum er Ferro bátamótorinn tekinn fram yfir alla aðra mótora í fiski- os; dráttarbáta. Sparið yður fé með að leita upplýsinga um Ferro áður en þér gerið mótorkaup yðar annarstaðar. Ferio er knú'ur með steinolíu. Verksmiðjau smíðar 2x/2 ril 25 hestsafla-móíora. 15 hestafla-mótorar kosta aðe ns 1119 krónur í New-York. Ferro utanborðsmótorinn hefir 2x/2 hestöfl. Er með Bosch Magneto. Eyðir litlu. Ferro breytir rórum bátum í mótorbáta á 10 mínútum. Enginn mótor er betri á smábáta. Kostar aðeins 345 kr. í New-Yck. Notið tækifærið i haust að fá mótorana frá New-York með isl. skipunum. Sendið pantanir yðar tíman- lega. Skrifið eftir verðlista og upplýsingum i dag. Pósthólf 383. A'*alumboðsm. S. Kjairtansson. Reykjavík. er eína blað landsins sem alment er lesið á öllu Austurlandi, því ættu kaapmenn og heildsalar og aðrir, er vilja hafa viðskiftasambönd við sem flesta landsmenn, og kynna og selja vörur sínar sem víðast, að auglýsa í Austra. Reynsla þeirra heildsölu kaupmanna, sem sezt hafa að á Austurlandi, sannar að þar er hægt að selja mikið og græða mikið. Sendið auglýsingar til blaðsins eða snúið yður til hr. Vig- fúsar Einarssonar bæjarfógetafulltrúa í Reykjavik og semjið við hann. Ekkert blað býður betri auglýsingakjör en Austri. En ung dansk Pige cand. phil. önsker Plads som Lærerinde i et Hjem eller ved Skole. EIBa Grage, Lundegade nr. 3, Helsingör. Óskil. Móskjóttur hestur er i óskilum. Mark: Gagnfjaðrað vinstra, flatjárnaður. Réttur eigandi vitji hans til undirritaðs og borgi áfallinn kostnað. Þorlákshöfn 10. júlí 1916. Grlviur Jónsson. TJndirritaður kaupir: mórauða og sauðsvarta vorull með hæsta verði. Sömuleiðis vel verkaða hvíta vorull og óþvegna ull, ef um semur. Alafossi pr. Reykjavík, 20. júní 1916. Bogi A. J. Þórðarson. Kúttarar til sölu. 2—3 fiskikúttarar fást keyptir. — Skip þessi hafa verið notuð til fiskiveiða hér við land og eru frá 70—90 smálestir að stærð. Lysthafendur snúi sér til ritstjóra þessa blaðs. Þakkarávarp. í veikindum mlnum, síðastliðið vor, réttu mér margir góðir menn hjálparhönd. Kvenfélagið »Likn< gaf mér hundrað krónur, Halldór Gunnlaugsson héraðslæknir gaf mér alla sína miklu og góðu læknishjálp, Guðmundur Benediktsson verzlunar- maður og kona hans ólu ágæta önn fyrir barni mínu, endurgjaldslaust, meðan eg var veik, og enn fleiri hafa sýnt mér hluttekningu, þótt þeir ekki verði nefndir hér. Um leið og eg votta öllum þess- um veglyndu velgerðamönnum minar hjartanlegustu þakkir, bið eg góðan guð að blessa þá um tíma og eilifð. Hjálmholti I Vestmannaeyjum, 23. júní 1916. Una Jónsdóttir. 3-5 herbergja fibúð með stúlkuherbergi og geymslu óskast frá x. október eða fyr, á góðum stað i bænum. Upplýsingar á skrifstofu Isafoldar. Sími 48. Húsmæðraskólinn í Gróðrarstöðinni við Akureyri byrjar x. okt. n. k. og stendur yfir til 1. april. Námsgr. eru: Matreiðsla, þvottur og sterking á líni, kvenfata- saumur, útsaumur. Fæðufr., hússtjórnarreikn., heilsufr. og söngur. Nemendur hafa heimavist og matarfélag. Umsóknir sendist hið fyrsta. Akureyri 2. júlí 1916. Jónína Sig.d Lindal. O. Joljnson & Jiaaber, □ Retknive Krumknive Studsknive Stemstudsere Mrk. John Buli Rodger-Bros sælges med fuld Garanti. Alm. Krös, & Ligeskærehövl, Gærpehövle, Tværhövle, amrk. Betrækhövle Strengdráttarvélar (Llnuspil) frá þektustu og beztu verksmiðju Noregs i þeirri grein, þurfa að vera á öllum vélabátum. Fást einnig útbúnar til að draga legufæri, vörpur og net, og auk þess fyrir hleðslu og afferming. Eru fyrirferðar- og hávaðalitlar. Hraðann má tempra eftir vild. Ódýrar og endingargóð- ar. Við pöntunum tekur aðalumboðsmaður á íslandi Friðgeir Skúlason, Strandgade 21 Köbenhavn K. Eða B. Stefánsson, Pósthólf 22, Reykjavík. Ollum fyrirspurnum svarað greiðlega. eru ábyggilegastir. Hafa verið I stærstu brunum erlendis, en bað sem í þeim hefir verið geymt aldrei eyðilagst. ' Aðalumboðsmenn fyrir ísland: L. V. ERICHSEN Griindlagrt 1880 Specialist i Bödkerværktöj Köbanhavn — Forlang' Katalog — Krös amrk. Facon. Nörrebrogade 55 N. Godthaabsvej 66 F. Tængsler Drivringe Bundtrækkere Krösjern og Tænder Passere m. & n. Bue Amrk & alm. Spundsbor Værktöj t. Spunds- ringe, Beslag t. amrk. Krös, Hager, Kamsöm Nitter, Stifter. Hovedf. Telef. 9248 Filial » 10348 Ferro bátamótorinn i

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.