Ísafold - 06.01.1917, Blaðsíða 4

Ísafold - 06.01.1917, Blaðsíða 4
4 ISAFOLD Bolinder’s motorar. Hversvegna er þesei mótortegnnd viðsvegar nm heim þ. á. m. einnig i Ame- rikn, álitin standa öllnm öðrnm framar? Vegna þess að verbsmiðja só er smiðar þessa mótora hefir 20 ára reynsln i mótorsmiði og framleiðir einnngis fyrsta flokks vélar. Hefir eingöngn þanl- vana verkamenn. Verksmiðjan býr til allskonar mótora fyrir háta og afl- stöðvar og hverja aðra notknn sem er. Ennfremnr hráolinmótora og flyt- janlega mótora með 3 til 320 hestöflnm. BOIJNDER'S mótorar ern ódýrasta, einfaldasta og ábyggilegasta aflsnppspretta sem til er. Verksmiðjan framleiðir einnig mótorspil og mótordælnr. BOLINDER’S verksmiðjnrnar i Stockholm og Kalihall, ern stærstn verksmiðjnrnar á Norðnrlöndum i sinni röð. Hafa yfir 1500 starfsmenn, og er gólfflötnr þeirrar deildar, er eingöngn framleiðir bátamótora 100.000 □ fet. Árleg framleiðsla 60.000 hestöfl. Yfir 10.000 BOLINDER’S mótorar með samtals 350.000 hestöflnm ern nú notaðir nm allan beim, i ýmsnm löndnm, allsstaðar með góðnm árangri. Yfir 3000 fiskiskip nota nú BO- LINDER’S mótora. Stærsti skipsmótor smiðaðnr af BOLINDER’S verk- smiðjnnni hefir 1.500 hestöfl. 20 hestafla mótor eyðir að eins ca. 260 grömmnm af hráolin á kl.stnnd pr. hestafl. Með hverjnm mótor fylgir nokknð af varahlntnœ, og skýringar nm nppsetningn og hirðingn. Fengn örand Prix i Wien 1873 og sömu viðurkenningn i Paris 1900. Ennfremnr hæðstn verðlann, heiðnrspening nr gnlli, á Alþjððamótorsýn- ingnnni i Kböfn 1912. BOLINDER’S mótorar hafa alls fengið 5 Grand Prix, 140 Heiðnrspeninga og 106 Heiðnrsdiplómnr, sem mnnu vera fleiri viðnrkenningar en nokknr önnur verksmiðja á Norðnrlöndnm i sömu grein nefir hlotið. Þan fagblöð sem nm allan heim ern i mestn álit.i mótorfræðinga meðal, hafa öll lokið mikln lofsorði á BOLINDER’S vélar. Til sýnis hér á staðnnm ern m. a. nmmseli: The Motor Boat, The Motor World, The Shipping World, Shipping Gazette, The Yachtsman, The Engineer, The Marine Engineer & Naval Architect. Ank þess hefir m. a. Prof. Nansen, sem notað hefir BOLINDER’S vélar í skip sin, hrósað þeim mjög. Einn eigandi BOLINDER’S mótors skrifar verksmiðjunni: »Eg er harðánægðnr með vélina. Hefi látið hana ganga 4 þnsnnd milnr i mis- jöfnn veðri, án þess nokkru sinni að taka hana i snndur eða hreinsa hana«. Fjöldi annara meðmæla frá vel þektum útgerðarmönnum og félögnm er nota. BOLINDER’S vélar, ern til sýnis. Deir hér á landi sem þekkja BOLINDER’S mótora ern sannfærðir nm að það séu beztn og hentugustu mótorar sem hingað hafa flnzt. BO- LINDER’S mðtora er hægt að afgreiða með mjög stnttnm fyrirvara, og fiestar tegnndir alveg nm hæl. Varahlntir ávalt fyrirliggjandi hér á staðnnm. Aðgengilegir borgunarskilmálar. Allar npplýsingar viðvikjandi mótornm þessum gefnr G. EIRÍESS, Reykjavík. Einkasali á íslandi fyrir J & C G. Bolinder’s Mekaniska Verkstads A/B Stockholm. Útibú og skrifstoinr l New York, London, Berlin, Wien, St. Petersburg, Kristjanin, Helsingfors, Kanpmannahöfn etc. etc. Ný bók: Kirkjan og ódauðleika-sannanirnar Fyrirlestrar og prédikanir eftir t HaraldJJNíelsson, prófessor í guðfræði. Efnisyfirlit: 1. Um svipi lifandi manna. (Fyrirlestur fluttur í Reykjavík (3. april 1914) og víðar). 2. Kraftaverkin fyr og nú. (Fyrirlestur fluttur í Fríkirkjunni 13. marz 1915). 3. Áhrif sálarrannsóknanna á hinar kristilegu trúarhugmyndir. (Fyrirlestur fluttur í Hólakirkju 11. júlí 1915). 4. Kirkjan og ódauOleikasannanirnar. (Fyrirlestur fluttur i Reykjavik 2. og 3. apríl 1916). 5. AuðgaOir af fátækt hans. (Prédikun flutt í Fríkirkjunni jóiadag 1915). 6. PáskagieOin. (Prédikun flutt i Reykjavíkurdómkirkju páskadag 1909). 7. Vottar. (Prédikun flutt í Frikirkjunni hvitasunnudag 1915). Verð kr. 2.40. — Fæst hjá bóksöium um land alt. — Dtbreiddasta blað landsins er Isafold. Þessvegna er hún bezta auglýsingablað landsins. Kaupendum fer sí-fjölgandi um land alt. Ailar þær tilkynningar og auglýsingar, sem erindi eiga til landsins i heild sinni, ná því langmestri útbreiðslu í Isafold Og í Reykjavik er Isafold keypt i flestum húsum borgarinnar og vafalaust lesin í þeim öllum. Þessvegna eru einnig auglýsingar og tilkynningar, sem sérstakt er- indi eiga til höfuðstaðarins, bezt komnar í Isafold. Tilboð. Undirskrifaður óskar að fá tilboð um sand og mulning til stein- steypuhúss í miðbænum, sem nema- mundi nokkrum þúsund tunnum. Tilboðin séu komin til mín fyrir miðjan janúar. R.vík Bankastræti 14, 4. jan. 1917. Sveinn Sveinsson. FLUTNINGS- GJALD með skipum Sameinaða gufuskipafél. (áætlnnarferðir) 1917. Frá Kaupmannahöfn og Leith til Reykjavíkur, Isaíjarðar, Akureyrar og Seyðisfjarðar er núverandi taxti (án afsláttar) + 5o"/o og til annara hafna á áætlun + 75°/o- # Frá Islandi til Leith og Kaupmannahafnar núverandi taxti (án afsláttar) + ioo%. Fargjald milli landa á fyrsta farrými ioo kr., en báðar leiðir 170 kr. Fargjald milli landa á öðru farrými 65 kr., en báðar leiðir 115 kr. Fargjald og flutningsgjald milli hafna á íslandi er taxti + 50%. Reykjavík 3. janúar 1917. C. Zimsen. Hvergi er betra að aug- lýsa en í ísafold. Hús til sölu ^ góðum stað í bænum. Getur not- ast sem sölubúð. Upplýsingar á Hverfisgötu*65 a. NJjnm kanpendmn Isafoldar bjóðast þessi miklu kostakjör: Þeir fá: 3 af eftirfarandi 7 bókum, eftir frjálsu vali: 1. Keyptur á uppboði. Saga eftir A. Conan Doyle (192 bls.) 2. »Pétur og Maríu«, hina ágætu sögu, sem nýlega er komin út í blaðinu. 3. Sögusafn ísafoldar 1892 (268 bls.) Efnisyfirlit: 1. Prangarabúðin helga eftir Otto v. Corvin. 2. Snarræði. 3. Niss de Bombell. 4. Óvænt vitni. 5. Skjaldmær á 19. öld, eftir F. Arndt. 6. Smásveinahælið í New-York. 7’ I kastala hersisins, eftir E. M. Vacano. 8. Dismas, eftir P. K. Risegger. 9. Kastaðu brauði þínu á vatnið. 10 Bænin mín. 11. Illur þröskuldur. 12. Mikil glæfraför. 13. Kjör Gyð- inga á miðöldunum, eftir Poul Lac- roix. 14. Erfiði og sársauki, eftir Ernest Legonvé. 15. Loddaraskapur og töfralistir. 16. Najevska, eftir Leopold Sacher Nasoch. 17. Svar fakírsins. 4. Sögusafn ísafoldar 1893 (172 bls.) Efnisyfirlit: 1. Piltur og stúlka, eftir Magdeiene Thoresen. 2. Osann- anlegt 3. Smávegis. 4. Pelle Dub, eftir August Blanche. 5. Skoðanir manna á Heklu i gamla daga, eftir Ólaf Davíðsson. 6. Járnsmiðurinn i Mrakotin. 7. Baróninn frá Finnlandi, eftir August Blanche. 8. Presturinn i Lágey. 9. Taflið. lo. Uppruni borgarinnar Kairo. 11. Ólik heim- ili, eftir August Blanche. 12. Fá- heyrð læknishjálp. 5. Sögusafn ísafoldar 1894 (196 bls). Efnisyfirlit: 1. Giftusamleg leiks- lok, amerísk saga. 2. Lauuabótin, eftir Albert Miller. 3. Oll fimm, eftir Helen Stöckl. 4. Brúðför eða banaráð, eftir Stephan Lausanne. 5. Edison og fréttasnatinn. 6. Nýja verksmiðjan. 7. Maðurinn spakliti 8. Flótti Krapotkins fursta 9. Stofu- ofninn. 10. Óskemtileg fyrirskipan. 11. Tállaus hugprýði. 12. Voðaleg nótt. 13. Elding bjargar lífi manns. 6. ^ögusafn ísafoldar 1895 (108 bls. Efnisyfirlit: 1. Hann strauk ekki með hana. 2. Kænlegt lögreglubragð. 3. Voðaleg stund. 4. Bónorð Jóns. 5. Mát i sex leikjum. 6. Salómons- dómur. 7. Hver er að kalla á mig. 8. Ljónin þ jú, eftir H. Rider Hag- gard. 9. Skjaldmærin (Sans Géne). 7. Sögusafn ísafoldar 1897 (124 bls. Efnisyfirlit: 1. Milli heims og heijar. Ensk saga. 2. Dómarinn með hljóðpípuna, eftir Sacher-Masoch. 3. A járnbrautarteinunum, eftir Max Nordau. 4. Leyndarmálið. Þýtt úr sænsku. s- Gula andiitið, eftir A. Conan Doyle. 6. Smásögur (Pant- aðar eiginkonur, Hyggilegur fyrir- vari, Vilhjálmur keisari vikadrengur). Þrjár af þessum ágætu sögubók- um fáið þér um leið og þér borgið andvirði árgangsins (5 kr.). En nýir kaupendur utanbæjar verða að senda sérstakt burðargjald (40 au.) með andvirði árgangsins, ef þeir vilja fá kaupbætirinn sendan sér með pósti. Ella eru menn vinsamlega beðnir að vitja kaupbætisins í afgr. ísafoldar. Dragið eigi að gerast kaupendur ísafoldar og greiða andvirði þessa árgangs meðan þér sætið þessum kostakjörum, að fá i rauninni and- virði árgangsins qrcitt aýtnr í fyrir taks skemtibókum, og munið einnig a ð Isafold er biaða bezt, isafold er frétta flest, Isafold er lesin mest. Skraddaraiðn geta 1 eða 2 efnilegir og siðsamir unglingar fengið að nema, við klæða- verzlun H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. 2—3 íslenzkir piltar sem langar til að kynnast dönskum landbúnaði, geta fengið pláss hér hjá okkur frá april eða maí. Töluverð ræktun með fræi. Nýjustu land- búnaðarvélarnotaðar. — Stærð bónda- garðsins er 100 tn. lands, liggur J/4 mílu frá sjó og 7 mílur frá Kaup- mannahöfn. Kaup eftir samkomu- lagi. Gdr. Harald Nielsen, Egeskovgaard, Kirkeeskildstrup K. Danmark. Þakkarávarp. Innilegt þakklæti flyt eg öllum þeim, sem á einn eða annan hátt liðsintu okkur hjónunum og börn- um okkar, allan hinn ianga tíma, er maðurinn minn sál., Samúel Krist- jánsson frá Hjálmstöðum, varð að dvelja undir Iæknishendi í Reykjavik á 3. ár. Vil eg sérstaklega þakka lækninum Gunnlaugi Claessen í Reykjavík, er stundaði manninn minn af alúð allan þenna tíma og tók sama sem enga borgun fyrir. Sömuleiðis Jóni Sig- urðssyni verzlunarfulltrúa, Kirkjustr. 8 Reykjavík, er reyndist honum eins og bezti bróðir, með ráðum og dáð og gaf honum stórgjafir. Öllu þessu mannúðarfólki bið eg algóðan guð að launa velgerðir þess okkur til handa. Hjálmstöðum í Eyjafirði 5/is 1916. Halldóra Tryqgvadóttir.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.