Ísafold - 30.09.1916, Blaðsíða 1

Ísafold - 30.09.1916, Blaðsíða 1
Kemur út tvisvar í í viku. Verðárg. í 5 kr., erlendis l1^ < kr. eða 2 dollar;borg- í Ist fyrir miðjau júlí j Lerlendis fyrirfram. j Lausasala 5 a. eint. J ISAFOLD Uppsögn (skrifl. í bundin við áramót, J er ógild nema kom- 7 ln só til útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandl skuld- laus við blaðið. ísafoldarprentsmiðja. Ritstjnri: Dlafur Björnsson. Talsími nr. 455. XLIII. árg. Reykjavík, laugardaginn 30. september 1916. 74 tölublað Alþý»ufél.b<Jkasafn Templaras. B kl. 7—8 Borgaratjóraskrif'Btof'an opin virka áaga 11—8 BæjarfógyíadkrifBtoían opin v. d. 10—2 og i-~1 Bæjargjaldkerinn Laufásv. 5 kl. ÍS—S og 1—1 íalandsbanki opinn 10—4. B.F.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8 árd.—10 síðt}. Alm. fundir fld. og sd. &l> siöd. [nuidakotskirkja. Guosþj. 8 og 8 á helgnm Iiandakotsspítali f. sjúkravitj. 11—1. Iiandsbankinn 10—3. Bankastj. 10—12. Landsbókasafn 12—3 og 6—8. Útlan 1—S [¦andsbúnaoarfélagsskrifstofan opin frá 12—2 Landsféhiroir 10—2 og 5—6. Xandsskjalasafnio hvern virkan dag kl. 12—2 Emndsslminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. Iiistasafnio opio hvern dag kl. 12—2 ZTáttúrugripasafnio opio l'/s—2'/« a snnnud. Pósthúsio opio virka d. 9—7, sunnud. 9—1. Samabyrgo Islands 12—2 og 4—6 'Stjórnarraosskrifstofnrnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reykjavikur Fósth.S opinn 8—12. ?lfllstaoahælio. Heimsóknartlmi 12—1 ¦•jóomenjasafnio opio hvern dag 12—2 Klæðaverzlun H, Andersen & Sön. Aðalstr. 16. Stofnsett 1888. Sími 32. þar ern fötin sanmuð flest þar ern fataefnin bezt. ¦ii'iimnmi'iiamixojLg! Vandaðastar og ódýrastar Líkkistur seljum við undirritaðir. Kistur fyrirliggjandi af ýmsri gerð. Steingr. Guðmundss. Amtm.stíg 4. Tryggvi Arnason Njálsg. 9. Almenn sálarfræði eftir próf., dr. Agúst H. Bjarnason er komin út og fæst hjá Sig. Jóns- syni bóksala, Lindargötu i, og öð- rum bóksölum bæjarins. Stærð bók- arinnar er XVI-J-344 bls. í stóru 8 bl. broti með 14 myndum. Verð: 10 kr. ób. — Stúlka óskast til K. Hannessorj, Hverfisgötu 12. Enn um þingmensku- framboðin. Þess er ógetið hér í blaðinu að í Suður-Múlasýslu bjóða sig fram, auk |>eirra, sem áður er getið, Ólafur læknir Thorlacius (þversum?) og Sveinn Ólafsson í Firði. í Arnessýslu hefir Böðvar á Lauga- vatni hætt við framboðið. Gerði það á Selfossfundinum á mánudag- inn. Oss þykir rétt vegna freklegra misherma í ýmsum blöðum að benda á hver þingmannaefni muni mega telja hallast á sveif með þeim hluta gamla sjálfstæðisflokksins, er og hefir nefndur verið »Langsummennc. í Reykjavík eru það þeir Magnús Blöndahl og Sveinn Björnsson. Hafa þeir báðir mikið fylgi, þótt sumum blöðum þyki nú henta að gera lítið úr því. Munu þeir langlíklegastir til að ná kosningu, ef fylgismenn þeirra sækja vel kjörfund. V. B. H. Vandaðar vörur. Ócfýrar vörur. Léreft bl. og óbl. Tvisttau. Lakaléreít. Kekkjuvoðir. Kjólatan. Cheviot. Alklæði. Cachemirc. Flauel, Bilkf, nll og bóm. Gardinutau. Fatatau. Prjónavðrnr allsk. Kegnkápur. Gólfteppi. Pappír og Ritföng. Sólaeður og Skósmíðavörur. *27&rzlunin vftforn cfflrisffánsson. í Gullbringu og Kjósarsýslu Einar Þorgilsson og Þórður Thoroddsen. 1 Árnessýslu Einar Arnórsson ráð- herra. I Rangárvallasýslu Skúli Skiilason i Odda, sem var meðmælandi E-- listans. í Vestmannaeyjum Karl Einars- son sýslumaður (meðmælandi E-list- ans). I Vestur-Skaftafellssyslu Gísli Sveinsson lögmaður. A Seyðisfirði Karl Finnbogason kennari. Á Akureyri Sig. dýralæknir Ein- arsson. í Skagafjarðarsýslu Magnús Guð- mundsson sýslumaður (meðmælandi E-listaná) og Ólafur Briem.v • I Húnavatnssýslu Guðmundarnir Hannesson og Olafsson. í Strandasýslu Magniis læknir Pétursson. Á ísafirði Magnús bæjarfógeti Torfason. í Barðastrandarsýslu Benediktkaup- félagsstjóri Magnússon. í Snæfellsnessýslu Oscar verzlm. Clausen. Þótt eigi sé nema um helmingur þjóðkjörinna þingmanna í boði af vorri hálfu, þá mun það sannast, að er á þing kemur, mun svo fara, að flokkurinn getur orðið mjög áhrifa- mikill. Öðrumegin eru Heimastjórnarmenn, sem ekki kemur til mála að náð geti algerðum meirihluta í þinginu, hinu- megin »Þversum-menn«, er í hæsta lagi geta fengið nál., 10 þjóðkjörn- um sætum. En Sjálfstæðisflokkurinn verður miðflokkurinn i þinginu og mun því eins og sakir standa geta haft úrslita- áhrif um stefnur og gang mála. Það er engin skömm fyrir flokk- inn að þingmannaefnalistanum, sem hann stendur að. Ungir efnismenn, þjóðkunnir dugnaðarmenn — nýtustu mennirnir — eru þar að finna. f í»órður Guðmundsson (frá Glasgow) lézt hér í bænum i fyrri nótt.— eftir langvinnan las- leika. Þessa sæmdarmanns verður nánar minst í næsta blaði. Hverja á að kjósa. Lögrétta hefir í síðustu blöðum verið að reyna að leiða líkur að því, að eina bjargráðið út úr flokkarugl- inu sé, að Heimastjórnarflokkurinn komist í meiri hluta á þinginu. Milli linanna getur þó hver maður lesið vonleysið um þau úrslit kosninganna. — En til þess að gera þetta þó sem aðgengilegast fyrir alla, reynir hún að sýna fram á, að alla aðra flokka og einstaka menn i öðrum flokkum skorti fylgi, Heimastjórnar- menn einir haldi fast saman. — En engan vill hún styggja og lætur sæmilega vel að öllum. En af hverju má mest marka fylgi Heimastjórnarmanna í landinu? — Þessum 1950 atkvæðum, sem þeir fengu við landskosningarnar — öll í rugli? — Nei, því óhætt er að fullyrða, að mörgum þeirra hafa þeir þegar tapað fyrir fult og alt — eftir kosninqarnar. í 7 kjördæmum landsins: Gullbr.- og Kjósar-, V.-Skaftaf.-, Skagafj.-, Stranda-, N.-ísaf.-, Barðastr.- og Dala- sýslum, hafa þeir ekki séð sér til neins að reyna að hafa mann í kjöri af sinni hálfu. í tveim tvímenn- ingskjördæmum (Gullbr.- og Kjósar- og Skagafj.) bjóða sig að vísu fram tveir Heimastjórnarmenn (annar mun þó teljá sig til Bændafl.), en þau framboð eru fram komin í hreinu vonleysi um árangur og án tilhlut- unar flokksins. í Vestmannaeyjasýslu hafa þeir mann í kjöri af einhverri fordild eða sérstakri óvild til þing- manns þess kjördæmis, en enga von gera þeir sér um nokkurt fylgi þar, það sést ljóslega af því, hvaða manni þar er teflt fram. Með öðrum orðum: í fimm kjör- dæmum landsins bera þeir ekki við að hafa mann í kjöri af sinni hálfu, i tveim tvímenningskjördæmum hefir flokkurinn ekki gert ráðstöfun til að hafa neinn í kjöri og Vestmannaeyj- ar eru þeim algerlega tapaðar, þó þeir geti enn fengið þar 12 með- mælendur, jafnvel með Sveini Jóns- syni. Um önnur kjördæmi er það að segja, að að eins i einu kjördæmi eru þeir í yfirgnæfandi meiri hluta, þ. e. Eyjafjarðarsýslu. Fylgi Péturs Jónssonar á Gautlöndum í Suður- Askorun til kosningabærra kvenna. Stjórn Landsspitalasjóðs íslands skorar hér með á kosningabærar konur í öllum kjördæmum landsins, að gangast fyrir því að fyiirspurn verði gerð, á þingmálafundum nú í haust, til þingmannaefnanna um af- stöðu þeirra til Landsspitalamálsins, og fá þingmannaefnin til þess að lýsa yfir því hvort þeir séu hlyntir fjárveitingu á næsta þingi til þess að gera ábyggilega áætlun um stofnun Landsspitala. Væntum vér þess, að allar þær konur, er kosningarétt hafa, veiti þessu fyrsta sameiginlega áhugamáli islenzkra kvenna, sem hafið er i minningu um stjórnmálaréttindi vor, þann stuðning, að ljá fylgi sitt, að öðru jöfnu, því þingmannsefni, er heitir þessu máli eindregnu fylgi sinu á næsta þingi. Reykjavík, 23. sept. 1916. Ingibjörg H. Bjarnason, Þórunn Jónassen, Inga L. Lárusdóttir, form. nefndarinnar. gjaldkeri. . ritari. Hólmfriður Árnadóttir. Guðriður Guðmundsdóttir Elín Jónatansdóttir. Laufey Vilhjálmsdóttir. Jóaína Jónatansdóttir. Almennur kjósendafundur fyrir Sjálfstæðismenn verður haldinn í Bárubúð laugardaginn 30. september kl. 8'|2 síðdegis. Ailir Sjálfstæðismenn velkomnir! Magnús Blöndahl. Sveinn Björnsson. Þingeyjarsýslu er aðallega persónu- legt fylgi við hann, og Sjálfstæðis- menn eru þar mjög liðsterkir. í öllum öðrum kjördæmum er fylgi Heimastj.fl. þannig varið, að aldrei er unt að segja það fyrir, hvernig kosningin fellur, og reynsl- an sýnir, að þeir verða þar eins oft eða oftar undir i kosningunum, nema í Rangárvallasýslu. — Og t. d. i Borgarfjarðarsýslu er nú svo ástatt, að Heimastjórnarmaðurinn hefir litlar likur til að vinna, þó að andstæð- ingarnir séu klofnir í tvo flokka. Það skal sérstaklega tekið fram um Reykjavik, að eins og allir vita, er minstur hluti kjósenda hér flokks- böndum háður, en það er alkunn- ugt, að af frambjóðendunum, sem nú eru hér í kjöri, hefir Sveinn Björnsson langmest fylgi. En um framboð hans segir Lögrétta, að það sé »lítt skiljanlegt, hvað þeim getur gengið til þess að vera að tefla hér fram mönnum*! — En fyrst og fremst er hér um að ræða kosningu Sveins Björnssonar og Magnúsar Blöndahls, en ekki flokks þess, sem aðallega hefir beitt sér fyrir, að þeir yrðu hér í kjöri, og i öðru lagi verður það hvorki »heima- stjórnc, »langsumc, eða »þversum«, sem ræður úrslitum kosninganna hér í haust, heldur sá fjöldi kjósenda, sem stendur utan við flokkana og metur hœfileika og mannqildi þing- mannaefnanna og kýs eftir því. — Og Lögrétta veit, að það verður drýgra við kosningarnar í haust, hvert traust kjósendur bera til fram- bjóðendanna sem du^legra þingmanna en flokksfylgi. En í örvæntingu sinni leggur hún mesta áherzlu á það, hvað Htið fylgi flokksbrot Sjálfstæðismanna eigi, og svo sem eins og til áð sýna það sem bezt, telur hún suma frambjóð- ur »þversum«, þegar hún er að sýna fylgisleysi »langsum«-flokkbrotsins, en »langsumc, þegar meta á mann- afla »þversumc-manna, t. d. Karl Einarsson sýslumann, sem var og er ákveðinn flokksmaður og einn af meðmælendum E-listans við lands- kjörið, og Oskar Clausen, sem studd- ur er til kosninga af síra Sigurði Gunnarssyni. Einnig lætur hún sem sér sé ókunnugt um til hvaða flokks eigi að telja ýmsa frambjóðendur, sem allir, sem nokkuð erukunnugir flokkaskiftingunni, vita hvaða flokk fylla, t. d. Magniis Guðmundsson sýslumann, Einar Þorgilsson, Þ. J. Thoroddsen og (þó undarlegt megi virðast) Einar Arnason á Eyrarlandi, og virðist hún aðallega fara eftir þvl, hvaða nöfn »Landiðc prentaði með breyttu letri, þó af handahófi væri og meðal þeirra væru nöfn ákveð- inna »langsum«-manna og jafnvel Heimastjórnarmanna. En það er auðvitað, að þeir af stjórnmálamönnum vorum, sem hafa enga aðra stjórnmálahugsjón en að reyna að næla i völdin og lafa við völd, þeir reyna að fljóta svo langt sem þeir komast á blindu flokks- fylgi, þegar ekki er öðru að treysta.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.