Ísafold - 02.09.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 02.09.1916, Blaðsíða 1
r 1 Kemur út fcvísvar í viku. Verðárg. - 5 kr., erlendis l1/^ ; kr. eða2 dollar;borg- i ist fyrir rniðjan jálí ji erlendis fyrirfram. ",; Lausasala 5 a. eint. l I AFOLD Uppsögn (skrifl. buHdin við áramót, er ógild nema kom- in só til útgefanda fyrir 1. oktbr. og : só kaupandi skuld laus vlð blaSið. ísafoldarprentsmiðja. Ritstjóri: Dlafur Bjömsson. Talsími nr. 455. XLIII. árg. Reykjavík, laugardaginn 2. september 1916. 64. tðlubkð Alþífcuf'él.bófeaBaín lemplamn, B k\. 7—8 iBorgarstjóraskrifstofan opin virlsa dasra 11 ¦•£ Bœjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 1 -1 Bæj argjaldkerinn Laufasv. 5 M. 12—8 og —7 íglandsbanki opinn 10—*. K.S'.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8ard.—10 ,iod. Alm. fundir fld. og sd. 8> gl&d. Landakotskirkja. Guísþj. 9 og 6 á help un .Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. IiRnðsbankinn 10—3. JBankasfcf. 10—12. Landsbókasafn 12—B og 5—8. Útlán 1—8 Landabiinaðarfélagsskrifatofan opin fra 12—£ Landsféliirðir 10—2 og 5—6. IiandBskialaaafnio hvern virkan dag kl. 12—9 Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka daga belga daga 10—12 og 4—7. Siistasafnio opio hvein dag hl 12-2 Hattúrugripasatnio opio l'/s—2'/« a mjrmud. íósthúsift opio virka d. 9—7, sunnud. 8—1. Samébyrgð Islands 12—2 og 4—6 í8tjómarráo8skrifstofnrnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Keykjavikur Pósth. 8 opinn 8—12. VifilstaRahælið. Heimsóknartimi 12—1 frjóomenjasafnio opio hverr dag 12—2 Klæðaverzlun H. Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Simi 32. þar ero fötin sanrauð fiest g þar eru fataefnín bezt. 0 0 000 •>•»»»• *•>¦•» » » • • * * 00 Vandaðastar og ódýrastar Líkkistur seljum við undirritaðir. SCistur fyTirliggjandi af ýmsrl gerö. Steingr. Guðmundss. Amtm.stíg 4. Tryggvi Arnason Njálsg. 9. Erl. símfregnir, (frá fréttaritara ísaf. og Morgunbl.) Kaupm.höfn, 25. ág. 35 Zeppelinsloftför hafa ¦ónýzt siðan ófriðurinn lióíst. Fundir í Landþinginu danska hefjast aftur i dag. E>ar mnnu atkvæði greidd gegn sðlu Vesturheims- eyja. Kaupmannahöfn, 27. ág. Frabkar hafa tekið Mau- repas. Bretar hafa sótt fram hjá Thiepval. JLandþingið danska heflr með 44 atkvæðum gegn 8 hafnað tilboði Bandaríkj- anna um kaup á Vestur- heimseyjum. Búist er við því að nýjar kosningar fari fram um mánaðamót október-nóvember. Kaupmannahöfn, 29. ágúst. ítalir hafa sagt í»jóðver- jum stríð á hendur. Rúmenar hafa sagt Aust- urríki- og Ungverjalandi stríð á hendur. Grikkir á báðum áttum. Búlgarar hafa tekið Ka- valla. Kaupmannahöfn 29. á . JÞjóðverjar hafa sagt Búmenum stríð á hendur. Erl. simfregnir Opinber tilkynning frá brezku utanríkisstjórninni i London. London, ódagsett. Vikuskýrsla Buchans frá vtgstöðvum Breta: Frá vesturvigstöðvunum. Alla vikuna hafa Bretar verið að sækja fratn. Um klukkan 5 sfðdegis föstudaginn 18. b. mán. var áhlaup gert á allri herlln- unni frá Thiepval að Somme. Eftir grimmi- lega stórskotahrið tókst tveimur herfylkj- um Breta að ná ramlega viggirtum stöðv- um sunnan við Thiepval. Sex þýzkir liðs- foringjar og 160 hermenn gáfust upp i einum hóp, og að öllu samtöldu er það sennilegt, að Þjóðverjar hafi þar mist um 2000 manns. Gagnáhlaupi þeirra var þeg- ar tvístrað með stórskotahríð. Vér sðttum einnig fram I áttina til Martinpuich og frá skóginum þar fyrir sunnan færðum vér stöðvar vorar fram á rúmlega tveggja milna svæði um 200—600 metra. Vér tðkum Stonequarry rétt hjá Guillemont eftir nokkra stunda höggorustu. . Sunnudaginn 20. ág. skutu Þjóðverjar ákaft á stöðvar vorar og um miðjan dag- inn gerðu þeir áhlaup á hinar nýju stððv- ar vorar vestan við skðginn hjá Martin- puich. Komust þeir inn í fremstu skotgröf vora, en fðtgöngulið vort hrakti þá þaðan aftur þegar f stað. Ðaginn eftir urðu þar hjá skðginum og hjá Mouquet-bóndabæ ýms- ar sprengju-árásir, en þær leiddu eigi til neinna breytinga. Þriðjudaginn 22. ágúst sðttum vér stöð- ugt fram í vinstra herarmi og komumst rétt að Mouquet og á mðts við bæinn norð- austur af honum og færðum oss i áttina til Thiepval, svo að þangað eru nú 1000 metrar. Á miðvikudaginn gerðu Þjððverjar mikl- ar tilraunir til þess að hrekja oss af hæð- unum sunnan við Thiepval, en mistðkst það algerlega og biðu mikið tjðn. Veður hafði nú gerst bjartara og þaggaði stðrskotalið vort niður f nokkrum skotvigjum óvinanna og flugmenn vorir háðu margar orustur. Mistum vér enga flogvél, en ðvinirnir fjðrar. Frá Austur-Afríku. Smuts hershöfðingi kreppir nú óðum að herleifum Þjdðverja. Herlið Van Oeventers sækir austur á bðgfnn meðfram aðaljárn- brautinni. Aðrar hersveitir sækja fram til járnbrautarinnar milli Van Deventers og sjávar og Northey hershöfðingi sækir einn- ig fram að járnbrautinni að sunnan. En meðfram ströndinni sækir enn eitt herlið fram til Dares-Salaam frá Bagamoyo, sem nú er i höndum Breta og veita herskip þvi vigsgengi. Frá Saloniki. Brezkt berlið, sem er í her Sarrails hefir þessa vikuna tekið þátt f því að hnekkja sðkn Búlgara. Talsverð stðrskota- liðsviðureign heffr staðið hjá Doiran-vatni og bjá Struma og riddaralið Breta hefir gert mikilsverðar njösnir. Frá flotanum. Laugardaginn 19. ágúst kom herskipafloti Þjððverja út úr höfn, en forðaðist að leggja til orustu og hvarf bráðlega aftur heim til sin. Kafbátar söktu tveimur léttum brezk- um beitiskipum, þá er þau voru að leita ðvinanna. Sama dag itti brezkur kafbátur i höggi við þýzkt orustuskip (dreadnought) af Nassau-flokknum og hitti það tvisvar með tundurskeyti. Það eru miklar likur til þess að ætla, að það skip hafi sokkið áður en það náði höfn. Bítirmæli. Þann 25. apríl s.l. andaSist að heim- ili sínu Fljótshólum merkiakonan Gnð- ríðnr Jónsdóttir. Guðríður sál. var fædd 28. jan. 1835 á Loftsstöðum, dóttir Jóns heitins bónda þar Jónssonar, Gamalíelssonar á Stokkseyri. En móðir Guðríðar, kona Jóns á Loftsstöðum, var Sigríður Jóns- dóttir hreppstjóra í Móhúsum, sem nafnkunnur var á sinni tíð. Áríð 1866 giftisthún Halldóri Stein- dórssyni frá Fljótshólum. Reistu þau þar bú sama ár og bjuggu rausnarbúi þar til maður hennar audaðist 1895. Höfðu þó við mikla vanheilsu hans að stríjja, svo hún hlaut oft að annast bú þeirra að öllu leyti, enda hólt hún búskapnum áfram eftir andlát hans með börnum sfnum með sama skör- ungsskap og áður. Börn hennar eru: Sigríður, í Reykja- vlk, Jón og Þuríður, bæði í Fljótshól- um, hafa búið með móður sinni. Bjarni son hennar, sem hún hafði slept vlð hálfri jörðinni fyrir allmörgum árum, hinn mesti framkvæmda- og dugnaðar- maSur í hvívetna, andaðist síðastliðið vor eftir stutta legu úr lungnabólgu. Var henni það hinn mesti harmur, svo að kröftum hennar fór eftir það hnign- andi, þótt hún ávalt bæri það vel. GuSríSur sál. var í meSallagi há vexti, en þótt á velli, og sýndi við fyrsta tillit, aS þar var engin meðal-' kona. Svipur hennar sýndi greind, kjark og drenglyndi og það var eng- inn falssvipur, heldur hreint endurskin hennar miklu mannkosta. Hún var trúkona mikil; sá æSri ráðstöfun í ymsu, sem fyrir hana hafði komið. Bú- skapinn stundaði hún með ráðdeild og fjöri til dánardægurs, enda studdu börn hennar hana mjóg vel. Bera Fljótshólar miklar menjar starfs TJrni Eiríkssott i TTusfurstræfi 6 *&3}naéar~ ^rjóna* og Saumavorur | hvergi ódýrari né betri. Ks þvoffa~ og cXiroinlœfisvorur beztar og ódýrastar. £aiRföng og i-iTœfíifcÐriscjjqflr hentugt og flölbreytt. Ásg. 6. Gunnlaugsson & Go. Austarstræti 1, Reykjavík, selja: Vefnaðarvörur — Smávörur. Karlmanna og unglinga ytri- og innritatnaði. R«gnkápur — Sjóíöt — Ferðaföt. Prjónavörur. Netjagarn — Línur -* Öngla — Manilla. Smurningsoliu. Vandaðar vörur, Sanngjarnt verð. Pöntunum utan aí landi svíirað um hæl. hennar og barna hennar. Væri vel, að sem flestar konur væru slíkar. Blessuð sé hennar minning. D. Símon Guðnmndsaon ^rá NorSur- garði í Mýrdal. Orfc undir nafni Rósu Jónsdóttur, fóstursystur hins látna. Með rísandi sunnu þú sigldir úr höfn og sólbrosin léku, en ókyrr var dröfn; og andardrátt hafsins þú heyrðir pið strönd, með helþungum stunum þaðvarpaðiönd. Það bjó yfir banraðum skæðum. Því brátt fór að hvessa, og brosandi sól af bólstrunum huldist á skýjanna stól; en gráfextar öldurnar geisuðu fram og gripu" um fleyið með járnefldum hramm, og ofan i djúpið þaS drógu. í æfinnar blóma þar sökstu í sæ, sunginn til grafar af nístandi blæ. Og flughraSur brimgnýrinn fregnina ber. Hann flytur oss síSustu kveðju frá þér. Hún hljómar sem himneskur ómur. Oss grátperlur hrygðar nú glitra á brá, vór grátum, þvi nú ertu horfinn ossfrá; en horfinn þó aS eins um örlitla stund, því aftur viS sjáumst — viS. þráum þann fund — á eilífðar algóða landi. Þin HfstlSin stutta var ljósgeislum stráS; hún lifir hjá vinum, gullrúnum skráð. Því minning deyr aldrei, þótt mold verði hitt. Við munum og þökkum alt lífsstarfið þitt. Þig kærleikur knúði til dáða. Richard Beck. Símon Dalaskáld. V K v eð j a. Flýgur víða fregnin slík fróns um bygS án tafar, skáldið Hala' er lagSur lík lágt í bóliS grafar. Brags að vígum lands um láð löngum varstu slingur. Þú hefir marga »hiidi háS« horfni skáldmæringur. Áður til að ylja sál oft með Bakkus sastu. Hraðar en tungan mœlti mál margoft kveðiS gaztu. AS lyfta hugans harmi frá, hörpuna légtu gjalla. Börnin ungu brostu hjá bragasmiSnum snjalla. Þú brostir, þó aS blósi kalt — bara lézt þig dreyma. — Á hverjum bæ um ísland alt eiga ijóS þin heima. Ættartal þín æfði sál yfir landiS víSa. Mörg hin fornu fræðamál fallega vanstu þ/ða. Æska þín var arg og strit — enginn skólavetur. — Það var ekki »aSkeypt vit<C í þér, því fór betnr. Birtist jafnt í blíSu og raun bragargáfan lóSa, þó aS engin landssjóSslaun lyftu þór að kveSa. Þó víða Iægi vegur þinu — veit eg þaS með sanni, — að vinur og gestur velkominn varstu í hverjum ranni. Oft um blómgað æskusvið ómi hreyfðir braga, því hugurinn jafnan hafði bið heima í firði Skaga.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.