Ísafold - 15.07.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 15.07.1916, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar < í viku. Verðárg. 5 kr., erlendis l1/^ kr. eða 2 dollarjborg- ' Ibí fyrir miðjair júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. AFOLD - Uppsögn (skrifl. bundin við áramót, er ógild nema kom- in sé til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- laus við blaðið. ísafoldarprentsmiðja. Rítstióri: Ólafur Björnsson. Talsími nr. 455. XLIII. árg. Reykjavík, laugardaginn 15. júlí 1916. 52. tölublað Alþt»ufél.bók»aafn Templarn.s. 8 kl. 7—» Borgarstjóraskiifatofan opin virka daga 11—8 Bœjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 1 -7 BœjarKJaldkerinn Lanfáav. 5 kl. 12—8 og í,— 7 -tolandsbanki opinn 10—4. KíF.UM. iestrar-og skrifstofa Sárd.—10 siöð. Alm. fnndir fid. og Bd. 8»/« Si6d. tiandakotskirkja. Gnðsþj. 9 og 6 á helprum Landakotsspitali f. sjdkravitj. 11—1. Landsbarikinn 10—3, BanÉastj. 10—12. r^andsbðkasafn 12—3 og 5—8. Útlan 1—8 Landsbnnaoarfélagsskrifatofan opin frá Í2~2 Landsféhirðir 10—2 og 5—6. rjandsskjalasafnio hvern virkan dag kl. 12—2 Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka ðngn helga daga 10—12 og 4—7. 3Jistasafnið opiö hvern dag kl. 12—2 Nattúragripaaafnio opiíi 1'/«—2»|» a annnnd. Pðsthúsið opið virka d. 9—7, snnnnd. 9—1. Samábyrgo Islands 12—2 og 1—8 iStjórnarraBsskrifatofnrnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reykjaviknr Pósth. 8 opinn 8—12. Vlfilsta?>ahæli&. Heimsóknartimi 12—1 l>jóðmenjasafnis opio hvern dag 12—2. Vandaðastar og ódýrastar Líkkistur seljum viö undirritaðir. Kistur fyrirliggjandi af ýmsri gerð. Steingr. Guðmundss. Amtm.stíg 4. Tryggvi Arnason Njálsg. 9. H gTTTTTTiTTTiriTriTT-rrT Klæðaverzlun H. Andersen & Sön.H Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Simi 32. þar eru fötin sanmuð flest þ þar eru fataefuin bezt. TTF i'HMiiBiini nrrmF Hæst verð :greiðir kjötverzlun E. Milners, Laugavegi 20 B, áyrir nautgripi, eldri og yngri, einnig kálía. Borgað samstundis. Verzlunarsamkomulagið við Breta. Eins og kunnugt er, hafa and- stæðingar stjórnarinnar ráðist á hana rneð hermdarorðum fyrir það, að hún hefir reynt og að henni hefir tekist að komast að samkomulagi við brezku stjórnina um verzlun vora og siglingar, meðan á stríðinu stendur. »Landið«, blað þeirra stjórnarfjenda, lsetur svo líta út, sem stjórnin hafi ein, og hr. Sveinn Björnsson, ráðið þessu máli til íjkta. En svo er eigi. .Stjórnin hefir fyrst og fremst haft ráð nefndar þeirrar, sem síðasta alþingi kaus til ráðuneytis stjórninni í öllum slíkum málum. En í þeirri neínd eru, auk hr. Sv. B., þeir alþingismennirnir Jósef Björnsson, Jón Magnússon og Guðm. Björnsson. Skúli sál. Thor- oddsen var og i nefnd þessari, og var öllu því samþykkur, sem gert var í þessu máli, meðan hans naut við. Auk þess hafði stjórnin ráð af Kaupmannaráðinu um hvatvctna, er það mátti vegna kaupsýsluþekkingar sinnar betur 'vita en stjórnin og alþingisnefndin. Svo er að sjá, sem sumir stjórnar- andstæðingar telji landinu gerðan stórskaða með samkoruulagi því, sem um ræðir. Þeir halda þvi íram, að annars hefði verið frjáls markaður fyrir vörur vorar, en nú sé því eigi svo varið. En þessir menn gæta þess eigi, að Englendingar og bandamenn þeirra ákváðu í vetur á fundi í París að stöðva eftir megni alla aðflntn- inga til ríkja þeirra, sem þeir eiga i ófriði við. Þessir menn viiðast ekki heldur vilja skilja það, að Englendingar hafa það alveg á valdi sínu, hvaða vörum þeir hleypa íram hjá sér til Norður- landa, því að þeir hafa fult afl á hafinu til þess. Og þeir haía lýst því skýrt og skorinort yfir, að þeir ætli sér að neyta þess afls gagnvart íslandi. Þeir telja sig hafa til þess lögmætan sjdlfsvarnarrétt. En af þvi að Bretar vildu ekki baka íslandi meira tjón með ráðstöf- unum sínum en þeir þóttust geta hjá komist, þá hafa þeir samþykt að kaupa íslenzkar afurðir fyrir verð, sem ákveðið er petta ár. Þetta verð er fastákveðið, og verður eigi lækkað á þessu ári. Það er alveg rangt, er sumir menn hafa látið í veðri vaka, að þetta verð væri hámarksverð, sem Bretar væru eigi bundnir við, og gætu því lækkað hvenær sem þeim sýndist. Ennfremurhafastjórnarfjendur látið í veðri vaka, að söluskylda til Breta hvildi á íslendingum.. Þetta er alveg rangt. Fyrst og fremst er engum skylt að selja vöru sína eða flytja hana úr landi, enda þótt brezka stjórnin vildi kaupa. Ef brezka stjórnin vill eigi kaupa ákveðinn tíma eftir að henni hefir verið það boðið, þá er frjálst að selja til allra hlutlausra landa, þ. e. þá heftir brezka stjórnin eigi þau skip, er vöruna flytur til kaupenda hlutlausra landa, kaupenda, sem eigi eru í sér- stakri ónáð hjá brezku stjórninni. Svo heitir brezka stjórnin íslandi nauðsynjum frá Bretlandi. Þar til er fyrst að telja kolin. An þeirra geta atvinnuvegir vorir eigi staðist, og þau sem stendur ófáanleg annar- staðar að. Því að frá Ameriku er ógerningur að fá kol nú vegna hinn- ar glfurlegu skipaleigu. Enginn veit, hvað fyrir kann að koma á þessum tímum. Samband Islands við Norðurlönd getur slitnað. Og hvers virði er það þá að eiga víst verzlunarsamband við Bretland ? Hvernig hugsa menn sér að verzlun og atvinnuvegir landsins færu, ef slikt samband væri eigi trygt, ef svo illa tækist til, að Norðurlönd lentu í styrjöldinni ? Eða kannske stjórn- sffjendnr viiji ábyrgjast, að svo geti ekki farið ? En hvernig hefði nú farið, ef ekkert hefði verið gert af hálfu ís- Iands til að tryggja viðskifti íslands við Bretland. Þannig, að Bretar hefðu samkvæmt ákvörðun sinni, er þeir telja sér heimila samkvæmt herlögum, stöðvað i hafi skip með* islenzkar afurðir, skipað upp ur þeim öllum vörunum í brezkri höfn og annað hvort gert Jarðarför mannsins mins sáltiga. Jóns Ólafsonar, fer fram næstkom- andi miðvikudag, 19. þ. m., og hefst með húskveðju i Garðshorni kl. Il'/S árdegis. Helgá Ólafson. Hér með tilkynnist vinum og vanda- mönnum, að okkar elskuleg kona, móðir og tengdamóðir, E u g e n i a Nielsen, f. Thorgrimsen, andað- ist 9. þ. m. Jarðarförín er ákveðin 20. þ. m. kl. I. Eyrarbakka, 10. júii 1916. P. Nielsen, Guðmnnda Nielsen, Karen Nielsen, Jens 0. Nielsen. þær upptækar, geymt þær hjá sér þar til eftir stríðið eða ef til vill — í bezta lagi — borgað þaír með ensku markaðsverði. En enskt mark- aðsverð er sem stendur alls eigi til á sumum afurðum vorum, því að Bretar kaupa þær alls eigi, alls eigi markaður fyrir þær þar. Ennfremur. mátti ísland þá búast við, að fullkomin tregða, ef eigi fult bann, yrði á útflutningi vorum frá Bretlandi til íslands. — Bretar mundu þá hafa skoðað, svo sem Islendingar vildu virða að vettugi viðskiftabann þeirra. Og ástæða var til að ætla, að það kæmi niður á íslendingnm. A sumum afurðum vorum, er verð það, sem Bretar bjóða, gott og eins hátt og kostur mundi hafa verið að fá, þótt verzlun hefði verið óhömluð. Á sumum er það lægra en ákjósan- legt hefði verið. En eins og bent var á, hefðum vér orðið miklu verr liti, ef ekkert hefði verið aðhafst. Og ef stjórnin hefði ekkert aðhafst, mundi hún hafa fengið aðfinslur- fyrir það dr sömu átt. Og þær aðfinslur hefðu verið réttmætar í stað pess, að hinar eru algerlega óréttmætar. Samkomulaqið við Breta hefir alls engin áhrif á það, hversu mikið af vörum fer héðan til Norðurlanda. Þótt vér hefðum að engum samn- ingum komist, þá hefðu Bretar stöðv- að vöiurnar að vilja sinum, þá mun- urinn sá einn, að vér áttum á hættu að fá lítið eða jafnvel alls ekkert fyrir þær. Ekki stoðar hér að visa til þess, að vátryggja hafi mátt vörur sendar héðan til Norðurlanda gegn hertöku. Hver getur búist við því, að vá- trygging hefði fengist eftir að sýnt var og sjilfgefið, að varan*yrði heft? Það er óhugsandi, að vátryggingar- félögin hefðu tekið á sig áhættuna eftir það, sízt með skaplegum kjör- um. Niiætla stjórnarfjendur, »þversum- menn«, að beita þessu máli í kosn- ingabaráttunni. — Hver veit, hvað þeim tekst að villa mönnum sjónir í bili. En lengi getux þáð ekki orðið. Menn munu, þeir sem skynsamir eru og sanngjamir, sjá og skilja, að með samkomulaginu við Breta var nauðsynjaverk og heillaverk landinu til handa unnið. Þorqnýr. t Tilkynning Nýjar vörubirgðir eru nú komnar til V. B. Ji. af flestum nú fáanlegum V efnaðarvörum, í fjölbreyttu úrvali. Vegna tímanlegra innkanpa getnr verzlnnin boðið viðskiftamönnnm sin- um þau beztn kaup sem völ verður k i ár. Ennfremnr hefir verzlunin: Papp og ritföng, Sólaleður og skósmíðavörur. Vandaðar vörur. Odýrar vörur. Verzlunin Björn Kristjánsson, Reykjavík. Ofriðar-aitnáll. 16.-26. júní. Frh. Árás Rússa. Þessa dagana hafa árásir Riissa.á Galizíu vakið mesta eftirtekt. Hafa Rússar alt frá því þeir hófu árásina 4. þ. m. vaðið áfram og unnið hvern sigurinn á fætur öðrum og tekið fjölda Austurrikismanna til fanga. — Á hálfum mánuði er talið, að þeir hafi tekið 175 þús. manna til fanga og hafi álika fjöldi látið lífið. Arásin hefir náð yfir 500 km. norður frá takmörkum Rúmeníu. Aætlað er, að Austurrikismenn hafi haft 1 miljón manna á því svæði i byrjun. Vafalaust hefir hjálparlið komið þangað síðan. Hefir það jafn- vel heyrzt, að lið hafi komið alla leið frá Verdun. Þótt Auslurrikismenn hafi gert nokkrar árásir á móti, þá má telja framrás Rússa þvi nær slitalausa alt frá byrjun. Þ. 18. júní unnu þeir borgina Czernowitz. Er það talið að hafá mikla þýðingu fyrir þá fram- vegis, því um þá borg liggur leiðin til Svartahafsins, og mun því verða hægra um aðflutninga. — Aðalstöð Austurríkismanna þar um slóðir verð- ur þá Lemberg, höfuðborg Galizíu. En þangað ætla Rússar sér bersýni- lega. Mikill ótti hefir gripið borg- arbúa þar, siðan Riissar unnu Czerno- witz, og er það ekki að undra, þvi einum 6 dögum seinna, þ. 24., voru þeir komnir 60 km. áleiðis fram hjá Czernowitz. Þ. 25. er talið, að all- ur landshlutinn Bukowina, syðsti hluti Galizíu, næst Rúmeniu, sé al- gerlega á valdi Riissa. Sú aðferð Rússa, a5 hefja árás í einu á svona Iöngu svæði, 500 km., hefir vakið mikið umtal. Álitið, að það hafi hvað mest gefið þeim sig- urinn. Með því móti er loku fyrir það skotið, að lið sé í sífellu flutt aftur á bak og afram þangað sem þess er þörf. Annað við Verdun, þar sem barist er á örlitlu svæði til þess að gera. Ástæðan fyrir því, að Riissar ráð- ast einmitt aðallega þarna að Aust- urrikismönnum, er talin meðal ann- ars sú, að á þann hátt séu meiri lík- indi til, að þeir geti fengið Rúmena til þess að slást í lið með sér. Þeir hafa lengi verið á báðum áttum, og oft verið að því komið, að þeir flæktust í ófriðinn. Er almenningi frá fornu fari kalt til Austurríkis- manna, en valdhafar þar í landi tregir á að blanda sér í styrjöldina. — Óvfst hvernig fer. Framrás Austurrikismanna i Olp- unum hefir eflaust ýtt undir Riiss- ann að ráðast að þeim áður en þeir fengju ráðrúm til þess að komast alla leið niður á Langbarðaland. Líklegt þykir, að Þjóðverjar reyni nú til að létta undir með Austurrík- ismönnum með því að ráðast að Riíssum norðar, en lír því hefir ekki orðið enn svo gagn sé að. Þótt þeir hafi nii þar i Galizíu látið næsta mikið undan siga, þá hefir Riissum ekki tekist að rjúfa herlínuna nokk- úrs staðar. Én talið er, að fjöldi fanganna sé næsta mikill í saman- burði við þá, sem falla, og ber það vott um, að þreyta sé farin að gera vart við sig í liði Austurríkismanna. Enskt liO i Rússlandi. Getum leiða menn nii að erindi Kitcheners lávarðar til Rússlands á dögunum, því þessa dagana hefir það frézt, að allmikið lið hafi verið flutt frá Englandi til Archangelsk á norðurströnd Rússlands. Japönsk flotadeild er og talin hafa þar að- setur nú. Ber þetta meðal annars vott um hina einlægu samvinnu s'em altaf eykst með þeim sambands- þjóðunum. Fyrst ekki tókst að ná sambandi sjóleiðis til Rússlands fram- hjá Konstantioópel, þá nota þeir nii sumarmánuðina til aðflutninga til Archaugelsk. Frá Grikkjum. Heldur þykir nú horfast vsenlegar á fyrir Grykkjum en að undanförnu. — Eins og fyr er sagt, skipuðu sam- þandsþjóðimar svo fyrir 7. þ. m. að Grikkir kölluðu heim her sinn. Jafn- framt því lögðu þeir haft á alla flutn- inga til landsins. En þótt Grikkir léti að óskum þeirra að kalla heim herinn, þá léttu þeir ekki af flutningahaftinu. Kröfð- ust þeir nii þess, að algerð stjórnar- skifti ætti að verða og jafnvel lög- reglu varð að skipa eftir þeirra höfði.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.