Ísafold - 28.04.1917, Blaðsíða 2

Ísafold - 28.04.1917, Blaðsíða 2
2 ISAFOLD Þá er sem hann ennfremur segir: Komið, þór synir mannanna og dætur, komið til mín, eg vil vera yður styrk- ur og stoð í allri baráttu lífs yðar. Líf mannanna er baráttulíf — það er alviðurkendur hlutur. Drottinn hefir < vísdómi sínum viljað, að svo væri og álitið oss börnum sínum það hollast. Hann hefir því ekki heldur undanþegið neinn því hlutskifti. Guðs börn í orðsins sórstöku merkingu ekki síður en heimsins börn verða að lifa við margvíslega baráttu. Og það er svo jafnt f tímanlegum sem andlegum efnum. Það hefir verið svo eins lengi og þessi jörð hefir bygð verið, að yfir 1 fsbraut mannanna stóð letrað: »1 sveita andlitis þíns skaltu þíns brauðs neyta«. Og enn stendur það þar letrað. Vér vitum öll hvílíka baráttu, fyrirhöfn og látlaust erfiði það kostar ótölulegan fjölda manna um alla ver- öld rótt að framfleyta lffi sínu og sinna. 011 mannanna köllunarstörf frá hinum æðstu til hinna lægstu eru með þessu sama maikinu brend, að þau heimta af oss áreynzlu og erfiði, ef vel skal af hendi leysa. En þar við bæt- ast svo allar hinar niargvíslegu óvættir lífsins, sem mennirnir eiga í baráttu við, einatt alla æfi sína. Eg vil að eins nefna baráttuna við örbirgð og eignaleysi, baráttuna við sjúkdóma og sorgir, baráttuna við óhöpp og and- streymi, baráttuna við misrétti, kúg- un, ójöfnuð, rangsleitni, tortrygni — sannarlega er það ekki ofmælt þegar sagt er, að baráttan só eitt höfuðein- kenni mannlífsins í tímanlegum efnum. En hún er það ekki síður í andleg- um efnum. Vor himneski faðir hefir einnig séð oss það fyrir beztu, að iðk- un vors himneska köllunarstarfs kost- Aði baráttu og fyrirhöfn. »Oss byrjar fyrir þrengingar inn að ganga í guðs ríki«, hefir postulinn sagt, og aftur og aftur er helgunarstarfi kristins manns í helgum ritum nýja testamentisins samlíkt við baráttu. Það kann að koma einhverjum undarlega fyrir sjón- Ir, að svo skuli vera um þá, sem þeg- ar hafa höndlað guðs náð og öðlast frið fyrirgefningarinnar. En þetta er þó ástæðulaust. Að höndla guðs náð, að öðlast frið fyrirgefningarinnar er að vísu ávalt hið'fyrsta, en ekki alt. Vór lifum í heimi, sem er heimur syndar og spillingar, umkringdir af eyðandi öflum, sem á oss herja. Hins vegar erum vór veikir og vanmáttugir Goðmund Kamban. Hún birtist í 4. hefti Skírnis s. á. . S. S. telur það »minkun fyrir Bókmentafélagið«, að sagan kom í •Skírnic, og segir meðal annars: »En hvernig ritstjóri Skírnis fer að fóðra það fyrir sinni eigin sam- vizku, að prenta slíkt í tímariti hins íslenzka Bókmentafélags — það er óskiljanlegt.c Aður en eg vík að þessu, skal eg minnast nokkrum orðum á Skírni og skyldur þær er eg tel mig hafa við lesendur hans og rithöfunda þessa lands. Skírnir fær ritgerðir, sögur og xvæði úr ýmsum áttum. Honum berst miklu meira en svo, að hann geti tekið það alt, þótt það annars væri ferjandi. Margt er því endur- sent, og birtist flest jafnhraðan annar- staðar, þar sem rýmra er. En þótt það sem eg tek í Skírni sé þannig úrval, þá fer þvi fjarri, að eg telji það alt jafn gott eða þykist engin lýti á því flnna. Eg held þar sé til- tölulega fátt sem eg mundi ekki kjósa að einhverju leyti öðru vísi en það er, ef eg ætti sjálfur að setja nafn mitt undir það. En eg er ekki sá gikkur eða græningi, að eg vilji ekki þola neinum að hugsa eða tala öðru vísi en eg mundi sjálfur kjósa. Hins vegar eru rithöfundarnir oft svo langt í burtu, að ritstjórinn get- og sífelt hætt viö falli. Hið næsta verður þá fyrir oss að varðveita frið- Inn og tileinka oss náðina í heilögu líferni. Það felst jafnt í k æ r 1 e i k s- eðli guðs og í f ö ð u r eðli hans, að hann er heilagur. Og því verður krafan til allra, sem hans náð þiggja: »Yerið heilagir eins og sá er heilagur, sem yður hefir kallað«. »Verið full- komnir eins og vor himneski faðir er fullkominn«. Sem handhafar guðs fyrirgefandl náðar og frelsandi kær- leika eigum vér að vaxa í heilagleik og fullkomnast í öllu þvf, sem gott er og guði þóknanlegt. Svo sem höndl- aðir af góða hirðinum Jesú Kristi eig- um vér daglega að íklæðast Kristi, vaxa og fullkomnast í honum og hann í oss, fyllast hans anda og hans krafti, svo að vór getum borið ávexti sam- boðna köllun vorri guði til lofs og dýrðar. Sjá, helgunar- og fullkomn- unartakmarkið er ávalt fram undan oss. Og vór megum aldrei láta verða hló á framsókn vorri að þvf, aldrei missa sjónar á þv/. En alt þetta kostar baráttu og fyrirhöfn. Svona er þá lífið bæði í tímanleg- um og í andlegum efnum óslitið bar áttulff. En öll barátta lýir og þreyt- ir. Allri baráttu fylgir einhver mæða. Ósigrar og vonbrigði eru einatt föru- nautar hennar og enda þeir venjuleg- ustu. Er furða þótt veikum manni verði órótt, er hann hug3ar til tak- markaðra krafta sinna og hinna mögn- uðu eyðingarafla hins vegar, og and- varpi fullur kvíða gagnvart slíku bar- áttu-hlutskifti: Hvert skal flýja, hvar skal hælis leita? Hvaðan mun hjálp mín koma? En einmitt til þess að vór skyldum ekki örmagnast á leiðinni, gefast upp fyrir tímann, leggja árar í bát og hætta baráttunni í vonleysi um sigur, hefir vor himneskl faðir gefið oss hlnn góða hirði og leiðtoga, Jesúm. Og inntak hjálpræðisopinberunar hans til vor verðúr hvað þetta sneitir: »Þín hjálp kemur frá drotni, sem gerði himln og jörð!« Vona til hans og þór er borgið. Vertu ókvíðinn, manns- ins sonur, þú ert ekki yfirgefinn af guðl þínum. Hann vill vera þór ná- lægur með náð sinni í þuugaróðri lífs- ins, »þegar alt er upp á móti, andinn kraminn og holdið þjáð andstreymisins í ölduróti«, — ekki síður en á gleði- stundum þess. Þú átt sterkan föður- arm að styðjast við, sem aldrei brást þeim, er studdi sig við hann. Fóður- nr ekki í tæka tíð rágðast við þá um þær breytingar er hann kynni að óska á ritsmíðum þeirra, en hann má engu breyta án samþykkis höf- undanna. Eg tek þvi í Skírni j að sem eg tel gróða fyrir bókmentir vorar, þrátt fyrir gallana sem á kunna að vera. En fleira kemur til greina. Eg lít svo á, að rithöfundar sem hafa get- ið sér góðan orðstír og sezt á bekk með fremstu mönnum í sinni grein, eigi að fá nokkurt rúm í tímaritum þjóðar sinnar fyrir það sem þeir sjálfír telja boðlegt, hvort sem rit- stjórunum líkar það vel eðt illa, svo framarlega sem efnið kemur ekki í bága við stefnu ritsins. Komi þeir með eitthvað sem er lakara en þeir hafa áður ritað, þá eiga þeir á hættu að fyrirgera áliti sínu, og það er betri trygging, þegar til lengdar læt- ur, en smekkur ritstjóranna, sem ekki eru nema menn eins og aðrir. Þetta tiðkast líka á ýmsum svið- um. Margir munu á skrám lista- sýninga hafa séð þess getið við nöfn sumra listamanna, að myndir þeirra séu teknar dómlaust á sýningum. Þeir ráða sjálfír hvað þeir sýna. Þeir eru taldir fullveðja listamenn, vegna þess sem þeir hafa áður sýnt, En enginn efi er á því, að dómnefndir hafna oft verkum óþektra manna, sem eru betri en sumt sem eldri a u g a hana vakir sífelt yfir þór með heilagri föðurlegri nákvæmni, og er aldrei fjarlægt neinu hans barni, hversu sem það kann að fjarlægjast hann. Og föður f a ð m u r hans er sífelt opinn og útbreiddur hverju harmþrungnu mannsins barni, er þangað leitar þreytt og mótt úr þungaróðri Kfsins með sorgir sínar og raunir, með syndir síu- ar og afbrot biðjandi: Faðir, hjálpa þú ; faðir, fyrirgef þú ! Guði 8e lof fyrir góða hirðinn, Jesúm ! Hve er það dýrmætt að mega eiga hann að hvað sem upp á kann að koma! Hve er það dýrmætt að hafa í för með sór góða hirðinn, sem sjálf- ur varð svo mikið á sig að leggja, sjálfur varð að heyja svo þunga bar- áttu og skilur því betur en nokkur annar ástæður vorar, og getur betur en nokkur annar sampínzt veikleika vor- um, fundið til með oss í baráttu vorri. Hve er það dýrmætt að mega opna hjarta sitt fyrir honum, tjá honum vandkvæði vor, sorgit og raunir, og meðtaka af vörum lians fullvissuna um að a 11 u r vor hagur sé í hendi vors himneska föður, hans sem jafnvel telur vor höfuðhár. III. Þegar Jesús í dag vitnar fyrir oss og segir: »Eg er góði hirðir- i n n !« þá er sem hann loks segi: Komið, þér synir mannanna og dætur, komið til mín, eg vil vera yðar hugg- un og athvarf í hólmgöngunni síðustu, þegar húmar að dauðans nótt. í augum fjölda manna er dauðinn, sem bíður vor allra samkvæmt órjúf- anlegu lögmáli, flutningur yfir á von- arleysisins land; þeir sjá letrað yfir dauðans dyrum, það sem skáldið forð- um hugðist sjá letrað yfir inngangin um til annarar vistarveru: »Hver sá er hér gengur inn, varpi frá sór allri von«. En svo er góða hlrðinum fyrlr að þakka, að broddur dauðans er burtu tekinn fyrir hvern þann, sem veitt befir viðtöku fagnaðarmáli hans um föðurlega ást og náð hins mikla guðs. Síðan er hann »leiddi í ljós lífið og ódauðleikann með sínum náðarlærdómi«, vitum vér, að dauðinn er ekki neinn flutningur yfir á vonarleysisins land fyrir þá, sem í barnslegu traustl og þjónslegri hlýðni hafa gengið góða hirð- inum á hönd, heldur flutningur yfir í dýrðarheimkynni guðs barna, þar sem ekkert skyggir á sól gleðinnar framar, engin barátta lýir framar, engin sorg mennirnir sýna þannig á eigin á- byrgð. Kunningi minn einn í Drnmörku sagði mér frá því, að þegar hann var orðinn cand. mag., sendi hann meiku tímariti greia um eitt af heiztu skáldum Dana. Ritstjóranum likaði ekki greinin og var hún endur- send. Nú varð kunningi minn dr. phil. skömmu síðar. Fekk hann þá tilmæli frá sama tímariti um að skrifa eitthvað í það. Hann sendi grein sína aftur óbreytta. Hún var tekin orðalaust. Mér virðist þetta rétt. Þeir sem með verkum sínum hafa sýnt, að að þeir eru í fremstu röð, hvort heldur er í listum eða vísindum, að dómi þeirra sem settir eru til að dæma um slíka hluti, þeir eiga að ráða því sjálfir hvað þeir birta eftir sig. Þeir fá sjálfir skellinn, ef þeim mistekst. Það er nauðsyn, að nyrjendur verði að hafa allmikið fyrir að ryðja sér til rúms í fyrstu, en þegar þeir eru komnir í gegnum þann hreins- unareld, þá eiga þeir að teljast full- veðja og bera sjálfir ábyrgð gjörða sinna. Eg get trúað því að mörgum á landi hér virðist þetta villukenning, því að dæmin eru deginum ljósari, að hér er nóg af spámönnum sem enginn hefir vitað að væru það, fyrri særir framar og engin mæða nær fram- ar að beygja vora sál. Síðan er góði hirðirinn sleit dauðans dróma og reis af gröf hinn mikla páskamorgiin, vit- um vór með öruggri trúarvissu guðs barna, að »tii himneskrar gleði nú gröfin er hlið, ei grafar á beði er sein- asta mið«. Þesa vegna getum vér með góða hirð- inn í för með oss hugglaðir horft fram til vorrar hinstu stundar, vitandi, a ð hann sem gladdi hjarta vort með friði guðs fyrirgefandl náðar og bjó sálu vorri hvíld í sælli guðs barna meðvit undinni — a ð hann sem hresti sálu vora í baráttu lífsins og andstreymi, gaf oss hug og djörfung til þess ekki að gefast upp, þótt bárur skyllu á bát vorn, hann muni ekki heldur láta oss eina í voru hinsta stríði, þegar hávaða- glaumur lífsins þagnar umhverfis oss, kraftarnir taka að fjara út og húmar að dauðanB dimmu nótt, heldur vera oss nálægur, halda oss í hönd og hvísla oss f eyra: »Eg lifi og þór skuluð lifa!« og með því breyta dauðans dimmu í dýrlegt Ijós! Já, guði só að eilífu lof fyrir góða hirðinn Jesúm, — guði só að eilífu þökk fyrir umhyggjusama leiðtogann Jesúm. Oft fekk eg að reyna á æfinnar leið ást hans og mildi. Frá því eg fyrst lærði nafn hans að nefna, alt til þessa augnabliks, hefir náð hans verið mér nálæg. Hve oft sem eg gleymdi hon- um í hávaðaglaumi lífsins, gleymdi hann mér aldrei, hve oft sem eg vók frá honum út < soll syndarinnar, slepti bann aldrei hendi sinni af mér, hve oft sem eg sýndi tómlæti í helgunar- verkinu var hann mór þó ávalt nálæg- ur með náð sinni, hve oft sem eg laun- aði honum náð hans við mig með van- þakklæti, hætti hann þó aldrei að vera mór miskunnsamur bróðir og leiðtogi og hlrðir. Og þó skildl önd mín bað aldrei betur en nú á þessari stundu, er eg lít yfir æfiferil minn frá fyrstu alt til þassa augnabliks, hve óendan- legri þakkarskuld eg er í við hann, fyrir alla haus náð og vernd og varð- veizlu á liðinni æfi miuni. Og þegar eg hugsa til þess vandasama starfs, sem eg nú hefi gengið inn til, hins ábyrgðarmikla embættis, sem eg hefi verið skipaður f af hans hátign kon- unginum og í dag verið vígður til með bæn og yfirlagning handa f þessu heil- aga hiisi, sem mór er frá æsku hjart- fólgnast allra hellagra húsa, hve eyk- en þeir einbvern góðan veðutdag tóku helztu rithöfnnda þjóðarinnar á kné sér og fóru að kenna þeim að stafa, þó allir mættu heyra að þeir ern ólaSStr sjálfir. Það er auðvitað rétt og nauðsyn- legt að bent sé á gallana á bví sem ritað er, en það er skoplegt að heyra þá menn tala digurbarkalega um skáld- skap og meðferð tungu vorrar, sem sjálfir geta ekki. skrifað setningu sammlaust og sýna með aðfinslum sínum, að þeir þekkja ekki rétt rnál frá röngu. Og það ætti ekki að þol- ast, að menn sem hafa unnið bók- mentum vorum gagn og sóma séu lagðir í einelti, þó eitthvað megi að ritum þeirra finna eða þeim takist ver í eitt skifti en annað. Nú þyk- ist t. d. rnargur sá, er eigi hefir »krepping fullan« þar sem Jón Trausti hefir »byrði gnóga«, góður af því að kasta að honum steini. Og ekki hefir Guðm. Friðjónsson alt af átt sjö dagana sæla. Ef menn fundu i riti hans orð eða setningu sem þeir vildu ekki sagt hafa, eða hann lýsti konu sem þeir höfðu ekki kynst á lífsleiðinni, þá var hrafnakrunk á hverju þingi. Eg man eftir óhljóð- unum um »Ólöfu í Ási«, sem að vísu var góð saga, þótt smágallar væru á. Og mér þykir leitt að sjá vin minn Guðm. Friðjónsson fyrir skemstu vera að vega að »Dúnu ur þaS mór þá djörfung að geta sagt í trausti til hins góða hirSis: »HingaS til hefir hann hjálpaS !« Tímarnir eru svo alvarlegir, sem vór lifum á, alvar- legri en nokkur vor allra hefir nokk- uru sinni lifaS, já, alvarlegri en jafn- vel mannkynssagan veit af aS segja í annaS sinn: Allur heimurinn flakandi í sárum eftir hinar ægilegustu blóSsút- hellingar undanfarinna ára, og enn þá berast þjóSirnar á banaspjót meS hinni mestu grimd, og þaS þjóðir, sem kall- ast kristnar. HvaS framtíSin ber í skauti, veit enginn, hvaða byltingar og breytingar kunna að standa fyrir dyr- um, og hverjar afleiðingarnar kunna að verða fyrir vora elskuðu fámennu þjóð á þessu afskekta landi, það er öllum hulið. Hve dýrlegt er þá til þess að hugsa, aS sá er einn, sem aldrei breytist, f a 8 i r i n n himneski, sem góSi hirðirinn hefir opinberaS oss, faðirinn, sem elskar oss, þrátt fyrir alt, faðirinn, sem aldrei bregzt neinu sinna barna, hvernig sem þau bregðast honum, faðirinn, sem Jesús kendi oss að ávarpa: »FaSir vor, þú sem ert á himnum«, — faðirinn, sem eg þá Kka uú aS síðustu vil leita til með allar mfnar óskir og bænir fyrir sjálfum mór, fyrir starfi því, sem mér er trúað fyrir, fýrir kirkju lands vors og þjóð: Drottinn vor guS, ástrfki faðir vor í Kristi Jesú ! Þú scm hefir opinberað dýrS ástar þinnar og óverðskulduðu náSar í syni þfnum, hirðinum góða, lít þú f náð til mín á þessari stundu;: láttu þínar blessunardaggir drjúpa á mig óverSugan þjón þinn, sem þú hefir trúað fyrir svo miklu og vandasömu verki á alvarlegustu tímum. Leið þú mig með heilögum anda þínum til þess að vinna verk köllunar minnar með einlægri árvekni og skyldurækni, að verða megi þér til dýrðar og kirkju þinni á meðal vor til eflingar. Veit mór í ríkum mæll að flnna til þeirrar ábyrgð- ar, sem á mér hvílir, svo að eg í öll— um greinum vandi öll verk mín og kappkostl í öllu að framganga f heilögu líferni í eftirfylgd góða hirSisins með reikningsskapardaginn fyrir augum. Þú veizt, faðir, hver ósk er ifkust mór í sálu á þessari stundu, ó láttu hana rætast: veit mér með hverjum KSandi degi aS færast nær þór eins og eg fær«- ist nær gröf og dauífe, — færast nær þór og þínum syni, hirðinum góða, svo að eg megi æ betur og betur sam-- einast þór og honum í öruggri trú, í lifandi von og í fölskvalausum kær- Kvaran« með sömu vopuum og beitt var við Olöfu nans í Ási forðum. Ekki eru sumai kveðjurnar hlýrri til þeirra íslenzkra rithöfunda sem hafa getið sér góðan orðstlr í öðr- um löndum, svo sem Jóhann Sig- urjónsson, Guðmundur Kamban og Gonnar Gunnarsson. Þegar ást þeirra á þjóð vorri og tungu knýr þá til að birta eitthvað á íslenzku, ef nokk- ur fæst þú til að gefa það útr þá setjast okkar Pílatusar á »hinn stein- lagða« og heyja dóminn fyrir is- lenzkunnar hönd. Hæstaréttardóminn mun Sigurður Sigurðsson Jiykjast hafa kveðið upp, í slðustu í;afold’, og hann er sá, að þessir rithöfund- ar séu »sumpart rítt rúmlega, sum- part ekki ðendibréfsfærir á íslenzka tungu*. Miklir menn erum við, Hrólfur minn. En hræddur er eg um það, að lítið yrði um bréfaskriftir í þessu landi, ef pósturinn mætti ekki flytja neitt eftir þá sem ekki væru rit- færari en þessir menn. Ætli það væri ekki ráð, að líta á ritverk manna með sanngirni, eins og önn- ur verk. Á hvaða sviði sem er, þá eru þar ekki allir jafnsnjallir og verða það aldrei. Einum tekst vel, öðrum hitt. Þannig bætir hver annan upp, en enginn er algjör. Snildin í hverri grein deyr ekki fyrir það, þótt allir geti ekki orðið

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.