Ísafold - 13.09.1916, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.09.1916, Blaðsíða 4
4 ISAFOLD * STÓR ÚTSALA á fyrsfa JToRRs fiúsg&gnum, sem varða selé 30 fií 60§ unóir innfiaupsveróif verður mánuðag þann 13. sepfemBer fií. 12 á fiáð. Þau húsgögn, sem væntanlega verða keypt, verða að sækjast þriðjudag 19. september frá kl. 11—4 og borgast við móttöku: Nljög falleg dagstofuhúsgögn, smíðuð af hinu annálaða firma Severin & Andreas Jensen, Kaupmannahöfn, úr póleruðu mahogni með inngreyptum citronuvið. Húsgögnin eru: Sóíi stór, chatol, dömuskrifborð, stofuborð, 2 stk., hægindastólar, 4 stk. stólar. Þessi húsgögn hafa að eins yerið notuð í hér um bil 1 ár og er alt í ágætu standi. Verðmæfi er hr. 2000, en sefsf fyrir kr. 1225. Þetta verður að eins selt í einni heild; einstök stykki verða ekki seld. Falleg og traust húsgögn úr eik, i „Herrevære1se“, útskorin og klædd með ekta „Gobelinbetræk“, smiðuð af sama firma, í ágætu standi, hafa að eins verið notuð hér um bil 1 ár. Húsgögnin eru: Stór sóíi með skápum, stórt skrifborð með standhillu, stórt borð, nýtízku bókahilla, 2 storir hægindastólar, 4 aðrir stólar. Verðmsefi er kr. 2300, en sefsf ftjrir kr. 1300. Þetta verður líka selt í einni heild; einstök stykki verða ekki seld.' Ennfremur verða líka eftirtalin eiustök stykki seld, sem eru öll í ágætu standi: Falleg gas-ljósakróna úr smíðajárni getur líka alveg eins notast fyrir rafmagns-ljósakrónu verðmæti kr. 90.00 selst fyrir kr. 50.00 Fallegur ganglampi úr smíðajárni . . . — — 25.00 — — — 10.00 Falleg nýtízku krystall-króna .... — — 140.00 — — — 80,00 — mjög stór smíðajárns-króna. . . — — 180.00 — — — 100.00 — krystalls stofu-ljósakróna Rocoeo . — — 140.00 — — — 80.00 — — Empire. — — 150.00 — — — 90.00 2 látúns gaskrónur 65 kr. virði hvor. . — — — 35.00 2 — Lampettir — — 30.00 — — — 18.00 1 stk. gólfteppi prima ca. 6l/2X58/4 al. . . — — 150.00 — — — 75.00 1 — — — ca. 6X4 Orient . . — — 120.00 — — — ,80.00 1 — — — ca. 43/éX3 Rococo . — — 70.00 — — — 40.00 1 — nýtízku skápur með grammofon . — — 250.00 — — — 140.00 1 — hvítur emal. gasofn stærsta no. með kopar »Reflex« — — 65.00 — — — 40.00 2 — svartir lakk. stærsta no. með kopar »Roflex« — — 50.00 — hver — 30.00 2 — svart lakk. millumstærð .... — — 35.00 — hver — 22.00 1 — — .— minsta no — — 25.00 — fyrir — 15 00 3 fög dyratjöld græn með mahognistöng Príma tegund með Empire broderi . . — — 160.00 — — — 75.00 3 fög rauð dyratjöld með eikarstöngum . — — 60.00 — — — 20.00 1 fag græn klæðis-dyratjöld, eikarst. tvöf. — — 30.00 — — — 15.00 1 fag græn klæðis-dyratjöld, eikarst., einf. verðmæti kr. 20.00 selst fyrir kr. 10.00 1 stk. galv. baðker með gasleiðslu. . . — — 30.00 — — — 20.00 1 — fatasnagar — — 20.00 — — — 10.00 1 — stór ryksuga »Stövsuger« .... — — 150.00 — — — 100.00 1 — lítil — — — 30.00 — — — 20.00 1 — vegg-gasofn með kopar »Reflex« . — -- 25.00 — — — 15.00 2 — »Ofnforsats« per. stk — 2.00 Ennfremur verða líka seld eftirtalin skrifstofuhúsgögn úr eik: 1 stk. amerík. Jalousie skápur, hæð 4 al., breidd 2^4 al. Verðmæti kr. 250, selst fyrir kr. 125. 1 stk. amerík. Jalousie skápur, hæð 3V2 al., breidd 2 al. 1 stk. amerík. skrifstofuskápur . . 1 — — -------------------- . . 2 — ritvélaborð, per stk. . . . 1 — skrifstofuborð................. 2 — skrifborðsstólar, per stk. . . » 1 — eikar-borðstofuborð .... 1 — eikarekápur..................... 1 —----------- með glerrúðum 1 — Imperial-ritvél................. 1 — decimal-vigt með lóðum . . Verðmæti kr. 200, selst fyrir kr. 100. verðmæti kr. 90.00 selst fyrir kr. 60.00 — — 65.00 — — — 45.00 — — 18.00 — — — 12.00 —• — 40.00 — — — 20.00 - — — 25^00 — — — 18.00 — — , 30.00 — — 14.00 — — 75.00 — — — 30.00 — — 65.00 — — — 25.00 — — 75.00 — — — 20.00 70.00 — — 60.00 — — — 30.00 TJ. Obenfjaupf, Templarasuncí 5. Nýir siðir. 133 hennar hafði »heiðarlega« grætt — á neyð annara manna. Mikið var um skemtanir innan hallarinn- ar, þvi menn höfðu ástæðu til að vera glað- ir og þorðu það nú orðið. Að vísu voru fyrirlestrar haldnir, en ekki of oft, því í skólanum var skýrt frá þvi, er nauðsynleg- ast var fyrir nútimann, en þar var ekki hirt um liðna tíma, það, sem svo er bezt komið, að því sé gleymt. Þurrar heim- spekislegar ályktanir um hið ókomna kom- ust ekki að, því menn voru sammála um það, að öll jarðneska tilveran hefði nógu mikið af áhyggjum, og að óvissan um annað lif væri nóg ástæða til þess, að menn gerðu sér þetta lif svo notadrjúgt og þægi- legt sem auðið væri. Góður skilningur á hagsmunasemi hélt uppi reglu. Enginn var með hávaða i herbergi sínu, er nóttin féll á, af þeirri einföldu ástæðu, að sá, er það gerði, mundi með því egna nágranna sinn til að gera hið sama. Þar eð skógur og vellir voru alt í kring um húsaþyrpinguna, þar sem voru knatt- 134 Nýir siðir. leikavellir, leikfimistæki, rólur og þess kon- ar, þá skemtu menn sér mest úti við, en inni í hallargarðinum, sem var með gler- hvelfingu yfir, voru oft haldnar veizlur. Þessi hátíðahöld voru að eins mönnum til skemtunar, en ekki til þess að hylla neinn mikinn mann eða konu, því hér var ekki fengist við mannadýrkun, né heldur dýrkun ýmissa fræðikenninga; ekki einu sinni hinna nýju kenninga náttúrufræðinn- ar, sem eru á góðum vegi með að verða eins hættulegar trúarkreddur og gömlu trú- málakenningarnar. Menn gættu sín einnig fyrir því að vera með nokkrar játningar eða heit, því samkvæmt lögmáli framþró- unarinnar mundi því heiti, sem hefði verið unnið í dag, verða fleygt 1 ruslakistuna á morgun, og þá hefðu menn að eins haft fyrirhöfnina að uppræta það sem úr- elt var. Það var aftur komið vor. Að kvöldinu gekk Blanche úti í garðinum. Hallarbúar Nýir siðir. höfðu uppgötvað það, að stöðug samvera gat neytt menn til náins kunningsskapar, og þess vegna hafði sá siður komist á, alveg af sjálfu sér, að yrða aldrei á neinn þann, er menn sáu að vildi vera út af fyrir sig. Blanche gat því gengið ein I stóru trjágöngunum innan um aðra er þar gengu, án þess að þurfa að vera að heilsa eða gefa sig að samtali við. einhvern fyrir kurteisis sakir, er hún vildi vera ein með hugsanir sínar. Stóru kastaniutrén höfðu nýverið opnað laufahnúðana og voru farin að klæða dökku beinagiindurnar í fagurgrænan skrúða, jörð- in var þur og loftið gældi við húðina eins ög hlýtt vatn, en lungun og blóðið hreif það eins og ljúffengt vín. Hún fór að hugsa um vorin við Lac Leman, draum- órana, er hún hafði þegið í arf frá horfinni, óheilbrigðri kynslóð, er fimbulfambaði um veruleika, gerði alla hluti loftkenda og vilti þannig skilningarvitin. Fyrir náin kynni verulega veruleikans, fyrir að kynna sér ítarlega líffræðina, höfðu hugsanir hennar 136 Nýir siðir. horfið til jarðarinnar aftur og voru rólegri þar en uppi í loftinu. En draumórarnir? Hvað höfðu þeir eiginlega fjallað um? Um ónuminn veruleika. Draumurinn um mann- inn hafði verið í þann veginn að rætast, en hún hafði hafnað honum vegna hræðslu. Hún fór út úr trjágöngunum og kom inn í aldingarðinn. Þar voru kirsiberjatré í blóma, hvít og græn eins og brúðir, en af gömlum vana hóf hún varla augun frá jörðinni. Hún settist á bekk og horfði á garð- yrkjumanninn, er hann sneri moldinni með reku sinni, til þess að loftið gæti leyst nana betur upp og gert hana hæfari fyrir líf jurtanna. Rétt hjá garðyrkjumanninum var kerra með áburði í, og tók hann við og við reku úr henni til að blanda saman við moldina. Sonur hans, ofurlítill hnokki, var að leika sér þar hjá honum, og stóð hann stundum kyr til að horfa á föður sinn vinna, — Heyrðu, pabbi, mælti hann, — hvað er það sem þú hefir i kerrunni? 135

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.