Ísafold - 21.10.1916, Blaðsíða 3

Ísafold - 21.10.1916, Blaðsíða 3
ISAFOLD Og hún er ennfremur sannfærð um, að Sv. Bj. hefir gert alt, sem í hans valdi stóð, til að fá sem hæst verð iyrir vörur vorar í Bretlandi. M. Þ. tekur upp dæmi, er sýna á hvað ísland' hafi tapað, að því er virðist, yfirstandandi ár. Dæmið cr f>annig: K) ?H -u i*. ^ o O O o o O o o o o o o OT 1 w 1 p *<r £2 er> 1 1 co !>r r+ U T3 cx tM <*\ i—i oo o 1 1 1 o •^ o- cr 1 < < <*¦ ro •-t -t ^ *•*• c' 1 r+ 1 3 -o H o\ vjj K> ~-J o ^J o ^ o ^l o o o o o o o o o o o o o o o o o Maðurinn gætir þess fyrst og fiemst ekki, að Bretastjórn hefir engan fisk keypt hér á lavdi — að undantekinni i smálest —. Hann hefir verið seldur til Spáuar og Bretlands — einst.ikra manna — fyrir hærra verð en brezka verðið. Þar fyrir utan var búið.að selja mikið af fiski til N rð urlanda á þessu ári áður en samn- ingarnir við Breta gengu í gildi. Brezku samningarnir skifta því litlu eða jafnvel alls engu máli um fisk- söluna í ár. En þar af leiðir, að 12 miljóna tapið á fiskinum hverýur, er ófauktð í reikningsdami hans. En M. Þ. rrunar það sjálfsagt litlu. Það skoðar hann sennilega að eins lítilsháttar og bagalitla óná- 'kvæmni'! :! ! Þá kemur síldin, Hér telur M. Þ. íslenzka verðið annars vegar 02 morska hins vegar. En hann gætir þess alls ekki, að sildina, sem Norð menn veiða hér — og aðeins um þa síld talar M. Þ. —, eiga þeir að flytja •til Noregs, en vor sttd er hér seld *frítt um borð«. Norðmenn borga því flutningsgjald til Noregs og ví- •tryggingargjalcl, uppskipun í Noregi, ¦pakkhúsleigu í Noregi 0. s. frv. — Mun varla of í lagt að gera þenna kostnað 4—5 kr. á tunnu, svo að f>ar með dragast um 2 miljónir króna frá :.í iami M. Þ. Ekki .er heldur kunnugt, hvaðan M. Þ. hefir það, að síld -vor sé í ár 250,000 tn. A laud h.ér munu hafa komið af síld í surnar um 440,000 tn., en j>ar af hafa útlendingar veitt meira enaelrr- ing, eins og áður hefisr verið. Svo að af pessari ástaðu er .dami — .síld- arliðurinn — M. Þ. eitmig skakt. Þá kemur lýsið. Þar fær M. Þ-. 38/4 milj. tap. Maðurinn virðist ekki vita það, að svo að segja &lt meðala- lýsi hér og miki/f af ððru lýsi petta dr var pegar seli áður en satuningur- inn við Breta gekk i gildi, of fyrir verð, setn var brezka verðinu alve% óháð. Aðeins mjög lítill hlutí þess var óseldur eftir. En auk þess telur hann lýsið 40 pús. tunnur. Fróðlegt væri að vita, hvaðan hann hefir þessa íölu. 1915 var, auk síldarlýsis, sem vér fram- leiðum ekki hér, heldur Norðmenn, fluttar út 21,647 lýsistunnur,en 1916 má gera ráð fyrir nokkru meira, að kunnugra manna sögn 2j,ooo tn., svo hér gerir M. Þ. lýsið ij pús. tn. eða 8/8 meira en pað er til pess að tá taptðluna sem hasta. 'Tapdami M. Þ. er pví -gersamlega út í loftið, enda þótt bygt væri á sama grundvelli og hann byggir. Hvernig verð vort verður 1917 er enn eigi hægt að segja. Enda byggir M. Þ. varla á þvi, hvernig það verð- ur. Spádómur hans um, að það verði varla hækkað, er auðvitað út i loftið. En auk þessa %etur M. Þ. ei%i farið rétt með tölur, þegar hann tií- færir verð Norðmanna. T. d. segir hann, að Norðmenn eigi að fa 32 /—400 kr. fyrir lýsistunnu, i stað kr. ij7,jo—242,jo. M. Þ. ful yrðir, að samningurinn hafi lækkað verð afurða vorra á heimsmnrkaðinum. Rangt er þetta. Fiskur he.fir verið seldur til Spánar í ár fyrir líkt verð og í fyrra. Kjöt til Noregs hærra verði en það hefir nokkru sinoi áður gengið. Smjörið hærra í Bretlandi en nokkru sinni áður. A'ik þess gætir hvorki hann né aðrir þess, að líkindi eru til að nýr maikaður skapist í Bretlandi íyr- ir sumar vörur vorar eftirleiðis fyiir það, sem gert hefir verið. M. Þ. segir, að vér hefðum átt að semja í samlögum við Norðmenn. Norðmenn sátu vegna betri aðstöðu en vér beðið fram i ágúst með að binda enda á samninga. Það gátum vér ekki af ástæðum, sem að ofan eru fram teknar. En svo er annað. Til þess að rétt hefði venð af oss að semja í samiáði við Norðmenn, þarf að sanna, að vorir hagsmunir 0% peirra rekist hverqi á. En pað gera peir. Norðmenn flytja t. d. hvorki út ull né kjöt. Það er þvi þeim hagur að þessar vörur standi lágt. Og hver gat vænst þess, að Norð- menn bæru von hag fyiir b'jósti frekar sínum eigin hagr Norðmenn eiga betii aðstöðu en vér, þvi að peir %eta homið frá sér voru sinni án pess að purfa að fara jreqtmm her- varnarlínu fíreta, en pað var oss ókleyft. Þeir hefðu því varla farið að gera vor mál að sfnum, fórna sínurn hag fyrir vorn. E. Hvernig hefði farið, ef vér hefðum ekki samið við Breta? Því er að nokkru leyti svarað hér að framan. 1. Vír hejðntn orðið markaðslausir i framtíðinni, meðan stríðið stend- ur,fyrir allar par vorur, sem ein gongu voru áður seldar á Norður- löndum. 2. Vér hefðum ekki getað afiað oss kola, steinollu, oða annara nauð- synja, er vér purfum til fratn- leiðslu vorrar, af ástæðum, sem greindar eru að ofan undir A-lið. Það er því rétt að snúa dæminu við og spyrja: Hverju hefðum vér tapað ef ekki hefði verið samið? Það er sýnt hér að framan, að sjávarútvegur vor hetði svo að seqja alve% orðið að legqjast niður, ef stjórnin hefði ekkert gert. Hvaða tjón hefði þar af leitt? Þetta ár nema utfluttar sjávar- afurðir vorar, að hagfræðinga reikn ingi: Síldin með (brezka verðinu, sild, veidd aíf útlendingum, eigi með talio).....um 9,000,000 Fiskurinn (með því verði,semhann hef- ir verið seldnr fyrir, sbr. að framan) . . — 16,000,000 Lýsið (íildarlýsi eigi meðtalið).....— 5,000,000 Aðrar fiskiafurðir . . .— 1,000,000 Alls kr. 31,500,000 — Þrjátíu og ein og hálf miljón króna. Hversu mikið rentutap mundu menn hafa liðið á fé, er stendur i útvegstækjum þeirra, í botnvörpu og öðrum skipum, í pakkhúsum, lóðum og löndum, er til þessa atvinnuvegar eru notuð ? Hvernig hefðu þeir nálægt 2/5 hlut- ar landsmanna, sem á sjávarútvegi lifa nú, átt að draga fram lifið? Hvernig heíði landsjóður átt að fara að, ef hann hefði mist allar þær tekj- ur, sem til hans renna frá sjávar- útveginum ? Hvað ætli sveitarþyngsli, bæði til sjávpr og sveita, hefðu auk- ist mikið, ef þorri þeirra manna, sem nú lifa á sjávarútveginum, hefðu mist þá atvinnu ? Og hvað mörgumtnanns- lífum mundi hafa orðið færra ílandi þessu, ef yfir það hefði komið öll sú örbirgð og allur sá skortur, sem niðurlagning sjávarútvegsíns hefði hlotið að hafa í för með sér? Það er bezt að M. Þ. svari þess- um spurningum. Amæli segir M. Þ. að vér höfum hlotið fyrir samninginn. Allir óhlut- drægir menn, sem kost hafa átt á að kynna sér ástand vort og aðstöðu, telja oss happ i að hafa náð þeim kostum, er hann veitir. Nokkrir dansk ir umboðssalar hafa pózt missa við samnin^inn umboðslaun, og pólitiskir andstaðingar stjómarinnar hafa notaí hann sem kosniftgaróg, 0% tekist i bili. Eu pjóðin tnun átta sig áður lýkur. Utvegsmenn hér eru t. d. flestir mjög ánæsðir með það, sem orðið er. M. Þ. kemur loks með þá speki, að vér höfum brotið hlutleysi vort með samningum. Ætlar hann með þessu að reya að koma Dönum eða oss í klípu? En önnur ríki lita svo á, að vér höfum gert samninginn afóum- flýjanlegri nauðsyn. Ef staðhæfing M. Þ. um hlutleysisbrotið væri rétt, mundu mótmæli hafa komið fram. En þau hafa engin komið. Margt fleira er að athuga við grein M. Þ., en hvorki timi né rúm leyfir meira. Er þetta og væntanlega nóg til að sýna helztu fjantæðurnar i grein M. Þ., sf hvílíku rakaleysi, fl)ótfærni og vanþekking grein 1 ans er gerð. Kjósendafundir. Ekki minna en þ r i r kjósenda- fundir voru hér í gærkveldí. Fyist höfðu nokkrir kjósendur boðað til þingmálafundar í Iðnó. Var húsið hér um bil fult. Töluðu þeir Magnús Blöndahl og Sveinn Bjðrnsson á fundinum og var gerð- ur góður rómur að máli þeirra. »Fram< hafði boðað til fundar í Good-Templarahúsinu. Þótti ekki fundarfært og fluttu sig í Bíruna. Þar hafði Alþýðuflokkurinn boðað til fundar. Að afloknum fundinum i Iðnó, fóru ýmsir fundarmenn i Báruna Og varð þá fuit hús þar. Var þeim fundi haldið áfram fram undir kl. 2 um rióttina. Oll þing- mannaefnin tóku til máls — n e m a Jörundur. Funduriun fór stillilega fram MAtti varla milli sjá eftir undirtekt unum, hver þingmannaefnanna hefðu mest fylgi — um Jörund síst ekkert, því hann þagðL En líklega hefði hann talað, ef hann hefði talið sér nokkurt verulegt fylgi. Jfirundur falinn. í gærkveldi boðaði »Alþýðuflokk- urinnc, sem svo kallar sig, almenn- an kjósendafund í Bárubúð og skor- uðu á þingrnannaefnin að koma á fundinn. Þeir komu allir 5, sem hér eru staddir nii og tóku allir til máls nema förundur hetjan. Ýmsir aðrir.töluðu, Ól. Friðriks- son, Jónas frá Hriflu o. fl. — en förundur pagði. Þeir treysta ekki Jörundi til að koma fram fyrir kjósendur. Þeir treysta honum ekki til að tala við þá. En kjósa Jörund eiga þeirll Annar frambjóðandi verkmanna er i annari heimsálfu — en hinn er falinn hér heima. Sjálf »Dagsbrún« segist vera óánægð með mennina. En þeir eru nógu góðir í kjós- endur11 Kjósendur láta ekki bjóða sér slikan skrípaleikl Jijósendur! Jionut ogkaríar! I dag á að kjósa álþingismenn fyrir Reykjavík fyrir næstu 6 ár. Mjög áríðandi að það val takist vel. Kjósið ekki menn, sem eru alóhæfir til þingmensku og geta því ekki bætt hag ykkar, hvorki verkamanna né annara, heldur þvert á móti. Kjósið því ekki Jörund og Þorvarð. Kjósið ekki embættismenn bæjarins, sem eru önnum kafnir — skyldugir að gæta embættis síns — mega ekki fela það einhverjum og einhverjum. Hinir óhádu kjósendur ráða kosningaúrslitunum. Pair Rjósa öugfagusfu mennina, en ekki þá, sem aldrei hafa tíma eða ekki geta komið neinu í framkvæmd vegna áhugaleysis. Þeir láta ekki telja sér trú um. að nýtustu mennirnir hafi minst fylgi. Þeir kjósa TJJagnús Blöndaf)! og Suein Bjömsson. I»eir hafa reynst nýtustu þingmenn. Þeir eru ekki bundnir embættum. Þeim er ekki skipað af öðrum að hafa skoðanir þeirra. Þeir eru sjálfstæðir og óháðir. Kjöslð Magnús Blöndahl og Svein Björnsson. Fjölmennið! Olían. »Dagsbrún reynir á tveim stöð- um að klina því á Sv. Bj. að hann eigi, beinan eða óbeinan, þátt i því að ekki hefir verið hafist handa gegn oliufélaginu. Hann vildi kaupa olíufarm fra Ameríku haustið 1914. Hann studdi öfluglega olíukaup Fiskifélagsins 1915, þótt ýmsir væru á móti. Hann studdi að þvi að keyptur væri farmurinn sem nú er áleiðinni. »Dagsbriin telur þetta mikilsvert mál. Og pað er pað. Munið það alþýðumenn. Kosninga-athöfnin. Hún hefst kl. 12 i Barnaskólan- um. Ættu menn að fara og kjósa held- ur fyr en seinna, því að svo getur farið, að athöfninni verði lokið kl. 6. Atkvæði verða talin upp á mánu- dag kl. 1. Var þörf á að semja við Breta? Osannindi eru það í »Dagsbriin« að Sv. Bj. hafi barist á móti því á síðasta þingi að landssjóður keypti kornvðrur, kol og ollu handa landsmönnum. Hann hefir þvert á móti átt upptok að pvi og stutt það frá byrjun stríðsins fram á þennan dag að land- ið keypti kornvörur, kol og olíu frá Ameriku. Bann lagði til að fenginn væri olíufarmur frá Ameríku haustið 1914. Sig. Eggerz foringi samherja »Dagsbránar« hafði ekki hug, vit eða framkvæmd til að fara að til- lögum Sveins. Ritstjóri norska blaðsins »GuIa Tidendc hefir lagt þá spurningu fyrir J. L. Movinckel, forseta norska stór- þingsins, sem rekur mikla skipaút- gerð, hvort ekki hafi verið fiskur í neiau skipi, sem faiið hafi til Þýzka- lands frá Noregi óáreitt af Bretum. Movinckel svarar þessari fyrirspurn í »G. T.c 23. sept. s.l. á þessa Ieið: »Vitanlega hefir verið fluttur fiskur frd Noregi til Þýzkalands sjóveg, en eg þekki ekki eitt einasta dæmi til þess, aB Bretar hafl hleypt skipl, sem hafði fisk meöferöis, frá Nor- egi til Þýzkalands gegnum ensku varOlínuna. En pað, að skip og skip hefir pó komist með fisk frá Noregi til Þjzkalands, er að eins pvi að pakka, að ekkert enskt herskip hefir rekist á pað utan landhelgi hlutlausra landa — en ekki eftirlátssemi Breta**

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.