Ísafold - 19.07.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 19.07.1916, Blaðsíða 4
ISAf OLD 1915 (ísafold 67, 1. sept.) var það 1914, 87 þús., og þaraf 57 þús., er lifa af landbúnaði. Eg h^ef ekki ábyggileear skýrslur fyrir hendi um búpening á íslandi, lengra en til 1912. En þá eru kýr og kvlgur 18502, geldur nautpeningur 3537, sauðfé 600.150, hross fullorðin 29444 og tryppi 12177. En sé nú gert ráð fyrir, að búpengingi hafi fjölgað árin 1913 og 1914 í liku hlutfalli sem árin 19 n og 1912, þá ætti búpeningurinn að hafa verið 1914 sem nú segir: Kýr og kvígur 19160, geldur nautpeningur 2975, sauðfé 621.666, hross, fullorðin 29263 og tryppi 12700. Sé nú gengið út frá meðal heimili, með 6 mönnum, og heimila tölu 9500, kemur á slikt meðaiheimili búpeningur ár 1914: Kýr 2^/eo, geldur nautpeningur 0.3, sauðíé Í5.4, hross, fullorðin 3.08 og tryppi 1.33. Bústofninn yrði þá metinn til söluverðs: . 1914 1915 kr. kr. kr. 2 kýr 150.00-200.00 300.00 400.00 50 ær 25.90— 40.00 1295.00 2000.00 13 do. vg. 14.40— 23.00 187.20 299.00 2 hrútar 30.00— 40.00 60.00 80.00 3 hestar 120.00—200.00 360.00 600.00 1 tryppi 60.00—10000 60.00 100.00 Húseign, áhöld, búslóð o.fl. 452.60 695.80 Kr. 2714.80 4174.80 Afurðavonir búsins, að ófrádregn- um vanhöldum, eru: Tekjur: 1914 1915 kr. kr. 115 pd. hv.ull 0.95- - 2.25 109.25 258."5 15pd.misl.ull 0.65- - 1.25 9.75 18.75 50 dilkar að hausti 11.50- -17.00 575.00 850.00 13 frálags ær að hausti 12.50- -18.50 162.50 240.50 30 pd. smjór 0.90- - 1.00 27.00 30.00 Kr. 883.50 1398.00 Hér frá dragast vanhöld og viðhald: ' a. Af fullorðnufé og stórgr. 5°/0afkr. 168.780—262.500 kr. 84.36—131.45 b. Af dilkum 10% af kr. 575.00—850.06......— 57.50— 85.00 c. — dauðu 5% af kr. 452.60—695.80......- 22.63— 34,79 d. Stofn viðhald 13 dilkar á kr. 11.50—17.00. . . . —149.50—221.00 e. Heimalógun 12 ær á kr. 12.50—18.50 ...... —150.00—222.00 Kr. 463 99—694.24 Til viðskitta út á við mismunur........ kr. 419 51—703.76 Gjöld: Landsskuld 3 ær veturgamlar á kr. 12.50—18.50 . Leiga af % kiigildi 10 pd. smjör á kr. 0.90—100 41/* tn. rúgmjöl á kr. 19—36 ........... 1V2 — hafragrjón á kr. 30.60—49.50....... Va — hrísgrjón á kr. 29.70—37.80........ */i — baunir á kr. 32.40—54.00......... V2 — hveiti á kr. 28.80—45.00 ......... 1 — salt á kr. 3.15—9.00............ 20 pd. kaffi á kr. 0.81—0.90............ 10 pd. kaffibætir á kr. 0.50—0.54......... 70 pd. hvítasykur á kr. 0.28—0.37......... Önnur úttekt i verzlun.............. 200 pd. trosfiski á kr. 0.08—0.12......... kr. 37.50- 9.00- 85.50- 45.90- 14.85- 16.20- 14.40- 3-iS- 16.20- 5.00- 19.60- 136.05- 16.00- - 5S-SO - 10.00 -162.00 - 74-25 - 18.90 - 27.00 - 22.50 - 9.00 - 18.00 - 5-4o - 2590 -246.35 - 24.00 Kr. 419.35—698.80 Upp í opinber gjöld mismunur .........kr. 0.16— 4.96 Opinber gjöld á svona búi munu <!>viða verða undir 30 kr. Vantar þvi 1914 kr. 29.84 og 1915 kr. 25.34 til þess að geta fullnægt þessu óumflýjanlega gjaldi, auk þess sem ekkert er til'í ýms smá-útgjöld, svo sem gistingarkostnað í kauptúnum á lesta- ferðum o. fl. o. fl., en sem eg ætla ekki að gera neina áætlnn um, þar sem þetta er svo mismunandi. En ekki eru það svo litlir vasapeningar, sem bóndinn þarf til ársins alls, og alls. Arið 1915 bætist svo á útflutn- ingsgjaldið. Eg tek það ekki á reikn- inginn, af því að það verður ekki borgað af tekjum búsins, heldur verður að takast af stofninum, eða aflast á annan hátt. Slikt gjald greið- ir þetta bú af: a. 32 dilkum, 3V2 tunna kjöts á kr. 25.00, með 3 o/0 af kr. 47.00X4V2 — ? % af kr. 211.50........• kr. 6.35 b. Yfirverði ullar, 3 % zí kr. 147.50......• — 4-4? Samtals kr. 10.78 Þegar þetta er tekið til greina verður hallinn alls 1914 kr. 29.84 og 1915 kr. 35.82. Nú verður sennilega sagt: Sííkur búskapur stenzt ekki. Veltur um. Það gerir hann ekki. Þetta, sem vantar á tekjur búsins, reynir bónd- inn að afla sér á annan hátt, eink- um að fara frá búi sínum áhaustin, og leita sér atvinnu í sláturstíðinni. Þetta geta þeir, sem hafa ungling, svo uppkoœinn, að hann geti gegnt fjársnúningum og litið til stórgripa heima. Þeir, sem hafa að eins ung börn, geta þetta ekki, verða að taka hinn kostinn, að draga og spara, til hins ýtrasta. Taka máske hálfu minna hveiti, kaffi, sykur o. fl. af því, sem eg ætla heimilinu. Borða þurt, til þess að auka söltrsmjörið o. s. frv. Geta þó allir séð, að eg hefi ekki lagt ríflega til af því, sem án má veia. En — meira þolir biiið ekki, því síður, sem eg hefi reiknað vanhöldin helzt til lág, sem flestir reyndir og glöggir bændur vilja halda fram, að ekki séu undir 10% af öllu sauðfé, en sem eg hefi talið til jafnaðar 6,78%- Haustull af heimalógun reikna eg ekki með tekjum í búinu. Hana ætla eg í plögg, og máske eitthvað af nærfatnaði, ásamt því af vorull, sem féð kynni að gefa um fram 2 pund af kind.. Er það sizt of mikið í lagt, Mjólkin gengur öll tií fæðis. (Frh.) t Biörn Þórhallsson biskups Bjarnarsonar, lézt fyrir uokkrum dögum í Noregi, sam- kvæmt símskeyti þaðan. Banamein hans var hjartabilun. Er hér mikill harmur kveðihn að biskupi, því að Björn var efnismaður í æskublóma, nokkuð á þrítugsaldri. Hafði hann síðustu árin verið bústjóri á hinu stóra Laufásbúi og var nú í Noregi við frekara búnaðarnám. M4N Til kaupenda fsafoldar. Þau eru vinsamleg tilmæli útgef- anda ísafoldar til kaupenda blaðsins utan bæjar og innan, að þeir muni nú að nota góðærið til þess að losa sig við skuldir sín- ar við blaðið hið allra fyrsta. Góð skil kaupenda eru undirstaða þess að hægt sé að auka blaðið og gera efni þess sem fjölbreytrast. Látið eigi blaða-skulda-sýkina grafa um sig meira en orðið er. The North British Ropework Co. Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínur og færi alt úr bezta efni og sérlega vandað Fæst hjá kanpmönnum. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fiskilínur og færi, hjá kaupm. þeim, er þér verzlið við og þá fáið þér það sem bezt er. Askrifendur Isafoldar eru beðnir að láta afgreiðslu blaðsins vita ef villur skyldu hafa slæðst inn í utanáskriftirnar á sendingum blaðs- ins. Talan framan við heimilisfangið merkir að viðkomandi hafi greitt and- virði blaðsins fyrir það ár, er talan segir. Nærsveitameno eru vinsamíega beðnir að vitja Isafoltlar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðskrí ipin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 s kvöldin. ur hér i bænum, og eins þeir sem lengra eru í burtu, eru vinsamlega beðnir að tilkynna afgreiðslunni ef þeir hafa skift um bústað. Veðurskýrslur. Laugardaginn 15. júlí. Vm. a andvari, regn, hiti 10,1 Sv. ea.kul. hiti 13,3 íf. a. kul, regn, kiti 12,7 Ak. s. kaldi, 15,3 Gr. 8. stinning gola, hiti 15,0 Sf. logn, hiti 11,6 Þh. F. v-v. stinnings gola, hiti 11,3 Mánudaginn 17. júlí. Vm. s.v. atinnings gola, hiti 9.2 Rv. s. kaldi, hiti 10.0 ísafj. logn, hiti 9.0 Ak. s. stinnings gola, hiti 11.5 Gr. b. kaldi, hiti 9.0 Sf. n.v. kul, hi« 11.6 Þórsh., F. v. kaldi, hiti 11.0 Þriðjudaginn 18. júlí. Vm. logn, hiti 10,7 Rv. asa. andvari, hiti 9,8 íf. logn. hiti 9,5 Ak. s. andvari, hiti 12,8 Gr. logn, hiti 11,0 Sf, logn, hiti 9,7 Þh. F. sv. kaldi, 11,0 Krone Laeer öl m.. "NMAVN All*tó»nar VÁTFlYtíeiHGAR. e^Fyrírss ^%, --^mr^ dlgœít VQrzlunarfíús á fyrirtaks útgerðar- og veizlunarstað á Vesturlandi fæst til kaups ódýrt oig með góðum bprgunarskiltnálum, ef kaup geta gengið fljótlega fyrir sér. Semja ír.á við Einar Hlarkússon, Liugarnesspítala. Strengdráttarvélar (Linuspil) frá þektustu og beztu verksmiðju Noregs í þeirri grein, þurfa að vera á öllum vélabátum. Fást einnig útbúnar til ;ið draga legufæri, vörpur og net, og auk þess fyrir hleðslu og afferming. I^ru fyrirferðar- og hávaðalitlar. Hr.iðann má tempra eftir vild. Ódýrar og endingargóð- ar. Við pöntunum tekur aðalumboðsmaður á íslandi Friðgeir Skúlason, Strandgade 21 Köbenhavn K. Eða B. Stefánsson, Pósthólf 22, Reykjavík. Ollum fyr'rspurnum svarað greiðlega. 3-5 herbergja íbúð með stúlkuherberg; og geymslu óskast frá 1. október eða fyr, á góðum stað í bænum. Upplýsingar á skrifstofu ísafoldar. Sími 48. Kúttarar til sölu. 2—3 fiskikúttarar fást keyptir. — Skip þessi hafa verið notuð til fiskiveiða hér við land og cru frá 70^—90 smálestir að srærð. Lysthafendur snúi sér til ritstjóra þessa blaðs.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.