Ísafold - 13.09.1916, Blaðsíða 3

Ísafold - 13.09.1916, Blaðsíða 3
ISAFOLD 3 Skipufregn. í s 1 a n d kom að vestan á mánu- dag. Auk farþeganna, sem héðan fóru, voru með skipinu að vestan m. a. frúrnar Aurora Jóhannesson, Sigríður Snæbjörn8son og Steinunn Jónsdóttir frá Patreksfirði. Ennfr. Richard Torfa- son bankabókari og Rögnvaldur Ólafs- son húsagerðarmeistari. ---------— . ----------- Erl. simfregnir Opinber tilkynning frá brezku utanríkisstjórninni í London. London ódagsett. Vesturstöðvarnar. Vikan sem leið hefir á vesturstöðvunum verið mjög hagstæð. Sunnudaginn 3. sept. gerðu Bretar áhlaup snemma morguns ná- lægt Maquet bóndabæ i áttina til Thiep- val. Þar lenti Ástralíumönnum saman við varalið prússneska lifvarðarins, og tóku nokkur hundruð fanga. Þeir hertu enn ihlaupið til Thiepval, náðu nokkrum vig- girtum stöðum og unnu land austur af Moquet bæ. — Bretar í hægri herlinuarmi, sem gerðu áhlaup síðari hluta dagsins, brutust gegnum Guillemont og 500 metra til austurs. Tóku lika Ginchy, en voru siðar neyddir til að yfirgefa austurpart þorpsins. Lengra suður frá brutust þeir upp að Fallemoat bóndabæ, og mættu þar sigri hrósandi framkósnarliði Frakka. Um kvöldið höfðu Bretar tekið varnarlínur óvin- anna og komist áfram 800 metra á 5 kilóm. svæði. Öll gagnáhlaup rekin aftur, og á mánudaginn unnum vér meira land við Fallemont bæ. Um nóttina héldum vér áfram i rigningarveðri, og fyrir miðjan dag á þriðjudag 5. sept. vorum vér komn- ir hér um bil milu austur af Guillemont og vel inn I Lenze-skðginn. Um daginn unnum vér mestan hluta skógarins og liöld- um öllu landinu á milli hans og Ginchy öðru megin og Fallemont bæjar hinumegin. Þriðjudagsnóttina tókum vér alian skóginn og voru Bretar þá tæpan kilóm. frá bæn- um Cambles, sem Frakkar voru að sækja til að sunnanverðu. Taka Guillemont er merkasti viðburður- inn á herlinu Breta, siðan Pozieres var tekinn. Það var sfðasti ótekni staðurinn á hinni gömlu annari herlinu Þjóðverja á milli Moquet bæjar og samskeytanna við herlinu Frakka. Var staðurinn varinn af miklu kappi, en vegna þess hvað hann var nærri samskeytunum á herlinunni, varð hlé á allri framsókn bandaherjanna. — Bretar tóku yfir 1000 fanga og stórskota- lið vort vann óvinunum mikið tjón. Staða Breta eftir tveggja mánaða orustu er þvi þessi: 1. Þeir hafa tekið allar aðalvarnarlinur Þjóðverja, þ. e. fyrstu og aðra línuna. Linur þeirra eru þvi nú að eins bráða- birgða umbúnaður á bersvæði sem i engu fær jafnast á við skotgrafa víg- girðingar og ýmsan jarðgröft, sem þeir voru búnir að leggja i tveggja ára vinnu. 2. Bretar hafa nú unnið hærri staðina alls staðar og horfa nú niður á stöðv- ar Þjóðverja. 3. Þeir hafa dregið alt varalið, seni Þjóðverjar gátu teflt fram, inn í orust- urnar og leikið það grátt. Orustan við Somme er nú að verða Þjóðverjum eins skaðvæn hringiða eins og Verdun-viðureignin. Hvað eftir annað hafa blöð Þjóðverja boðað það, að nú væri sókn bandamanna að þrotum komin. En hún hefir þvert á móti þokast stöðugt fram á við með stærðfræðislegri nákvæmni. Staðir sem herstjórn Þjóðverja hefír lýst yfír að væri mjög áriðandi að halda, hafa verið teknir af þeim og þeir aldrei náð aftur. Bandamenn hafa þvi mjög svo áþreifanlega haft fram vilja sinn gegn óvinunum. Frá Austur-Afríku. Kiukkan 9 að morgni mánudags þann 4. þ. m. gafst Dar-es Salaam höfuðborg Þjóðverja í Austur-Afriku upp fyrir Bret- um. Borgina tóku sjóliðssveitir með að- stoð hersveita, sem voru á suðurleið með ströndinni frá Bagamayo. Aðalher óvin- anna var horfinn frá aðaljárnbrautinni — som var skilin eftir svo að segja óskemd — og upp i Uluguru-fjöllin suður af Krogoro. Miklar rigningar voru og vatnavextir, en þrátt fyrir það brutust hersveitír upp i hálendið, en lið van De- venters gætti vestur takmarkanna. Að sunnan er her Northleys hershöfðingja á norðurleið. — Þegar þetta er sett i sam- band við fall Dar-es Salaam, þá sézt að lið Þjóðverja er r.ú krept inni á tiltölu lega litlu svæði, sem stöðugt þrengist. Yeðurskýrslur. Miðvikudaginn 6. sept. Vm. sv. st kaldi, hiti 8,2 Rv. ssv. kaldi, regn, hiti 7,8 íf. sv. kaldi, regn, hiti 7,7 Ak. ssv. st. kaldi, hiti 9,0 Gr. ssv. gola, hiti 6,5 Sf. logn, hiti 6,8 Þh. s. anv., regn, hiti 10,1 Fimtudaginn 7. sept. Vm. logn, hiti 6.4. Rv. logn, hiti 6.5. íf. s. v. stiunings gola, hiti 7.7. Ak. s. gola, hiti 8.0. Gr. s. s. v. gola, hiti, 5.5. Sf. logn, hiti 6.7. • Þh. F. s. v. kaldi, hiti 10.7. Föstudaginn 8. september. Vm. v. kaldi, regn, hiti 7.7 Rv. n.v. snarpur vindur, regn, hiti 5.2 ísafj. n.a. snarpur vindur, hiti 8.2 Ak. n.v. kul, regn, hiti 8.1 Gr. s. kul, regn, hiti 7.3 Sf. s.v. kul, regn, hiti 8.1 Þórsh., F. Laugardaginn 9 sept. 1916. Vm. v. st. gola, regn, hiti 6,7. Rv. gola, regn, 7,3. íf. kul, Bkyjað, 4,3. Ak. ssv kuldi skyjað 7,0. Gr. s. gola, heiðsk/rt, 2,5. Sf. sv. kul, heiðsk/rt, 7,3. Þh. F. st. gola, sk/jað, 10,4. Sunnudaginn 10. sept. Vm. a. andvari, regn, hiti 9,0 Rv. a. gola, regn, hiti 8,9 ís. logn, hiti 2,0 Ak. logn, hiti 0,0 Gr. s. andvari, hiti 5,5 Sf. logn, hiti 5,1 Þh. F. v.s.v. kaldi, regn, biti 10,8 Mánudaginn, 11. sept. Vm. logn, hiti 8.2 Rv. a. kul, regn, hiti 8.8 íf. logn, hiti 5.2 Ak. logn, hiti 4.0 Gr. logn, hiti 6.5 Sf. logn, hiti 3.8 Þh. F. v. knl, hiti 10.1 Þriðjudaginn 12. september. Vm. v. stormur, hiti 7.2 Rv. v. gola, regn, hiti 7.5 ísafj. n.a. hvassviðri, regn, hiti 3.8 Ak. v. kul, hiti 8.0 Gr. n.n.v. kaldi, hiti 4.0 Sf. s.v. stormur, hitl 9.9 Þórsh., F. hvassviðri, hiti 10.1 Brúknð innlend Frímerki kaupir hæsta verði Sig. Pálmason, Hvatnmstanga. Auglýsing. Kennara vantar ifræðsluhérað Þing- eyrarhiepps. Kenslutími 6 mánuðir. Laun eftir fræðs'ulögunutn. Umsókn sé komin til undirritaðs fyrir 20. sept. Þingeyri í ágdst 1916. I»órður Ólatsson. Yel ritfær piltur óskar eftir atvinnu við skrifstörf nd þegar. Upplýsingar á afgr. Vélstjóraskólina byrjar 2. oktöber næstkomandi kl. 12 á liádegi i lðnskölauum í Reykjavík. Þeir, sem stunda vilja nám í skólanum, sendi umsókn um það til undirritaðs, fyiir 25. september. Umsóknin sé skrifuð af umsækjanda sjálfum og stíluð til Stjórnarráðsins. Umsókninni fylgi skírnarseðill, læknisvottorð og skírteini um að hafa unnið minst 2 ár og 7 mánuði við smíða- eða vélavinnu, eða, í staðinn fyrir þetta skírteini, vélmeistara- skirtcini, ásamt meðmælum frá meistara eða meisturum þeim er hann hefir unnið hjá. M. B. Jessen. Litill ofn til sölu. R. v. á. Dömuúr fundið. Vitjist til Þorvaldar Björnssonar yfirlögr.þjóns. Askrifendur Isafoldar eru beðnir að láta afgreiðslu blaðsins vita ef villur skyldu hafa slæðst inn í utanáskriftirnar á sendingum blaðs- ins. Talan framan við heimilisfangið merkir að viðkomandi hafi greitt and virði blaðsins fyrir það ár, er talan segir. H. PENS’ Spejlglas og Vinduesglas Köbenhavn K. St. Kongensgade 92. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnlT að vitja Isafoltlitr i afgreiðsluna, þegai þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarrnenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. bækur. Jensen, Henning: Psykisk Forskning. Verð kr. 2.50 Dr. theol. Savage: Er Telepati For- klaringen f Verð kr. 2.00. E. A. Dufiey: Himlen som den virkelig er. Verð kr. 3,00. d’Espérance: Skyggeriget. Kr. 4.00 Stainton Moses: Aandeverdenen. Verð kr. 3.00. Sage, M.: Fru Piper. Kr. 2.00. Christmas: Mirakler. Kr. o.so. Myers, Fr. W. H.: Den menneske- lige Personlighed. Verð kr. 30.00 *Miyatovich, Chedo: Fortsættes Livet efter Legemets Död? Kr. 2.50. *Aandematerialisationer. Kr. 2.00. Þeir sem vilja kynna sér spiritist- isku hreyfinguna út um heim, ættu að lesa þessar bækur. Fást. i Bókv. Isafoldar. * Eru útseldar um stund, koma aft- ur innan skams tima. Krone Lager öl Steinolíu er langbezt að kaupa í Verzl. V O N, Laugavegi 55.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.