Ísafold - 26.08.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 26.08.1916, Blaðsíða 4
ISAFOLD Kaupið Isafold. Fram skilvindan skilur 130 litra á kl.stund og kostar að eins 65 krónur. A seinustu árum hefir enginn skilvinda rutt sér rums vegna þess hve mæta vel hún reynist, og hve mjög hdn stendur öðrum tegundum jafnmikið til Fremri. Hún er mjög sterk, einföld, fljót- leg að hreinsa, skilur vel og er ódýr. Bændur! Kaupið því Fram-skil- vinduna, hún er ekki að eins öðrum fremri, heldur þeirra Fremst Nægar birgðir ásamt varapörtum fyrirliggjandi hjá , Kr. Ó. Skagtjörð, * Patreksfirði. var óblandað hjartagull, einrómuð dygð. en alls engin gylling. Því kvaddir þú virtur og elskaður alt í æfinnar blóma, — i sólheiði minninga sífelt þii skalt í sál okkar Ijóma. Hve vegleg er gröf þín: hið viðfaðma haf, hið volduga, bjartal Þar leggur nd gaðs-sól með geislanna staf þér gullsveig að hjarta. Hve vær er þér hvíld undir vorljóma þeim guðs víðbláu halla, hjá bræðrunum mínum þar blundarðu tveim, — guð blessi' ykkur alla ! í minninga heiminum hvili eg mig við hjarta þitt, góðil í elskunnar sólhlýju sveipum við þig og sorgbliðu Ijóðil Guðm. Guðmundsson. Utbreiddasta blað landsins er Isafold. Þessvegna er hán bezta auglýsingablaö landsins. Kaupendum fer sí fjölgandi um land alt. ¦ Allar þær tiíkynningar og auglýsingar, sem erindi eiga til lándsins í heild sinni, ná því langmcstri útbreiðslu í Isafold Og i Reykjavík er Isafold keypt í flestum húsum borgarinnar og vafalaust lesin í þeim öllum. Þessvegna eru einnig auglýsingar og tilkynningar, sem sérstakt er- indi eiga til höíuðstaðarins, bozt komnar í Isafold. AUSTRI er eina btað landsins sem alment er lesið á öllu Austurlandi, því ættu kaupmenn og heildsalar og aðrir, er vilja hafa viðskiftasambönd við sem flesta landsmenn, og kynna og selja vcrur sinar sem víðast, að auglýsa í Austra. Reynsla þeirra heildsölu kaupmanna, sem sezt hafa að á Austurlandi, sannar að þar er hægt að selja mikið og græða mikið. Sendið auglýsingar til blaðsins eða snúið yður til hr. Vig- fúsar Einarssonar bæjarfógetafulltrúa í Reykjavík og semjið við hann. Ekkert blað býður betri auglýsingakjör en Austri. Konungl. hirð-Yerksmiðja Bræöurnir Cloétta mæla með sínum viðurkendu Sjokólade-togundum, sem eingöngu eru búnar til úr fínasta Kakaó, Sykri og Vanille. Ennfremur Kakaópúlver af beztu tegund. Ágætir vitnisburðir frá efnarannsóknarstofurrtT mJr REYK«JAVIK f«# Allíkonar VATRYÖGIM GAR. '<£?***** Veðurskýrslur. , Miðvikudaginn 23. ágúsfc. Vm. a. hvassviðri, hiti 9.9 Bv. s.a. andvari, hiti 9.8. ísafj. iogn, hiti 8.5 Ak. s. andvari, hiti 9.0 Gr. s. kul, hiti 9.0 Sf. logn, hiti 7.5 Þórsh., F. logn, hiti 9.5 Fimtudaginn 24. ágúst. Vm. a. stinnings gola, hiti 8.6 Kv. logn, hiti 8.8 ísafj. logn, hiti 5.4 Ak. logn, hiti 9.0 Gr. logn, þoka, hiti 7.5 Sf. logn, hiti 7.1 Þórsh., F. logn, hiti 8.1 Föstudaginn 25. ágúst. Vm. a. andvari, hiti 8,0 Rv. v. andvari, hiti 10,7 íf. logn, hiti 6,5 Ak. logn, þoka, hiti 9,0 Gr. logn, hiti 6,0 Sf. logn hiti 6,1 Þh. F. ana. gola, hiti 9,0 Líklíistiir frá einföldustu til fullkomnustu gerðar Líkklæði, Likvagn og alt sem að greftrun lýtur, fæst ávalt hjá Eyv. Arnasyni Verksmiðjan Laufásvegi 2. Forb'mdelse söges med 1. Kl. islandjk Export-Firma Billet mrk. BLammekðd 3142" modt. Wolffs Box, Köbenhavn, K. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsiuna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja miólk til bæjarins daglega. Afgreiðsk" ipin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 i kvöldin. gÍÍqzí að auglýsa i <3safolé. Jðrðin S.elkot í Þingvallahreppi fæst til kaups og ábiiðar í næstu fardögum. Mesta landkostnjðrð og mjög hæg. Heyskapur hægur og góður og rjúpnaveiði mikil. Leitið upplýsinga og semji^ við undirritaðan fyrir 1. okt. þ. á. Kárastöðum 5. ágúst 1916 Einar Halldórsson. Járnsterk herrastígvél Nr. 40/46 — 10,77 aura -j- Burðargjald og póstkrafa. Bdið til úr dönsku fituleðri eða »Blank«-Ieðri. A. Falke 3 Dragör. Rafmótopar, Dynamo, hitunaráhöld og ýmaar aðrar vélar og áhöld er lúta að" rafmagni, átvegar nndirritaðar frá enskum og amerisknm verksmiðjum. Kostnaðaráætlanir gerðar nm raflýsing sveitaheimila, einstakra bygginga, skipa etærri og smærri og mótorb&ta. Aðgerðir á mótornm gerðar. Skrifið eftir ókeypis npplýsingam. S. Kjartansson, Pósthólf 383 Reykjavík Járnsterk dönmstigvél Nr. 36/42 — 9,87 aura. 4- Burðargjald og póstkrafa. Búin til úr dönsku fituleðri eða »Blank«-leðri A. Palke 4 Dragör. Aggerbecks Irissápa er ðviKjainanlega kóO fyrir hftMna. Up' ^íiald allra kvenna. Besta barnnaápa. Biöjið kaop- monn yftar nm hana. Nýir siðir. 113 114 Nýir siðir. Nýir siðir. 115 116 Nýir siðir. >líta eftir« hinum systkinum sinum. Hún átti að hita mjólk og láta á pelana; hún átti að halda á systkinunum og vagga þeim, og hún var þegar orðin bogin í baki og með framsettan kvið af byrði sinni. Hun hafði allan þunga lífsins!og móðurumhyggj- unnar að bera, áður en farin var að bærast hjá henni nokkur hugsun um það, að verða sjálf móðir. — En, góða kona, hvernig stendur á þvi að þér giftið yður? mælti Blanchevið kon- una, er hún kom heim. — Maður verður að eiga sér mann, svar- aði konan, sem var góð og röggsamleg móðir, þegar hún var heima. Blanche gat ekki fallist á að það væri nokkur nauðsyn að eiga mann. £n Ijós- móðírin kom með þá skýringu, að börnum sínum liði ekki ver en öðrum börnum fá- tækra manna, þar sem báðir foreldrarnir yrðu að stunda atvinnu. Og þetta er, hugsaði Blanche, hið marg- þráða, endurbætta fyrirkomulag hjónabands- ins, þar sem bæði hjónin stunda sína at- vinnu og konan er leyst frá því að vera þræll mannsins! Hér var frelsi konunnar, er svo var látið heita, keypt með ánauð sjö vetra gamallar dótturl Sífeld ánauð! Og ef nú svo yrði, að hagur foreldranna batnaði, svo að sjö vetra stúlkan gætifeng- ið frelsi, þá kæmi það að eins niður á nýjum þræli — vinnukonunni! Meðal kven-læknanna var að eins ein, er hafði gift sig. Hjónabandið var barnlaust, og því lauk með barsmíð og skilnaði. Ein af rússnesku stúlkunum, sem hafði tekið saman við mann, án þess að giftast honum, fékk »óorðc á sig og misti þá um leið álit og atvinnu, og var nauðugur einn kost- ur að flýja borgina. Ef hún hefði verið einsömul í lífinu, mundi hún ef til vill hafa þorað að velja sér leið eftir geðþótta, en nú hafði hún tvær kerlingar i eftirdragi. Hún Jfann til megnasta vanþakklætis við þær. Henni gat ekki betur virzt, eu að þær hefðu fylli- lega fengið kröfum sínum fullnægt í þakk- látsemi, hlýðni og því yndi, er hún hefði veitt þeim; ofan á það alt heimtuðu þær nú borgun út í hönd. Og nú átti hún að fórna lífi sínu, þrá sinni eftir því, að mega vera heiðvirð í starfi sinu, fórna því fyrir þessar tvær verur. Og þó hefði heimurinn verið að engu ver staddur án þeirra. Svo komu enn þá verri tímar. Blanche hafði mistekist eitt sinn við meiri háttar skurð. Eins og læknarnir stóðu saman gagnvart trúarkreddum og hagsmunásemi nýju prestastéttarinnar, eins voru þeir alt af reiðubúnir að deyða keppinauta slna. At- vinnan var eyðilögð fyrir Blanche, og neyð- in var fyrir dyrum. Lánstraustið var horfið, og í fyrsta skifti íá hún nú fram á það, að án þess að hafa vissar rentur, var í rauninni lífsháski að lifa. Við hungrið féll allur hinn skrautlegi, andlegi hjúpur, er hékk á manninum, og hún stóð nú augliti til auglitis við sjálfa sig sem dýrslega alætu, er brátt mundi gefasr upp í baráttunni við efnafræðislegu öflin og fara að ummyndast i mold, ef hana vantaði mat og drykk. Hún gat ekki sofið á nóttum af áhyggjum fyrir tilverunni. Það var blátt áfram fá- fátæktin! Án matar þrautir og dauði, án matar engin sál, engar »háfleigar« hugsanir, engar »draumsýnirf. Og samt sem áður réðust hugsjónamennirnir á »ruddalegu nyt- semina*, viðleitnina að bæta lifskjör mann- anna, eflaust vegna þess, að þeir þurftu ekki sjálfir að keppa eftir því, er þeir höfðu með höndum. Berthe frænka, sem hafði lifað vel og ríkmannlega, og átti alt sitt manngildi fal- ið í rentunum, hdn var nú yfirgefin af öllum. Hún bölvaði auðmönnunum, og fór að prédika jafnaðarstefnuna — auðvitað óafvitandi. Að vera borinn í þá tilveru, þar sem lífsviðurværi var ekki fyrir hendi handa öllum (nú orðið taldi htin sjilfa sig með hinum ógæfusömu öllum), það var hræðilegt ástand, sem varð að breyta hið bráðasta. Einu sinni flaug það í hana, að hiin gæti unnið, og það komst svo langt að hún leitaðist við að fá að sauma; en það var þá of mikið til af sauma-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.