Ísafold - 16.12.1916, Blaðsíða 4
4
ISAFOLD
Nýjum kaupendum
Isafoldar
bjóðast þessi raikln kostaRjör:
Þeir fá:
I. sjálft blaðið til ársloka, ókeypis,
meðaa upplagið endist.
11. fá þeir í kaupbæti 3 af eftir-
farandi 8 bókum, eftir
frjálsu vali:
1. Keyptur á uppboði.
Saga eftir A. Conan Doyle (192 bls.)
2. »Pétur og Maríu«,
hina ágætu sögu, sem nýlega er
komin lit i blaðinu.
3. Sögusafn ísafoldar 1892 (268 bls.)
Efnisyfirlit: 1. Prangarabúðin helga
eftir Otto v. Corvin. 2. Snarræði.
3. Niss de Bombell. 4. Óvænt vitni.
5. Skjaldmær á 19. öld, eftir F. Arndt.
6. Smásveinahælið i New-York. 7.
I kastala hersisins, eftir E. M. Vacano.
8. Dismas, eftir P. K. Risegger. 9.
Kastaðu brauði þinu á vatnið. 10
BæDÍn míu. 11. Illur þröskuldur.
12. Mikil glæfraför. 13. Kjör Gyð-
inga á miðöldunum, eftir Poul Lnc
roix. 14. Erfiði og sársauki, eftir
Ernest Legonvé. 15. Loddaraskapur
og töfralistir. 16. Najevska, eftir
Leopold Sacher Nasoch. 17. Svar
fakirsins.
4. Sögusafn ísafoldar 1893 (172 bls.)
Efnisyfirlit: 1. Piltur og stúlka,
eftir Magdclene Thoresen. 2 Osann-
anlegt 3. Smávegis. 4. Pelie Dub,
eftir August Blanche. 5. Skoðanir
manna á Heklu í gamla daga, eftir
Óiaf Davíðsson. 6. Járnsmiðurinn i
Mrakotin. 7. Baróninn frá Finnlandi,
eftir August Blanche. 8. Presturinn
f Lágey. 9. Taflið. 10. Uppruni
borgarinnar Kairo. n. Ólík heim-
ili, eftir August Blanche. 12. Fá-
heyrð iæknishjálp.
5. Sögusafn ísafoldar 1894 (196 bls).
Efnisyfirlit: 1. Giftusamleg leiks-
lok, amerisk saga. 2. Launabótin,
eftir Albert Miller. 3. Oll fimm,
eftir Helen Stöckl. 4. Brúðför eða
banaráð, eftir Stephan Lausanne. 5.
Edison og fréttasnatinn. 6. Nýja
verksmiðjan. 7. Maðurinn spakláti.
8. Flótti Krapotkins fursta 9. Stofu-
ofninn. 10. Óskemtileg fyrirskipan.
11. Tállaus hugprýði. 12. Voðaleg
nótt. 13. Elding bjargar lífi manns.
6. Sögusafn ísafoldar 1895 (108 bls.)
Efnisyfirlit: 1. Hann strauk ekki
með hana. 2. Kænlegt lögreglubragð.
3. Voðaleg stund. 4. Bónorð fóns.
5. Mát i sex leikjum. 6. Salómons-
<dómur. 7. Hver er að kalla á mig.
8. Ljónin þ jú, eftir H. Rider Hag-
gard. 9. Skjaldmærin (Sans Géne).
7. Sögusafn ísafoldar 1896 (124 bls.)
Efnisyfiriit: 1. Sjöunda þrepið.
Ensk saga. 2. Hefndin, eftir A. Conan
Doyle. 3. Tíu ár gleymd. Ensk
saga.
8. Sögusafn ísafoldar 1897 (124 bls.)
EfnisyfirJit: 1. Milli heims og
heljar. Ensk saga. 2, Dómarinn
með hljóðpipuna, eftir Sacher-Masoch.
3. A járnbrautarteinunum, eftir Max
Nordau. 4. Leyndarmálið. Þýtt úr
sænsku. 5. Gula andlitið, eftir A.
Conan Doyle. 6. Smásögur (Pant-
aðar eiginkonur, Hyggilegur fyrir-
vari, Vilhjálmur keisari vika^rengur).
Þrjár af þessum ágætu sögubók-
um fáið þér um leið og þér borgið
andvirði árgangsins (5 kr.). En nýir
kaupendur utanbæjar verða að senda
sérstakt burðargjald (40 au.) með
andvirði árgangsins, ef þeir vilja fá
kaupbætirinn sendan sér með pósti.
Ella eru menn vinsamlega beðnir að
vitja kaupbætisins í afgr. ísafoldar,
Dragið eigi að gerast kaupendur
Isafoldar eða greiða andvirði næsta
árgangs meðan þér sætið þessum
kostakjörum, að fá í rauninni and-
EKKI DROPI
AF HINU DÝRMÆTA FITUEFNI MJÓLKURINNAR
MÁ FARA FORGÖRÐUM í ÞESSARI DYRTÍÐ!
þór notið
SKILVINDUNA
hafið þér fulla tryggingu fyrir því að fá eins mikið fituefni úr mjólk-
inni og framast er untl
Alfa-Laval skilvindan er um ailan heim viðurkend fullkomnasta og end-
ingarbezta skilvindan, sem nær mestu fituefni úr mjólkinni. Þessvegna
borgar það sig að kaupa strax A L F A-L A V A L.
Aðalumboðsmaðiir
H. Benediktsson,
Símnefni >Geysir«. Reykjavík. Talsímar'284 og 8.
Biðjið um nánari npplýsingarl
Til sýnis á skrifstofunrv, Thorvaldsensstræti 2.
ALFA
y ¥AL
Bolinder’s mótorar.
Hversvegna er þessi mótortegund vlðBvegar nm heim þ. á. m. einnig i Ame-
ríkn, álitin standa öllnm öðrnm framarr
Vegna þess að verbsmiðja sd er smiðar þessa mótora hefir 20 ára reynslu i
mótorsmiði og framleiðir einungis fyrsta flobks vélar. Hefir eingöngn þanl-
vana verkamenn. Yerksmiðjan býr til allskonar mótora fyrir báta og afl-
stöðvar og hverja aðra notkun sem er. Ennfremnr hráolíumótora og flyt-
janlega mótora með 3 til 320 hestöflnm.
BOLINDER’S mótorar eru ódýrasta, einfaldasta og ábyggilegaBta aflsuppspretta sem
til er. Verksmiðjan framleiðir einnig mótorspil og mótordælnr.
BOLINDER’S verksmiðjnrnar i Stockholm og Kalibáll, ern stærstn verksmiðjnrnar
á Norðurlöndum i sinni röð. Hafa yfir 1600 starfsmenn, og er gólfflötur
þeirrar deildar, er eiogöngu framleiðir bátamótora 100.000 □ fet.
Arleg framleiðsla 60.000 hestöfl. Yfir 10.000 BOLINDER’S mótorar
með samtals 350.000 bestöflum eru nú notaðir nm allan heim, í ýmsnm
löndum, allsstaðar með góðum árangri. Yfir 3000 fiskiskip nota nú BO-
LINDER’S mótora. Stærsti sbipsmótor smiðaðnr af BOLINDER’S vsrk-
smiðjunni hefir 1.500 hestöfl. 20 hestafla mótor eyðir að eins ca. 260
grömmnm af hráoliu á kl.stund pr. hestafl.
Með hverjum mótor fylgir nokkuð af varahlutum, og skýringar nm
uppBetningu og hirðingu.
Fengu örand Prix í Wien 1873 og sömu viðurkenningu í Paris 1900.
Ennfremur hæðstu verðlann, beíðnrspening úr gnlli, á Alþjóðamótorsýn-
ingnnni i Khöfn 1912. BOLINDER’S mótorar hala alls fengið 5 Grand
Prix, 140 Heiðurspeninga og 106 Heiðnrsdiplómur, sem mnnn vera fleiri
viðnrkenningar en nokkur önnur verksmiðja á Norðurlöndum i sömu grein
nefir hlotið.
Þau fagblöð sem nm allan heim ern i mestn áliti mótorfræðinga meðal,
hafa öll lokið miklu lofsorði á BOLINDER’S vélar. Til sýnis hér á
staðnnm eru m. a. nmmseli: The Motor Boat, The Motor World, The
Shipping World, Shipping Gazette, The Yachtsman, The Engineer, The
Marine Engineer & Naval Architect.
Ank þess hefir m. a. Prof. Nansen, sem notað hefir BOLINDER’S
vélar í skip sín, hrósað þeim mjög.
Einn eigandi BOLINDER’S mótors skrifar verksmiðjunni: »Eg er
harðánægðnr með vélina. Hefi látið hana ganga 4 þnsnnd milnr i mis-
jöfnu veðri, án þess nckkru sinni að taka hana i sundur eða hreinsa hana«.
Fjöldi annara meðmæla frá vel þektum útgerðarmönnnm og félögnm er
nota BOLINDER’S vélar, eru til sýnis.
Þeir hér á landi sem þekkja BOLINDER’S mótora ern sannfærðir um
að það séj beztu og hentugustu mótorar sem hingað hafa fluzt. BO-
LINDER’S mótora er hægt að afgreiða með mjög stuttum fyrirvara, og
flestar tegundir alveg nm hæl. Varahlntir ávalt fyrirliggjandi hér á
staðnum. Aðgengilegir borgunarskilmálar.
Allar npplýsingar viðvikjandi mótornm þessum gefur
virði árgangsins qreitt aftnr i fyrir
taks sketntíbókutn, og munið einnig
að
Isafold er blaða bezt,
Isafold er frétta flest,
Isafold er lesin mest.
J
G. EIRÍKSS, Reykjavík.
Einkasali á ísiandi fyrir
& C. G. Bolinder’s Mekaniska Verkstads A/B Stockholm. Útibú og skrifstoiur 1
New York, London, Berlin, Wien, St. Petersburg, Kristjaníu, Helsingfors,
Kaupmannahöfn etc. etc.
G. Gíslason & Hay
Reykjavík
kaupa ennþá
sauðargærur haustull
Eiunigr
tófuskiDn % kálfaskinn
Tilboð óskast.
fívers vegna eiga allir ísíenzhir sauðfjáreigendur
að eins að noía
Coopers baídijf?
Vegna þess að:
Þau eru aðal sauðíjárböð heimsins; notuð full 70 ár og árlega
framleitt af þeim nægilega mikið til böðunar á 260 miljónum fjár.
Þau eru lögleidd til sauðfjárböðunar í öllum’ helztu fjárræktar-
Iöndum.
Þau eru einu baðlyfin sem Alþingi íslendinga hefir sérstaklega
mælt með og óskað að yrðu notuð í landinu.
Þau eru áhrifamikii; útrýma allskonar óþnfum, bæta og auka
ullarvöxtinn. Á latidbúnaðarsýningum befir fé, baðað úr þeim,
hlotið langflest verðlaun.
Þau eru ódýr og handhæg í notkun; kosta 3 til 4 aura á
kind; islenzkar notkunarreglur á umbúðunum.
Þau fást í stórkaupum hjá G. Gínlason & Hay,
Leith og Reykjavík.
Áriðandi að pantanir séu sendar sem fyrst svo hægt sé að koma
baðlyfjunum um alt landið í tæka tíð.
t>eir,
sem kynnu að ætla sér að sækja um vélstjórastöðu á hinum
fyrirhugaða mótorbát Skaftfellinga, geri svo vel aðfsenda um-
sóknir sínar til sýslumannsins í Skaftatellssýslu fyrir síðasta
dag febrúarmánaðar 1917.
Launakrala og meðmæli fylgi umsókninni.
Sigurjón JTlarhússon.
Þeir,
sem kynnu að ætla sér að sækja um skipstjórastöðu á hin-
um fyrirhugaða mótorbát Skafttellinga, geri svo vel að senda
umsóknir sínar til sýslumannsins í Skaftatellssýslu fyrir sið-
asta dag iebrúarmánaðar 1917.
Launakrata og meðmæli fylgi umsókninni.
Sigurjón Markússon.
Ef þér þurfið að byggja rafstöð fyrir:
Kaupstað, Verzlunarhús, Sveitaheimili, Skólabyggingu,
eða Hreyfimyndahús,
ennfremur til ljósa á Gufuskip eða Mótorbáta,
þá leytið upplýsinga öllu því viðvíkjandi hjá mér áður en þér festið kaup
annars staðar.
Eg hefi bein sambönd við Ameriku, þar sem vélarnar
eru smíðaðar,
og enga milliliði milli min og verksmíðjanna.
Skrifið i tima, áður en alt farmrúm — að vestan í vor — gengur upp.
Öllum fyrirspurnum svarað tafarlaust.
S. Kjartansson,
Pósthölf 383. Reykiavík.